Dagblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979. 27 I (0 Bridge Þá kemur hér lokaspilið frá for- manni Bridgefélags Vestmannaeyja, Sigurgeir Jónssyni. Þetta spil kom fyrir í rúbertukeppni eitt laugardagskvöld og til að gera málið ekki flókið skal upplýst að austur (undirritaður) var aðeins búinn að lagfæra spilin í stokkn- um meðan gert var hlé á spilamennsk- unni. En svona litu hendurnar út: Vf:sriJK *ss ÓG10\ \.\ x ♦ KGlOx.x Norfjur, A G x x x x X X X X X 0 *XXX Aurtur . * Kx x DGI09 0 KDx xxx * SUÐUK 4. ÁDIO V ÁKx x 0 Á * ÁDx x x Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur — 1 T dobl r ed o b pass 1 S dobl 2 L pass 4 L pass 4T pass pass 6T redobl dobl pass Redobl vesturs er stuðningur við tígulinn. Spaðasögn austurs er blekki- sögn og 4 lauf spurning um ása. Skv. kerfi A-V þýða 4 tíglar annaðhvort enginn ás eða 3 ásar og á eftir upplýsti austur að auðvitað hefði hann tekið sögnina fyrir 3 ása og því hefði hann redoblað. Suður iðaði náttúrlega í skinninu með öll sín spil og ekki skemmdi redoblið ánægjuna (A-V á hættu). Hann hugsaði lengi vel um útspilið. Tigulás kom sterklega til greina en með alla sína punkta fannst honum ekkert liggja á að taka hann. Spaði og lauf kom tæplega til greina og lái honum hver sem vill. Svo hjartakóngur small í borðið. Trompað í blindum og lauf trompað heima. Hjartadrottning birtist, suður gaf, og annar spaðinn hvarf úr blindum. Þá hjartagosi. Nú lagði suður ásinn á og trompað var í borði. Lauf enn trompað heima og seinni spaðinn í borði fór i hjartatíuna. Eftirleikurinn var auðveldur. Lauf og spaði víxltrompað og suður fékk að eiga siðasta slag á trompásinn. Sót- svartur í framan tautaði hann ýmislegt óprenthæft um vitleysinga, sem æddu í slemmu og vantaði alla ásana og slangur af punktum að auki. Og gleði sína tók hann ekki aftur fyrr en seinna um kvöldið, þegar honum var sagt hvernig að málum var staðið. Og hver var svo að segja að það væri Ieiðinlegt að spila rúbertubridge? Ungmennafélagið Víkverji Glímuæfingar félagsins verða sem hér segir: Mánudagakl. -18.00 til 19.40ogfimmtudaga kl. 18.50 til 20.30. Æfingar verða undir stúkunni við Laugardalsvöll. Félagar éru hvattir til að mæta og nýir félagar eru velkomnir. Æfingar sund- félagsins Ægis hefjast í Sundhöll Reykjavíkur þriðjudaginn 30. október. Æft verður á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum, kl. 18.50. Nýir félagar velkomnir. Þjálfarar í vetur verða: Guömundur Harðarson, Kristinn Kolbeinsson og Þórunn Alfreðsdóttir. Komið og æfið sund með Ægi. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra bifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjördun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apölek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 16.—22. nóvember er i Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjðróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlsknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu em gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi- stöðinni ísima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst í heimiiislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Borgarspitabnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15— 16 og 18.30—19.30. Fæóingardeiid: Kl. 15—16og 19.30—20. FæóingarheimiU Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17álaugard. ogsunnud. Hvitabandió: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. KópavogshæUó: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. BamaspitaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahósió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Atla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúóir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaóaspitati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUó Vifilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — CJTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla 1 Þingholts- stræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaóakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga-föstudagafrákl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír laugardaginn 17. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú nærð góðu sambándi við fólk i dag. Atburður um kvöldið verður mjög skemm'tilegur. Varastu að taka áhættu, stjörnurnar eru þér ekki hliðhollar þessa dagana á því sviði. Fiskarnir (20. feb.—20. mar/.): Misstu ekki stjórn á skapi þínu i dag hversu.mikið sem þér er ögrað. Minni háttar vandamál gufa upp þegar líður á daginn. í daj ergott aðheimsækja eldra fólk. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Farðu ekki í lerðalög i dag þvi seinkanir eru fyrirsjáanlegar. Skemmtanir heitna fyrir eru upp- lagðar, einnig ýmiss konar hópskemmtanir. Nautið (21. apríl—21. maí): Þér kann að leiðast í dag. Farðu út og hreyfðu þig. Heimsókn á einhvern skemmtistað lyftir þér upp og þér líður betur. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Gamlir vinir hugsn til þin og þér þætti vænt um að fá bréf. í dag er gott að eiga við sérkennilcgt fólk. Haltu ró þinni og þá nærðu því bezta út úr deilu. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Óvenjuleg: samband opnar fyrir þér nýjan sjóndeildarhring. Ef þú ert beöinn að hitta nýtt fólk skaltu gera það. Þér reynist það vera sérlei;a örvandi. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Nýtt ástarsanband virðist vera ofar- lega á baugi hjá þeim sem eru óbundnii í dag. Kvöldið verður gott hjá öllum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vertu ekki að ofreyna þig í þreyt- andi störfum. Meðalmennska er bezt i öllu þessa dagana. Taktu ekki langtimaákvarðanir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef félagi þinn lýsir þvi yfir að viss persóna ætti ekki að gerast of nákomin fjölskyldu þinni, hlustaðu þá á rök hans, þér gæti hafa missýnzt vegna yfirborðs- Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Passaðu þig á að týna ekki neinu, stjörnurnar benda til kæruleysis og taps. Góður dagur til að leggja drög að einhvers konar viðskiptum en notaðu alla hæfni þina. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Stjörnurnar benda á huglæg störf í kvöld, eins og umræður í hópi kunningja. Taktu engar ákvarðanir í ástarmálunum vegna afstöðu stjarnanna. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vinur þinn reynir að neyða þig til að taka afstöðu i deilu. Reyndu að komast hjá því, því annars gætir þú Ient í slæmri aðstöðu. Afmælisbarn dagsins: Miklar breytingar verða á árinu. Fólk á framabraut kann að skipta oft um vinnu, og i hvert sinn til auk- inna tekna. Veikindi vinar valda þér áhyggjum um tíma, en út- koman verður ekki slæm. Fjármálin verða betri i lok ársins. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9— 10 virka daga. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanír: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.