Dagblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979. 23 Vertu ekki svona nálægi. Mína, þú gætir fengið á þig málningargusu. — Kcmur ekki til mála Hann' Bimmi ei S\o Miyrti- legur í sér. Heimilistæki 8 Óska eftir að kaupa litla þvottavél með þeytivindu. Uppl. í síma 51436. Til söiu Westinghouse ísskápur, 1.45x70, Zanussi 140x60 Candy þvottavél, sjálfvirk, 2ja ára, sem ný. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—615. Óskum eftir notuðum isskáp. Uppl. i sima 26163 til kl. 5 og 17235 eftir kl. 5. Til sölu stór amcrískur kæli- og frystiskápur. Skápurinn litur mjög vel út og er allur nýyfirfarinn stærð 165x80x64. Skápurinn affrystir sig sjálfur. Verð 345 þús. Uppl. í síma 71955. Hver vill láta lifga upp á gömlu eldavélina, gaml ísskápinn, frystinn eða annað? Ég sprauta slíka hluti fyrir þig. Uppl. í sima 53042. Gram kæliskápur til sölu, brúngulur að lit, sem nýr, selst ódýrt. Uppl. í síma 92—1173 eftir kl. 8. Nýleg eldavél til sölu. Uppl. í síma 11121. 1 Verðbréf 8 Víxlar-verðbréf. Öruggt fyrirtæki vill selja víxla og önnur verðbréf með góðum afföllum. Tilboð merkt ,Fljótt 310” sendist augld. DB sem fyrst. i Ljósmyndun 8 Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu 1 mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna: m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Break out o.fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningar- vélar og filmur óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjunt út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar. einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars ntyndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón_óg Ttöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar. tón og svarthvitar. einnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir; Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. í sima 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel meðförnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Simi 23479. 222 cal. Savage riffill til sölu með 4 x Leupold kíki og tösku. Á sama stað er til sölu bílatalstöð. Uppl. í sima 44001 næstu kvöld. Fyrir veiðimenn Námskeið nr. 21 fluguköstum hefst sunnudaginn 18. nóv. kl. 10 í íþróttahúsi KHÍ v/Háteigsveg. Lánum öll tæki. Ármenn. 1 Safnarinn Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. Til bygginga Steypumót. Leigjum og seljum steypumót fyrir veggi og plötur. Tæknisalan, Snælandi 1, simi 36103, kvöldsími 42789. Mótatimbur, uppistöður, til sölu, 2 x 4 i 4ra m lengjum. Verð 550 per metra. Uppl. í sima 42600. Til sölu ódýrt 1x6 1700 metrar og 1 1/2x4 1350 metrar. Verð 380 pr. m. Uppl. í síma 73033 eftir kl. 7. Hesthús. Til sölu hesthús í Mosfellssveit. Uppl. í síma 66550 og 66546. Brúnn hvolpur, 2 mán., karlkyns, blanda af íslenzkum og collie, fæst gefins að Þingholtsstræti 26. Uppl. i síma 12193 eftir kl. 6 síðdegis. íslenzkur Labrador hvolpur til sölu. Uppl. í síma 77159. Poodle eigendur! Þeir sem vilja fá hundinn sinn klipptan í desember panti í síma 27458. Sigfríð. Hross til sölu. Tveir jarpir 8 vetra alhliða hestar, 9 vetra hryssa, ótamin, 5 vetra hryssa, ótamin, 3ja vetra hestur, ótaminn og fol- ald. Uppl. 1 sfma 73466 á kvöldin. Til sölu er 1301 fiskabúr með loki og dæla með Rena 301, hreins ari og hitari. Uppl. í síma 92-8446. Tökum að okkur flutning á hestum. Uppl. i sima 12585. Geymiðaugl. íslenzkur hnakkur og beizli til sölu. Uppl. í síma 75920. 9 Bátar 8 Vantar góða 10—13 ha dísilvél með gír og skrúfubúnaði. Uppl. í sima 52183 eftir kl. 5 á kvöldin. 3ja tonna bátur með nýlegri Saab vél og vökvaspili til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—638. Tilboð óskast í plastbát frá Mótun, spilvinda, og öll tæki. Tilboði sé skilað fyrir 25.11.79 til DB merkt „Plastbátur”. 8 1/2 tonna bátur til sölu, lína og rafmagnshandfærarúllur fylgja. Uppl. í síma 93—8738 og 92— 8348. Hjól 8 Til sölu Tune Kit Yamaha MR—50 með úrbræddri sveifaráslegu, Tune Kit. 24 mm karbarator, hedd, cylinder, stimpilstöng, stimpill, reed valve loftsía, yfirliggjandi aflkútur. Verðkr. 480 þús. Uppl. í síma 41149. Til sölu Kasal K185 S 50 CC árg. 78, verð 450 þús. Uppl. í sima 93— 6250 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 74. Lítið keyrt og vel méð farið. Uppl. í síma 41538 eftir kl. 7. Viðgerðir-verkstæði. Montesa umboðið annast allar viðgerðir á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6. Simi 16900. Til sölu Suzuki RM 400 C motocross hjól 78. Lítið keyrt, vel með farið, verð kr. 1300 þús. Uppl. í síma 32411 ákvöldin. Til sölu Honda CR 125, gott hjól og á sama stað Mayer hús á Willys. Uppl. í síma 82202. Bifhjólaverzlun. Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck, Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða- túni 2, sími 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum, fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, sími 21078. Triumph 650 cc. i fyrsta flokks standi. Til sýnis og sölu á góðum kjörum. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6, sími 16900. Pöntum varahluti í hjól. Mótorhjól sf. auglýsir Erum fluttir að Lindargötu 44 b (bakhús). Önnumst allar viðgerðir á 50 CC mótorhjólum. Til sölu notaðir hlutir í Hondu SS 50 og Suzuki AC 50. Væntanlegur sími 22457. Suzuki vélhjól. Figum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79. gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson 'hf. Tranavogi 1. siniar 83484 og 83499. 1 Fasteignir 8 Söluturn I miðborginni til sölu. Góð velta, sanngjörn húsaleiga, má greiðast með mánaðarvixlum. Tilboð sendist á augldeild DB fyrir 25. nóv. merkt „Söluturn 42”. íbúð á Akranesi. Til sölu ibúð, ca 120 ferm, þarfnast lag- færingar, verð 8—9 millj. Laus strax. Uppl. í síma 14975 eftir kl. 4. Hús á Egilsstöðum. Til sölu nýtt einbýlishús á Egils- stöðum, ca. 115 ferm, skipti á íbúð i Reykjavik koma til greina. Úppl. í síma 14975 eftir kl. 4. Húsnæði, 60 til 100 fm, með innkeyrsludyrum, óskast til kaups. Uppl. í síma 75924 eftir kl. 7 í kvöld. Fullorðin hjón óska eftir að kaupa smáibúð. Gerið svo vel að hringja í sima 33926. 9 Bílaleiga 8 Á.G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. Bílaleigan Áfangi. Leigfum út Citrocn GS bíla árg. 79. Uppl. i sinta 37226. Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. ” simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðum. • 9 Bílaþjónusta 8 Viðgerðir, réttingar. önnumst allar almennar viðgerðir, réttingar og sprautun. Leggjum áherzlq á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, slmi 50122.' Bllaeigendur. Þvoið og bónið bílinn hjá okur. Tökum að okkur að þvo og bóna. Aðstoðum ef óskað er. Opið frá kl. 9—21.30 virka daga, laugardaga og sunnudaga einnig. Þvottur og bón, Borgartúni 29, sími 18398._________________________________ Önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta. gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. Bilabjörgun. I ek að mér að flytja og fjarlægja far- lama bíla. Hagstætt verð. — Reynið viðskiptin. Bílabjörgun v/Rauðavatn. simi 81442 — Opið allan sólarhringinn. Bllamálun og réttingar. Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Almálun, blettun og réttingar á öllum tegundum bifreiða. Lögum alla liti sjálfir. Málum einnig ísskápa og ýmis- legt fleira. Vönduð og góð vinna, lágt verð. Bifreiðaeigendur athugið. Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum. réttingum, sprautun. Átak sf„ bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Sími 72730. Bifreiðaeigendur, innumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og - laþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., imi54580. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst yerðtilboð í véla- og gírkassavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta, vanir menn Bíltækni. Smiðjuvegi 22, sími 76080. Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara. dínamóa. alter natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks bifreiða. Höfurn einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát. rafvélave/k- stæði. Skemmuvegi 16. sinii 77170. Vörubílar 8 Kaup-sala. Óska eftir 10 hjóla frambyggðum vörubíl árg. 72-74, helzt með krana og í skiptum fyrir 6 hjóla Scania árg. ’69 með 3 tonna Focokrana. Uppl. í síma 52371. Scania, Volvo, Benz, Man, Ford, G.M.C., Bedford o. fl. 6 og 10 hjóla. Árgerðir 1964 til 1979. Verð frá 2'millj. til 35 millj. Við erum alla daga að tala um vörubíla, kaup, sölu og skipti. Það borgar sig að tala við okkur um vörubíla. Við höfum kunnáttu. reynslu og þekkingu á vörubilum. Aðal Bilasalan, Skúlagötu 40, símar 19181 oe 15014. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Snjódekk, snjódekk. Til sölu 5 stk. sem ný Good Year F— 78 x 14”, negld snjódekk á 5 gata Ford- felgum (undan Comet árg. 72-73). Einnig til sölu 4 stk. 12” negld snjódekk á nýjum felgum undir Toyota Corolla. Hagstætt verð. Uppl. í símum 72124 eða 32184. Citroen GS 1220 árg. 75 til sölu, ekinn 70 þús. km. Tilboð óskast. Uppl. í sima 39229. Snjódekk. 4 lítið notuð 14” snjódekk undir t.d. Volvo árg. 74 og yngri seljast ódýrt, kr. 50 þús. Uppl. í síma 53673. Til sölu Skoda Pardus árg. 74, nýupptekinn, ekki til ryð. Bill í toppstandi.Uppl. í síma 23216. Til sölu Skoda árg. 75, skoðaður 79, á góðu verði. Uppl. í síma 37532. 13tommu nagladekk óskast til kaups. Sími 35617. Til sölu Ford Bronco árg. 72, 8 cyl., beinskiptur, þarfnast boddíviðgerðar. Einnig Peugeot 504 árg. 71, sjálfskiptur, og Rambler Matador árg. 71,6 cyl„ beinskiptur. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 84849 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.