Dagblaðið - 16.11.1979, Qupperneq 20
24
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979.
Bill óskast.
Óska eftir góðum bíl á 1,7—2 millj. 500
út og afgangur eftir samkomulagi. Uppl.
í sima 74187.
Til sölu Saab 96 árg. '73,
mjög gott útlit. Uppl. í síma 50044 eftir
kl. 5.
Fiat 128 árg. ’74.
Fíat 128 árg. ’76 til sölu. Uppl. i sima
30393 og 84549.
Land Rover bensin
árg. ’71 til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma
14127 eftirkl. 19.
Hásing undan Dodge Dart
árg. ’69 og margt fleira í Dodge til sölu,
einnig Chevrolet vél, 6 cyl., árg. ’72.
Uppl. í sima 92—6591.
Til sölu Dodge sendiferðabill,
6 cyl., árg. 70, selst ódýrt, einnig til sölu
V—8 273 Dodgevél, ósamansett með
kúplingshúsi og öllu utan á. Uppl. í síma
85825 eða 36853.
Til sölu hásingar
og gírkassar. Old Pontiac árg. '57, hás-
ing, splittuð með hlutfallinu 4,56 á móti
1, Pontiac 10 bolta hásing, Dana 44
undir Willys 538 á móti 1, splitting I;
Dana 44 19 rilluð, 3ja og 4ra gira Ford,
gírkassar, einnig 2ja gíra Buick Pontiaci
Olds sjálfskipting. Uppl. í sima 85825 og!
36853.
Til sölu GMC Surbenban C 15
seria Grande árg. 76, góður 11 manna
bill. Uppl. I sima 99—5964.
Til sölu 4 nýleg
negld snjódekk undir Mini. Verð 55 þús.
Sími 12569.
Til sölu er Renault 12
árg. 72 með úrbræddri vél. Uppl. i síma
92-3139.
Vetrardekk á felgum.
Til sölu er skoda 100 árg. 70, ógangfær
á góðum, negldum snjódekkjum. Verð
kr. 100 þús. Uppl. í sima 24357 eftir kl.
19.
Honda Civic árg. 78,
sjálfskiptur, ekinn 25 þús. km, til sölu.
Uppl. í sima 85477 og 71069 eftir kl. 18.
Til sölu Toyota Corolla
árg. 74, ekinn 63 þús. km. Fallegur bíll.
Uppl. ísíma 13963 eftir kl. 19.
Til sölu 14” breið,
nýleg snjódekk á felgum. Einnig til sölu
Plymouth Belvedere árg. ’66, bifreiðin
þarfnast lagfæringar á brettum. Fasst á
góðum kjörum, útborgun ekkert
skilyrði. Uppl. I sima 37459.
Til sölu Turbo Hydromatic 400
sjálfskipting, nýuppgerð, Hurst skiptir,
3500 snúninga konnter og glussakælir
fylgja. Einnig til sölu tíu bolta Chevrolet
hásing með nýjum legum og splittingu
og camp og pinion, drifhæð 4,56 á
móti 1. Uppl. í síma 29230.
Óska eftir að kaupa bil.
Allar gerðir koma til greina. Má kosta
300—500 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl.
ísima 30503.
Til sölu Wyllis Overland.
Uppl. í síma 11968 og 19705 eftir kl. 7,
Kjartan.
Austin Mini Clubman
árg. 72, sjálfskiptur, gullfallegur bíll i
algjörum sérflokki, litur út sem nýr.
Verð 875 þús. Einnig sjálfskipting I
Hillman Hunter, verð 50 þús. Uppl. í
sima 84849 eftir kl. 7.
VW 1302 árg. 71
til sölu, léleg, vél, þarfnast sprautunar,
góð kjör. Uppl. í síma 43884.
Lada Topas árg. 74
til sölu. Uppl. í síma 15073.
Chevrolet Chevy Van 20
árg. 76 til sölu, ekinn 48 þús. km, ný
vetrardekk og sumardekk, litur rauður,
verð 5 millj. Uppl. gefur Daníel
Gunnarsson i sima 51111 og 51411 á
kvöldin og um helgina.
Nýlökkun auglýsir:
Blettum, almálum og skrautmálum allar
tegundir bifreiða, gerum föst verðtilboð,
komum á staðinn ef óskað er.
Nýlökkun, Smiðjuvegi 38, simi 77444.
Tiu minútum seinna, eftir snögga
hreingemingu á Stavely Hall.
f Nei, taktu helminginn
Iaf þeim. . . . og vertu
\ ekki að slóra, löggan
V kemur rétt strax.
Ég læsti
Anastasiu inni í
klefa með
hinum.
Gott, hér
kemur Weng
með þyrluna.
by PETER D'DONNELl
© Bulls sýjít
Volvo 244 DL árg. 77
til sölu. Uppl. í síma 84524 I kvöld, laug-
ardag og sunnudag. Bílaskipti koma ekki
til greina.
Til sölu Mercury Cougar
árg. 71, skoðaður 79. Alls kyns skipti
koma til greina. Uppl. að Iðufelli 12 3.
h.t.h. eftir kl. 7 á kvöldin, Kristinn.
VW Variant ’69
til sölu með nýuppgerða vél. Uppl. I sima
77247.
Ford Mustang árg. ’66.
Góður 6 cyl., sjálfskiptur bíll til sölu,
skoðaður 79, ekinn 43 þús. km á véí
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. ísíma 72226 eða 16650.
Til sölu silfurgrá
Honda Prelude, sem ný, einnig notað
þakjárn, ca. 100 ferm. Uppl. I sima
32772 frákl. 18—19.
350 Chevy, Taunus,
350 4ra bolta, ósmansett, boruð 030,
renndOlO, TRW legur + stimplar + 11
comp. Ný 202 hedd + ventlar +
gormar + lyftur, Crane. 510 lyft GM
knastás nr. 396575. Tarantula millihedd
+ 750 cfm Holley. Moroso ventlalok.
Z28 olíudæla + tímagír. Mallory
kveikja. Hays ál svinghjól, diskur, pressa
og margt fleira nýtt. Allt selst í einu
lagi, verð tilboð. Taunus hlutir, bretti,
vinstri hurð, allt nýtt. Uppl. I síma 92—
2228 i dag, á morgun og næstu daga.
Óska eftir 2ja-3ja stafa
G eða R númeri eða notuðum bíl með
stuttu númeri. Uppl. hjá auglþj. DB I
síma 27022.
H—618.
Sala — skipti.
Vil selja Sunbeam 1250 árg. 72,
þarfnast smáviðgerðar. Vil kaupa í
staðinn bíl á 1—2 millj. Uppl. í síma
44959.
Til sölu 4 Taunus felgur.
Uppl. í síma 92—8139.
Höfum varahluti
I Audi 70, Land Rover ’65, Cortina 70,
franskan Chrysler 72, Volvo Amason
’65, M. Benz ’65, Saab ’68, VW 71, Fiat
127, 128 og 125 og fleira og fleira.
Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið
virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá
kl. 10—3. Sendum um land allt. Bíla-
partasalan Höfðatúni 10, simi 11397.
Dodge Wcapon.
Óska eftir að kaupa lengri afturöxul í
Dodge Weapon. Til sölu á sama stað
millikassi og afturöxull í hásingu með
jafnlöngum öxlum. Uppl. hjá auglþj. DB
í sima 27022.
H—624.
Óska eftir að kaupa Trabant,
ekki eldri en árg. 77. Uppl. i síma 15719
eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa skiptingu,
Turbo 400 í Pontiack. Uppl. I síma 93—
1169. milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Til sölu blæjur
á Willysjeppa árg. ’42—’46, ónotaður.
Uppl. í síma 92—7093.
Kvartmiluklúbburinn
heldur kvikmyndasýningu í Nýja biói kl.
2 laugardaginn 17. nóv. Komið og sjáið
Burt Reynolds trylla á Ford tönginni i
einni beztu bílamynd sem hér hefur
veriðsýnd. Stjórnin.
VW 1300 árg. 72 tilsölu,
vél keyrð 60 þús. km. Sumar- og vetrar-
dekk. Verð 800 þús. Greiðslur eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 77016.
Fíat 128 árg. 74
til sölu, ógangfær, selst ódýrt. Uppl. í
sima 27950.
Toyotasalurinn, Nýbýlavegi 8,
Kóp. Höfum til sölu eftirtaldar bifreiðar:
Toyota Starlet árg. 78, Toyota Corolla
liftback 78, Toyota Corolla 73, Toyota
Corona Mark II 73, Toyota Cressida
77 og 78, einnig Toyota Cressida
station, sjálfskiptur 78. Toyotasalurinn,
Nýbýlavegi 8. Kópavogi, sími 44144 og
ath: Opið laugardaga kl. 1—5.
Mini sölu,
bíll í sérflokki, sjálfskiptur. Gerið góð
kaup, skipið á verðlitlum seðlum fyrir
vandaðan bíl. Uppl. i símum 15605 og
36160.
Saab ’67, Cortina ’67
til sölu, ásamt varahlutum og Austin
Mini 74. Uppl. í síma 92—2368 eftir kl.
6.
Saag 96 varahlutir
árg. ’67-’70 til sölu: nýir hjöruliðir,
góður mótor, ný höfuðdæla, nýlegur
startari, vinstra frambretti og fleira. Sími
41021.
Toyota Crown árg. 72
til sölu, 4ra gíra, 4ra cyl., 4ra dyra,
nýlega upptekin vél, sparneytinn bíll.
Uppl. ísíma 34411.
Mazda 323 station
árg. 79 til sölu, ekinn aðeins 3000 km,
litur brúnsanseraður. Bíllinn er á nýjum,
negldum snjóhjólbörðum. Uppl. I síma
43559.
Bilabjörgun-varahluflr:
Til sölu notaðir varahlutir i Rússajeppa,
Sunbeam, VW, Volvo, Taunus, Citroen
GS, Vauxhall 70 og 71, Cortinu 70,
Chevrolet, Ford.Pontiac, Tempest,
Moskvitch, Skoda, Gipsy og fl. bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, tökum að
okkur að flytja bíla. Ópið frá kl. 11—19.
Lokað á sunnudögum. Uppl. i síma
81442.
fbúð til leigu
2ja herb. íbúð, um 60 ferm á jarðhæð í
nýju einbýlishúsi I Garðabæ til leigu.
íbúðin er ekki alveg fullgerð en vel
íbúðarhæf. Tilblð sendist DB merkt
„606” fyrir 22. nóv. 1979.
Litið hús til leigu
í Mosfellssveit. Uppl. í síma 44429 eftir
kl.7.
' 4ra herb.íbúð
I Kópavogi til leigu. Uppl. I sima 37887
milli kl. 6 og 8 í dag.
Atvinnuhúsnæði.
Til leigu er nýtt fullfrágengið húsnæði á
góðum stað á Ártúnshöfða, hentar vel
undir prentsmiðju, prjóna- eða sauma-
stofu, heildverzlun eða annan atvinnu-
rekstur. Sanngjörn leiga. Uppl. I sima
66541.
Öska eftir að kaupa
Mözdu 929 2ja dyra 1976 eða Cortinu
1600 XL árg. 76, 2ja dyra, aðeins góðan
og fallegan bíl. Vinsamlegast hringið I
síma 40978 eftir kl. 7 á kvöldin.
Takið eftir:
Við bjóðum þér að aka bílnum
nýbónuðum heim. Tökum að okkur
bónun og hreinsun á ökutækjum og þú
keyrir bílinn gljáandi fægðan. Góða
gamla handbragðið. Nýbón, Kambsvegi
18, sími 83645.
Óska eftir að kaupa
Sunbeam 72-74, einnig koma fleirir
tegundir til greina. Uppl. í síma 25364
eftirkl. 19.
TilsöluVW 1302 Sárg. 72,
ameríska gerðin, selst á 1200 þús. Uppl. í
sima 25883 eftir kl. 7 á kvöldin.
Opel Manta 1900 árg. 73,
til sölu, ekinn 62 þús. mílur, sjálfskiptur,
svartur, gott lakk, endurryðvarinn 79.
Skipti á ódýrari eða bifhjóli. Uppl. í sima
75656 eftir kl. 18.
Peugeot eigendur:
Vantar hægri spindil í Peugeot 71.
Uppl. í sima 94—3446.
Húsnæði í boði
Herbergi til leigu
I Hraunbænum, aðgangur að salerni og
sturtu. Uppl. í síma 14127 eftir kl. 19.
Húsráðendur, leigutakar.
Sparið tima, fé og fyrirhöfn. Húsaleigu-
miðlunin, Hverfisgötu 76, 3. hæð. Sími
13041 og 13036. Fyrirgreiðsla,
þjónusta. Opið frá 10 f.h. til 22 alla
daga vikunnar.
Leigumiðlunin Mjóuhiið 2.
Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur aö öllum gerðum íbúða,
verzlana og iðnaðarhúsa. Opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 1—5.
Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928.
Húsnæði óskast
Óskum eftir
3—4ra herb. íbúð, helzt I miðbænum,
ekki skilyrði. Erum þrjár stelpur utan af
landi og í skóla. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. i síma 30528 á
kvöldín.
Einhleypur maður um þritugt
óskar eftir herbergi með sérinngangi og
snyrtingu. Öruggar mánaðargreiðslur I
boði. Uppl. í síma 30503.
Þritug hjón með tvö böm
óska eftir 4—5 herb. ibúð frá hyrjun jan.
’80. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sima 36946 f.h. og eftir kl. 6 á
kvöldin.
Ungur maður
óskar eftir herbergi á leigu. Er aðeins í
bænum um helgar. Sími 44877.