Dagblaðið - 16.11.1979, Qupperneq 18

Dagblaðið - 16.11.1979, Qupperneq 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979. <S DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Miðstöðvarforhitari til sölu, fyrir 120 ferm til 150 ferm íbúð og dæla 3/4”. Einnig 2ja leggja miðstöðvarofn, lengd 90 cm, hæð 85 cm. Uppl. i síma 29145. Til sölu Bing og Gröndal jólarós 12 manna matar- og kaffistell með 16 aukahlutum. Uppl. í sima 86937 milli kl. I og 5. Peningaskápur til sölu, gamall: 90x75x70, innanmál 60x44x 33. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—653. Til sölu efnalaug af óviðráðanlegum ástæðum. Góðar vélar, gott verð, góður staður. Uppl. kl. I —6 alla virka daga i síma 14749. Til sölu sem ný uppþvottavél, skermkerra, vagn, leikgrind og svefnsófi. Á sama stað óskast prjónavél. Uppl. i sima 35186. i il sölu Mickro ’66 L'B-taLtöð og leiktæki fyrir litsjónvarp. Ijppl i sima 99—4484. Eldhúsinnrétting ásamt vaski til sölu til niðurrifs. Selst meðgóðum kjörum. Uppl. í sima 24294. Búslóð. Vegna flutninga eru vel með farin húsgögn og heimilistæki til sölu á lágu verði. Til sýnis að Hólmgarði 43, efri liæð, laugardag og sunnudag frá kl. I — 6. Uppl. í síma 19097 laugardag og sunnudag frá kl. 10— 12 f.h. Trésmíðavél. til sölu, teg. Rockwell Contractor. Vélin er aðeins mánaðargömul. Blað 10 tommur, hallanlegt niður í 45 gr. Afrétt- ari. Uppl. í síma 43559. Eldhúsborð og stólar til sölu. Uppl. í síma 36338 eftir kl. 7 á kvöldin. Hvitt baðsett til sölu vegna breytinga, bað, vaskur og klósett ásamt blöndunartækjum, allt vel útlitandi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 50362. Til sölu þrjár innihurðir i karmi og spónn, fineline, Ijós. Uppl. i síma 74494. Til sölu baðkar úr potti og handlaug á fæti, gult að lit, blöndunartæki fylgja. Verð 50 þús. Einnig Happy-svefnsófi. Verð 25 þús. Uppl. í síma 51063. Westinghousc isskápur og snyrtikommóða til sölu. Uppl. í sima 51091 eftir kl. 7. Ný eldhúsinnrétting, ófullgerð, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 76799 eftir kl. I9. Ættartala Thors Jensen, gamla góða Salomonsen leksikonið, 26 bindi í góðu skinnbandi, rit Kambans l— 7, Gunnars l—22, Stefáns Jóns sonar l—9, ævisaga séra Árna l—6 Þjóðsögur Guðna l —12, Saga Banda ríkjanna l—14 og margt fleira nýtilegt lesefni nýkomið. Bókavarð.in, Skóla vörðustíg 20, sími 29720. Buxur. Herraterylenebuxur á 9.000. Dömubux- ur á 8.000. Saumastofan, Barmahlið 34, slmi I46I6. Rammið inn sjálf. Ódýrir erlendir rammalistar til sölu í heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni 6, Rvlk. opið2—6 e.h. Sími 18734. Mifa-kasscttur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass- ettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kassett- ur. Lagmákrspöntun samtals 10 kassett- ur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tónbönd, pósthöfl 631, simi 22136, Akureyri. Verzlunarmenn. Til sölu Upo djúpfrystir, 2 metra, og Byzerba vigt, á sama stað óskast til kaups kjötsög. Uppl. I síma 23380 á verzlunartíma. Til sölu 2 fiskabúr, annað 67 I, hitt 80 I. Einnig eitthvað af fiskum. Uppl. I síma 23722. Ný eldhúsinnrétting en ófullgerð til sölu, ódýrt. Sími 76799 eftirkl. 19. Til sölu rafmagnshitatúpur. Uppl. I sima 99—4454. I Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa vinnuskúr, 15 til 25 fermetra, má vera óeinangraður. Uppl. í síma 99—5218. Sumarbústaður óskast. Óska eftir sumarbústað sem þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 29125 eftir kl. 19. tsskápur. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp, ekki á meira en 100 þús. Uppl. í síma 35020 milli kl. 3 og7 (Ágúst). Viljum kaupa nú þegar hakksög fyrir járn, 14— 18”. Uppl. í síma 84244. Talstöð óskast (Bimiui). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—516. Handunnið keramik til jólagjafa, mikið úrval, hagstætt verð og 10% af- sláttur. Munið eftir ættingjum og vin- um, jafnt innanlands sem erlendis. Opið alla daga frá kl. 10—18 og á laugardög- um frá 10—17. Listvinahúsið, Skóla- vörðustíg 43 (gengið inn í portið). Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Reyrstólar, reyrborð með glerplötu. Brúðuvöggur, barnakörfur mð hjólgrind og dýnu. Barnastólar úr pílvið komnir aftur. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. simi 12165. ______________________ Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp- rak, lopabútar. handprjónagarn. nælon jakkar barna. bolir, buxur. skyrtur. nátt föt og margt fk Opið frá kl. 1—6. Sinti 85611. Lcsprjón, Skcifunni 6. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin, nýkom- ið frá Svfþjóð, samstæð. Tilbúin punt- handklæði, bakkabönd og dúkar. Sendum I póstkröfu. Uppsetningar- búðin, Hverfisgötu 74, slmi 25270. Veizt þú að stjömumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beinl frá framleiðanda alla daga vikunn ar. einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf.. máln- ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R.. sinii 23480. Næg bilastæði. Verksmiðjusala. Gott úrval af vönduðum, ódýrum barnapeysum, í st. 1—14. Prjónastofan Skólavörðustig 43, simi 12223. 1 Fyrir ungbörn 8 Vil kaupa vel með farið barnarúm. Uppl. í síma 24613. Sem nýr barnavagn til sölu. Uppl. í síma 73983. Óskum eftir vel með förnu I barnarúmi, barnastól og bílsæti. Uppl. i síma 40183. <S Vetrarvörur i Kneissl skiði með Markerbindingum til sölu,- einnig Carmont skíðaskór, nýir, nr. 42. Uppl. í síma 38818. Skiðamarkaðurinn Grensásvegé 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skiðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og stórum, að líta inn. Sportmarkáður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. Teppi 8 Framleiðum rýateppi á stofur herbcrgi og bila eftir máli. kvoðuberum niottur og teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og renningunt. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin. Stórholli 39. Rvik. /SjjjjSm ymm m I bsbj Gull & Silfur Laugavegi 35. Viðgerðir. Látið yfirfara skartgripina í tíma. Fljót og góð þjónusta, sendum í póstkröfu. Gull & Silfur, Laugavegi 35. 4 Húsgögn 8 Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll. Verð kr. 300 þús. Uppl. i síma 39227 eftir kl. 7. Ný hollensk raðhúsgögn til sölu, 4 stólar og lítið borð, tilvalið í sjónvarpskrókinn eða í biðstofu. Uppl. í síma 50460. Vegghillur til sölu, fallegar, heimasmíðaðar, tilvaldar fyrir bækur og hljómflutningstæki. Uppl. í sima 53513. Til söiu 3 mán. gamalt furuhjónarúm með svampdýnum og lausum náttborðum. Uppl. i síma 74811. Til sölu borðstofuskápur. Uppl. í sima 37498. Nýlegur klæðaskápur, tvísettur, (álmur) til sölu. Sími 18736 eftir kl. 5. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara: Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, greiðsluskilmálar á stærri verkum. Ýmsar gjafavörur, myndir og eftir- prentanir, rokókóstólar fyrir útsaum, stakir stólar með póleruðum örmum, pullur og kollar. Sími 19740. Sófasett. Eigum nokkur alstoppuð sófasett til af- greiðslu fyrir jól á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu um allt land. Kynnið ykkur okkar verð og gæði. STlL-húsgögn, Auðbrekku 63, Kóp. sími 44600. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólsturnin Auðbrekku 63, simi 44600. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg- hillur og veggsett, ríól-bókahillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Einstaklingsrúm til sölu. Uppl. í síma 43672 eftir kl. 6. Úr búslóð. Til sölu fallegt, litiö notað sófasett, 1,2, og 3ja sæta á 200 þús. Borðstofuborð úr tekki 60 þús., Happy sófasett, 5 stólar, og 2 borð, á aöeins hálfvirði, 150 þús. Hjónarúm með áföstum náttborðum og bólstruðum gafli, 30 þús. Skrifborð 160 x 80,70 þús. Uppl. í síma 81442. Fornverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik Ránargötu 10 Rvik, simi 11740 og 17198 eftirkl. 7. Notað svefnsófasett til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 83377 (Gerður) -frá kl. 9—5 næstu daga. Til sölu borðstofuborð, sex stólar, skenkur, tvö rúm og tvö nátt- borð. Uppl. í síma 92—2368 eftir kl. 6. 1 Sjónvörp 8 Sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 42089. Öska eftir að kaupa svarthvítt sjónvarp, ekki eldra en 3ja ára. Uppl. í síma 22469. Sjónvarp, svarthvitt, óskast til kaups. Uppl. í síma 20627. Sportmarkaðurínn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. 1 Hljómtæki Mjög vönduð hljómflutningstæki til sölu.Uppl. í síma 30393 og 84549. Til sölu ódýrt sambyggt Crowntæki. Uppl. í síma 76658 eftirkl. 5. Plötuspilarí, kassettutæki. Til sölu Superscope kassettutæki CD 310 og Pioneer plötuspilari PL-112 D Uppl. í sima 92-8446. Vió seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu 30 vatta gítarmagnari, einnig Admira kassagitar. Uppl. í sima 41875. Rafmagnsorgel, verzlun-verkstæði. Tökum í umboðs-. sölu notuð rafmagnsorgel, öll orgel yfir- farin og stillt. Gerum við allar tegundir. Sérhæfðir fagmenn. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003, á horni Borgartúns. Greths trommusett, 2ja ára, er til sölu: snerill — tvær pákur — 1 gólfpáka, bassatromma hiat +' diskar — 2 simbalar og statíf, allar töskur fóðraðar og er sem nýtt, stóll með baki og hljóðnemi, Shure SM 58. Selst allt á 1,5—2 millj. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—10.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.