Dagblaðið - 16.11.1979, Page 17

Dagblaðið - 16.11.1979, Page 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979. 21 Vinsælustu litlu plötumar Erlendu vinsældalistamir ENGLAND 1. (7) ETON RIFLES........................Jam 2. ( 2 ) GIMME GIMME GIMME...............ABBA 3. ( 6 ) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE.Queon 4. (1 ) WHEN YOU'RE IN LOVE WITH A BEAUTIFUL WOMAN . Dr. Hook 5. ( 7 ) STILL.....................Commodores 6. ( 4 ) ONE DAY AT A TIME..........Lena Martell 7. (13) ON MY RADIO..................Selector 8. ( 2) EVERY DAY HURTS................Sad Café 9. ( 5 ) TUSK.....................Fleetwood Mac 10. (17) A MESSAGE TO YOU RUDY.........Specials BANDARÍKIN 1. (3) BABE..............................Styx 2. (1 ) HEARTACHE TONIGHT..............Eagles 3. ( 9 ) NO MORE TEARS (ENOUGH IS ENOUGH).... ..............Barbra Streisand og Donna Summer 4. ( 6) STILL......................Commodores 5. ( 4 ) POP MUZIK.........................M 6. ( 2 ) DIM ALL THE LIGHTS .....DonnaSummer 7. ( 9) YOU DECORATED MY LIFE......Kenny Rogers 8. ( 8 ) TUSK....................Fleetwood Mac 9. ( 7 ) DONT STOP TIL YOU GET ENOUGH . . . Michael Jackson 10. (10) RISE........................Herb Alpert HOLLAND 1. (3) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE...Queen 2. ( 1 IWE BELONG TO THE NIGHT.......Ellen Foley 3. ( 2 ) GIMME GIMME GIMME...............ABBA 4. (13) WE GOT THE WHOLE WORLD.Nottingham Forest 5. ( 5 ) WHATEVER YOU WANT...........Status Quo 6. ( 6 ) SURE KNOW SOMETHING.............Kiss 7. ( 4 ) MESSAGE IN A BOTTLE............Police 8. ( 8 ) DONT STOP TIL YOU GET ENOUGH . . . Michael Jackson 9. ( 7 ) A BRAND NEW DAY..............Wiz Stars 10. (10) KNOCK ON WOOD..............Amii Stewart HONG KONG 1. (2) DONT STOP TIL YOU GET ENOUGH . . . Michael Jackson 2. ( 3 ) GOOD FRIEND.............Mary McGregor 3. ( 5) POP MUZIK..........................M 4. ( 5 ) HEARTACHE TONIGHT..............Eagles 5. ( 6 ) PLEASE DONT GO....KC ft The Sunshine Band 6. ( 7 ) IF YOU REMEMBER ME......Chris Thompson 7. ( 8 ) GOOD GIRLS DONT.............The Knack 8. (1 ) AFTER THE LOVE IS GONE..Earth Wind £r Fire 9. ( 9 ) ARROW THROUGH ME...............Wings 10. (15) ONE WAY OR ANOTHER . . ........Blondie VESTUR-ÞÝZKALAND 1. (111 WAS MADE FOR LOVING YOU..........Kiss 2. ( 5 ) WE DONT TALK ANYMORE.......Cliff Richard 3. ( 2 ) I DONT LIKE MONDAYS.....Boomtown Rats 4. ( 3 ) BRIGHT EYES...............Art Garfunkel 5. ( 4 ) BORN TO BE ALIVE......Patrick Hernandez 6.16)1-2-3-4 RED LIGHT..................Teens 7. ( 7 ) EL LUTE......................Boney M 8. ( 9 ) DO TO ME......................Smokie 9. ( 8 ) HEAD OVER HEELS IN LOVE...Kevin Keegan 10. (12) VOULEZ VOUS.....................ABBA Nottingham Forest á hollenzka listanum Dim All The Lighls. Það er númer sex, en komst hæst í annað sæti bandaríska listans. í Hollandi er bandaríska söngkon- an Ellen Foley fallin af toppnum og Queen komin i hennar stað. Ekki er gott að segja hversu lengi hljómsveit- in á eftir að vera þar, því að heilt knattspyrnulið, Noltingham Forest, stefnir markvisst á toppinn. Lagið sem liðið kyrjar er uppáhaldslag Bobby Fischers, We Got The Whole World. -ÁT Táningahljómsveitin Teens nýtur mikilla vinsælda í Vestur-Þýzkalandi. Þessa vikuna er hljómsveitin í sjötta sæti listans þar meA lagiA 1 -2-3-4 Red l.ight. V Diskódrottningin Donna Summer syngur tvö lög á topp tíu i Bandaríkjunum. Dim All The Lights, sem hún samdi sjálf, er í sjötta sæti og í þriAja sæti er lagiA No More Tears (Enough Is Enough), sem Barbra Streisand syngur meA Donnu. Það er nýbylgjuhljómsveitin Jam, sem ýtir laginu When Vour’re In Love With A Beautiful Woman af toppi enska vinsældalistans. Jam þykir með efnilegust hljómsveitum, sem komið hafa fram í Englandi nú á síðari árum. Lagið Elon Rifles er hið fyrsta sem Jam kemur á topp enska listans. Queen er í góðri sókn i heimalandi sinu með lagið Crazy Little Thing Called Love. Það er ólíkt öllu öðru sem Queen hefur sent frá sér til þessa, — minnir einna helzt á það sem Showaddywaddy og Darts eru að fást við. — Fleetwood Mac eru á niður- leið i Englandi með titillag tvöföldu plötunnar sinnar, Tusk. Það er nú i niunda sæti. Vestan Atlantsála er hljómsveitin Styx komin í fyrsta sætið með lag, sem nefnist Babe. Vesturríkjahljóm- sveitin Eagles stóð því aðeins eina viku við á toppi bandaríska vinsælda- listans að þessu sinni. Söngkonurnar Barbra Streisand og Donna Summer eru á hraðri uppleið með Iagið No More Tears (Enough Is Enough). Þetta er diskólag, sem þegar er farið að heyrast á dansstöð- um hérlendis, þó að aðeins fáar vikur séu liðnar síðan það kom út. Á meðan Donna Summer fer upp á við í kompaníi með Barbru Streisand fellur hún niður á við með Iagi sinu Á að senda út efni sem fáir hlusta á? w I GÆRKVÖLDI Dagskrá hljóðvarpsins i.gærkvöldi var með hefðbundnum hætti, eins og vant er á fimmtudagskvöldum. Dag- legt mál á sínum stað eftir fréttir, þar sem Árni Böðvarsson ræddi um slettur og tizkuorð i íslenzku máli, svo sem að sjá og að spá. f kjölfarið fylgdi Guðrún Guðlaugsdóttir leikari með samtalsþátt, en hún hefur séð um slíka þætti nú um árabil og fórst það mjög vel úr hendi. Þar kom að þvi að ég slökkti á viðtækinu er Sinfóníuhljómsveit íslands hóf leik sinn í Háskólabíói. Það má víst lengi deila um hvaða sendingartimi sé beztur og lengi má deila um hvort senda eigi út dagskrárefni sem lítið er hlustað á eins og kom fram í skoðanakönnun Hagvangs nýverið. Leikrit vikunnar var að þessu sinni flutt af Leikfélagi Húsavíkur, undir stjórn Gísla Halldórssonar, og var flutningur þess hinn bezti, ef miðað er við áhugamannaleikhús. Hljóðvarpið mætti gera meira að því að gefa áhugamannaleikhúsum úti á landi tækifæri til að flytja leikrit sín, en verið hefur til þessa. Eftir kvöldfréttirnar flutti Eggert Jónsson Reykjavikurpistil, sem fór fyrir ofan garð og neöan hjá mér, því siminn hringdi i því er Eggert hóf mál sitt. Út frá spjalli Sveins Einarssonar um búlgarskt tónlistarlif í þætti sinum Kvöldstund sofnaði ég. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta Fyllingarefni - Gróðurmold Heimkeyrt fyllingarefni og gróðurmold á hagstæðasta verði. Tökum að okkur jarðvegsskipti og húsgrunna. KAMBUR Hafnarbraut 10, Kóp., sími 43922. Heimasimi 81793 og 40086. ER GEYMIRINN I OLAGI ? HLÖDUM ENDURBYGGJUM GEYMA Góð þjónusta - sanngjarnt verð ! Kvöld og helgarþjónusta s 51271 -51030 RAFHIEDSIAN sf ALFASKEID 31 SÍMI 51027 Húseigendur - Húsbyggjendur Húsgagna- og byggingameistarí getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla trésmiðavinnu, svo sem mótauppslátt, glerísetningar, glugga- og hurðasmiði, innréttingar, klæðningar og milliveggi og annað sem tilheyrir byggingunni. Önnumst einnig raflögn, pfpulögn og múrverk. Vönduð vinna, vanir fagmenn. Simi 82923. GeymiA auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.