Dagblaðið - 16.11.1979, Side 27

Dagblaðið - 16.11.1979, Side 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979. (i 31 litvarp Sjónvarp KASTUÓS - sjónvarp kl. 22.10: —meðal efnis í þættinum M ARMARAHÚSH) — sjónvarp kl. 22.15: Reynir að kaupa telpu ,,Hún er reglulega skemmtileg alveg glæný. Sjónvarpið hefur núna sýna. Myndin á laugardagskvöldið í fannst mér,” sagði Pálmi Jóhannes- fengið töluvert af nýjum myndum næstu viku er einnig sem ný, frá son þýðandi um myndina Marmara- sem það er reyndar þegar byrjað að árinu 1973. -DS. húsið sem sjónvarpið sýnir okkur i kvöld kl. 22.15. Myndin er ný sjón- varpskvikmynd frá Frakklandi með þeim Dany Carrel, Giséle Casadeus og Catherine Creton í aðalhlutverk- um. Myndin greinir frá ungri einstæðri móður. Reyndar er hún gift en faðirinn er nær aldrei heima og styrkir fjölskyldu sína nær ekkert. Mánaðamótin eru því oft erfið fyrir móðurina sem vinnur fyrir lágum launum i kjörbúð. F.n einn daginn kemsthún að þvi að búíð er að borga húsaleiguna fyrir næsta mánuð fyrir hana. Hún kemst að þvi að þar er að verki roskin kona sem vill seilast til áhrifa á dóttur hennar. Meira held ég nú að sé ekki vert að segja,” sagði Pálmi. , . Þessi mynd er eins og aður sagðt Gamla konan vill með peningum sinum seilast tii áhrifa á dóttur aöalpersönu myndarinnar á föstudagskvöld. flutning íslendinga til annarra landa, sem farið hefur mjög í vöxt á undan- förnum árum, og þá kannski helzt til Norðurlanda. I því sambandi verður i þættinum rætt við nokkra menn sem eru á förum frá landinu og eins viðiwkkra sem komnir eru til baka aftur. Einnig verður rælt við Sigurð Guð- mundsson hiá I ramkvæmdastofnun- inni sem nú vinnur að könnun á þessu máli. Þá verður fjallað um lífeyris- greiðslur til aldraðra og öryrkja ann- ars vegar og alþingismanna og ráð- herra hins vegar. Um það mál hefur mikið verið rætt að undanförnu. Rætt verður við tvo fyrrverandi heil- brigðis- og tryggingamálaráðherra, þá Magnús Kjartansson og Eggert Þorsteinsson núverandi forstjóra Tryggingastofnunarinnar um það mál. í þriðja lagi verður síðan rætt um ofbeldi á heimilum og þá gagnvart konum. Rætt verður við Auði Har- alds rithöfund, en þess má geta að Auður er nú að senda frá sér fyrstu bók sína sem fjallar um hennar eigið líf. Áður hefur Auður skrifað mikið af skáldsögum og blaðaviðtölum. Einnig verður rætt við Tryggva Þor- steinsson lækni, Bjarka Elíasson yfir- lögregluþjón, Svölu Thorlacius lög- fræðing og Guðrúnu Kristinsdóttur félagsráðgjafa. Kastljós er liðlega klukkkustundar langt i kvöld og stjórnandi útsending- ar er Valdimar Leifsson. - ELA Guðjón Einarsson fréltamaður er umsjónarmaður Kastljóss i kvöid og mun hann taka þrjú mál til umfjöllunar. l)B-m>nd Sv. Þorm. KVÖLDVAKA - útvarp kl. 20.45: „Ævisporin sín enginn vest” —vísur og kviðlingar meðal ef nis OPIÐ Á LAUGARDÖGUM NÝIR UÓSKASTARAR YFIR 30 TEGUNDIR STAKIR - TVÖFALDIR - ÞREFALDIR GYLLTIR - SILFRAÐIR - LEÐUR - VIÐUR BRÚNIR - SVARTIR Fréttaþátturinn Kastljós er á dag- skrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.10, að þessu sinni undir stjóm Guðjóns Einarssonar fréttamanns. Guðjón mun taka þrjú mál til um- fjöllunnar í þættinum og honum til aðstoðar er Guðmundur Árni Stefánsson blaðamaður á Helgar- póstinum. í fyrstu verður rætt um búferla- H Rut L. Magnússon stjórnar Kammer- kórnum í Kvöldvöku í kvöld. Hér er hún ásamt undirleikara sínum, Jónasi Ingimundarssyni. Kvöldvaka útvarpsins er að vanda á dagskrá í kvöld kl. 20.45. Á meðan yngri kynslóðin horfir á Skonrokk Þorgeirs Ástvaldssonar getur sú eldri hlustað á einsöng Jóhanns Konráðs- sonar sem syngur lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. Einnig býður Kvöldvakan upp á erindi Jóhanns Hjaltasonar kennara, Kristfjárkvöð, sem Hjalti Jóhanns- son les. Visur og kviðlingar eru einnig á dagskrá eftir Markús Jónsson á Borgareyrum. Nefnist sá dagskrár- liður Ævisporin enginn veit. Fyrir þá sem ekki horfa á Kastljós í sjón- varpinu er frásöguþáttur eftir Halldór Pjetursson. Nefnist hann Þegar Tungumenn timbruðust og sóttkveikjan barst um Útmannasveit og Austfirði. Það er Óskar Ingimars- son sem les. Að síðustu í Kvöldvöku i kvöld er kórsöngur með Kammerkórnum. Magnússon. Kvöldvakan er einn og Hann syngur nokkur íslenzk lög hálfur timi að lengd. undir stjórn söngkonunnar Rutar L. -ELA. PÓSTSEIYDUM LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 > Búferlaflutningar fólks, lífeyrísmál og ofbeldi

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.