Dagblaðið - 11.12.1979, Síða 1
5. ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER1979 - 275. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 1 l.-AÐALSÍMI 27022.
[Framrókntegi^rframtill^
Stefnt að 2% kaup-
skerdingu 1. marz
félags-
málapakki
handahin-
umlægst-
launuðu
—sjáhaksídu
Sjónvarpinu neitad um
afnot Akureyrarkirkju:
„Viljumekki
leikaraskap
íkirkjunnr
- segir sóknarprestur
Sjónvarpinu var ekki heimilað
að nota Akureyrarkirkju við töku
myndarinnar Vandarhögg eftir
Jökul Jakobsson. Sr. Birgir
Snæbjömsson sóknarprestur
sagði í viðtali við DB í morgun,
að nokkurs misskilnings hefði
gætt hjá fólki eftir að fjallað var
um myndina í Akureyrarblaðinu
íslendingi og talað um mynda-
töku í kirkjunni. Ýmsir hefðu
haldið að þar væri átt við Akur-
eyrarkirkju. Hið rétta væri að
beiðni sjónvarps um afnot af
kirkju og kirkjugarði hefði verið
synjað.
Sóknarprestar og sóknarnefnd
hefðu verið svo að segja einhuga í
því máli. Hér væri um svo helga
staði að ræða að ekki mætti '
annað fara fram þar en það sem
væri í samræmi við boðun
kirkjunnar. „Við viljum ekki
vera með leikaraskap í
kirkjunni,” sagði sr. Birgir.
En aðalatriðið í þessu
tilviki var það, að við vildum ekki
veita fordæmið. í sjálfu sér var
ekkert athugavert við það sem átti
að mynda í kirkjunni, en hefðum
við veitt leyfið hefði verið
erfiðara að neita öðrum. ”
Er það rétt að mynda hafi átt
jarðarför gleðikonu?
„Þeir báro á móti því að jarða
ætti gleðikonu, en hins vegar átti
að mynda hluta jarðarfarar og
undirbúning hennar. Hins vegar
var okkur fengið efni leik-
ritsins.sem trúnaðarmál, þannig
að ég get ekki greint frá þvi.”
,,Ég held,” sagði sr. Birgir,
„að atriðið hafi verið myndað i
Svalbarðskirkju á Svalbarðs-
strönd.” -JH.
Þeir voru hressir og glaðir, fulltrúar stjörnmúlaflokkanna, sem komu til stjómarmyndunarvið-
rœðnanna l Þórshamri i gœr. Þar voru ú borðum pönnukökur og bakkelsi með kaffinu, sem þeir
nafharnir Guðmundur J. Guðmundsson og Guðmundur G. Þórarinsson eru að gœða sér ú hér.
DB-mynd: Hörður.
Góðarundirtektir
íKampútseu-söfnun:
Konagaf
hálfa milljón
króna
,,Það er óhætt að segja að
undirtektirnar hafi verið mjög
góðar. Þannig gaf t.d. kona
norðan úr landi 500 þús. kr. og
hingað kom í gær maður með 100
þús. kr.,” sagði Guðmundur
Einarsson, framkvæmdasljóri
Hjálparstofnunar kirkjunnar, er
DB spurði hann í morgun hvernig
söfnunin Brauð handa
hungruðum heimi gengi.
Fjölmargir komu i gær á skril -
stofu Hjálparstofnunarinnar með
framlög en ekki er Ijóst hversu
mikið hefur verið greitt inn á
gíróreikning.
Þá hefur borizt jákvætt svar
frá Kampútseu uni möguleikann
á nýtingu mjólkurdufts þannig að
við það aukast likurnar á þvi að
mjólkurduft verði keypt hcr
heima og flogið með það beint til
Kampútseu. Allt ræðst þetta að
sjálfsögðu af þeim undirtektum
sem söfnunin fær.
Þess má geta að verndari
söfnunarinnar er dr. Kristján Eld-
járn, forseti Islands.
-GAJ.
Metatvinnuleysi
spáðá
Vesturlöndum
ánæstaári
— sjá erl. fréttir
ábls.6og7