Dagblaðið - 14.12.1979, Qupperneq 1
5. ARG. — FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 — 278. TBL.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI ll.-AÐALSÍMI 27022.
Þór Whitehead fullyrðir í riti um kommúnistahreyfínguna á íslandi:
ÍSLENZKIR KOMMÚNISTAR
FENGU PENINGA AÐ UTAN
svo sem styrkja til utanlandsferða
félaga,” sagði Einar. „Höfuðþunga
starfsins bárum við sjálfir. 1935 var
fyrst ráðinn starfsmaður til flokksins
fyrir 200 kr. á mánuði, á sama tíma
og verkamannakaup var 400 kr. á
mánuði.”
-ARH.
tóm vitieysa, segir Enar (Hgeirsson — sjá nánar á bls. 5
„Kommúnistaflokkar sem
störfuðu i banni nutu fjárhags-
aðstoðar. Okkar flokkur var aldrei
bannaður og tók aldrei við beinum
fjárframlögum erlendis frá. Slíkar
hugmyndir eru tóm vitleysa,” sagði
Einar Olgeirsson í samtali við DB í
morgun.
Undir Einar var borin tilvitnun i
ritgerð Þórs Whiteheads sagn-
fræðings um kommúnista-
hreyfinguna á íslandi 1921 —1934,
sem Menningarsjóður hefur gefið út.
Þó heldur því fram að Kommúnista-
flokkur íslands hafi notið beinna og
óbeinna fjárstyrkja til starfsemi
sinnar frá Komintern, alþjóðlegum
samtökum kommúnista.
.....Þótt ekki sé vitað, hversu
mikið fé kom i hlut íslandsdeild-
arinnar, má fullyrða að það hrökk
hvergi fyrir útgjöldum hennar. Hér er
bæði átt við þann beina fjárstyrk
sem á tímabili fór um hendur Signe
Silléns, svo og ýmsa óbeina fyrir-
greiðslu. Þótt „Rússagullið” kæmi
sér vel urðu flokksfélagarnir að taka
á sig tiltölulega þungar byrðar af
sínum litla mætti,” sagði Þór
Whitehead í ritgerð sinni.
„Við nutum óbeinnar aðstoðar.
Marnma, mamma, hveruer koma jólin? Þessi spuming dynur ú þeim hluta þjóðarinnar sem alið hefur af sér böm. Og eins og jóiasveinninn til hœgrr sýmr okkur, þá eru nú
aöeins 10 dagar til jóla. -DB-mynd: Ragnar Th.
Snorri Magnússon, umsjónarmaður sporhundsins, eltir hir sporhundmn ernann lagói afstað Islóðgamla mannsins sem hvarf.
DB-mynd Sveinn.
SPORHUNDUR A SLOÐ GAMALS MANNS
Sjötuiu og þriggja ára gamall maður hvarf að heiman frá sér I gær, en hann er
búsettur i Hliðunum i Reykjavík. Fljótiega þótti sýnt að eitthvað væri að og var
tögreglu gert viövart. Allir bílar lögreglunnar voru á varðbergi og fjöidi fólks var
við eftirgrenrtslan. Einnig var leitað til umsjónarmanna sporhundsins i Hafnar-
ftrði og var hann byrjaður að rekja slóð mannsins er hann fannst á róluvelii.
Gamli maðurinn vissi ekkert hvar hann var staddur i veröldinni en að öðru leyti
amaöi fátt að honum.
-A.St.
Eggert
íþing-
fíokkinn
— segir dr. Gunnar
„Ég hefi lagt lil, frá þvi þing-
flokkurinn kom saman, eflir
kosningar að Eggeri Haukdal
kæmi inn i hanrt og það sirax,"
sagði dr. Gunnar Thoroddsen i
viðtali við DB i'morgun. Hann
sagði að sumir hefðu viljað
nokkurn umþóttunarlíma i þessu
máli. ,,Ég geng úl frá því að það
verði fljótlega eftir áramót scm
Eggerl kemur i þingflokkinn,"
sagði dr. Gunnar.
„Eggert hefur hal't algera sam-
stöðu með þingflokknum i
kosningum til efri deildar og um
þingforseta og mun örugglega
hafa hana í nefndakosningum i
Sameinuðu þingi og deildum.
Honum verður tryggt sæli i þeim
nefndum sem hann sal í, þ.e.
landbúnaðarnefnd og félagsmála-
nefnd,” sagði dr. Gunnar. Hann
sagði ennfremur: „Meðal fiess
sem getur skipt máli er kosning til
fjárveitinganefndar. Hún er cf til
vill mikilvægasta nefndin i
þinginu. Ef hver flokkur kýs fyrir
sig fær 4. maður Sjálfstæðis-
manna og 2. maður Alþýðu-
bandalags jöfn atkvæði. Frant-
sókn fengi 3 menn, Sjálfstæðis-
flokkur 3 menn, og Alþýðu-
bandalag og Alþýðuflokkur I
hvor. Hlutkesti yrði þvi milli
okkar og Alþýðubandalags um
hvor flokkurinn fengi 9.
manninn.” -BS.
DAGARHLJÓLA