Dagblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979. HVAÐ eru LUKKUDAGAR AÐ KAUPA LUKKUDAGA ER HIMEFAHÖGG Á VERÐBÓLGUNA VINNINGUR ÁDAG KEMUR SKAPINU í LAG Lukkudagar er happdrættisalmanak sem er ad koma út Þad verdur dreginn út einn yinningur á dag Sem sagt 366 yinningar á árinu 1980 Lukkudagar fyrir eitt ár kosta adeins 2.500 kr. MEÐAL VINIMINGA ER: FORD FIESTA BIFREIÐ SHARP MYNDSEGULBAND DECCA LITSJÓNVARP SANYO LITSJÓNVARP UTANLANDSFERÐIR Á VEGUM SAMVINNUFERÐA REIÐHJÓL SKIL VERKFÆRASETT KODAK MYNDAVÉLAR MOULINETTE KVARNIR SHARP VASATÖLVUR RITSÖFN FRÁ ALMENNA BÓKAFÉLAGINU PHILIPS VEKJARAKLUKKUR M/ÚTVARPI BRAUN HÁRLIÐUNARSETT OG FL. OG FL. Eitt lukkudagaalmanak á möguleika á að vinna alla vinningana eins og einn. Hikaðu því ekki við að festa kaup á lukkudögum þegar þér verður boðið það.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.