Dagblaðið - 14.12.1979, Side 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979.
27
Mína kemur ekki heim fyrr en
seint í kvöld. Dinti minn, komdu'
með alla félagana og við skulum
spila póker.
Segðu strákunum að koma
með alla vini sína. Því fleiri
sem koma, (reim mun
skemmti legra.
7--------------■-----
Hvað er að heyra þetta:'
Vatnspípan í sundur.
Emma vinkona mín var að segja
mcr að vatnsleiðslan í húsinu hjá
henni'sé í sundur. Eg bauð henni að
koma hingað með allar hinar
stelpurnar, svo við spilum bridds
hérna í kvöld
Til jólagjafa:
Hvíldarstólar, símastólar, barrokstólar,
rókókóstólar, píanóbekkir, innskots-
borð, hornhillur, lampaborð, einnig
úrval af Onix borðum, lömpum,
styttum, blaðagrindum og mörgu fleiru.
Sendum í póstkröfu. Nýja bólstur-
gerðin, Garðshorni, Fossvogi, simi
16541.
____________________________t ________
Rýmingarsala
10 til 15% afsláttur á öllum húsgögnum
verzlunarinnar þessa viku, borðstofu-
sett, sófasett, stakir skápar, stólar og
borð. Antik munir Týsgötu 3, simi
12286. Opiöfrá kl. 2-6.
Fornverzlunin Ránargötu 10
hefur á boðstólum mikið úrval afj
nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum:1
Kommóður, skatthol, rúm, sófasett ogj
borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik|
Ránargötu 10 Rvík, sími 11740 og'
17198 eftir kl,7.
I
Heimilisiæki
i
ísskápur óskast til kaups.
Uppl. i síma 93-8471.
Teppi
D
Notað gólfteppi
til sölu, grænleitt, ca 40 fm. Uppl. í síma
35296 eftir kl. 6 á kvöldin.
Framleiðiiln rýateppi
á stofur herbergi og bila eftir máli.
kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum
allar gerðir af mottum og renningum.
Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin.
^Stórholti 39, Rvik. <
I
Hljómtæki
D
Plötuspilari.
Vil kaupa ódýran lítinn plötuspilara.
Sími 12637.
Til sölu Clarion
bílsegulband, tveir hátalarar og kraft-
magnari. Verð 75 þús. Uppl. í sima
34576.
Til sölu Toshiba FM 2900
stereosamstæða, 2 ára, vel með farin.
Uppl. í síma 92-2654.
Sem nýr Sansui 40 vatta magnari
og útvarp til sölu. Sem nýtt. Uppl. i síma
72808.
I
Til sölu Sony kassettutæki,
eins árs gamalt og lítið sem ekkert notað.
Uppl. í sima 51504 eftir kl. 7.
VTíi seljum hljómflutningstækin
fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir-
spurn eftir sambyggðum tækj-
um.Hringið eða komið. Sportmarkaður-
inn Grensásvegi 50, simi 31290.
Til sölu sambyggt SHC 3220 Crown
hljómtæki. Tækið er um árs gamalt og
vel með farið. Uppl. í síma 77884.
Til sölu Akai GXC-46 D
kassettutæki fyrir Iftið verð, gott tæki.
Tækið er með kristalstónhaus. Uppl. i
síma 92-1918 eftirkl. 18.
Sem nýtt High Fidelity —
klassa útvarp til sölu á góðu verði. Teg.
Bang & Olufsen 1900 78, eins og 79 ár-
gerðin. „Easy touch” og nýtízkulegt út-
lit. Uppl. í síma 44264.
Plötuspilari.
Óska eftir að kaupa vandaðan og vel
með farinn notaðan plötuspilara, ekki
eldri en 2ja ára. Uppl. í sima 73917 milli
kl. 7 og 9 í kvöld.
I!
Hljóðfæri
Óska eftir að kaupa
gítarmagnara, 50 W. Uppl. í síma 71708
eftirkl. 18.
Góðri menn óskast.
Söngvari og hljómborðsleikari óskast til
starfa í hljómsveit úti á landi með næstu
sumarvertíð í huga. Hljómsveitin hefur
sterka aðstöðu og er byggö á traustum
grunni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—176.
Til sölu notað vestur-þýzkt píanó,
tegund Hansa. Uppl. í síma 21881 á
kvöldin; á daginn í síma 25418.
Til sölu lítið notað
Yamaha rafmagnsorgel, gerð B 30 AR.
Uppl. í síma 52512 eftir kl. 5 í dag og
allan laugardag.
Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir.
Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf-
magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir-
farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð-
virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
1
Vetrarvörur
D
Skiðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar
allar stærðir og gerðir af skfðum, skóm
og skautum. Við bjóðum öllum, smáum
og stórum, að líta inn. Sportmarkaður-
inn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opið
milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga.
S
Antik
D
Útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif-
borð, stakir skápar, stólar og borð.
Gjafavörur. Kaupum og tökum I
umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6,
sími 20290.
I
Sjónvörp
D
Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps-
markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar
allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath.
tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50.
1
Ljósmyndun
D
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón og svarthvítar, einnig í lit.
Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir: Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í
barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma
77520.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og I6 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
'Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479.
EumigS-810 D
tón-kvikmyndasýningavél til sölu. Vélin
er litið notuð og I fullkomnu lagi, hún er
gerð fyrir tón- og þöglar myndir og er
með super 8 og standard 8 kerfi. Með
fylgir hljóðnemi fyrir tónupptöku og
nokkrar kvikmyndir. Uppl. í sima 12311
milli kl. 5 og 8.
I
Dýrahald
D
Skrautflskaeigendur ath.
Eigum úrval af skrautfiskum, plöntum,
fóðri og fleiru. Gerum við og smiðum
ftskabúr af öllum stærðum og gerðum.
Seljum einnig notuð fiskabúr. Opið
virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá
kl. 3—6. DýraríkiðHverfisgötu43.
Falleg, svört Labradortik,
2 ára, til sölu, ættartala fylgir. Uppl. í'
síma 83060 á kvöldin.
Úrval reiðhesta til sölu.
Höfum til sölu úrval af hestum, m.a.
fjölskylduhesta, glæsilega fola sem eru I
tamningu, reiðhesta fyrir kröfuharða, al-
hliða hesta og klárhesta. Hestarnir eru
til sýnis og sölu næstu daga. Hestamið-
stöðin Dalur hf. Mosfellssveit (ekið
Hafravatnsleið hjá Geithálsi).
Gefið gæludýr I jólagjöf:
Fuglabúr frá 10.000.- fuglar frá 3.000.-
ftskabúr frá 3.500,- skrautfiskar frá 500.-
Nú eru siðustu forvöð að pantp
sérsmíðuð ftskabúr fyrir jólin! Nýkomið
úrval af vörum fyrir hunda og ketti.
Kynnið ykkur verðið og gerið
samanburð það borgar sig! AMASON,
Njálsgötu 86, simi 16611. Sendum i
póstkröfu.
Safnarinn
D
Ný frfmerki 11. des.
AHar gerðir af umslögum fyrirliggjandi,
Jólamerki 1979. Kópavogur, Akureyri,
Oddfellow, Stykkishólmur, Skátar o.fl.
Kaupum íslenzk frimerki, stimpluð og
óstimpluð, seðla, póstkort og gömul
bréf. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6, simi
11814.
I
Útiljósasamstæður
Fallegar útiljósasamstæður
fást hjá okkur, verð 22.500. Sportmark
aðurinn Grensásvegi 50, sími 31290.
Útiljósasamstæður.
Höfum til sölu útiljósasamstæður, þrjár
gerðir. Gerum tilboð fyrir fjölbýlishús.
Uppl. I sima 22600, kvöldsími 75898.
iSjónval, Vesturgötu 11.
I
Hjól
D
Til sölu lOgíra
CC M hjól, litur vel út. Uppl. í sima
24699 eftir kl. 5.
Yamaha MR 50 árg. 77
tilsölu. Uppl. i sima 35169.
Bifhjóiaverzlun. Verkstæði.
Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck.
Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð
bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun. Höfða
túni 2, simi 10220. Bifhjólaþjónustan
annast allar viðgerðir á bifhjólum,
fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif-
hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, sími
21078.
VERKSMIÐJUÚTSALA
Opið
föstud.
9-22
ÞVÍ EKKIAÐ KAUPA A!
VERKSMIÐJUVERÐI FYRIR
JÚUN?
DRENGJAFÖT — TELPNASETT
SMEKKBUXUR — HERRAKULDAJAKKAR
GALLABUXUR — BARNAÚLPUR —
DRENGJAVESTI OG MARGT FLEIRA
SENDUMI PðSTKRÖFU UM LAND ALLT
VERKSMIÐJU-
SALAN
SÍMI28720
SKIPH0LTI7
.+*■*+*■*