Dagblaðið - 14.12.1979, Síða 25
DAC BLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979. *
29
Nú, ég er kominn í
Bifreiðaíhróttaklúbb
Reykjavíkur
Sparneytinn bíll til sölu,
má greiðast með mánaðarlegum afborg-
unum. Uppl. i sima 99-4587 eftir kl. 19.
Bronco ’74 til sölu,
ágætur blll, selst ódýrt gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 26763 frá kl. 9—7
og 35664 frákl. 7-9.
Snjódekk.
Til sölu 4 stk. 590 x 15 á Skoda Combi
felgum. Verð kr. 48 þús. Uppl. í síma
40396.
Til sölu varahlutir.
Erum að rífa Ford Falcon og Fairlane,
báðir árg. ’67, og Ford Cortina ’67, ný-
uppgerð vél og drif. Boddlhlutir úr Land
Rover ’63. Gott verð. Uppl. I slma 99-
6391 laugardag og sunnudag.
Vil kaupa snjódekk á felgum
(helzt radial) á Mazda 323. Uppl. í síma
74380.
Til sölu Moskvitch palibill
árg. ’68 með Volvo B-18 og gírkassa. Ný
dekk. Uppl. í sima 99-4525 og 99-4535.
Mjög fallegur brúðarkjóll
til sölu, stærð 8—10 (amerísk númer).
Uppl.ísíma 39552 eftirkl. 17.
Til sölu hjónarúm
úr furu , renndir fætur, stærð 180x 200
cm, mjög góðar dýnur fylgja, einnig er
til sölu barnavagn og kerra. Uppl. I sima,
83089.
Til sölu vegna flutnings
skrifborð úr eik, stór nýrenesans
bókaskápur úr eik, djúpur stóll enskur,
svefnherbergishúsgögn úr massífri eik,
einnig nokkur málverk. Uppl. í síma
34746.
BUeigendur.
Getum útvegað notaða bensin- og
disilmótora, girkassa og ýmsa
boddlhluti í flesta evrópska bila. Úppl. í
sima 76722.
Bflar og vélar til sölu.
Ford Cortina árg. 71, Mercedes Benz
200 árg. ’67 til niðurrifs, og dlsilvél úr
Mercedes Benz og V8 cyl. 350 cub. vél
úr Blazer árg. 74. Uppl. í slma 34846.
Sparneytinn bfll.
Til sölu Auto Bianchi árg. 77. Góður
bíll, litið keyrður, litur vel út utan sem
innan. Uppl. í síma 10372.
Hulsubor og rennibekkur
á Scheppach-vél (frá Brynju) til sölu.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—202.
Til sölu Land Rover dfsil
árg. 73, vel með farinn bfll, upptekin vél
og gírkassi. Uppl. I slma 44036.
Pickup óskast
Pickup lengri gerð óskast. Uppl. i sima
96-22452 og 22678 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
TU sölu Land Rover dfsil
árg. ’68. Uppl. gefur Benedikt Valberg,
Djúpadal, sfmi um Hvolsvöll.
Dekk, tjakkar og felgulyklar.
Sem ný 4 stk. jeppadekk, 750x16, á
felgum, 30 þús. pr. stk; 4 stk. snjódekk,
lítið notuð, 700x 14, 15 þús. pr. stk.; 4
stk. sumardekk á sportfelgum, 560 x 13,
30 þús. pr. stk.; eitt stk. jeppadekk á felg-
um, 700x15, 30 þús.; 25 bfltjakkar,
notaöir, ýmsar gerðir, tilboð; 30 stk.
felgulyklar, ýmsar gerðir, tilboð; 3 far-
angursgrindur, tilboð. Sfmi 74554.
Höfum varahluti f
Fiat 125 P 72, Saab 96 ’68, Audi 110
70, Fiat 127, 128 og 124, Cortina 70,
Volvo ’65, franskan Chrysler 72
Peugeot 404 ’69. Einnig úrval af kerru-
efni. Höfum opið virka daga frá kl. 10—
3. Sendum um land allt. Bflapartasalan,
Höfðatúni 10, simi 11397.
TU sölu Ford Mustang
árg. 71, 8 cyl., sjálfskiptur, vel með
farinn. Skipti möguleg. Uppl. f sfma
30999 eftirkl. 6.
Athugið.
Til sölu varahlutir í VW Fastback,
Volvo Amason (B-18 vél), Willys árg.
’46, t.d. húdd, hásingar, hurðir, bretti,
dekk og felgur og margt fleira. Einnig
nýjar bremsuskálar og felgur undir
Chevrolet. Sfmi 35553.
Volvo.
Er að rffa Volvo 164 1971. Allir smá-
hlutir, boddfhlutir og vélarhlutir, t.d.
litað gler, leðurkæðning, vökvastýri,
dekk, krómlistar o.fl. Uppl. I sfma 76397
eftirkl. 7.
Ódýrt.
Plymouth Valiant árg. ’68, 6 cyl., bein-
skiptur, til sölu. Skoðaður 79. Nýupp-
tekinn. Uppl. í slma 77302 eftir kl. 7 á
föstudag og alla helgina.
í
Húsnæði í boði
9
Góð 95 ferm ibúð
til leigu I Laugarnesi frá 1. jan. I hálft ár
(eða samkomulag). Tilboð sendist inn á
augld. DB, merkt „95 fermetrar”.
2ja herb. óstandsett fbúð
til leigu. Uppl. I slma 73057 eftir kl. 5.
Selfoss.
Herbergi til leigu, aðgangur að baði og
jafnvel eldhúsi. Góð umgengni áskilin.
Uppl. f síma 99-5754.
Herbergi til leigu.
Til leigu kjallaraherbergi I Holtunum.
Krafizt er reglusemi. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. leggist inn á augld. DB fyrir
sunnudagskvöld merkt „Kjallaraher-
bergi 62”.
Einstaklingsfbúð
til leigu I Laugarneshverfi, eitt lítið her-
bergi, eldhús og bað, laus strax, fyrir
framgreiðsla. Tilboð er greini m.a. leigu-
upphæð sendist til augld. DB merkt
„Reglusemi 55”.
Leigumiðlunin, Mjóuhlfð 2.
Húsráðendur. Láti’ð okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur aö öllum gerðum fbúða,
verzlana og iðnaðarhúsa. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5.
Leigumiölunin Mjóuhllð 2, simi 29928.
Kaupmannahafnarfarar.
2ja herb. ibúð til leigu í miðborg Kaup-
mannahafnar fyrir túrista. Uppl. I sima l
20290. Sjónvarpssokkar óskast á sama
stað.
Húsnæði óskast
9
Óska eftir að taka á leigu
herbergi með sérinngangi. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—160.
Prentsmiðjuhúsnæði.
120—160 ferm óskast til leigu I Reykja-
vík eða Kópavogi, helzt á jarðhæð.
Uppl. I síma 29150og 52279.
Hjón með 3 börn
óska eftir að leigja hús eða 4—5 her-
bergja íbúðfrá 1. ágúst 1980. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt „Erlend fjöl-
skylda” sendist DB.
Njarðvfk — Keflavfk.
Óska eftir að taka á leigu 2—4ra herb.
íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i slma 99-5978 eftir kl. 20 á
föstudag og allan laugardag.
Húsasmiður
óskar eftir 1 —2ja herb. ibúð, helzt sem
næst miðbænum. Uppl. í sima 16724
eftirkl. 19.
Hafnarfjörður.
3—4ra herb. ibúðóskast i nágrenni Viði-
staðaskóla, helzt með bílskúr. Uppl. I
síma 53642.
Óska cftir ca 50 ferm
iðnaðarhúsnæði undir hobby viðgerðir á
bílum. Uppl. í síma 83867 eftir kl. 7.
Vitaborg.
Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis-
götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að
öllum stærðum Ibúða, okkur vantar ein-
staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar-
húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur,
gott, reglusamt fólk, sparið tíma, fé og
fyrirhöfn. Aðeins eitt símtal og málið er
leyst. Símar 13041 og 13036. Opið
mánudaga—föstudaga 10—10, laugar-
daga 1—5.
Vantar 2ja—3ja herb. fbúð
á leigu nú þegar eða frá áramótum, helzt
I vesturbæ. Fyrirframgreiðsla. Páll Pam-
pichler Pálsson, sími 21826.
Ungt par, barnlaust,
frá Akureyri óskar eftir litilli íbúð I
Reykjavlk. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Uppl. f sfma 96-22736.
Óska eftir 2—3 herb.fbúð.
Erum tvö I heimili. Uppl. í síma 26255 á
vinnutíma og 10098 eftir vinnu. Krist-
björg.
Atvinna í boði
Sýningarmaður óskast.
Sýningarmaöur óskast til starfa nú þegar
(til afleysinga). Uppl. í Borgarbiói, sími
43500 eftir kl. 7 á kvöldin. Skilaboð I
sima 24610.
Ráðskona óskast
á sveitaheimili á Norðurlandi. Uppl. i
sima 39229.
Börn, unglinga eða fullorðna
vantar til sölustarfa fram að jólum.
Uppl. f sfma 26050.
Atvinna óskast
9
Atvinnurekendur athugið:
Látið okkur útvega yður starfskraft.
Höfum úrval af fólki f atvinnuleit.
Verzlunar- og skrifstofufólk. Iðnaðar-
menn, verkamenn. Við auglýsum eftir
fóíki fyrir yður og veitum ýmsa fyrir-
greiðslu. Umboðsskrifstofan, Hverfis-
i götu 76 R, simi 13386. Opiö frá kl. 10—
lOogallarhelgar.
9
Innrömmun
Rammaborg, Dalshrauni 5,
Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes
braut. Mikið úrval af norskum ramma
listum, Thorvaldsen hringrammar,
antikrammar i 7 stærðum og stál
rammar. Opið frá kl. 1 —6.
fnnrömntun
'Vandáður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl.
10 til 6.
Renatc Heiðar. Listmunir og innrömm
un.
Laufásvegi 58, simi 15930.
Einkamál
Ráð f vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringið og pantið tíma
í sima 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2,algjörtrúnaður.
Vantar yður jólasveina?
Tveir kátir, islenzkir jólasveinar frá
Grýtutungu koma í bæinn 13 dögum
fyrir jól. Annar spilar á gitar og báðir
syngja jólalög. Þeir eru tilbúnir til að
heimsækja jólasamkomur. skóla og
verzlanir til að kæta börn á öllum aldri.
Uppl. í sima 24617 og 11903.
Jóladiskótek.
Jólatrésfagnaður fyrir yngri kynslóðina.
stjórnum söng og dansi i kring uni
jólatréð. öll sígildu og vinsælu jólalögin
ásamt því nýjasta. Góð reynsla frá
siðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir
skóla o. fl„ ferðadiskótek fyrir
blandaða hópa. Litrík Ijósashow og
vandaðar kynningar. Ef halda á góða
skemmtun, getum við aðstoðað. Skrif-
stofusimi 22188 (kl. 11—14), heimasimi
50513 (515601. Diskóland. Diskótekið
Dísa.
Diskótekið Dolly.
Nú fer jóla-stuðið f hönd. Við viljum
minna á góðan hljóm og frábært stuð.
Tónlist við allra hæfi á jóladansleikinn
fyrir hvaða aldurshóp sem er.
Diskótekið Dollý vill þakka stuðið á
liðandi ári. Stuð sé með yður.'„Diskó
Dollý. Uppl. og pantanasími 510 Tl
Tapazt hefur páfagaukur
frá Holtagerði 26 12. des., hvítur og Ijós-
blár. Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 43729 eftir kl. 5 eða I sima 42813.
Þjónusta
Nú, þegar kuldi og trekkur
blæs inn með gluggunum þinum, getum
við leyst vandann. Við fræsum viður-
kennda þéttilista í alla glugga á staðn-
um. Trésmiðja Lárusar, simi 40071 og
73326.
Ný gerð af mannbroddum
fyrir háa, lága, mjóa og breiða hæla,
einnig vaðstígvél. Mannbroddarnir eru
ávallt fastir undir skónum, en með einu
handtaki má breyta þeim þannig að
gaddarnir snúi inn að skónum svo þeir
skemma ekki gólf eða teppi. Komið og
fáið ykkur ljónsklærnar frá Skóvinnu-
stofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitis-
braut68,sími 33980.
Hreinsun — pressun.
Hreinsum fatnaðinn fyrir jól, hreinsum
mokkafatnað. Efnalaugin Nóatúni 17,
sími 16199.