Dagblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 26
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979. Skömmu fyrir strið slitu þau sam- vistum. María og Fredrik eignuðust eina dóttur, Stellu. María flutti aftur til íslands. Vann hún við matargerðvið Vöggustofu sem Thorvaldsensfélagið og Reykjavikurborg ráku. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Einarsdóttir og Einar Simonarson. 29. sept. 1934 giftist Anna eftirlifandi manni sinum, Kristni Friðrikssyni. Þau eignuðust þrjú börn. Veðrið Spáfl er áframhaidandi austanátt og hlýju vaflri. Rigning um aRt aust- anvert landifl, einnig norflantil á Vest- fjörðum, annars þurrt á Vesturiandi. Þurrt verflur afl mestu norðanlands. Hiti vorflur frá 2—5 stig. Veflur kl. 6 í morgun: ReykjavB< austnorflaustan 3, léttskýjafl og 4 stig, Gufuskálar austan 6, skýjafl og 3 stig, Galtarviti norflaustan 4, rigning og 3 stig, Akureyri suðsuflvestan 2, skýjafl og 5 stig, Raufarhöfn austan 7, rigning og 3 stig, Dalatangi aust-í- suflaustan 4, rigning og 4 stig, Höfn í Hornafirfli austan 6, rigning og 5 stig og Stórhöffli ( Vestmannaeyjum austan 3, skýjafl og 6 stig. Þórshöfn i Faareyjum skýjafl og 7 stig, Kaupmannahöfn alskýjafl og 0 stig, Osló snjókoma og -6 stig, Stokkhólmur snjókoma og -11 stig, Harnbory þokumóða og 0 stig, London rigning og 5 stig, Madrid heiflskirt og 5 stig, Mallorka skýjafl og 15 stig, Porfa skýjafl og 9 stig, Lissabon hoiflskirt og 6 stig og New t York alskýjafl og 1 stig. Guðrún Árnadóttir lézt 4. des. Hún var fæddáAkriáEyrarbakka4.okt. I920. Foreldrar hennar voru Árni Helgason og Kristin Halldórsdóttir, Eftirlifandi maður Guðrúnar er Kristján G. Magnússon. Þau gengu í hjónaband 6. des. 1953. Eignuðust þau tvo syni. Guðrún átti eina dóttur áður, Kristínu Þórðardóttur. Ágústa Þórðardóttir, Sólheimum 23 Reykjavík, lézt á Landspítalanum fimmtudaginn 13. des. Þórður Jóhannsson úrsmiður, Hafnar- stræti 4 ísafirði, lézt á fjórðungssjúkra- húsinu á ísafirði fimmtudaginn 13. des. Ragnar Jón Guðnason lézt að heimili sínu, Mávabraut 9 Keflavík, þriðju- daginn 11. des. Andrés Guðbjörn Magnússon frá Drangsnesi, Vallargötu 8 Sandgerði, lézt í Landspitalanum miðvikudaginn 12. des. Guðjón Tómasson fyrrverandi skip- stjóri frá Gerði, Vestmannaeyjum, Smáragötu 12 Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 15. des. kl. 14. Tryggvi Kdvardsson, Munaðarhóli 21 Hellisandi, verður jarðsunginn frá Ingjaldshólskirkju laugardaginn 15. des. Athöfnin hefst með bæn frá heimili hins látna kl. 14. Bifreið verður frá BSÍ kl. 8 sama dag. Halldór Sigurbjörnsson, Borgarnesi, verður jarðsunginn frá Borgarnes- kirkju laugardaginn 15. des. kl. 14. Fimleikadeild Ármanns Æfingar i Breiöagcrðisskóla. Kvennaleikfimi á mánu dögum og fimmiudögum kl. 19.40. ,.OId boys” mánu daga og fimmtudaga kl. 18.50. Kennari Elin Birna Guðmundsdóttir. Innritun i timunum. María Jónsdóttir Kerff lézt 7. des. Hún var fædd 36. okt. 1903 í Borgarnesi,' dóttir hjónanna Jóns Þorsteinssonar, þá verzlunarstjóra hjá Bryde, og Guðrúnar Heilman. Jón faðir Maríu var sonur Þorsteins Jónssonar læknis i Vestmannaeyjum og konu hans Matt- hildar. Guðrún var dóttir Jóhanns Wilhelms Heilmann, kaupmanns og konu hans Doretheu Mariu Rasmus- dóltur Lynge. María giftist Fredrik Anton Kerff bakarameistara af dönsk- um ættum. Ráku þau bakari í Reykja- vík i nokkur ár. Síðar fluttu þau til| Danmerkur og stofnuðu þar bakarí,- Anna Kinarsdóttir lézt 4. des. Hún var fædd i Vestmannaeyjum 20. des. 1913. Magnús Jónsson lézt í Bandaríkjunum 2. des. Hann var fæddur 18. nóv. 1938. Foreldrar hans voru Ragnheiður Möller og Jón Magnússon fréttastjóri. Þau eru bæði látin. Magnús lauk stúdentsprófi árið 1958. Rúmu ári síðar hélt hann til Moskvu til náms í kvik- myndagerð. Lauk hann þvi námi árið 1965 og kom þá heim. Magnús gerði tvær kvikmyndir. Fyrri myndin var, 240 fiskar fyrir kú. Hin síðari var að tilefni þjóðhátíðarársins. Magnús skrifaði lika leikrit. Flutti leikklúbbur- inn Grima eftir hann tvö verk. Magnús kvæntist Kjuregei Alexöndru frá Jakútíu í Sovétríkjunum. Þau eignuðust fjögur börn. Magnús og ■Kjuregei slitu samvistum. Eftirlifandi kona hans er Renata Kristjánsdóttir frá Akureyri. Andlát Silfurhúðun. Siifurhúðum gamla muni. Móttaka þessa viku frá kl. 5 til 7 e.h., simi 76811. Silfurhúðun, Brautarholti 6, 3. hæð. Pfpulagnir, nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 73540. Sigurjón H. Sigurjónsson, pípulagningameistari. Dyrasímaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Nú þarf enginn að detta I hálku. Mannbroddarnir okkar eru eins og kattarklær, eitt handtak, klærnar út, annað handtak, klærnar inn, og skemma þvl ekkt gólf eða teppi. Litið inn og sjáið þetta un lratæki. Skóvinnustofa Einars Sólheimum 1 og Skóvinnustofa Hafþórs Garðastri ‘i 13A. Hreingerníngar önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum, vandvirkt fólk. Slmi 71484 og 84017, Gunnar. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er og hvenær sem er. Fag- maður I hverju starfi. Simi 35797. Hreingerning og teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Simi 13275 og 77116. Hreingemingar s/f. Hreingerningafélagið Hólmbræðun Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 77518 og 51372. Hreingerningastöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hreingemingar stórar og smáar í Reykja- vík og nágrenni. Einnig í skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar- vél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Athugið: jólaafsláttur. Þurfið þið ekki að láta þrifa teppin hjá ykkur fyrir hátiðirnar? Vélhreinsum teppi í íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Góð og vél. Uppl. og pantanir i slmum 77587 og 84395. Þrif-hreingernjngaþjónusta. Tökum aö okkur hreingerningar á stiga- göngum, ibúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Uppl. hjá Bjarna_ í síma 77035, ath. nýtt símanúmer. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig, teppahreinsun meö nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. 1 sfmum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1 til 5, slmi 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi. I Hef langa reynslu í gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á móti pöntunum fyrir desember. Uppl. i síma 71718, Birgir. ökukennsla Ökukennsla — æfmgatimar — bifhjólapróf. ' _ _ _ Kenni á nýjan Audi. Nemendur g'reiða ^aðeins tekna tima. Nemendur geta (byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef .óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660. ökukennsla — æflngatimar. Kenni akstur og meðferðbifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessellusson, sími 81349. Ökukennsla — æflngatimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið eigin hæfni, engir skyldutímar, greiðsla citir samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins- son.sími 86109. Get nú aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, nr. R—305. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, simi 24158. Ökukennsla — æfingatimar — hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Jóhann G Guðjóns-' son, símar 21098 og 17384. | ökukennslá Kenni á Datsun árg. 78. Pantið reynslu- tíma og I þeim tima kynni ég ykkur námsefnið og þær nýjungar og þau kjör sem ég hef upp á að bjóða. Ath. að mjög hagstætt er ef tveir til þrír panta saman. P.S.: Allar kennslubækur fáið þið ókeypis. Sigurður Glslason, simi 75224. Afgreiflslulími verzlana f desember Auk venjulegs afgreiðslutíma er heimilt að hafa verzlanir opnar sem hér segir: Laugardaginn 15. desember til kl. 22.00. Laugardaginn 22. desember til kl. 23.00. Aðfangadag 24. desembcr til kl. 12.00. Þorláksmessu ber nú upp á sunnudaginn 23. desem- ber og eru verzlanir þá lokaðar. í staðinn er opið laugardaginn 22. desember til klukkan 23.00. Á aðfangadag á að loka verzlunum á hádegi. Á gamlársdag er verzlunun einnig lokað klukkan 12 á hádegi. Fyrsta vinnudag eftir jól, þann 27. desember, hefst afgreiðslutlmi klukkan 10.00. íbúflir fyrir aldraða og öryrkja í Hafnarfirði Svo sem kunnugt er hefur Hafnarfjarðarbær látið byggja 30 einstaklings- og hjónaíbúðir fyrir aldraða og öryrkja á Sólvangssvæðinu við Álfaskeið. Átján af þessum ibúðum voru teknar i notkun 12. mai 1978, en, nýlokið er byggingu seinustu tveggja húsanna, þ.e. 4f hjónaibúðir og 8 einstaklingsibúðir. í kaffisamsæti þann 7. desember sl., sem haldið var i ibúöunum að viðstöddum væntanlegum ibúum. verktökum, bæjarfulltrúum, o. fl. gestum, afhenti húsnæðisnefnd aldraðra bæjarstjóra, Einari Halldórssyni, íbúðimar. íbúðirnar eru alls 30 i 5 tveggja hæða húsum. íbúðimar skiptast i 10 hjónaibúöir um 50 ferm að flatarmáli hver íbúö og 20 einstaklingsibúðir um 35 ferm að flatarmáli. Tvær hjónaibúðir og fjórar einstaklingsibúðir eru i hverju húsi ásamt tengibyggingu á einni hæð. Grunnflötur hvers húss er um 136 ferm. Áætlað er að byggingarkostnaður þessa seinni á- fanga verði kr. 15,3 millj. á hjónaíbúð og kr. 11,5 á einstaklingsibúö og er þá miöað við að allt sé fullfrá- gengið úti sem inni og áherzla lögð á vandaðan frá-' gang á öllum sviðum. Bæjarsjóður hefur fjármagnað byggingaframkvæmdimar, ýmist með eigin fram- lögum eöa lánsfé frá Húsnæðismálastofnun ríkisinsog Eftirlaunasjóði Hafnarfjarðarkaupstaöar. Einnig lögðu margir leigjenda fram lánsfé og hjálpuðu með því til að fjármagna framkvæmdirnar. Bæjarstjóm hefur þegar úthlutað ibúðunum sam- kvæmt tillögu húsnæðisnefndarinnar. Reykjanes- kjördœmi í kvöld 14. desember, efnir kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi til kvöld- skemmtunar í Átthagasal Sögu kl. 21.00 fyrir þá sem störfuðu fyrir D-listann við alþingiskosningarnar. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofum Sjálf- stæðisflokksins i kjördæmunum og hjá formönnum fulltrúaráða. Tímaritifl Saga Komið er út nýtt hefti af Sögu, timariti Sögufélags-1 ins fyrir árið 1970 og er þetta 17. árg., en 30 ár eru liðin, siðan það hóf göngu sina, og var dr. jur. Einar Arnórsson fyrsti ritstjóri þess. 1 hinu nýja hefsti Sögu ritar Anna Agnarsdóttir langa og viðamikla grein um Ráðagerðir um innlimun íslands í Bretaveldi á árunum 1785—1815, og er þar stuðzt við heimildir,, sem geymdar eru bæði austan hafs og vestan. M.a. er fjallað um valdarán enska kaupmannsins Phelps og Jörundar hundadagakon-1 ungs 1809. Ólafur R. Einarsson á þarna grein, sem heitir* Fjárhagsaöstoð og stjórnmálaágreiningur, þar sem fjallað er um áhrif erlendrar fjárhagsaðstoðar á stjóm- málaágreining innan Alþýðuflokksins 1919—1930. Anders Bjame Fossen og Magnús Stefánsson skrifa um verzlun Björgvinjarmanna á Islandi 1787—1796, en á þessum árum stunduðu þeir einkum verzlun á ísafirði. Miðstöðvar stærstu byggða heitir grein eftir Helga Þorláksson, og kannar hann þar forstig þétt- býlismyndunar við Hvitá á hámiðöldum með saman- burði við Eyrar, Gásar og erlendar hliðstæður. Svein- björn Rafnsson skrifar um Skjalabók Helgafells- klausturs, Jón Kristvin Margeirsson um konungsúr- skurðinn um stofnun Innréttinganna og Loftur Gutt- ormsson birtir síðari hlutann af ritgerð sinni, Sagn- fræði og félagsfræði. Hafnarfjörður D-lista skemmtun Sjálfstæðisflokkurinn heldur skemmtun fyrir starfs- fólk D-listans við slðustu alþingiskosningar í Átthaga- sal, Hótel Sögu, föstudaginn 14. desember n.k. Ómar Ragnarsson skemmtir — dans. Aðgöngumiðar verða afhentir i Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði, fimmtudag og föstudag kl. 5—7. Þeim unglingum sem ekki geta mætt á þessa skemmtun er boðið á kvikmyndasýningu um nasstu helgi. Aðgöngumiðar eru afhentir á sama stað og tíma og að framan greinir. Fullorðinsfræðsla í Hveragerfli Framhaldsdeild — öldungadeild — verður starfrækt við Gagnfræðaskólann I Hveragerði tímabiliö janúar til maí 1980, ef næg þátttaka fasst. Mun deildin starfa i náinni samvinnu við Menntaskólann v/Hamrahlíð (M.H.) og verður skipulögð, hvað varðar námsefni, kennslufyrirkomulag og námslok (próf), i samræmi við Námsvisa (áfangalýsingar) M.H. og fjölbrauta- skólanna. Kennt verður á kvöldin í húsakynnum Gagnfræðaskólans. Kynningarfundur verður haldinn sunnudaginn 16.' desember nk. kl. 14 í Gagnfræðaskólanum í Hvera- gerði, og er allt áhugafólk hvatt til að mæta. Þar munu kennaramir kynna námsefni hvers áfanga, en kennsla hefst mánud. 7. jan. 1980 kl. 19. Nánari upplýsingar gefur Valgarð Runólfssor. skólastjóri í sima 4288 eða 4232. Áraþing KSÍ 19. og 20. janúar 1980 að Hótel Loftieiðum, Reykjavík Ársþing K.S.Í hefst laugardaginn 19. janúar 1980 kl. 13.30 i Kristalsal Hótel Loftleiða i Reykjavik, sam- kvæmt lögum sambandsins. Aðilar eru áminntir um að senda sem allrafyrsttil KSl ársskýrslur, er áður hafa verið sendar héraðs samböndum, iþróttabandalögum eða sérráöum, svo hægt sé að senda kjörgögn til baka timanlega. Einnig em aðilar minntir á að senda sem fyrst þau málefni er þeir kynnu að óska eftir, að tekin verði fyrir á þinginu. Skipafréttir Skip Sambandsins munu ferma til íslands á nasstunni, sem hér segir: ROTTERDAM: SVENDBORG: Arnarfell .. 20/12 Helgafell .. 11/12 Arnarfell . 14/1 ’80 Hvassafell . .14/12 Amarfell . 30/1 ’80 Hvassafell . 9/1 ’80 ANTWERP: Helgafell 16/1 ’80 Arnarfell .. 21/12 HAMBORG: Arnarfell 15/1 ’80 Helgafell 14/1 ’80 Amarfell 3l/l '80 Helgafell 31/1 ’80 COOLE; HELSINKI: Arnarfell .. 17/12 Disarfell . . 13/12 Amarfell ll/l ’80 Dísarfell 15/1 ’80 Arnarfell 28/l ’80 LENINGRAD: COPENHAGEN: Disarfell .. 15/12 Hvassafell .. 17/12 GLOUCESTER MASS: Hvassafell . 8/l ’80 Skaftafell .. 17/12 Hvassafell 22/1 -80 Jökulfell 10/1 ’80 GOTHENBURG Skaftafell 19/1 ’80 Hvassafell .. 13/12 HALIFAX CANADA: Hvassafell . 7/l ’80 Skaftafell .. 20/12 Hvassafell 23/1 ’80 Skaftafell 22/1 ’80 LARVIK: Hvassafell . . 12/12 ’ Hvassafell . 4/l ’80 Hvassafell 24/1 ’80 SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Kvöldsími alla daga ársins 81515 frá kl. 17 til 23. Frá Ananda Marga Þeir sem vilja kynna sér hreyfinguna Ananda Marga eru velkomnir I Aöalstræti 16, 2. hæð á fimmtudags kvöldum. Minningarkort Laugarneskirkju fást í SÓ búðinni, Hrísateigi 47, slmi 32388. Einnig i Laugarneskirkju á viðtalstíma prests og hjá safnaðar systrum,simi 34516. Happdræfti Jólahappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu Drcgið hefur verið hjá borgarfógeta i jóladaga- happdrætti Kiwanisklúbbs Heklu. Upp komu þessi númer fyrstu dagana: 14. des. 0567 lO.des. 1791 13.des. 1207 9.des.0416 12. des. 0992 8. des. 1113. ll.des. 1217 Gengið GENGISSKRANING Ferðmanna NR. 238 — 13. desember 1979. gjaldeyrir Etptnfl Kl. 12.00 Kaup Saia Sala 1 Bandarikjadollar 391,40 392,20 431,42 1 Steriingspund 861,30 863,10* 949,41 1 Kanadadollar 336,90 337,60 371,36 100 Danskar krónur 7283,30 7278,10* 8005,91* 100 Norskar krónur 7861,80 7877,90* 8665,69* 100 Sœnskar krónur 9366,60 9385,70* 10324,27* 100 Finnsk mörk 10507,40 10528,90 11581,79* 100 Franskir frankar 9609,60 9629,30* 10592,23* 100 Belg. frankar 1383,55 1366,35* 1524,99* 100 Svfasn. f rankar 24424,35 24474,25* 26921,68* 100 GyHini 20420,50 20462,20* 22508,42* 100 V-þýzk mörk . 22544,10 22590,20* 24849,22* 100 Llrur 48,18 49,28* 53,11* 100 Austurr. Sch. 3136,20 3142,60* 3456,88* 100 Escudos 784,70 786,30* 864,93* 100 Posetar 587,15 588,35* 647,18* 1Q0 Yen 162,58 162,91* 179,20* » 1 Sératök dráttarréttindi 514,64 515,69* * Breyting frá síflustu skráningu. Sfmsvari vegna gongisskráningar 22190

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.