Dagblaðið - 14.12.1979, Side 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979.
31
Ítalía vann vel á spili dagsins í leik
sínum við Brasilíu á HM. Vestur
spilaði út spaðaáttu í sex laufum
suðurs.
Norour
♦ ÁK7643
102
OÁ
*G932
Vestur Auítur
*D108 *G52
CÁD976 VG8
0 G86 0 109732
*D10 +864
SUÐUK
+ 9
K543
0 KD54
* ÁK75
Á hinu borðinu spilaði Brasilíu-
maðurinn fjóra spaða í norður. Út kom
hjartagosi. Kóngur og ás. Síðan drottn-
ing og þriðja hjartað. Tapað spil. í sex
laufunum drap Garozzo útspilið á
spaðaás og trompaði strax spaða. Tók
síðan laufás og tía vesturs kom. Þegar
maður sér öll spilin er spilið mjög
auðvelt. Garozzo hefði nú getað spilað
tígli á ás. Síðan laufi á kónginn. Kastað
hjörtum blinds á tígulhjón og síðan
spilað laufi. 13 slagir.
Garozzo valdi aðra leið. Eftir laufás í
3ja slag spilaði hann tígli á ásinn. Þá
litlum spaða og trompaði með lauf-
kóng. Hjörtum blinds kastað á tigul-
hjónin og siðan var laufi spilað. Vestur
fékk á laufdrottningu en Garozzo átti
slagina, sem eftir voru.
Spilið var spilað í öðrum leikjum i
heimsmeistarakeppninni. Enginn
komst í sex lauf — bara Garozzo og
Lauria. Tveir spilarar i norður töp-
uðu fjórum spöðum cftir hjartaút-
spil. Bandarikjamaðurinn Goldman
spilaði þrjú grönd j suður. Fékk út
hjarta. Fékk tiu slagi, þegar hann tók
tvo hæstu í laufi. Richman frá
Venezúela var ekki eins heppinn i
þremur gröndum. Hann fékk einnig út
hjarta. Drap á kóng og spilaði laufás.
Þegar tía vestur skom spilaði hann tígli
á ásinn, laufgosa frá blindum og
svínaði. Vestur drap og tók fjóra
hjartaslagi.
■t Skák
Eftir sjö umferðir á jólaskákmótinu í
Malmö, sem nú stendur yfir, var Svíinn
ungi Lars Karlsson heilum vinningi á
undan næstu mönnum. Hafði hlotið
fimm vinninga. í 2. umferð mótsins
kom þessi staða upp í skák hans við
Danann Carsten Höi. Lars hafði hvítt
og átti leik.
H0I
KARLSSON
21. Bxc5 — Bxb5 22. De3 — Hfe8
23. Ha7 — Dc8 24. Bb6 — Ra8 25.
Hxa8 — Hxa8 26. Rxb5 og svartur
gafst upp.
*~l _______© King Features Syndicate, Inc., 1979. World rights reserved.
Gott, hann rignir að minnsta kosti ekki.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöog sjúkra
bifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Köpavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnaitjörðun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavik: Lögreglan slmi 3333, slökkviliöiö simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiösími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
14.—20. des. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts. Það apótek sem fyrr cr nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnaifjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veitör i sím-
svara51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapðtek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15-^16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12^.15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl.’ 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apðtek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
gæz
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
slmi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstööinni viö Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Þú þarft að hugsa um eitthvað annað en þessa bévaða
reikninga. Komdu út að verzla.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt. Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki na»t
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvi-
stöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliö
inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna ísima 1966.
Heimsóknartímt
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fcðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
KðpavogshcUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaUnm Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
BaraaspltaU Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyrú Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspftatt: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimitið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnín
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — ÚTLANSDFII.D, WníKoltsstræti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrcti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiömánud -
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts-
strcti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-
föstud.kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bckistöð f Bústaðasafni, simi
36270. Viökomustaðir viðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opiö mánu
daga-föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er I garöinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök taekifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. desember.
Valnsberinn (2i. jan.—19. feb.): Gamall og góður vinur getur
veilt þér stuðning núna. Komdu til móts við erfiðan persónuleika
— þaðerekkiallt sem sýnist.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú gætir lent i deilu um réttlætis-
mál. Haltu fast við þina skoöun án þess að æsa þig og þú ferð
með sigur af hólmi. Samband við eldra fólk gæti reynzt erfitt i
dag.
Hrúturínn (21. marz—20. april): Þú þarft kannski að eyða fri-
tima þinum til að hjálpa vini. Ef þig hefur undanfarið langað til
að kynnast spennandi persónu af hinu kyninu er tækifærið ekki
langt undan.
Nautiö (21. apríl—21. mai): Taktu gagnrýni ekki illa upp.
Leiðréttu misskilning gagnvart vini eða starfsfélaga. Ungt fólk
krefst i dag þolinmæði þinnar og umhyggju.
Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Þegar þú heldur að þú hafir
lokiö störfum færðu nýtt verkefni að leysa. Einhver eldri en þú
þarfnast stuðnings. Þú gætir lcnt i smáferðalagi i kvöld.
Krabbinn (22. júní —23. júlí): Taktu ekki nærri þér særandi orð
frá persónu sem undanfarið hefur átt við veikindi að striða.
Gættu að fjármálunum — óvæntir reikningar kunna að skjóta
upp kollinum.
I.jóniö (24. júlí—23. ágúst): Stjörnurnar hafa áhrif á skap þin
fyrri hluta dags. Reyndu að rjúka ekki upp — sparaðu hcldur
kraftana. Friður kemst á þegar liður á daginn.
Meyjan (24. ágúsl —23. sept.): í dag lendirðu i smáerjum við
vinnufélaga. Haltu þig að þcim scm þú trcystir fullkomlega, þvi
annars gætirðu misst stjórn á skapi þinu. Þú kcmst að spennandi
leyndarmáli, en segðu það engum.
Vogin (24. sepl.—23. okl.): Nú þarftu að komast að samkomu-
lagi i viðkvæmu máli. Það vcrður bara erfiðara ef þú Ircsiar þvi.
En kvöldið er tilvalið til aö hitta vini og kunningja.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Leynilcgt ástarævintýri
freistar þín en þvi fylgir litil gæfa og engin hugarró. I arðu hcldur
i búðir, dagurinn er heppilegur til innkaupa.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þctta virðist rómantiskur
dagur. Þú hikar viö að þiggja boð, en taktu þ\i. þá eignastu
nýjan vin sem mun hjálpa þér.
Steingeilin (21. des.—20. jan.): Þú vcrður spurður um cinkamál
þin á þann veg að þú vilt ekki svara. En ciithvað sem þú lcst
kveikir hjá þér nýjar hugmyndir (il umbóta á heimili eða tjar-
reiðum.
V
Afmælisbarn dagsins: Einkalifið verður sviptivindasamt en mcð
þolinmæði og léttri lund kemstu klakklaUst yfir skcrin, þón
ýmislegt gangi á afturfotunum i fyrstu. Í friinu þinu eru góðar
likur á ástarævintýri. Hvort það endist cr undir sjálfum þér
komið.
/
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að-
gangur.
JÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími
184412 kl. 9—10 virka daga.
KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin aUa daga frá kl. 14—
22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við HlemmtorgT Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Scltjamamcs,
simi 18230, Hafnarfjöröur, slmi 5l 336, Akureyri, simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vcstmannaeyjar 1321.
HitaveitubiUnin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766.
VatnsveitubiUnin Reykjavík og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
SimabiUnir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
BiUnavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Félags einstœðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafírði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóds hjónanna Sigrióar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar i Giljum I Mjrdal við Byggflasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá.
GuU- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar'
strseti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfólagi Skaftfellinga, I
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo I
Byggðasafninu i Skógum.