Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 1
6. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1980 — l.TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022.
r Forsetæmbættið: ,
Akvöröun mín um fram-
boð stendur óhögguð
segir Alhert Guðmundsson
„Ákvörðun forseta Íslands, sem Albert sagði að sin ákvörðun um ákveðið,” sagði Albert Guðmunds- nýársdag að hann gæfi ekki kost á sér ákvörðun fyrir allnokkru. Hann teldi
fram kom i áramötaræðu hans, kom frantboð í forsetaembætti stæði son. til forselakjörs þegar kjörtímabilið raunar að þrjú kjörtimabil, eða 12
ekki óvænt,” sagði Albert Guð- óhögguð. ,,Ég mun bjóða mig fram rennur út í sumar. ára'seta í embætti forsela, væri hæll-
mundsson atþingismaður í viðtali við til þjónustu fyrir fólk og land á þess- Forseti islands, Kristján Eldjárn, legurembættistimi.
DB. um vettvangi eins og áður var skýrði frá þvi i áramótaræðu sinni á Kvaðst hann hafa tekið þessa -BS
Pétur Thorsteinsson sendiherra um hugsanlegt
forsetaframboð sitt:
„Ef kæmu fram ákveðn-
ar áskoranir...”
,,Ég hef ckkert hugleitt það og eng- vegar taka það frani, að mér þykir leitt
ar ákvarðanir tekið í því sambandi,” að núverandi forseti hyggst ekki halda
sagði Pétur Thorsteinsson sendiherra, í áfram, það verður missir að honuni í
samtali við DB i morgun þegar hann embættinu.”
var spurður hvort hann myndi gefa Pétur sagðist hafa verið erlendis,
kost á sér i forsetaframboð í sumar. þegar hugmyndinni unt framboð hans
,,Ef kæmu fram ákveðnar áskoranir var varpað fram i Dagblaðinu í vetur
í þá átt, þá myndi ég athuga það nrál,” og hefði hann ekki leitt hugann að
sagði Pélur ennfremur. „Ég vil hins málinu. -ÓV.
Skákmótið í Prag:
MARGEIR EFSTUR
— eftir þrjár fyrstu umferðimar
Margeir Pétursson er nú efstur á al-
þjóðlegu skákmóti í Prag, þar sem
hann teflir ásamt Jóni L. Árnasyni og
tólf skákmönnum öðrum. Þremur um-
ferðunt er Iokið en biðskákir verða
tefldar í dag áður en fjórða umferð
hefst. Jón er með einn vinning.
Jón L. Árnason sagði í símtali við
DB í morgun, að hann hefði sjálfur
tapað tveimur fyrstu skákunum —
gegn Júgóslava og Tyrkja — þeirri
fyrri á tíma. Margeir hefði unnið eina
skák og gert jafntefli í tveimur — þar
af annarri gegn Rússanunt Vosikov,
sem trúlega mun tefla á Reykjavikur-
skákmótinu i febrúar.
Jón lét vel af þeim félögum i Prag,
sagði þá hafa það ágætt og bað fyrir
nýárskveðjur heim.
-ÓV.
STJÖRNUMESSA UM
MIÐJAN FEBRÚAR
Stjömumessa Dagblaðsins og Vik-
unnar verður haldin 14. febrúar næst-
komandi að Hótel Sögu. Þar verða
samkvæmt venju afhent verðlaun til
þeirra tónlistarmanna islenzkra sem
sigra í Vinsældavali Dagblaðsins og
Vikunnar.
Vinsældavalið verður með nokkuð
öðru sniði en undanfarin ár. Skipaður
verður sérstakur dómstóll eða
kviðdómur, sem skilar áliti sínu.
Dómur hans gildir helming á móti at-
kvæðum lesenda. Fyrsti atkvæðaseðill
Vinsældavalsins birtist í Dagblaðinu í
dag.
Stjörnumessan hefur verið haldin
tvisvar áður; í fyrra og hittifyrra. Hún
hefur þótt heppnast sérlega vel. Til
hennar verður jafnvel vandað og
endranær.
-ÁT-
Samdrátturinn í N-Atlantshafsfluginu:
EIN ÞOTA TIL SÖLU
Ein af þrem DC-8 þotum Flugleiða
er nú á. sölusjkrá og stendur ekki til að
kaupa vél í staðinn. Áætlað er að halda
Norður-Atlantshafsfluginu uppi með
tveim DC-8 þotum, eða einni slíkri og
DC-10 breiðþotunni, Ekki er afráðið
hvort ein þota verður seld til viðbótar
eða hvort hún verður notuð til leigu-
verkefna.
Ekki hefur enn verið tekin endanleg
ákvörðun um fækkuh Flugleiðastarfs-
manna erlendis, en þeir eru yfirleitt á
mun skemmri uppsagnarfresti en
starfsmenn félagsins hér. Ekki náðist í
Sigurð Helgason forstjóra í morgun til
að spyrjast fyrir um hugsanlegt sam-
starf við aðila í Luxemburg um N-.
Atlantshafsflugið. -GS.