Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JANUAR 1980.
‘21
Suður spilar fjóra spaða en meðan á
spilinu stóð komu fyrir tvær alvarlegar
villur, skrifar Terenee Reese. Kemur þú
auga á Vestur spilaði úl lígul-
þristi.
Suður gefur. Allir á hættu.
Norður
♦ ÁG87
<?ÁK
OKIO
* 87652
Vestur
♦ 63
<?G642
0 G873
+ K94
Austur
♦ 54
V 10985
OÁD642
♦ G10
SUÐUR
♦ KDI092
57D73
0 95
♦ ÁD3
Tigullian var látin úr blindum.
Austur drap á drotlningu, lók tígulás
og spilaði siðan laufgosa. Þar sem
.öruggt var að suður mundi tapa lauf-
slag drap spilarinn á laufás. Þá tók
liann tvo hæslu i hjarla — lók síðan
ivisvar tromp og álti slagina heima.
Spilaði siðan hjarladroltningu og
kastaði laufi úr blindum. Þá var trompi
spilað á gosa blinds og auslur kastaði
tígli. Laufi spilað frá blindum og
auslur lét líuna. Suður lét laufhrislinn
og auslur átti slaginn á tiuna. Hann
varð siðan að spila i tvöfalda eyðu —
trompað í blindum og suður kastaði
laufdroltningu. Unnið spil.
Hefurðu komið auga á mistökin? —
I l'yrsta lagi gat austur kaslað laufliu
hegar suður spilaði spaða í hriðja sinn.
Hann hafði ekkerl við hana að gera. Þá
hefði austur sloppið við hið neyðarlega
endaspil. Og i öðru lagi urðii suðri á
mistök, hegar hann gaf austur tækifæri
til að losa sig við lauftiuna. Þess í stað
álli hann að irompa hjartadrottning-
, una i blindum áður en hann spilaði
laufinu. Þá hefði austurekki hal'l læki-
l'æri til að losa sig við lauftiuna.
If Skák
Tigran Pelrosjan, sem sjaldan lapar
skák, varð fyrir hc*rr> döpru reynslu
að tapa tveimur sama daginn á skák-
mólinu i Huenos Aires á dögunum. í
skákhætti sínum í Ekstrablaðinu
skrifar Bent Larsen, sem vann mikinn
yfirburðasigur á niólinu, að Pelorsjan
hafi vearið slappur á tauginni á
mótinu. Hann átli i hrasi við sovézka
skáksambandið, sem vildi að hann
lelldi á sovézka meistaramótimi —
ckki i Buenos Aires.
Þessi staða kom upp i skák Quin-
leros, sent hafði hvitt og átti leik, og
Petrosjan tapdaginn slæma.
Hh.J — Hb8 45. g5! — Bc4 46. g6 + -
Ke8 47. Hf3! og Pelrosjalí gafst upp.
Stína, get ég fengið lánað þitt blað? Herbert er búinn að
klippa allar útsöluauglýsingarnar út úr okkar blaði.
SSökkviliö
Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðogsjúkra
bifreiðslmi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið slmi 51100.
Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
28. des. — 3. jan. 1980 verður í Laugarnesapóteki og
Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9aðmorgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Nörðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvcm laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittSr í sim-
svara51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka
daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótckin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld ,
nætur- og helgidagavörzJu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til \\.*\9 og frá
21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15-^16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12V15—16 og
20—21. Á öðrum tlmum er lyfjafrasðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar I sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl.' 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og \ 4.
Heíísugæzia
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavlk
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlcknavakt cr i Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Jú sko, sjáðu til. Sprúttið læknaði kvefið, en nú er ég að
leita mér að lækningu við timburmönnunum.
Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnames.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki na»t
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum em læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
: Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em í slökkvi-
stööinniísima5U00.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið-
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nsest i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari
í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Helinsókfiartími
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20.
Fcðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitahnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitab: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitahandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshclið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
BamaspitaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjókrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbóðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
VéfilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—l(í og 19.30—
20.
VistheimiUð Vifllsstöðum: Mánud,-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgaibókasafn
Reykjavíkun
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þineholtsstræli
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrcti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud,-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla i Þingholts-
strcti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheiihum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-
föstud.kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16.
BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu-
daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök taekifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmludaginn 3. janúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þér verður boðið að taka þátt i
einhvers konar hópstarfi i dag. Ef þú þiggur boðið hittirðu margt
^áhugavcrt fólk. Kvöldið verður skemmlilegt í skauti fjölskyld-
unnar.
Kiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú lendir i baksi fyrri hluta dags,
en áhrif stjarnanna verða hagstæðari siðari hluta dags og þá
gengur þér allt í haginn. Þú reynir að gera eitthvað sem þú hefur
aldrei prófað fyrr og verður undrandi yfir árangrinum.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Einhver reynir aðgera litið úr af-
rekum þinum til að hreykja sjálfum sér i dag. Ástarævintýri
gengur samkvæmt beztu áætlun og þeir sem eru trúlofaðir
ákveða brúðkaupsdaginn.
NautiA (21. apríl—21. maí): Astarævintýri sem hefur veriðá fall-
anda fæti gefur nú loks endanlega upp öndina. Þér bjóðast góð
ráð sem þú gerir betur að láta sem vind um eyrun fjúka.
Tviburarnir (22. mai — 21. júni): Þú munt lenda i skuggalcgu
samkvæmi i kvöld. Reyndu að fara snemma heim þvi annars
geturðu lent i vandræðum.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú hefur lengi hlakkað til vinar-
hcimsóknar sem fer meira eða minna ut um þúfur vegna þess að
vinur þinn cr svo taugaóslyrkur. Reyndu að hjálpa honum að
finna sjálfan sig aftur.
Ljónið (24. júli—23. ágúsl): Þú lendir i erfiðleikum fyrri hluta
jdagsins með verkefni sem gengur illa að Ijúka. En þér mun
berast hjálp og allt fellur í Ijúfa löð. Kvöldið verður skemnttilegt.
Mcyjan (24. ágúsl—23. sept.): Eitthvað fer ckki cins og ællað var
og þeir sem ciga börn gcta átt von á vandræðum með þau. Þcir
sern eru einhleypir eiga betri dag i vændum.
Vogin (24. scpl.—23. okt.): Margvislegir slraumar cru á fcrli i
'dag og þú nærð athygli persónu sem þú vilt gjarnan kornast hjá
að hitta. Vinir þinir af sama kyni reynast þér betur en þú áttir
, von á.
Sporödrckinn (24. okt.—22. nóv.): Smávægilegir erfiðleikar
.konta upp á yfirborðið um miðjan daginn og setja þig eitthvað út
af laginu. Eyddu kvöldinu cins og þig langar helzt til, það ætli
ekki að saka svona einu sinni.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú kemst að þvi að ákveðin
persóna hcfur skrökvað að þér. Þér sárnar það en að öðru leyti
kcmur þaðekki aðsök. Hcimilislifiðer scricga skemmtilcgt.
Stcingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver þér eldri þarf á félags-
skap þínum og hjálp að halda. Þér mun vcrða rikulega launað
;siðar á smckklegan hátt. Þú verður mjög þreyttur i kvöld óg
ættiraðslappaafi faðmi fjölskyldunnar.
Afmælisbarn dagsins: Árið byrjar á friðsamlegan hátt en fljótt
ifer að bera á smávægilegum persónulegum erfiðleikum. En þeir
ganga fljótt yfir og bæði ferðalög og upphefð biöur þin i
kringum miðbik ársins. Vcrtu samt varkár i fjármálum i kringum
sjöunda mánuð, þá eru einhverjar blikur á lofti. En með var.-
kárni lagasl þaðallt.
ÁSGRÍMSSAFN Bcrgstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að-
gangur.
JÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími
184412 kl. 9— 10 virka daga.
KJARVALSSTAÐIR viö Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NQRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, slmi
11414, Keflavfk, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, slmi 25520. Seltjamames, slmi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Seltjamames, slmi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavík,
slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445.
Sfmabilanir I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
MinnirtgarspjÖId
Félags einstœðra foreldra
fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers I Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónaona Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssohar á Gtljum I Mýrdal við Byggðasafnið I
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá.
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I
Byggöasafninu I Skógum. '