Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JANUAR 1980. Bamaárið kvatt á Melavelli í lok sýningarinnar skaut Hjálparsveit skáta upp flugeldum sem vöktu töluverða athygli. Margt góðra gesta inatti á Melavöll- inn á sunnudag, m.a. Grýla og Leppa- lúði og jólasveinarnir, synir þeirra hjóna. Lnglingar úr unglingadeild Fáks sýndu nokkra hesta og hestaþrautir á Melavellinum. Skemmtunina héldu Hestamannafélagið Fákur, íþróttaráð Reykjavikur og Æskulýðsráð Reykja- vfkur. Jón Páll Garðarsson, 16 ára, heldur hér á milljón króna myndsegulbandinu sem hann hlaut i verðlaun f jólagetrauninni. Jólagetraun DB 79: MILUÓN KRÓNA MYNDSEGULBAND- IÐ AFHENT Eins og fram kom i DB fyrir helgina var það 16 ára Hafnfirðingur sem varð hlulskarpaslur i jólagetraurinni að þessu sinni. Jón Páll Garðarsson heitir hann og var að vonum yfir sig hrifinn þegar honum voru afhent verðlaunin, ntyndsegulband af gerðinni Fisher VSD 7000 sem í dag kostar 980 þúsund úr búð. Metþátttaka var í jólagetrauninni og bárust hingað yfir átta þúsund lausnir hvaðanæva af landinu. Jón Páll getur því, eins og hann sagði í samtali við DB, horft á sjónvarpið allan sólar- hringinn. Eða þá bara ýtt á takka og nolað kvöldin til annars. -ELA 2.c%AO 2.%00 25600 BUNAÐARBANKI ÍSLANDS Austurstræti 5

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.