Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 3
i DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1980. 3 Kímnin í Ríkisútvarpinu — Geta menn ekki lengur gert að gamni sínu? „Hann vissi hvað hann söng sem varð doktor í biblíukómik,” segir bréfritari, og á þar væntanlega við dr. theol. Jakob Jónsson. Vigur Vó skrifar: Ef dæma ætti islenzka kinini eflir þvt „úrvali” sem landsmenn fáaðsjá og heyra i rikisútvarpinu virðast menn ekki tengur gela gert að gamni sinu og allra sízl alvinnumenn í gríni. Hjá þeim er kómik sama og hávaði og asnaleg uppátæki. Þetta hefur hríðversnað á láum árum. Að vísu virðist það sameinkenni allra þeirra norrænu þálta sem eiga að heita gamanþættir. Poppurinn riður alls slaðar husum og ællar alll að æra. Ekki er hægt að gera upp á niilli þjóðanna í húmorleysi. Danir hafa verið undanskildir, þótl sparlega l'ari þeir með gáfuna t sjónvarpi. Sú var tíðin að islenz.k fyndni var tiI. Gantanið var að vísu grátt og háðið beizkt. Nú virðist þetla alveg horfið og húmorinn hafa þróazt í al- gera lágkúru eða nteiri fíflalæti en orð lá lýst. Er gersncytt undirmáls- fólk höfundar gamanþátta eða cr Itæf skcl kjal'ti og neylendur á þvi stigi að þetta sé matan sem hæl'ir? Það væri verðugl rannsóknarefni að athuga þetla. Væri ekki hægt að setja félagsvísindadeildina i það? Haiin vissi livað hann söng sem varð doklor i bihliukómík. Það er af nógu að laka. Nú skulu tekin nokkur nýleg dæmi — íslenzk. Hliðabúi hringdi i Velvakanda til að lýsa ánægju sinni með skemmtiþáttinn ,,I eiftursókn” (Tekið skal fram að það var cftir kosningar). ,,Ég var orðinn vonlaus um að Íslendingar gælu gerl góða skemmli- þætti. En það sannaðist aðeinhverjir eiga þó þennan hæfileika," segir hann. Ekki munu allir sammála um allan þennan þált. T.d. var stúlkukind lálin biðja vcg- farendur að gæta reiðhjóls l'yrir ulan Arnarhvol, cn hjólinu hafði verið stolið þegar hún skildi það cflir siðast. Siðan hófst „grínið”: stúlkan fór inn, skipti um úlpu og húfu, kom al'ttir og ætlaði að taka hjólið. L.átum þetta gotl heita einu sinni, en til að ná fullkomnun þurftu listamennirnir að láta þetta koma fimni sinnuin. Þetla er þóekki verra en annað. Það er léllara að fyrirgefa að reiðhjól og föt geli ekki framið kómík en horla uppá öll þau fiflalæti sem l.addi og Halli hal'a í framrni á skjánum og saklausu fólki er boðið uppá. I.addi virðisl lclja það hámark allrar gamansenú að grelta sig og skæla og detta á óæðri (?) endann. (I.addi minn. Mesli gámanleikarinn, Alfreð Andrésson, hló aldrci. Það fer lika litið fyrir hjátrinum hjá þeim Árna og Bessa, item Gísla). Þetta er á liku stigi og hin stórkostlega list er Kanarnir kasla rjótnaköku Iraniani mcnn. E.l.v. er þclia hara nöldur og mciri liluti áhorfenda alsæll mcð þennan húmor. Þetla sé eftir alit santan slórsligar framfarir i núiíma- menningu íslendinga og verðugl innlegg i innrætinguna ásanit hinum stórmerku Flugum og kórónu norskrar l'yndni I.eyndarmáls prófessorsins. Mikið er nú gaman að meirihluti íslendinga skuli skilja svona frábært grín. Þá er það þáttur RUV fyrir cyrað. Það byrjar klukkan hálfátta á morgnana með hinum snjöllu máls- hállum þeirra lélaga i morgunköffum Páls Heiðars Þá á maður erfitt með að halda vötnum yfir hinni frábæru landafræðikunnáttu þeirra. Nema hvað. Byggjast annars vinsældir þált- arins á fyrirsagnalestri úr dag- hlöðunum og öllu því sem gerisl mcðan þeir félagar þegja? Næst kenutr kaldhæðni úlvarpsitis að lesa sögur l'yrir smábörn meðan þau sol'a. En engin lyndni útvarpsins kemst þó i hálfkvisti við það „bezla" i vikulokin. Þar er islenz.k l'yndni á há- tindi. Það er í sama gæðallokki og þcgar leitarflokki prófessorsins og I adda leksl bezt upp. L.augard. 8. des. voru þeir í reglulegutn gálga- húmor er þeir buðu upp á jafn frá- bært spattg sem simaatriðið uin véla- pöntunina. Auðvitað kórónuðu þeir fyndnina með því að endurlaka snilldtna linun sintnim. Það er ekki ónýlt að eiga aðra eins spéfttgla. Er ekki hægt að halá skoðana- könnun á hvor er asninn, sá scm scnutr eða háttvirtur hlustandi? Mörgum þótti nóg komið i fyrra er þati lélu Ijós silt skína, Árni og Edda.... Það var þó alltal' ganian að hcyra hana hlæja. Gæti Velvakandi ekki fengið Heimabúa til að skora á útvarpsráð að taka Árna blaðamann i sátt? Honuindalt þó alltaf eitthvað í Intg. Það væri ekki verra en gamansemin þeirra núna að Itann reyndi að ná í Khorneini i sitna. Iliyti þtið hlulleysið að lá inn.iiigarðsinenn i púkkið eins og stílisiann Pélur þul eða að fjrlygur lengi að stiga i stólinn vegna afmælis einhvcrrar fræitku sinnar? I santbandi við barnatímann er réll að gela þess að karlmöiuuim sem sproltin er grön cr skitsama þótt þeir heyri hvorki né skilji þcnnan brandarabankastjóra meðan þeir lá að horfa á Itana Bryndísi. En öfundin er alltal' sönt við sig cins og ntátl liefttr sjá og heyra undanfarið. Svo ekki sé eingöngti málaður skrattinn á vegginn: Myndirnar á föstud. og laugard. Iiala vcrið ágæt- ar. En frelsið oss Irá flciri veslrum — i bráð. Spurning dagsins Hvernig hafðirðu það um áramótin? Halldór Runólfsson dýralæknir: Ágætt. Ég átti fri og naut þess að borða vel. Ég fór aðeins á brennur. Ágúsla G. Thorlacius húsmóðir: Mjög gott. Ég var hjá dóttur minni og tengdasyni og nteð barnabörnununi. Við skutuni þar upp flugeldunt en fórtim ekkerl á brennur. f.ísli Þorsleinsson: Ekki nijög gott. Ég var lasinn oggat lítið farið unt. Lvfandi tónlist að ná sér á strík?: Enokun (fiskótekanna í hættu? Guðmiindur Þorvaröarsson skrifar: Mig langar aðeins til að vekja alltygli á frábæru kvöldi á Hótel Borg laugardagskvöldið 15.12. Þar var sú nýbreytni að hljónisveilin Tivoli lék á ntóti diskótekinu Disu. Þó diskótekin hafi verið Itvnð \ insælust sl. ár, á lifandi lónlist ennþi miklunt vinsældunt að l’agna og þaö er ntikið ánægjuefni að diskótekið Hollywood skuli ælla að taka upp þessa tiýbreytni. Hún er sorgleg, sú slaðreynd, að lifandi tónlist er að deyja úi, og Klúbburimt, sent sirinl hcfur hvað mcst lifandi tónlist undanfarin ár mcð því að bjóða upp á tvær hljónt- sveilir í tveintur sölunt, sc nú búinn að loka fyrir annan salinn og koma þar upp diskóteki. Nú er það af Tívoli að segja, að hljónisveitin stóð sig ntjög vel. Olalur fyrirliði cr komiitn nieðgóðaii Itóp i hina nýju Tivoli en Itún santan- slendur nú al' þcint I jósabræðrum. Raddir lesenda „Þó diskótekin hafi verið hvað vinsælust siðastliðið ár á lifandi tónlist enn miklum vinsældum að fagna,” segir bréfrítai Stefáni Stefánssyni, Gunnari Hrafns- svni, Árna KR-ingi Sigurðssyni, Sigurði Súþu Sigurðssyni og þeim slormsvcilarlélögum Birni Thor- arcnsen og Hirti Howser auk Ólafs, Nú er ég koniinn að þvi atriði sem mér finnst að belur mætli l'ara cn það er frétlaflulningur af islenzkum pópphljóntsveilum. Hann er hrein- lega ekki til. Hvernig væri ttú að kippa þessu í lag og segja frá þessunt fáu hljómsveilum, sent slarla Itér hverju sitini? Að lokunt vii ég heiná þcirri á- skorun til hins agæta lélags, .lazzvakiiingar, að reyna uú að lá ofkar ágætu jazzmcnn til að Italda héreinsogéinaiónleika. Margrét Sigurðardóttir húsmóðir: Ágætt. Ég gætti öntmubarna minna. Við höfðum þaðgott santan heima. Halldóra Valdimarsdóllir húsmóðir: Bara fint. Ég var hérna á Landspítalan- unt unt árantólin og hér var bara golt að vera. Hörður Björnsson skipstjóri: Mjög gotl. Ég fór ekkert, horfði bara á sjón- varp og hluslaði á útvarp.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.