Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1980.
Jólamyndin 1979
Björgunarsveitin
&&tpVN^v£rrw .
Ný bráöskemmtileg og frábær
teiknimynd frá Disney-fél. og
af mörgum talin sú bezta. •
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3,5,7og9
iTv
íslenzkur texti.
Stjarna er feedd
Heimsfræg, bráðskemmtileg
og fjörug ný, bandarísk stór--
mynd í litum, sem alls staðar
hefur hlotið metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Burbra Streisand,
Kris Krislofferson.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. breyttan sýningartíma.
liækkað vcrð.
■ BORGAR^ .
PiOiO
MMtMl I KófMVOðl)
Jólamyndin f ár
Stjörnugnýr
(Star Crash)
Fyrst var það Star Wars,
síöan Close Encounters, en nú
sú allra nýjasta, Star Crash
eða Stjörnugnýr — ameríska
stórmyndin um ógnarátök i
geimnum.
Tæknin í þessari mynd er
hreint út sagt ótrúleg. —
Skyggnizt inn í framtiðina. —
Sjáið það ókomna. —
Stjörnugnýr af himnum ofan.
Supersonic Spacesound.
Aðalhlutverk: Chrislopher
Plummer, Caroline Munro
(stúlkan sem lék í nýjustu
James Bond myndinni).
Leikstjóri: LewisCoates
Tónlist: John Barry.
Íslen/kur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og II.
Van Nuys Blvd. ,
(Rúnturinn)
Sýnd kl. 7.
Ljótur leikur
L
Spennandi og sérlega
skemmtileg litmynd.
Leikstjóri: Colin Higgins. j
Tónlistin i myndinni er flutt
af Barry Manilow og The Bee
Gees. __•
Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30.,
Hækkað vcrð.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Þá er öllu lokíð
(Tha End)
Burt Reynolds í Jbrjálæðislcg-
asta hlutverki sínu til þessa,
enda leikstýrði hann mynd-
inni sjálfur.
Stórkostlegur leikur jieirra
Reynolds og Dom DeLuise
gerir myndina að einni beztu
gamanmynd seinni tíma.
LeikstjórivBurt Reynolds
Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
Dom DeLuise, Sally Field,
Joanne Woodward.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
Jólamyndin 1979
Vaskir
lögreglumenn
(Crime Busters)
islemkur texti.
Bráöfjörug, spennandi og
hlægileg ný Trinitymynd í lit-
um.
Leikstjóri E.B. Clucher.
Aðalhlutverk: Bud Spencer
og Terence Hill.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Slmi11544
Jólamyndin 1979:
Lofthræðsla
MEL BROOKS
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd gerð af Mel Brooks
(..Silent Movie” og „Young
Frankenstein”). Mynd þessa
tileinkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru
tekin fyrir ýmis atriði úr
gömlum myndum meistarans.
Aðalhlutverk: Mel Brooks.
Madeline Kahn og Harvey
Korman
Sýnd kl. 5,7 og 9.
LAUGARÁ8
B I O
Simi 32075
Jólamynd 1979
Flugstöðin '80
Concord
Ný æsispennandi hljóðfrá
mynd úr þessum vinsæla
myndaflokki.
Getur Concordinn á
tvöföldum hraða hljóðsins
varizt árás?
Aðalhlutverk:
Alain Delon,
Susan Blakely,
Robert Wagner,
Sylvia Kristcl og
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
hnfriarbíó
Simi16444
Jólamyndir 1979
►OBtPT UJUtviN iittDA
WA* fVANS
UAílMHtAN SCHUl UiHE C0NN08S
iVAlANCMÍ uratss : ■ I0C NAMAIN
Tortímið
hraðlestinni
Óslitin spenna frá byrjun til
enda. Úrvals skemmtun í
litum og Panavision, byggð á
sögueftir Colin Forbes, sem
kom í Isl. þýöingu um síðustu
jól.
i-eikstjóri:
Mark Robson
Aðalhlutverk:
Lee Marvin
Robert Shaw
Maximilian Schell
íslen/kur texti.
Bonnuðinnan I2ára.
Sýnd kl. 5, 7,9og 11.
ÉGNBOGII
tí 19 OOO ,
Jólasýningar 1979
-----* A-—
Prúðu
leikararnir
Ife
Bráðskemmtileg ný ensk-
bandar'isk litmynd, með vin-
sælustu brúðum allra tíma,
Kermit froski og félögum. —
Mikill fjölda gestaleikara
kemur fram, t.d. Elliott
Gould — James Coburn —
Bob Hope — Carol Kane —
Telly Savalas — Orson Wells
o.m.fl.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
rsalur
B
Úlfaldasveitin
Sprenghlægileg gamanmynd,
og það er sko ekkert plat, —
að þessu geta allir hlegið.
Frábær fjölskyldumynd fyrir
alia aldursflokka, gerð af
JoeCamp,
er gerði myndirnar um
hundinn Benji.
James Hampton,
Christopher Connelly
Mimi Maynard
íslenzkur texti
Sýndkl. 3.05,6.05 og 9.05.
------salur
Vmdbunmyndm
Hjartarbaninn
tslenzkur texll.
Bönnuð innan 16 ára.
6. sýningarmánuður
Sýnd kl.9.10.
Ævintýri
apakóngsins
moc
W HEAVEN
Skemmtileg, spennandi og vei
gerð ný kínversk teiknimynd í
litum.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
------salur D------
Leyniskyttan
Annar bara talaði — hinn lét
verkintala.
Sérlega spennandi ný dönsk
litmynd.
íslenzkur texti.
^ Leikstjóri: Tom Hedegaard.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15
og 11.15.
aÆJARBiP
1 - Simi 50184
Læknirinn
jósami
jBráðskemmtileg djörf mynd.
Bönnuð börnum.
I* sýnd kl. 9.
TIL HAMINGJU...
mert afmælirt 23. des.
Mamma. pabbi
ogsyslkini
. . . meÓ 15 ára afmælió
25. des. Sjánmst á árinu.
Kvertjur.
Bína
\. . . mefl 30 árin, llóri
minn.
Krirta og Sara.
Athugið, að kveðjur
þurfa að hafa borizt.
fyrir klukkan 14 tveim
dögum áður en þœr
eiga að birtast.
med afrnæliO, Sif
:min. Vertu nú dugleg
slelpa.
Jóhanna og Berglind
. . . mert 17 ára afmælirt
og bilprófirt 26. des.,
elsku Sigrún mín.
Mamma, pabbi
og Halldór
Hornafirrti.
. . mert 16 plús 16 sama sem 32 ára aldurinn.
Reynirt svo art sýna smá þroska og lála ekki alltal'
eins og jólasveinar þóll þirt séurt þart kunnski.
Kvertjur.
Bina og Jóhanna.
. . . mert 1 árs afmælirt.i
Snjólaug María.
Mamma, pahbi,
Gulli og Agúsl
Dalvík
mert júlaprúfin,
lljördís mín.
Allir lieima.
. . . mert 7 ára afmælirt
21. des., elsku Hilmar
minn.
Pahbi, mamma,
Jonni, afi og amma
. . . mert 5 ára ufmælirt
21. des., elsku litli skrýp-'
illinn minn.
I*in mamma.
. . . mert 20 ára afmælirt
23. des., Kiddi minn.
Mamma, pabbi
og syslkini
. . . mert daginn 23. des.,
Ilelga mín.
Irölli.
. . . mert 9 ára afmælirt
22. des., elsku Kdda og
mert 5 ára afmælisdaginn,
Hafsleinn Þór.
Mamma og pabhi
. . . mert 2 ára afniælirt,
19., des., Ármey mín.
Pahbi, mamma
og Sylvia.
Útvarp
i
Miðvikudagur
2. janúar
12.00 Dagskrd. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfrcgnir. Tilkynning
ar. Tónlcikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og
lög lcikin á ýmsi hljóðfæri.
14.30 Middcgissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo-
Johansson. Gunnar Bcncdiktsson þýddi. Hall-
dórCíunnarsson lesll I).
15.00 Popp. Dóra Jónsdótiir kynnir.
15.50 Tílkynningar.
16.00 Fréttir. Tónlcikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn: Sígrún Björg Ingþórs
dóttirsér um tímann
16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Elldor” cftir
Allan Garncr. Margrét örnólfsdóttir lýkur
lestri þýðingar sinnar (14|
17.00 Síðd#gistónleikar. Rogcr Bobo og Ralph
Grícrson leika Sónötu fyrir bassatúbu og
píanó eftir Paul Hindemith og Inngang og
dans eftir Edward Barat. / Rússneska ríkis
hljómsvcitin lcikur Sinfóniu nr. 3 ic-moll „Hið
himncska Ijóð" op, 43 eftir Alexandér
Skrjabin; Eugcni Svetlanoff stj.
18.00 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsíns.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
Í9.35 Frá tónlcikum i Norræna húsinu 3.
október í haust. Símon H. Ivarsson og Sieg-
fried Kobilza lcika á gítara tónlist eftir
Giuseppe Farrato, Enrique Ciranados, Gaspar
Sanz. Fedcrico Morcno. Torrobo og Isaac
Albeniz.
20.05 (Jr sk6lalíf(mi.X|msjófiarmaður: Kristján
E. Guðmundsson. Fjallaðer um islenzkunám
viðheimspekidcild háskólans.” „
20.50 Dómsmál. Björn Hclgason hæstaréttarrit
ari segir frá máli út af ágrciningi um endur
greiðslu andvirðis falsaðrar ávísunar.
21.10 Frá óperuhátiðinni I Savonlinna sl. ár.
Birgitte Fassbönder syngur lög eftir Mahler.
Milhaud og Lís/.t; Irwin Gage lcikur á píanó.
21.45 (Itvarpssagan: „Forboðnir ávextir” eftir
Leif Panduro. Jón S. Karlsson þýddi. Sigurður
Skúlason lcikari lesHO)
22.15 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 „Útsýni af svölunum” smásaga eftir Mikc
Marmcr i þýðingu Asmundar Jónssonar. Arn-
hildur Jónsdóttir leikkona lcs.
23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arna
sonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
3. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónlcikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttirl.
8.15 Vcðurfregnir.. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónlcikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga
heldur áfram lestri sögunnar „Það er komið
nýtt ár"eítir Ingibjörgu JónsdóUur (2).
9.20 Lcikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréltir. 10.10 Vcðurfrcgnir.
10.25 Morguntónleikar. David Glazer og
Kammersveitin i Wurttemberg leika Klari
ncttukonseit I Esdúr eftir Franz Krommcr:
Jörg Fárber stj. I Franska strengjatríóið leikur
Prelúdiu og fúgu nr. 4 i F-dúrtyrir strcngjatrló
cftir Bach i hljóðfærabúningi Mozarls.
11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: frigvi
Hrafn Jónsson.
11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
I
D
^ Sjónvarp
Miðvikudagur
2. janúar
18.00 Barbapapa.
18.10 Ilöfuðpaurinn. Teiknimynd. þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.35 Indiánar Norður-Amcriku. Fyrstu tvær
myndir af sex frönskum um indíánana i
Norður Ameríku og samskipti þcirra og
hvltra manna eftir að landnám þeirra hófst I
Vesturhcimi. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson.
Þulur Katrln Arnadóttir.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag.skrá.
20.30 Nýjasta tækni og vlsindi. Umsjónarmaður
Sigurður H Richter.
21.00 Jörð manna. «ölandaður skcmmtiþáttur
gerður i tilefni nýafstaðins barnaárs. (Evrovis-
ion — Svissneska sjónvarpið).
22.30 Dagskrárlok.