Dagblaðið - 02.01.1980, Síða 13

Dagblaðið - 02.01.1980, Síða 13
12 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1980. Iþróttir Celtic með örugga forystu í Skotlandi Aðeins 4 leikir af 10 fyrirhuguðum fóru fram I Skollandi um áramótin. Aðalieikurinn var viðureign Kangers og Celtic á Ibrox sl. laugardag. Leikurinn var lengst af í járnum en á 72. minútu tókst Derek Johnstone að skora fyrir Rangers. Geysilegur fögn- uður brauzt þegar í stað út og villtir aðdáendur Rangers voru enn að fagna markinu þegar Bobby Lennox jafnaði metin fyrir Celtic tæpri mínútu síðar. Morton hefur heidur betur missti flugið að undan- förnu og mátti þola 1—3 tap á heimavelli á laugar- dag. Jim Melrose skoraði tvö marka Partick og Colin McAdam það þriðja áður en Roddy Hutchin- son skoraði eina mark Morton. Úrslit leikjanna urðu annars sem hér segir. 29. desember Kilmarnock — Dundee Utd. Morton — Partick Rangers — Celtic 1. janúar St. Mirren — Morton Staðan í úrvalsdeildinni er nú þannig: 0—0 1— 3 1—1 2— 2 Celtic 18 11 4 3 38- -17 Morton 19 10 4 5 38- -26 Rangers 20 8 4 8 28- -26 St. Mirren 18 6 6 6 26- -31 Aberdeen 15 7 3 5 27- -18 Dundee U. 18 6 5 7 24- -19 Partick 18 6 5 7 23- -28 Dundee 17 7 1 9 29- -37 Kilmarnock 17 5 5 7 17- -27 Hibernian 18 3 3 12 17- -34 Strákamir urðu í 4. sæti íslenzka unglingalandsliðið í knattspyrnu gerði góða ferð til Frakklands um áramótin er það tók þátt'l 6 landa keppni, sem fram fór í Nice. íslenzka liðið hafnaði i fjórða sætinu eftir að hafa tapað fyrir ítaliu, 0—1, i leiknum um 3. sætið. Fyrst léku strákarnir við Luxcmborg og sigruðu 2—1 og gerðu síðan jafntefli við Frakkland . Loks kom svo tapið gegn Italíu, sem var ákaflega nauml. Sigurmark Italanna kom ekki fyrr en tveiinur mínútum fyrir leiksiok. Inter Milanó að stinga af á Ítalíu Fjórtánda umferðin rítölsku 1. deildarkeppninni var leikin sl. sunnudag og að henni lokinni hefur Inter Milanó náð þriggja stiga forystu i deildinni. Úrslit urðu sem hér segir: Avellino-Perugia Bologna-Napóli Cagliari-Roma Cantanzaro-Udinese Inter Milanó-F'iorentina Juvenlus-Ascoli Lazio-Tórínó Pescara-AC Milanó Staða efstu liðanna er nú þessi: 2—2 0—0 1— 3 1—1 0—0 2— 3 2—1 2—1 Inler Milanó AC Milanó Tórínó Lazio Perugia Cagliari Koma Real Madríd í efsta sætinu á Spáni Úrslit í 14. úmferð spænsku 1. deildarkeppninnar urðu sem hér segir á sunnudag: Rayo Vallecano-Espanol 2—2 Barcelona-Valencia 2-l| Almeria-Atleticao Bilbao 4—2 Real Zaragoza-Las Palmas 4—0 Real Betis-Atl. Madrid 0—0 Real Madrid-Sevilla 2—0| Salmanca-Malaga 3—0 Real Sociedad-Burgos 2-2, Hercules-Sporting 1—1 Staða efstu liðanna er nú sem hér segir: Real Madrid Real Sociedad Sporting Gijon Valencia Salamanca Real Zaragoza Barcelona 14 10 14 8 1 31—16 23 0 21—10 22: 3 26—17 19' 5 24—21 15 5 18—16 15 6 27—18 14 5 21—18 14 Andrés Krístjánsson hefur hér sloppið framhjá bandarísku vörninni i leiknum á föstudag. DB-mynd Bjarnleifur. Þrír sigrar gegn Banda- ríkjamönnum um helgina — og sigur yfir „útlendingunum” að auki en vamarleikurinn var höfuðverkur íslendingar unnu þrjá sigra yfir Bandarikjamönnum um sl. helgi og að auki sigraði landsliðið úrval „útlend- inga í Höllinni á gamlárskvöld. Þrátt fyrir sigur í öllum leikjunum er það engum vafa undirorpið að taka þarf varnarleikinn mun, fastari tökum vilji lansliðið gera sér vonir um þokkaleg úrslit gegn Pólverjum, sem koma til landsins í dag og leika hér þrjá lands- leiki. Síðan tekur Baltic Cup við strax í næstu viku. Fyrsti leikurinn var háður í Laugar- dalshöliinni á föstudag. Landsliðið byrjaði vel og komst í 6—2. í kjölfarið fylgdi svo afar slakur kafli og Banda-' rikjamenn skoruðu næstu 7 mörk! Staðan var jöfn, 10—10, í hálfleik en í !siðari hálfleiknum tókst íslendingunum smám saman að síga framúr og sigra mjög örugglega, 24—17, Oftast hafa þó unnizt stærri sigrar gegn Banda- ríkjamönnum. þess ber þó að gæta að alger bylting hefur orðið á leik Banda- ríkjamannanna frá i fyrra er landinn sigraði 39—17. Steindór Gunnarsson var markahæstur íslenzku leikmann- anna með 6 mörk. Nýja unglingalandsliðið lék síðan gegn Bandaríkjamönnunum á laugar- dag og sigraði 21 —19 í skemmtilegum leik. Góð byrjun hjá strákunum og undirbúningur fyrir HM-unglinga 1981 er þegar hafinn. Akurnesingar fengu siðan landsliðið og Bandaríkjamennina í heimsókn á sunnudag. Troðfullt hús áhorfenda var á leiknum og var það hald manna á Ákranesi að leikurinn hefði verið afar slakur. Aðeins byrjunin var góð en síðan fór flest úr böndum. Leikmenn unglingalandsliðsins, sem stóð sig svo vel í Danmörku í október, hófu leikinn á Akranesi og úr fyrstu 12 sóknum liðsins skoruðu þeir 11 mörk. Frábær nýting. Staðan var orðin 11—5 en síðan var skipt inná og fór leikur liðsins þá að riðlasl. Bandaríkjamenn náðu meira að segja að komast yfir, 19—18, í síðari hálfleiknum en þrátt fyrir slaka markvörzlu tókst að hala inn sigur, 27 —24. Á Gamlársdag lék landsliðið síðan við „útlendinga” og var Viggó Sigurðs- son í því liði auk Axels Axelssonar, Björgvins Björgvinssonarog fleiri. Úrvalið hafði lengst af undirtökin og áttu einkum þeir Viggó, Axel og Björgvin þátt í því en þeir sýndu allir nijög góðan leik og Axel og Björgvin eiga hvergi heima nema í íslenzka landsliðinu. Þegar staðan var 25—21 úrvalinu í hag tókst landsliðinu loks að þétta. vörnina og sigra 31—27. Þaðvar því mikið markaflóð í leiknum, sem var lengst af bráðskemmtilegur á að horfa. Sóknarleikurinn í fyrirrúmi. Þrátt fyrir sigrana um heigina er ,ekki hægt að líta framhjá þeirri stað- reynd að varnarleikurinn er engan veginn nógu sannfærandi og þó eðli- lega um leið markvarzlan. Þetta tvennt fylgist iðulega að og þegar vörnin bregst er ekki hægt að búast við góðri markvörzlu. Sóknarleikurinn var hins vegar lengst af í ágætu lagi og oft á tíðum sáust mjög skemmtileg tilþrif og fléttur sem liðið hefur verið að æfa Igengu upp. Raunveruleg geta liðsins kemur í Ijós í leikjunum við Pólverja núna í vikunni og þá fyrst er hægt að :faraaðdæmaliðiðaf verkumsínum. -SSv. Pótverjamir koma með sitt allra sterkasta lið l.andslið Pólverja í handknattleik með slórskytluna Jerzy Klempel i far- arbroddi kemur til landsins í dag en pólska liðið mun leika þrjá landsleiki hér í vikunni. Fyrsti leikurinn Verður háður annað kvöld kl. 20.30 i Höllinni en á undan leikur unglingalandsliðið forleik gcgn ÍR. Síðan verður leikið á laugardag og sunnudag. Kl. 15 á laug- ardag og kl. 14 á sunnudag. Allir lcikirnir munu fara fram i l.augardals- höllinni. Pólverjarnir koma að þessu sinni með þrautreynt lið og fimm leikmanna liðsins hafa leikið yfir 100 landsleiki og í heildina eru leikmenn liðsins mjög leikreyndir. Fremstur þeirra er vafalílið slórskyttan Jerzy Klempel, sem leikið hefur 159 landsleiki og skorað ógrynni marka. Klempel hefur margsinnis leikið hér á íslandi og er orðinn, þekktur um allan heint fyrir þrumuskot, sin. íslendingar og Pólverjar hafa leikið 16 landsleiki — þar af 4 á síðasta vetri. Fimm sinnum hefur okkur tekizt að sigra Pólverjana og einu sinni hefur orðið jafntefli. íslendingar léku síðast við Pólverja á Baltic Cup í janúar á síðasla ári og töpuðu þá 20—22. Pólverjar komu hingað lil landsins I vikunni fyrir Baltic — rétt eins og núna — og léku þá tvo leiki við okkur. Þann fyrri unnu Pólverjarnir 25—20 en jafn- tefli varð í þeim síðari, 23—23. Þá léku þjóðirnar einnig saman i keppni, sem landsliðið tók þátt í í Frakklandi í nóvember 1978. Þá unnu Pólverjarnir 23—22 í hörkuleik. Það hefur því lengst af verið nijótl á munum á milli þessara þjóða. Fyrsta leikinn unnu Pólverjarnir 27—12 en íslendingar þann næsta 23—21. Báðir voru leikirnir liður i HM-keppninni. Landslið Pólverjanna er þannig skipað. aldur lands- leikir Jerzy Garþiel 23 41 Janus Brzozowski 29 114 Ryszard Jedlinski 27 43 Alfred Kaluzinski 28 146 Andrezej Kacki 27 51 Jerzy Klempel 27 159 Grzegorz Kosma 23 32 Jerzy Kulecka 25 85 Mersk Panas 29 32 Henryk Rozmiarek 27 153 Andrzej Tlucinski 28 6 Zbnigiew Tlucinski 30 50 Daniel Waszkiewicz 23 36 Marek Wilkowski 25 30 Mieczyslaw Wojczak 29 114 Jan Gmyrek • 29 0 Forsala fyrir leikinn á morgun hefsl kl. 17.30. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1980. 13 jþróttir___________ Bþróttir íþróttir______________íþróttir Vetur konungur vaknaði af dvalanum og 28 leikjum frestað — þ.á m. leikjum Uverpool og Manchester United. Utíð um óvænt úrslit um áramótin Vetur konungur vaknaði heldur betur af dvalanum í Englandi í gær og fresta varð 28 leikjum vegna frost- hörku. Þremur leikjum 1. deildar var frestað og þar á meðal voru leikir beggja toppliðanna, Liverpool og Manchester United. Bæði liðin áttu létta leiki í gær, gegn Stoke og Bolton, og segja má að hin tvö síðarnefndu hafi aðeins fengið gálgafrest. Lítið var um óvænt úrslit um áramótin en við skulum byrja á því að renna yfir úrslitin sl. laugardag. 1. deild Brighton—Manchester C 4—1 Bristil C—Aston Villa I—3 Coventry—Nottingham For. 0—3 Crystal P—Middlesbrough 1—2 Everton—Derby 1 — 1 Ipswich-Wolves 1—0 Leeds—Derby County 1—0 Manchester U—Arsenal 3—0 Southampton—Bolton 2—0 Tottenham—Stoke 1—0 WBA—Liverpool 0—2 Brian Kidd. 2. deild Birmingham—Cardiff 2—1 Fulham-Sunderland 0—1 Leicester C—QPR 2—0 Newcastle—Charlton 2—0 Notts County—Burnley 2—3 Oldham—West Ham freslað Orient—Luton 2—2 Shrewsbury—Bristol R 3—1 Swansea—Preston 1—0 Watford—Cambridge 0—0 Wrexham—Chelsea 2—0 3. deild Brentford—Swindon 1—3 Bury—Blackburn frestað Carlisle—Sheffield W frestað Chester—Blackpool 1—0 Colchester—Rotherham 1 — 1 Mansfield—Exeter 1 — 1 Millwall—Gillingham 2—0 Oxford—Hull 3—0 Plymouth—Chesterfield 1—0 Reading—Barnsley 7—0 Sheffield U—Grimsby 1 — 1 Southend—Wimbledon 1—3 David Johnson skoraði bæði mörk Liverpool gegn WBA í fyrri hálfleik og að sögn BBC var hann klaufi að skora ekki a.m.k. 2 mörk til viðbótar. Fátt stendur í vegi fyrir Liverpool nú þessa dagana og liðið leikur stórskemmtilega knattspyrnu eins og sjónvarpsáhorf- endur gátu glögglega séð sl. laugardag gegn Crystal Palace. Hinu toppliðinu, Manchester Uni- ted, gekk ekki síður og leikmenn Ar- senal voru yfirspilaðir langtímum saman á Old Trafford. Það var Gordon McQueen sem opnaði markareikning United á 7. mínútu og Joe Jordan bætti öðru markinu við á þeirri 40. eftir að Pat Jennings hafði hálfvarið skot Lou Macari. Síðasta markið gerði svo Sammy Mcllroy úr vítaspyrnu á 71. mínútu eftir að John Devine hafði brugðið Joe Jordan innan vítateigs. Eftir þessa sigra hafa Liverpool og Manchester United algera sérstöðu i deildinni. Af öðrum leikjum kom stórsigur Brighton yfir Manchester City mest á óvart. Brighton fékk óskabyrjun því Ray Clarke skoraði eftir aðeins 44 sek. og hann skoraði síðan annað mark áður en Peter Ward bætti þvi þriðja við fyrir leikhlé. Stuart Lee skoraði eina mark City en Gerry Ryan bætti fjórða marki Brighton við í síðari hálf- leiknum. Nottingham Forest vann góðan sigur gegn Coventry á útivelli í leik sem einkenndist mest af hörku og rudda- skap beggja liða. Lítil áherzla var lögð á að leika knattspyrnu heldur mest hugsað um það að andstæðingurinn fengi ekki,knöttinn. Loks létu liðin af þessum ósóma og þá var það Coventry sem sýndi snilldartakta. Forest gerði út um leikinn á 18 mínútna kafla í byrjun síðari hálfleiksins. John Robertson skoraði úr vítaspyrnu á 50. mín. og stundarfjórðungi síðar bætti Stan Bowles öðru marki við — með skalla. Þriðja markið gerði svo Robertson, en ekki úr víti að þessu sinni. Crystal Palace tapaði afar óvænt á heimavelli fyrir Middlesbrough og virðist nú mjög vera af nýliðunum dregið eftir fjöruga byrjun i haust. 1 rauninni ætti þetta ekki að koma neitt á óvart þar sem Palace hefur sýnt það sama og svo margir nýliðar hafa gert undanfarin ár. Þ.e. byrjað með miklum látum en síðan misst allt úr höndunum er á hefur liðið. Það voru þeir Graeme Hedley og Gordon Hodgson sem skoruðu fyrir Boro en Gerry Francis skoraði fyrir Palace úr vitaspyrnu. Gary Shaw skoraði öll mörk Aston Villa gegn Bristol City — þar af 2 þeirra á aðeins 3 min. kafla. Eina mark heimaliðsins skoraði Gerry Gow úr vttaspyrnu. Bristol City hefur gengið afleitlega að undanförnu og liðið skorar nú helzt ekki nema úr víta- spyrnum. Roger Davies kom Derby yfir á Goodison Park í Liverpool en Andy King jafnaði fyrir Everton í siðari hálf- leik. Terry Butcher skoraði sigurmark Ipswich gegn Úlfunum og mikil vel- gengni Austur-Anglíuliðsins að undan- förnu hefur fleytt því hraðbyri upp töfluna. Kevin Hird og Ray Hankin skoruðu mörk Leeds gegn Norwich en Kevin Bond og Alan Taylor jöfnuðu fyrir gestina. Phil Boyer og David Peach skoruðu mörk Southampton gegn Bolton og Lancashire-liðið virðist dæmt í 2. deildina. John Pratt skoraði eina mark Tottenham gegn Stoke á 44. mínútu. Frank Worthington og Keith Bertschin skoruðu mörk Birmingham gegn Cardiff og mörk þeirra Rofe og Henderson færðu Leicester góðan sigur gegn QPR, sem hefur dalað mjög að undanförnu. David Moss kom Luton i 2—0 gegn Orient en þeir Jenn- ings og Godfrey jöfnuðu metin. Dixie McNeil og Mick Vinter skoruðu mörk Wrexham gegn Chelsea og Alan Shoulder og Tommy Cassidy skoruðu mörk Newcastle. Claudio Marangoni skoraði sitt fyrsta mark fyrir Sunder- land í sigrinum gegn Fulham og Alan Waddle gerði sigurmark Swansea gegn Preston. í gær átti svo heil umferð að fara fram í Englandi en veðrið sgtti stórt strik í rcikninginn. Megnið af leikjum I. og 2. deildar fór þó fram og hér eru úrslitin. l.deild Aston Villa—Manchester C frestað Bristol C—Brighton 2—2 Coventry—Middlesbrough 2—0 Crystal P—Norwich 0—0 Everton-Nottingham F 1—0 Ipswich—WBA 4—0 Leeds—Derby 1—0 Manchester U—Bolton frestað Southampton-Arsenal 0—1 Stoke—Liverpool frestað Tottenham—Wolves frestað 2. deild Birmingham—QPR 2—1 Fulham—Charlton frestað Leicester—Bristol R 3—0 Luton—Chelsea 3—3 Newcastle—Sunderland 3—1 Notts County—Cambridge 0—0 Oldham—Watford- frestað Orient—West Ham 0—4 Shrewsbury-Burnley 2—0 Swansea—Cardiff 2—1 Wrexham—Preston 2—0 *! 3. deild Exeter—Plymouth 2—2 SheffieldU—Blackburn 2—1 Öllum öðrum leikjum frestað 4. deild Bournemouth—Torquay 1—2 Bradford—Rochdale 1—2 Huddersfield—Darlington 2—1 Newport—Hereford 1—0 Portmsouth—Aldershot 1—3 Öllum öðrum leikjum frestað Það var skallamark miðvarðarins Willie Young á 40. mínútu, sem tryggði Arsenal sigurinn gegn Southampton. Við sigurinn komst Arsenal á ný í 3. sætið en liðið hefur leikið fleiri leiki en Liverpool og Manchester United og er aðauki 4 stigum áeftir. Ipswich vann mjög góðan sigur á WBA og Mariner og Gates voru á meðal þeirra sem skoruðu. Ipswich hefur fengið 13 stig úr síðustu 8 leikjum sínum og er nú komið í 7. sæti 1. deildarinnar eftir að hafa verið við botninn lengi framan af. Bristol City komst í 2—0 gegn Brighton með tveimur vítaspyrnum Gerry Gow. Brighton gafst ekki upp og tókst að jafna áður en yfir lauk með mörkum Ryan og sjálfsmarki Clive Whitehead. Brian Kidd skoraði sigurntark Everton gegn Forest á 24. minútu og Kevin Hird gerði eina mark Leeds gegn Derby. Hér í lokin fylgja með töflurnar í 1. og 2. deildinni að venju en áður en að þeirn kemur er ekki úr vegi að skoða árangur Liverpool örlítið nánar. Liðið hefur nú leikið 22 leiki og hefur langbeztu stöðuna í deildinni þrátt fyrir að hafa byrjað fremur illa í haust. Gaman er að bera saman fyrslu II leiki liðsins í vetur og þá II siðustu. Dæmið lítur þannig út (fyrstu II leikirnir fyrir ofan) 114 5 2 19—10 13 11 10 1 0 30—4 21 Þegar þessar tölur eru lagðar saman kemur út dæmið hér að neðan. I. deild Liverpool 22 14 6 2 49- -14 34 Manch. Utd. 23 13 6 3 36- -16 32 Arsenal 24 9 10 5 28- -19 28 Southampton 24 11 4 9 36- -29 26 Norwich 24 8 10 6 37- -33 26 Aston Villa 22 8 9 5 27- -22 25 Ipswich 24 11 3 10 33- -30 25 Middlesbro. 23 10 5 8 24- -21 25 Leeds 24 8 9 7 28- -30 25 Nottm. For. 23 10 4 9 33- -29 24 Crystal Pal. 23 7 10 6 25- -24 24 Coventry 24 11 2 11 37—42 24 W olves 22 9 5 8 26- -29 23 Tottenhani 23 9 5 9 29- -35 23 Everton 24 6 10 8 29- -30 22 Manch. City 23 9 4 10 25- -35 22 WBA 23 6 8 9 31- -32 20 Brighton 23 7 6 10 31- -36 20 Stoke 23 6 7 10 26- -34 19 iBrislol C. 24 5 8 11 21- -33 18 Derby 24 6 4 14 22- -35 16 Bolton 23 1 9 13 16- -39 11 2. deild Newcastle 24 13 7 4 39- -24 33 Luton 24 11 9 4 43- -27 31 Chelsea 24 14 3 7 40—28 31 Leicester 24 11 8 5 40—25 30 Birmingham 23 12 5 6 31—23 29 Sunderland 24 11 5 8 34—29 27 Wrexham 24 12 3 9 30—26 27 West Ham 22 12 2 8 29—22 26 QPR 23 10 5 8 42—29 25 iSwansea 24 10 4 10 26-32 24 Preston 24 6 11 7 30—28 23 Orient 23 7 9 7 28—36 23 Notts. County 24 7 8 9 32—30 22 Cardiff 24 8 5 11 22—31 21 Cambridge 24 5 10 9 30—33 20 Shrewsbury 24 8 3 13 31—34 19 Oldham 22 6 7 9 22—26 19 Watford - 23 6 7 10 18—25 19 Burnley 24 5 8 11 28—42 18 Bristol Rov. 23 6 5 12 32—40 17 Charlton 23 5 7 11 21—39 17 Fulham 22 6 3 13 23—40 15 Willie Young. Kari hefur áhu^aá að snúa heim á ný í vor — og Skagaliðið hyggur á æftngaferð til Þýzkalands Svo gæti hæglega farið að Karl Þórðarson, einn snjallasti knattspyrnu- maður landsins, sneri heim á ný í vor þegar samningur hans við belgiska 2. deildarfélagið La Louviere rennur út. Karl dvaldi heima um jólin og lýsti því þá yfir að hann gæti allt eins hugsað sér að koma aftur heim í vor, fari svo að ekkert félag bjóði honum samning að keppnistímabilinu í Belgíu loknu. Ekki þarf að fjölyrða um hversu ntikill styrkur Karl yrði Akranesliðinu í sumár færi svo að hann sneri heim á ný. Samningur hans við La Louviere rennur út í lok júní og svo þarf að líða mánuður áður en hann verður gjald- gengur með Skagamönnum. Hins vegar getur félagið leyst hann frá samningi Karl Þórðarson, útherjinn snjalli. sínum fyrr ef því sýnist.svo. Karl gæti hugsanlega fengið laus'n frá samningi sínuni strax og keppnistímabilinu i Belgíu Iýkur og gæti þá byrjað að leika með Skagamönnum í byrjun júní. Klaus Jurgen Hilpert, þjálfari þeirra Akurnesinga, mun koma til landsins í byrjun febrúar og stjórna æfingunt liðsins. Hilpert hefur gert sér ferð til Belgíu til að ræða við Karl enda hafa Skagamenn gleysilegan áhuga á að fá hann aftur í sínar raðir. Karl er sem stendur markahæsti ntaður La Louviere og hefur verið fastamaður í liðinu í allan vetur og lengst af einn bezti maður þess. Þá hefur sú hugmynd komið upp að Skagamenn haldi til Þýzkalands og Eins og DB skýrði frá fyrir nokkru' ætluðu þeir félagar i Keflavíkurliðinu Einar Ásbjörn Ólafsson og Rúnar Georgsson að halda til Danmerkur, núna cftir áramótin. Þeir hafa nú hætt við þá fyrirætlan sína og munu i stað- inn fara til Svíþjóðar nk. þriðjudag. Þar munu þeir dvelja um tíma og, kanna aðstæður hjá sænska 2. deíldar- félaginu Örebro. Örebro er eitt af sterkustu 2. deildarliðunum í Svíþjóð og varð framarlega í 2. deildarkeppn- inni á sl. keppnistímabili. Liðið missti mjög naumlega af möguleikanum á sæti i Allsvenskan næsta keppnistima- bil en hyggst bæta um betur að þessu dvelji þar í hálfan mánuð í æfinga- búðum. Sem kunnugt er var þeim boðið aftur til Indónesíu til þátttöku í Marah Halim Cup en Skagamönnum gekk mjög vel í þeirri keppni á síðasta ári og komust m.a. í úrslit hennar. Þrátt fyrir skemmtilega ferð reyndist hún afar erfið og leikmenn voru lengi að ná sér aftur. Litlar líkur eru því á að Akranes verði með aftur í ár og á Þýzkalandsferðin að koma að nokkru leyti í stað þeirrar ferðar. Tveir leikmenn, Július Pétur Ingólfs- son úr Grindavik og Garðar Jónsson úr Borgarnesi, hafa bætzt i hópinn hjá, Skagamönnum að undanförnu og æfingar hefjast nú strax á nýja árinu. sinni. Það verður því ekkert úr því að Bosse Haakanson fái þá félaga til liðs við sig í Nyköbing. Ársæll óákveðiim „Nei, ég er ekki búinn að gera upp hug minn endanlega,” sagði Ársæll Sveinsson, markvörður úr Eyjum, er við slógum á þráðinn til hans i morgon. „Þetta skýríst allt saman á næstu dögum en getur enn brugðið til beggja vona.” Fari svo að Ársæll semji við Jönköbing mun hann líklegast halda utan i marz. -SSv. Ætla að kanna að- stæður hjá Örebro

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.