Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1980. 1 DAGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu Bækur Vilhjálms frá Skáholti, Steins Steinarr, Megasar, Laxness, Krist- manns, Einars Guömundssonar, ,Dags,, Helga Pjeturss, Vilmundar Gylfasontr, Stefáns Harðar, Sjóns, Jökuls, Baldurs í)skarssonar, Hagalins og hundruða| annarra virtra og misvirtra höfunda. Nýkomnar. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, simi 29720. I Verzlun Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og' heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og' hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- taeki og átta rása tæki, TDK og Ampex| kassettur, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, islenzkar og erlend- ar. Mikiö á gömlu verði. Póstsendum. F.. Björnsson, radlóverzlun, Bergþórugötuj 2, slmi 23889. J Skinnasalan. Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar og húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími .15644. Húsgögn Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glassileg sófasett, 2ja manna svefnsófar,; svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots-j borð. Vegghillur og veggsett, rlól-bóka j hillur og hringsófaborð, stereoskápar, | rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra, hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um I land allt. Opið á laugardögum. <1 Fyrir ungbörn i Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn. Uppl. i síma 40092. 1 Hljómtæki VSjí seljum hljómflutningstækin ítjótt, séu þáu á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. I Hljóðfæri i Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum í umboðssölu allar geröir af raf-' magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. fl Dýrahald Til sölu góðir reiðhestar, rauður mjög fallegur gæð, ingur rauðblesóttur góður fjölskyldu- hestur, og bleikur skeiðhestur besti tími 24 sek., Uppl. ísima 50250 og 51985. ' ■ ■ ■ 11 "■ "■................... Bækur, fiskar og fl. (Nýkomið mikið úrval af skrautfiska- bókum, einnig bækur um fugla, hunda og ketti. Eins og ávallt eigum við tiL skrautfiska og allt tilheyrandi skraut- fiskahaldi. Fram til áramóta verður opið, frá kl. 13 til 20. Dýrarfkið Hverfisgötul 43. Ljósmyndun i Til sölu 35 mm Minolta myndavél ásamt 3 linsum, filterum og flassi á mjög hagstæðu verði. Einnig 8 mm Minolta kvikmyndatöku- vél ásamt filterum. Uppl. í síma 14498 milli kl. 6 og 7 Hallgrimur. Véla- og kvikmyndalcigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,1 slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opiö á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjym út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina I tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvitar, einnig I lit. Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. í sima 77520. 1 Hjól Honda SS árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 2424, Keflavík. I 1 Verðbréf i Verðbréfamarkaðurinn. Höfum kaupendur að veðskuldabréfum frá 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxlum. ieinnig ýmsum verðbréfum. Útbúum veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn Eignanaust v/Stjörnubíó, sími 29558. c J 1 Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Húsaviðgerðir 30767 Húsaviðgerðir 71952, Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og tré- smíðarjárnklæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. Hringið í síma 30767 og 71952. C Jarðvinna-vélaleiga j MURBROT-FLEYGUN ALLAN sólarhringinn með hljOolAtri og ryklausri VÖKVAPRESSU. Slmi 77770 Njáll Harðarson,V6laleiga Loftpressur Vélaleiga Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. í síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. BIAÐID frjálst, óháð dagblað út\arps\irkja- meistari. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir | sjónvarpstækja, svarthvít sem lit. Sækjum tækin og. sendum. í Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2 R. , Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745! til 10 á kvöldin. Geymið augl. Sjónvarpsviðgerðir Heima eöa á verkstæði. ísetningar, uppsetningar á útvörpum. Viðgerð á rafeindatækjum og loftnetum. T ruflanadeyfingar G6ð og fljót þjónusta. — Fagmenn tryggja göða vinnu. Opið 9—19, laugardaga 9—12. RÚKRÁSSF., Hamarshöfða 1 — Simi 39420. LOFTNET ^öH numst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagraenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf., sfmi 27044, eftir kl. 19: 30225 - 40937. | c Pípulagnir-hreinsanir Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc.röruni. baðkerum og niðurföllum. notum ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir nicnn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðabteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. BIASIB frjálst, óháð daghlað 3ja mánaða áhyrgó. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag', kvold- og helgarsimi 21940. í ðnnur þjónusta J TT ER GEYMIRINN I OLAGI ? HLÖOUM ENDURBYGGJUM GEYMA Góð þjónusta • sanngjarnt veró ! Kvöld og helgarþjónusta s 51271-51030 RAFHLEDSIAN sf ALFASKEID 31 SÍMI fv1027 Húseigendur - Húsbyggjendur Smiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki o.fl. eftir yðar vali, gerum föst verðtilboð. Hafið samband við sölumann sem veitir allar upplýsingar. Höfum einnig til sölu nokkur sófaborð á verksmiðju- verði. Trésmiðaverkstæði Valdimars Thorarensen, [ Verzlun Verzlun Verzlun J 1 ■ 1 11 í - ■ — —__ FERGUSON Fullkomin varahlutaþjónusta litsjónvarpstækin 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Orri Hjaltason Hagamel 8 Simi 16139 auðturlenðb unöraU erilö JasittÍR fef Grettisgötu 64 S: 11625 — Silkislsður, hálsklútar og kjólaefni. — BALI styttur (handskornar úr harðviöi) — Bómullarmussur, pils, kjólar og blússur. — Útskornir trémunir, m.a. skúlar, bakkar, vasar, stjakar, lampafætur, borð, hillur og skilrúm. — Kopar (messing) vörur, m.a. kertastjakar, blómavasar, könnur, borðbjöllur, skálar og reykelsisker. Einnlg bðmullarefni, rúmteppi, veggteppi, hcklaöir Ijósa- skermar, leðurveski, perludyrahengi og reykelsi f miklu úrvali. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM SENDUM í PÓSTKRÖFU auóturlenðh unöraberolb MOTOROLA Alternatorar i blla og báta, 6/12/24/32 volta. 'Platlnulausar transistorkveikjur 1 flesta bllá. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Simi 37700. m i BIA BIB frjálst, óháðdagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.