Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1980.
Spáð er suðaustan hvassviðri til að
byrja með á landinu í dag með rign-
ingu. Síðan snýst áttin f suðvestan og
fylgir henni þá skúraveður eða
slydduól.
Klukkan sex I morgun var 2 stiga
hiti, suðaustan allhvass og slydda (
ReykjavBc, 1 stigs hiti, austan all-
hvass og snjókoma á Gufuskálum, 3
stiga hiti, suðaustan kaldi og skýjað á
Galtarvita, 5 stiga frost, hœgviðri og
lóttskýjaö á Akureyrí, 7 stíga frost,
logn og léttskýjaö á, Raufarhöfn, 2
stíga frost, logn og lóttskýjað á Dala-|
tanga, 2 stíga frost, norðvestan gola
og skýjað á Höfn og 4 stíga hiti,
suðvestan stormur og rigning I Vest-
mannaeyjum.
I Þórshöfn var 2 stiga hiti og
skýjað, —1 og lóttskýjað ( Kaup-
mannahöfn, —8 og lóttskýjað í OskJ,
—2 og skýjað ( Stokkhólmi, —3 og
heiðskirt ( London, —1 og skýjaö (
Parfs, 3 stíga hiti og hoiðrfkt f Madríd,
15 og lóttskýjað (Parfs, 3 stiga hiti og
heiðrltt ( Madríd, 15 og lóttskýjaö á
MaHorka, 10 og lóttskýjað ( Lissabon
og 0 stíg og skýjað (New York.
Andlát
GuOný B. Ryder, sem búsett var á
Rhode Island í Bandaríkjunum, lézt 23.
desember sl. Útför hennar hefur farið
fram.
l'.rna Hedwig Karlsdóttir, Granaskjóli
5, lézt í Landakotsspítala 21. desember.
Hún verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju á morgun, fimmtudaginn 3.
janúarkl. 16.30.
Séra Pétur Magnússon frá Vallanesi
sem lézt 19. des. sl., verður jarðsung-
inn frá Dómkirkjunni föstudaginn 4.
janúar kl. 3 siðdegis. Hann verður
jarðsettur á Selfossi næstkomandi
laugardag, 5. janúar.
Guðni Halldórsson múrari, Hraunbæl
94, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju í dag, miðvikudaginn 2. janúar
kl. 1.30.
Hrönn Pétursdóttir, Sörlaskjóli 92,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á
morgun fimmtudaginn 3. janúar kl.
13.30.
Kveðjuathöfn um Kristínu M. Magnús-
dóttur fráólafsvík fer fram í Fossvogs-
kirkju á morgun, fimmtudaginn 3.
janúar kl. 10.30. Jarðsett verður í
Ólafsvík næstkomandi laugardag 5.
janúar.
Jón Guðfinnsson, Álftamýri 32, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju á
morgun, fimmtudaginn 3. janúar kl.
13.30.
Guðmundur Maríasson húsvörður,
Austurbrún 2, sem lézt að heimili sínu
22. des. sl. verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju i dag kl. 3.
Björg Hafliðadóttir, Hriseyjargötu 2
Akureyri, verður jarðsungin frá Akur-
eyrarkirkju föstudaginn 4. janúar kl.
1.30.
Aðalfundir
Skipstjóra- og stýriamanna-
félagið Aldan
heldur aðalfund sinn laugardaginn 5. janúar nk. kl. 14
aðBorgartúni 18.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Aðalfundur
Vélstjórafélags íslands
verður haldinn sunnudaginn 6. janúar nk. í Átthaga
sal Hótel Sögu og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjulegaðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. önnur mál.
4. Lýst kjöri stjórnar.
Hjálpræðisherinn
Jólafagnaður hermanna í kvöld kl. 20.
Fré Ananda Marga
Þeir sem vilja kynna sér hreyfinguna Ananda Marga
eru velkomnir I Aðalstræti 16, 2. hæð á fimmtudags
kvöldum.
Sýrtingar
Gallerí
Suðurgötu 7
Fimmtudaginn 3. janúar kl. 20 opnar Eggert
Pétursson sýningu i Gallerí Suðurgötu 7. Eggert nam
við Myndlistaskóla Reykjavíkur og Myndlista- og
handiðaskóla Íslands. Hann stundar nú nám við Jan
Van Eyck Academie í Maastricht, Hollandi.
Sýningin er eitt samhangandi verk, plöntuþrykk í
vatnslitapappir, bæöi í tviskiptum myndeiningum og i
bókarformi.
Sýningin er opin 4—10 virka daga og 2—10 um
helgar. Henni lýkur sunnudaginn 13. janúar.
Gripið simann
gcriðgóð
kaup
Smáauglýsingar
WBUUJSINS
Þverholti11 sími 2 70 22
Opið til kl.10 í kvöld
Skólaslit haustannar
í Fjölbraut á Skaganum
Skólaslit haustannar fóru fram í Fjölbrautaskólanum
á Akranesi 19. desember. Voru einkunnir afhentar á
Þorláksvöku sem haldin er í skólanum síðasta dag
haustannar. Fluttu nemendur tónlist og dagskrá úr
fornum og nýjum hátiðarkveðskap tengdum jólahaldi.
Frá skólanum brautskráðust að þessu sinni 13
nemendur á eftirtöldum námsbrautum: Málm-
iðnabraut, heilsugæzlubrautum, tréiðnbraut,
verzlunar og skrifstofubraut, vélstjórnarbraut,
rafiðnabraut. og grunnnámi hársnyrtiiðna lauk einn
nemandi.
Einn nemandi, Sólveig Steinþórsdóttir, lauk
stúdentsprófi á heilsugæzlubraut og er hún fyrsti
stúdentinn sem lýkur prófi frá skólanum. Hlaut hún
viðurkenningu skólans fyrir gott námsafrek en hún
lauk stúdetsprófi á 3 I /2 ári meðgóðum einkunnum.
Þá færði formaður skólanefndar Fjölbrauta
skólans henni kveðjur og árnaðaróskir skólanefndar
og afhenti henni bókagjöf. Bæjarstjórinn á Akranesi
fiutti skólanum og nemendum sem útskrifuðust
árnaðaróskir fræðsluráðs Vesturl. og Bæjarstjórnar
Akraness og færði nýstúdent blóm í tilefni þess að nú
hefði fyrsti stúdentinn lokið prófi í skólasögu Vestur-
lands. Samkomunni lauk meðsöng skólakórsins.
Skólameistari Fjölbrautaskólans á Akranesi cr
ólafur Ásgeirsson.
Pólarhús
eins árs
Þann 15. des. 1979 stofnuðu nokkrir iðnaðarmenn
„Pólarhús hf." Var það stofnað m.a. vegna almennrar
umræðu um byggingargalla á húsum, svo scm
þakleka, gluggaleka og óvönduð vinnubrögð við
viöhald og viögerðir húsa.
Var það að samkomulagi aö sérþjálfaðir iðnaöar-
menn, sem hefðu náið samband og samvinnu við
rannsóknaraöila byggingariðnaðarins, tækju aö sér
vandasamar viðgerðir, svo sem lekaþéttingar og
viðgerðir vegna frostskemmda i steinsteypu með sér-
hönnuðum innlendum ogerlendum viðgerðarefnum.
1 þeim tilgangi að lækka byggingarkostnað húsa, cr
félagiö nú með i bönnun einingar úr tefjaplasti til
innanhúss klæðningar frystihúsa. sem eru það fijótt
ásettar, að framleiðslustöðvun eróþörf.Einnig eru þær
hentugar i sláturhús, frystiklefa boð íþróttahúsa, og
staölaða fataskápa úr tefjaplasti, fyrir vinnustaöi.
skóla og iþróttahús.
Sökum sérhæfni félagsins getur það, fyrst um sinn.
aðeins tekiðaðsér valin verkefni.
Félagið hóf starfsemi sina í júli 1979.
Skrifstofa þess er að Brautarholti 20, sími 23370,
og er opið mánud.-föstud. kl. 13—14 fyrst um sinn.
Framkvæmdastjóri félagsins er Haraldur
Steingrímsson húsasmíðameistari sem hefur unniö við
húsaviðgerðir i meira en 20 ár bæði sjálfstætt og hjá
embætti borgarverkfræðings.
Námskeið
i meðferð Caterpillar bátavéla (aðalvéla og Ijósavéla)
verður haldið dagana 9.—11. janúar 1980 í kennslu
stofu Heklu hf.. Reykjavik.
Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig sem fyrst hjá
Hermanni Hermannssyni sem jafnframt veitir allar
upplýsingar.
Skólaslit
haustannar
í Flensborg
Skólaslit haustannar í Flensborgar-
skóla fóru fram fimmtudaginn 20.
desember sl. og voru þá brautskráðir 37
stúdentar frá skólanum.
Meirihluti hinna nýju stúdenta hafði
lokið námi á 7 námsönnum (3 1/2 ári).
en sumir á 9 námsönnum og einn á 5
önnum, sem er óvenjulegt námsafrek.
Stúdentarnir skiptast þannig á brautir
að 4 eru af eðlisfræðibraut, 10 af
náttúrufræðabraut, I af báðum þessum
brautum I senn, 4 af málabraut, 2 af
félagsfræðibraut, 9 af uppeldisbraut og 7
af viðskiptabraut.
Beztum námsárangri náðu Steinunn
Hauksdóttir, náttúrufræðabraut, sem
lauk prófi eftir 7 anna nám, en hún
hlaut 44 A og 7 B í einkunn, og
Höskuldur Björnsson, eðlisfræðibraut,
sem hlaut 39 A, 13 B og 2 C, en lauk
prófi eftir aðeins 5 anna nám i skólanum
(2 1/2 ár).
Á önninni stunduðu um 550 nemend-
ur nám I skólanum á framhaldsskólastigi
og um 230 eru i 9. bekk grunnskóla,
þannig að samtals voru í skólanum um
780 nemendur. Kennarar eru liðlega 60.
Skólameistari er Kristján Bersi Ólafsson.
Skíðafólk — símsvarar
Upplýsingar um skíðafæri eru gefnar í símsvörum.
í Skálafelli er simsvarinn 22195.
í Bláfjöllumersímsvarinn 25582.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
Jólatrésskemmtun
veröur haldin að Hótel Sögu, Súlnasal, fimmtudaginn
3. janúar 1980 og hefst kl. 15 siðdegis. Aögöngumiðar
verða seldir á skrifstofu Verzlunarmannafélags
Rcykjavikur, Hagamel 4.
Miðaverð: Börn kr. 2.000, fullorðnir kr. 500.
Tekið yerður á móti pöntunum i simum 26344 og
26850.
Knattspyrnudeild Þróttar
Æfingar eru hafnar í Vogaskólanum og verða sem hér
segir:
Sunnudaga
Kl. 9.30-10.45,5 flokkur.
Kl. 10.45—12.00,4. flokkur.
Kl. 12.00-13.15,3. flokkur.
Kl. 13.15-14.30, mfl.
Kl. 14.30-15.40 2. flokkur
Kl. 15.40—17.10 6. flokkur.
Fimmtudaga
Kl. 22.00-23.30, old boys.
Verið með frá byrjun. Mætiö vel og stundvislega. —
Stjórnin.
Æfingatafla Handknattleiks-
deildar Vals veturinn 1979—
1980
M.fl. karla:
Mánudaga kl. 19.20—20.35. Laugardalshöll.
Miðvikudaga kl. 20.30—22.10. Valsheimili.
Fimmtudaga kl. 18.50—19.40. Valsheimili.
Laugardaga Jcl. I2.I0— 13.00. Valsheimili.
Þjálfari Hilmar Björnsson.
M.fl. kvenna:
Mánudaga kl. 18.50—20.30. Valsheimili.
Miðvikudaga kl. 21.50—23.05. Laugardalshöll.
Fimmtudaga kl. 19.40—20.30. Valsheimili.
Þjálfari Jón Hermannsson.
2. fl. karla:
Mánudaga kl. 21.20—22.I0. Valsheimili.
Þriðjudaga kl. 2I.20—22.IO. Valsheimili.
Fimmtudaga kl. 2I.20—22.IO. Valsheimili.
Þjálfarar:
' Ágúst ögmundsson. Jón Ágústsson.
2. fl. kvenna:
Mánudaga kl. 20.30—21.30. Valsheimili.
fimmtudaga kl. 20.30—21.20. Valsheimili.
Laugardaga kl. 13.50—14.40. Valsheimili.
Þjálfarar: Pétur Guðmundsson. Brynjar Kvaran.
Gísli Arnar Gunnarsson.
3. fl. karla:
Miðvikudaga kl. 19.40—20.30. Valsheimili.
Laugardaga kl. 13.00—13.50. Valsheimili.
Þjálfarar: Jón H. Karlsson. Þorbjörn Jensstni. (iisli
Blöndal.
3. fl. kvenna:
Mánudaga kl. 18.00—18.50. Valsheimili.
Fimmtudaga kl. 17.10—18.00. Valsheimili.
Þjálfarar: l>órarinn F.yþórsson. Björn Björnsson.
Karl Jónsson.
4. fl. karla:
Þriðjudaga kl. 20.30-21.20. Valsheimili.
Fimmtudaga kl. 18.00—18.50. Valsheimili.
Þjálfarar Gunnsteinn Skúlason. Bjarni Guðmunds
son. Stcfán Halldórsson.
5. fl. karla:
1. augardaga kl. 14.40—16.20. Valsheimili.
Þjálfarar Stefán Gunnarsson. Ólafur H. Jónsson.
Markmannsþjálfun Ólafur Benediktsson. Brynjar
Kvaran. Jón Breiðfjörð.
Æfingar hefjast 17. sept.
Fylkir
knattspyrnudeild
Æfingar knattspyrnudeildar Fylkis timabilið 1979—
1980.
LAUGARDAGA:
4. flokkurkl. 13.00-14.15.
3. fiokkurkl. 14.15-15.30.
SUNNUDAGA:
6. flokkur kl. 9.30-11.10 f.h.
5. fiokkurCkl. 14.40-15.55 e.h.
5. flokkur AB kl. 15.55—17.10 e.h.
Meistarafiokkur kl. 17.10— 18.25 e.h.
2. fiokkur kl. 18.25-19.40 e.h.
Mætið vel og stundvislega á æfingar.
Æfingatafla íþróttafélagsins
Leiknis, handknattleiksdeild
5. fl. A Og B:
mánudaga kl. 19.10—20.00.
fimmtudaga kl. 19.10—20.00.
4. fl. A og B:
mánudaga kl. 20.00—20.50.
fimmtudaga kl. 20.00—20.50.
Gengið
GENGISSKRÁNING ' Ferðmanna-
NR. 244 — 21. desember 1979 gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup 9 Sala Sala ^
1 BondarikJadollar 394,40 395,40* 434,94*
1 Steriingspund 878,75 878,95* 966,85*
1 Kanadadollar 335,60 338,50* 370,15*
100 Danskar krónur 7379,20 7397,90* 8137,89*
100 Norskar krónur 7932,40 7952,50* 8747,75*
100 Sœnskar krónur 9475,10 9499,10* 10449,01*
100 Flnnsk mörk 10513,60 10640,50* 11704,55*
100 Fronskir frankar 9790,25 9815,05* 10796,56*
100 Beig. frankar 1408,10 1411,80* 1552,78*
100 Svissn. frankar 24899,00 24962,10* 27458,31* í
100 Gyllini 20706,15 20758,85* 22834,52*
100 V-þýzk mörk 22903,60 22961,70* 25257,87*
100 Lírur 49,05 49,17* 54,09*
100 Austurr. Sch. 3134,25 3182,25* 3500,58*
100 Escudos 791,15 793,15* 872,47
100 Pesetar 595,10# 596,60* 656,26*
tffn Yen 164,75 165,16* 181,88*
I 1 Sérstök dráttarréttindi 518,78 520,10*
> * Bzeytíng frá sföustu skráningu. Sfmsvarí vegna gengisskráningar 22190 • * ; . ■ T i