Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1980.
23
JÖRD MANNA - sjónvatp kl. 21,00:
Svissneskur skemmtiþáttur
í stað Stikilberja-Finns
ÚTYARPSSAGA RARNANNA — útvarp kl. 16,40 á morgun:
Ævintýrasaga byggð á
raunveruleikanum
Minútu
s s
a mmutunnt
íöii skírteini
A/linútu, . VID LŒKJARTORG
myndir sími 12245
Milk and Honey eru meðal þeirra listamanna sem fram koma i þættinum Jörð manna. Þau sigruðu i Kurovision sönglaga-
keppninni 1979 með laginu Hallclujah.
Á föstudaginn var kynntum við
kvikmyndma Stikilberja-Pinnur scm
átli aö birtast okkur á skjánum i
kvöld kl. 21,00. Af óviðráðanlegum
örsökum varð að frcsta sýningu
mvndarinnar til belri linta, að |ivi er
Björn Baldursson hjá sjónvarpinu
tjáði DB.
í siaðinn l'áunt viðað.sjá svissneska
mvnd scm nefnisi .lörð manna. I>að
er þállur scnt gerður er i tilefni
nýliðins barnaárs. ,,l>clla er svona
léllur blandaður skcmmiiþáilur.
Mcðal þeirra lislamanna sem fram
koma eru Jean-Claudc Brialv, Marie
I alorcl, Milk and Honey, Nikiia
MagalolT, Mercedcs Sosa og l’elula
C'lark,” sagði Björn.
Þáilurinn er cinnar og Itállrar
siundar langur og þýðandi er Ragna
Ragnars. -lil.A.
Gunnvör Braga Sigurðardóttir byrjaði lestur sögunnar í morgunslundinni í
morgun og heldur áfram I fyrramálið.
DB-mynd Hörður.
MORGUNSTUND BARNANNA
— útvarp kl. 9,05 í fyrramálið:
Mömmustelpa
og ömmukaka
í sögunni Það er komið nýtt ár
,.1'essi saga liallai um lilla
mönmiusielpu. Manima Itemtar
\ innur wiktaviniHi og þegar möniniu-
lngibjörg Jónsdóttir, höfundur sög-
unnar Það er komið nytt ár.
vielpan er ekki á barnalieimilinu |>a ei
lnin lijá (tinmi! kitku. Aninia kaka ei
anima Itemtar og af þvi að liún á
allial’ svo ntikið af köknm þá er luin
kiilluð þessu nafni." sagði Ingihjörg
.loitsdóllir rilltöliindur i samiali \ið
Dli.
I innrgtm hól’si i morgunsitiiid
barnanita leslur á sitgimni Það ci
komið nýli ár eflir Ingibjörgn. Ingi-
bjorg sagðisl Itafa skiilað he.ssu sitgu
sérsiaklega fyrir morgunsiundiiia.
,.l g Itef aður skrilað |si jár sögur uni
mömmiisielpuna sem lesnar Itafa
\crið i morgunsiundiiini. I>;ei ci u
allar sjálfslæðar sögur." sagði Ingi-
bjitrg. ,
,.Sii lyrsia liél bara Mönunuslelpa.
öniiur Itéi Kcikuluisið og sú þriðja
I liitningar. Söguna sem nú cr verið
að lesa skrifaði ég ittina i desembei og
tciða lesirainii finini."
Verða þessar sögui gefnar iu ’
..Nei. ég Itef ekki Itugsað niéi að
gela þessar sögur úi."
Það er Guninör llraga Sigurðai-
dóilir sent les sitguna og cr annat
lesiur í fvrramálið kl. 9,05.
-I I A.
..Þcssa sögu skrilaði ég lyrir
þrjátiu og fimni árunt eða 1944,"
sagði Ciunnar M. Magnúss rilltöf-
undur aðspurður unt sögu Itans Óla
pramnta. Árni Blandon Irclur a
Oli prantnti,” sagði Gunnar enn-
fremur. ,,Það var cinltver iruflun i
þessum ntaitni. Hann var þó ntein-
laus niaður og lc/l á Kleppi. Oli
pranimi hafði þá áráiiu að leiia að
eiiiltverju. Fyrsl lór lianit að leita að
gulli undir slcinum. Auðvitað fann
liann ekkerl gull. Þá fór hann að leila
að fögrum slúlkunt.
Mér var sagl það af santliða mönn-
um lians lað eill sinii er Óli pramnii
var sladdur ausiur i l lóa Við slátl
sagði einltver gárungimt að lalleg
siúlka væri i Grintsnesi. Óli hcið ekki
boðanna heldur héll rakleill þangað.
Það þriðja sem Itann leitaði að
voru l.vklar að himnaríki. Sagan
citdar þvi þannig, það hjó ég nú lil,
að hanit ferðasi unt Ijöll og dali og
kcnuir viða við og deyr," sjtgði
Gunnar.
,,Þella er svona ..symbol" af
þörftim ntannkynsins. Fyrsi er leiiað
að gulli siðan tegurð og siðasi lykluni
Itimnarikis. Þessi saga helur þóil
mjög slerk þó ég scgir sjállur frá og
það var vel skrilað um liana. Fg var
lika býsna ánægður nteð söguna.
Hún er i ævinlýrasiil en þó smðsi við
raunveruleikann," sagði Gtinnar M.
Magnúss að lokum.
-KI.A.
Gunnar M. Magnúss .höfundur Óla
pramma.sem byrjað verður að lesa I
dag I útvarpi.
ntorgun leslur sögunnar i úlvarps-
sögu barnanna kl. 16,40.
„Bókin fékk ntjög góða dónta er
hún kont út og seldisl upp. Ónnur
úlgáfa kom árið 1945 og seldist sú
einnig upp. Síðan kont sagan ul í
smásagnasafni ntinu árið 1976. Það
nefnisl Myndir af konunginum.
Þeiia er svona skáldsaga i
ævintýraslil. Hún er byggð á söguni
af ntanni sent hél Ólalur, kallaður
Árni Blandon leikari og sálfræðingur með meiru les útvarpssögu barnanna i dag
kl. 16,40.
DB-mynd Bj.Bj.