Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1980. Mönnum er nú einu sinni ekki áskapaö aö halda um stjómvöl. Þá erum við komin. Þið eigið að búa hjá bróður Lg ælla uð gefa nýársheit um að. hætta að reykja. 1 Atvinna óskast R Vinsamlegast takið eftir. Ég er 15 ára og vantar vinnu. helzt i búð. hef reynslu i afgreiðslustörl'um. Uppl. í síma 76627. Rúmlega tvítug stúlka utan af landi í tónlistarnámi óskar eftir hálfsdagsstarfi, hefur góða vélritunar- kunnáttu ásamt öðru. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—713 1 Kennsla 8 Skurðlistarnámskeið. Fáein pláss laus á tréskurðarnámskeiði sem hefst 5. jan. nk. Hannes Flosason. sími 23911. a Tapað-fundið 8 Bllstjórinn sem keyröi fólk frá Glæsibæ upp í Torfufell aðfaranótt laugardagsins I. des. er vinsamlegast beðinn um að hringja í síma 85324 vegna kvenkápu sem gleymdist í bílnum. Fundarlaun. Innrömmun B Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðs- sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka dagajaugardaga frá kl. 10 til 6. t ' Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, sími 15930. i' Frá Lífeyrissjððum opinberra starfsmanna: Hinn 1. apríl 1980 munu taka gildi nýjar reglur um útreikningsaðferð á greiðslum fyrir kaup á líf- eyrisréttindum og á flutningi réttinda úr öðrum sjóðum til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, Líf- eyrissjóðs barnakennara og Lifeyrissjóðs hjúkrunarkvenna. Nýju reglurnar verða þannig: A. Fyrir kaup á lífeyrisréttindum aftur í timann, er félagar í nefndum sjóðum kynnu að eiga rétt á að greiða vegna eldri starfstíma, sem iðgjöld hafa ekki verið greidd fyrir áður, verður sjóðsfélagi að greiða iðgjöld miðað við þau laun sem hann hefur þegar réttindakaupin eru greidd. B. Flutningar úr öðrum sjóðum verða ekki heimilaðir nema náðst hafi samkomulag við aðra lifeyrissjóði um framkvæmd þeirra. Kaup á réttindum aftur í tímann verða því aðeins leyfð, að um þau sé sótt innan árs frá því umsækjandi gerist sjóðsfélagi. (sbr. þó sérákvæði laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna.). Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Lifeyrissjóður barnakennara. Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Rammaborg, Dalshrauni 5, < Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes- braut. Mikið úrval af norskum ramma listum, Thorvaldsen hringrammar, antikrammar í 7 stærðum og stál rammar. Opiðfrá kl. 1—6. I Skemmtanir 8 Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kynslóðina, stjórnum söng og dansi í kring um jólatréð. Öll sígildu og vinsælu jólalögin ásamt því nýjasta. Góð reynsla frá síðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla o. fl., ferðadiskótek fyrir blandaða hópa. Litrík Ijósashow og vandaðar kynningar. Ef halda á góða skemmtun, getum við aðstoðað. Skrif- stofusimi 22188 (kl. 11 —14), heimasimi 50513 (51560). Diskóland. Diskótekið Dísa. Einkamál 8 Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma I sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. 1 Spákonur 8 Spái I spil og bolla, milli 10 og 12 og 7—10 á kvöldin. Hringið i síma 82032. Strekki dúka í sama númeri. I Barnagæzla Tek börn í gæzlu er i gamla miðbænum leyfi á staðnum. Uppl. i sima 20083. Þjónusta 8 Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þínum, getum við leyst vandann. Við fræsum viður- kennda þéttilista i alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, sími 40071 og 73326. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Bestu mannbroddarnir eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sinu á hálkunni og veita fullkomið öruggi. Fást hjá eftirtöldum: I. Skó- vinnustofa Helga, Fellagörðum. Völvu- felli 19. 2. Skóvinnustofu Harðar, Berg- staðastræti 10. 3. Skóvinnustofa Halldórs, Hrísateig 19. 4. Skóvinnustofa Sigurbjörns. Austurveri, Háaleitisbraut 68. 5. Skóvinnustofa Bjarna. Selfossi. 6 Skóvinnustofa Gisla, Lækjargötu 6a. 7 Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík. 8 Skóstofan Dunhaga 18. 9. Skóvinnu stofa Cesars, Hamraborg, 7. 10 Skóvinnustofa Sigurðar, Hafnarfirði. Múrari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. i sima 45793. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyraslmum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við. um uppsetningú á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Tek að mér alls konar viðhald húsa, úti, sem inni. Hringið í sima 16649 eftir kl. 7 á kvöldin. I Hrengerningar Hef langa reynslu í gólfteppahréinsun, byrjaðttr að taka á móti pöntunum fyrir desemtier. Uppl. I síma 71718, Birgir. Þrif-hreingerningaþjönusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í sima 77035. ath. nýtt simanúmer. Hreingerningastöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar í Reykja- vlk og nágrenni. Einnig I skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar- vél. Simar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. önnnmst hreingemingar ’ á fbúðum, stofnunum og stigagöngum, vandvirkt fólk. Slmi 71484 og 84017, Gunnar. eV Ökukennsia ö Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna tíma. Sími 40694. Gunnar Jónasson. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. ___________ 'Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nemendur geta jbyrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef 'óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Jl ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA Umferðarráð TUDOR rafgeymar —já þessir meö 9líf vSK0RRI HF. Skipholti 35 - S. 37033 Félagsmenn Grafiska sveinafélagsins Munið félagsfundinn á morgun, 3. jan., kl. 17.15. Dagskrá: 1. SAMEININGARMÁLIN. 2. KJARAMÁLIN. 3. ÖNNUR MÁL. Stjórnin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.