Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐSINS & VIKUNNAR 1979 Atkvæðaseðillinn í Vinsældavali Dag- blaðsins og Vikunnap er nokkuð seinna á ferðinni þetta árið en áður. Á undan- förnum árum hefur það sýnt sig að þátt- takan i valinu hefur verið hverfandi litil fyrr en að jólum og áramótum afstöðn- um. Þá hefur einnig verið ákveðið að seinkna Stjörnumessu blaðanna þar til i febrúar. Því var engin ástæða að keppast við að ljúka valinu mörgum vikum áður, en að uppskeruhátíðinni sjálfri kemur. Nokkrar breytingar eru á atkvæða- seðlinum frá þvi i fyrra og hittifyrra. Stærsta breytingin er sú, að ekki er lengur unnt að greiða atkvæði um vin- sælustu útvarps- og sjónvarpsþættina. Þá hefur liður, sem bar nafnið Hljóð- færaleikari ársins. verið felldur niður. Hann fór i taugar margra, sem helzt vildu geta gefið gítarleikurum atkvæði sin í sérstökum lið. trommuleikurum i öðrum og svo framvegis. Þriðja og siðasta breytingin á inn- lenda hluta vinsældavalsins er sú að liðurinn Tónlistarmaður ársins er tekinn inn i dæmið og settur fremstur. Þar er hægt að greiða atkvæði þeim hljóðfæra leikurum, söngkonum. söngvurum. eða jafnvel hljómsveitum, sem hafa skarað fram úr á árinu. Erlendis er þessi liður i mörgum kosningum og nefnist þar „Artist of the Year." Þær breytingar verða á erlenda hluta Vinsældavalsins að niður falla liðirnir Hljóðfæraleikari ársins og Lagahöfundurársins. Stjörnumessa Dagblaðsins og Vikunnar verður haldin um miðjan febrúar. Þar veita sigurvegarar Vinsældavalsins verðlaunum sinum viðtöku og taka lagið. Messan cr haldin tæpum mánuði siðar en venja er. Nánar verður greint frá henni í fréttum siðar. Gunnar Þórðarson hefur tvivegis verið kjörinn hijóðfæraleikari ársins og lagahöfundur ársins af lesendum Dagblaðsins og Vikunnar. Hér tekur hann lagið á Stjörnumessu 1979. DB-myndir: Árni Páll. Sé hægt aö tala um einhvern ákveðinn sigurvegara heils vinsældavals, þá átti Sigrún Hjálmtýsdóttir þarin heiður tvfmælalaust skilið á síðustu Stjörnumessu. Hér er hún ásamt göinlum félaga sinum, Agli Ólafs- syni. Vinseeldaval DBogVikunnar Innlendur Tónlistarmaður ársins 1. markaður Söngvari ársins 1. Vinsœldaval Daghtaðsins og Vikunnar 1979 Nafn: Aldur: Heimili: 2. 2. 3. 3. H! fómsveit ársins 1. Söngkona ársins 1. 2. 2. 3. 3. Hlfómplata ársins 1. Lagársins 1. •9» II Hljómsveit ársins 1. Söngvari ársins 1. 2. 2. 2. 2. 3. 3. 3. I 3. Lagahöfundur ársins 1 Textahöfundur ársins 1. Söngkona ársins 1. Hlfómplata ársins 1. 2. 2. 2 2. 3. 3. 3. 3.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.