Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 02.01.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1980 höndum stjórnarinnar í London er hugmyndir Norður-írlandsmálaráð- herrans fá að ráða. Önnur mál eins og skóla-, umhverfis-, félags- og heilbrigðismál og annað það sem írar geta komið sér saman um verða i þeirra höndum. Ekki munaði miklu að ráðstefnan fyrirhugaða færi algjörlega úl um þúfur, þegar stjórn þess flokks sem einn kemur fram fyrir hönd kaþólska minnihlutans á Norður-Irlandi ákvað að taka ekki þátl í henni. Þar er um að ræða Sósíaldemókraliska verka- mannaflokkinn. Fulltrúi flokksins á brezka þinginu var þessari ákvörðun svo andvigur að hann sagði sig úr flokknum. Ástæðan fyrir þessari ákvörðun flokksstjórnarinnar var sú að í lillög- um ráðherrans brezka var hvergi gerl ráð fyrir að nálgast neitt þau tvö stefnuatriði sent flokkurinn vill stefna að. Þau eru annaðhvort fullt sjálfstæði Norður-irlands eða sam- eining við Írska lýðveldið. Flokks- stjórnin sagðist ekki sjá neina áslæðu til að taka þátt i ráðstefnu um fram- tið Norður-írlands þar sem hvorugt þessara atriða væri á dagskrá. Einn af forustumönnum Sósial- demókratiska verkamannaflokksins hefur rælt við Humprey Atkins, ráð- herra Norður-lrlandsmála. Heilir hann John Hume. Óljósl er hver niðurslaða funda þeirra hefur orðið en flokkurinn hefur nú lýst sig reiðu- búinn að laka þátt i ráðstefnunni. Hin opinbera brezka stefna er sú að Norður-írland skuli vera í tengsl- unt við Bretland á meðan meirihluti ibúanna þar óskar þess. Sjónvarpsstöð BBC lét nýlega fram- kvæma skoðanakönnun á Norður- Írlandi um þessi mál. Niðurstöður hennar voru þær að 71 % af þeim sem spurðir voru óskuðu eftir óbreiltu ástandi en 28% vildu tengjast Írska lýðveldinu. Hungríð semstjömteKi Örlög Kampútseu hafa verið mér ofarlega í huga þennan dimrna velrarmánuð. Í fjölmiðlum má bæði sjá og heyra, að heimildir um Kampútseu eru yfirleitt taldar óáreiðanlegar og í sumum lilvikunt hreinn áróður. Engu að siður held ég að upplýstu fólki hal'i skilizl, að þarna er að gerast harmleikur smáþjóðar rétt einu sinni enn. Hvað upplýsingarnar varðar, þá er það alls ekki ólíklegl, að leyni- þjónustur ýmissa ríkja breiði út villandi upplýsingar eftir geðþólta, samanber bók V. Marchelti og J.D. Mark unt CIA. Leyniþjónustur annarra rikja eru varla dásamlegri. Öllum ntá Ijóst vera að i Kampúl- sett er bróðurparlur einnar þjóðar að svella í hel. Og hvað er til bragðs? Það ríður á að konra Kampútseu- mönnum til hjálpar strax. Meðan myndir af hungruðum og deyjandi börnum og sveltandi fólki svifa fyrir hugskotssjónum, þá finnst rnér næsla fáfengilegt að minnast aðeins á sögulegan aðdraganda þess- ara hörmunga. Saga Kampúlseu síðasta áratug er saga smáþjóðar, sem orðið hefur að þola áþján erlendrar íhlutunar. 1969 fyrirskipuðu Nixon og Kissinger með leynd gifurlegar loftárásir á Kampút- seu. 1970 réðsl bandariskur her inn í landið. Um jólin 1978 réðst viet- namskur her inn í landið og hrakli innlenda sljórn frá völdttm. Sovél- mönnunt hefur ekki verið ökunnugl um þá áætlun fremur cn þá vit- neskju, að fráfarandi leiðtogi Pol Pot hafi verið hlynntur Kinverjum. I Kampútseu hafa stórveldin skipt með sér ofbeldisverkunum og látið sér fátt um finnast um örlög Kampútseumanna. Ef satt reynisl, að erlend riki reyni að koma i veg fyrir eða lefja alþjóðlegt hjálparstarf i Kampútseu, þá kallast stórveldin einungis stór vegna þeirrar stærðargráðu, sem mannfyrirlitning leiðtoga þeirra gefur til kynna. Það hefur ekki reynzl erfilt að kasta gifurlegu sprengjuntagni af ná- kvænrni niður á mannabyggð i Kantpútseu. Skyldi vera flóknara að Kjallarinn Ami Larsson rcfsivert að myrða almenna borgara og gera tilraun til að úlrýma einni þjóð. Slórveldin settust þá i dómara- sætin en Nurnbergréllarhöldin hal'a bersýnilega ekki reynzt endanlegl uppgjör við þá sljórnmálamenn senr sækjasl eftir að drottna yl'ir öðrum þjóðum. Frá lokum siðari heims- styrjaldarinnar hal'a stórveldin svo- kölluðu verið l'jarri þvi að vera saklaus i þessu tilliti. Bágt á ég að trúa því, að l'ólk leggi það að jöfnu, að þjóð svelli í hel vegna nátlúruhamfara eða svelli í hcl vegna þess að með þöglu samþvkki nokkurra þursavelda leyfist engum að koma svcltandi þjóð til bjargar. Raunin hcl'ur iðulega orðið sú, að þjóðum þriðja heimsins er látið blæða út á skákborði stórveldanna. Það er hvorki getuleysi né ’vilja „Skyldi vera flóknara að kasta niður í fallhlífum svipuðu magni af hrísgrjóna- pokum og mjólkurdufti?” kasta niður i fallhlífum svipuðu magni af hrisgrjónapokum . og mjólkurdufli? Hvorki Kampúlseu- menn né aðrar þjóðir voru hal'ðar mcð í ráðum, þegar sprengjunum var varpað. Þarf nú allt i einu að lá leyfi hjá rikisstjórnum stórveldanna og öðrum pappírsfigúrum, þegar bjarga þarf hundruðum þúsundum barna frá hungurdauða? Um dómara og dæmda Einu sinni var talað unr glæpina gegn mannkyninu. Í lok síðari heinrs- styrjaldarinnar kontu bandamenn sér saman um að draga fyrir rétt þýzka slriðsglæpamenn, bæði stjórnmála- menn og hershöfðingja. Ban da rí k j am en n, Sovct men n, Bretar og Frakkar ákærðu þá l'yrir glæpi gegn mannkyninu. Þá þótti skortur sem bindur hcndur þeirra hcldur nteðvituð stefna, arðvænleg valdagræðgi. Dæmið um Biafra Varla eru mcnn búnir að gleyma Biafra en Biafrabúar lýslu yl'ir sjálf- stæði sinu .10. mai 1967. Þcir vildu losna ttndan stjórn Nigeríu cn Brctar höl'ðu myndað Nigeriu úr tveinmr nýlcndna sinna. Þann 17. jan. 1970 gáfusl Bial'ra- búar skilyrðislaust upp fyrir Nigeríu- mönnum en langvarandi hungur- sneyð hafði þá hrjáð Biafrabúa jafnframl þvi sem bannað var að flytja þangað hjálpargögn. Bial'rabúar voru al' þjóðllokki Ihoa. Þeir töluðu ensku og höfðu hlotið bc/lu ménntun allra Nigeriu- manna. Biafrabúar löldust 8 milljónir. I Biafra voru 300 verk- fræðingar, 500 læknar, 700 lög- fræðingar og mcnn al' Iboakyni Itöfðu verið i helzlu slörfum sljórn- sýslu og iðnaðar i Nigeriu. En í Biafra voru auðugar olíulindir. Þegar Biafrabúar voru að falli komnir vegna luingurs og milljónir barna deyjandi úr næringarskorti, gcngu nigeriskar hersveilir milli bols og höl'uðs u Biafrabúum studdar samvi/kusamlega af Breium og bre/kum vopnum með British Petroleum og Shcll að haki. Stjórn Nigeriu naut einuig aðsloðar Sovét- manna, sem látið liöl'ðu af hciuli' llyushin-sprengjunugvélar og MIG- þolur. Undan Nígeriuslröndum 11 uui sové/kir togarar sem fylgdtisl með flugi og fjarskiptum v ið landið. í enn kurteislegri Ijarlægð stóðu Bandarikjamenn og viriu álengdar lyrir scr hclslríðiafrabúa ttg hrólluðu ekki við þeirri dauðsntannsloppu, sem Bretar og Sovélmenn höl'ði lagl á Bialrabúa. I eonard Hall. fréttaritari Manehcsier Guardian, sagði við handariska rilhöfundinn Kurl Vonnegtil, en báðir voru þeir staddir i Biafra í janúar 1970: Það cr erfilt að sanna þjóðarmorð. 11 nokkrir Bialrabúar lifa þella al', þá hefur þjóðarmorð ekki verið Iramið. El' enginn lilir af, hvet kt ;n mi þá? Á þessum á:alug sem er að liða, liefur hugurinn hvarliað oflar en tvisvar til Núrnbergrétlarhaldanna t'g þeirra samvi/kulausu stjórnarherra sem dæmdir vortt fyrir glæpi gegn mannkyninn. Hala l'orscndtir.slikra dóma brcyl/t? í Bialra féllu ntilljónir úr Itungri •og ylir Kampúlseumönnum vola söniu tirlöe. jf Slórvelditi nola hungrið eins og hvert aunað stjórnlæki lil þess að ná Irani markmiðunt sinuni. Langvar- andi luingur í Biafra eyðilagði heilann i ungbörnuni, el hungrið drap þati ekki, svo likurnar niinnk- iiðu á þvi, aðgálaðir Biafrabúar ógn- ttðii siðar hagsmununi British iPeiroleum, Shell og sové/kra vopna- framleiðenda. í hvérjii.er stærðsiórvelda tólgin? Árni l.arsson, rithöfundiir. Mikið er ræll um vixlhækkun verðlags og launa sem verðbólguvald. Má þar margl til sanns vegar færa, eins og á þeim máluni heftir verið lialdið að undanförnu. Sjálfsagt má lina til mörg dæmi þess að verðlag, bæði á vöru og þjónustu hafi fengið að hoppa upp umfram nauðsyn. I.íklega eigum við heimsntei í kaupmennskuumsvifum og viðskiptagleði, sé miðað við höfða- tölu. Kjallarinn Launamálin afgreidd í eitt skipti fyrir öll En hvað með launantálin? Þar virðisl ntargt víxlsporið hal'a verið stigið og útkoman næsta furðuleg. Þegar lilið er til almennra launa, er ísland óumdeilanlega láglaunaland. Um orsakir þess má varla ræða án ’þess að upphefjisl illvígar deilur. Ein staðhæfingin kemur þvert á aðra, og moldrykið kringum þær orðræður veldur oft meiri villum en að það sé upplýsandi. En ekki eru allar stéttir láglauna- fólk i okkar þjóðfélagi. Bilið i þeim efnum er nokkuð breitt og virðist' stöðugl breikka. Við þekkjum1 ganginn í þeim málum við hverja kjarasamninga. En ætli nokkrum hafi hugkvæmsl að hægl sé að afgreiða þátt launa- mála í efnahagslífi okkar í eill skipti fyrir öll? Um leið og einhver, sem les þvílíka spurningu, kann að reka upp stór augu, má ælla áð þeim sama detti fyrst í hug orðið: fjarstæða. Þó er það bæði hægt og (iltölulega auðvell og einfalt. Ef við gefum okkur þá forsendu, sem ég hygg að Jakob G. Pétursson þeim, sem álítasl verðskulda meira. Þegar svo heildarlala er fundin, sern sýnir hvað þjóðarhúið þolir varðandi umfram launagreiðslur, að áliti „beslu manna”, þá er aðeins ellir sá vandinn að deila þvi sanngjarnlega niður niilli hópa og slélta. Við það vrði fyrsl og siðasl haft að leiðarljósi að hækkandi launastigi mætti virka scm hvati, bæði til að fólk undir- byggi sig undir að geta leysl vanda- söm verkelni og einnig mönnum til hvatningar að standa vel í sinu siykki i ábyrgðarstöðum. Auðvitað æltu tekjumöguleikar eltir sem áður að hluta að lengjasl aðstæðum, hælni og afkaslagelu, svo sem á sér stað hjá sjómönnum, bændum og i smáiðnaði o. fl. Einnig er allra hagur að viðhafa rélllátt bónuskerfi sem viðast við framleiðsluslörl', þar sem aðslæður leyfa. £ „Það kerfí allt líkist fremur formyrkvuð- um frumskógi en siðaðra manna sam- félagi.” fáir muni neita, að við búum i nægjanlega náttúruauðugu landi, til þess að landsmönnum öllum geti liðið vel, þá er aðferðin þessi: Fyrst er fundinn lágmarks tekjutaxti fyrir miðlungs fjölskyldu, sem grund- vallast á hóflegum neysluþörfum og viðunandi menningarlífi, miðað við ríkjandi verðlag hverju sinni. Síðan tækju menn að gefa gætur að stöðu þjóðarbúsins, til þess að geta metið réttilega hvorl, eða öllu heldur, hversu mikið megi víkja frá „fyrr- nefndum staðli til hækkunar handa Þelta er gagnstætt þvi sem nú gerðisl í reynd við gerð launa- samninga, eins og allir mætlu vita. Almenn átök í launamálum hefjast að vísu jafnaná kröfu um hækkun til hinna lægsl launuðu og þá oftasl þeg- ar þeir eru komnir að neyðarmörkunt í afkomu. Takist að rétla hag þeirra nokkuð í bili, þá fer allt launakerfi úr böndunum og hálekjumenn hreppa stærsta vinninginn, eins og kunnugt er. Þarna virðist hafa myndast eins konar vitahringur, sem lorvclt sé að rjúfa. Og varla er þess að vænta að öðruvísi sé. í broddi fylkingar standa landsfeður í þeirri furðulegu aðslöðu að geta með handauppréttingu ráðið sinum launakjörum að vild. Og þeirra fordæmi gengur ennþá lengra i að storka heilbrigðri skynsemi og mannlegri réltlætiskennd. Með þvi að ota höndum til himins hafa þeir gaukað að sjálfum sér þeim möguleika, að þeirra riflcgu laun geti i sumum lilfellum hækkað til nuina, er þeir lála af slörfum. Ætli hugmyndin að þeim furðulegheilum hafi verið sú, að þjóðinni beri að mcta það til sérstaks ávinnings að þeir láti af störfum. Launalegt auðvald Vissulega geta fleiri sléttir en landsfeður nánast ráðið sinni efna- hagslegu af afkoniu, án lillits til þjóðarhags. Það kerfi allt likist fremur formyrkvuðum frum- skógi, heldur en siðaðra manna sam- félagi. Af þessu misrélti leiðir að bar- áttan i launamálum er oft illvig og skilningsvana. Það er eins og allir séu að bjarga sér á flótta og enginn megi vera að þvi að lita um öxl. Svo hræra stjórnmálamenn i öllu saman og llækja málin. Hér hlýtur að verða að breyta um hátlerni. Nú á tinntm er orðið tómt mál að tala um frjálsa launasamninga milli verkafólks og vinnuveilenda. Öll aðstaða í þeim efnum hefur gjör- breyst síðan á fyrstu árum verkalýðs- hreyfingar. Rikisvaldið er þegar orðið næstum jafnmikill vinnuveil- andi og hinir allir til samans. Þess vegna ber því að beita sér fyrir rétt- látri og sanngjarnri launastefnu i landinu. Það yrði öllum gagnlegum atvinnurekstri til heilla, ef vel lækist lil. Höfuðmarkmiðið ælti að vera að l'inna þá lausn i skipan launamála, að ,itök á vinnumarkaði heyrðu sem l'yrst sögunni til. I'inu sinni löluðu róllæklingar mikið um auðvald, og állu þá einkum. við þá menn, sem stunduðu al- vinnureksttir: Mætli ekki nú fara að tala um launalcgt auðvald? Gætu ekki þeir góðu menn, ásamt llestum öðrum, örðið mér sammála um það, að ég hali ekki siðferðilegan lélt til að bcrjasl fyrir hærri launum inér til handa, cf mér sc Ijósi að fjölmcnnir- hópar verða að una langtuni lakari launakjörum en ég. I.aun kcnnara munu að vísu ekki leljasi í liáum llokki. Þosietuliir hiðalmcnna verkafólk mun neðar i stiganum um þessar nuindir, sé miðað við hóflegan vinnulíma. Þess vegna ber okkur fyrst og fremsl að mynda samstöðu mcð |iví fólki, áður en við hyggjum að eigin hag. Um svo sjálfsagða hluli ælti ekki að þurfa að deila. Málið siiýr einungis að siðferðilcgu mali i mannlegum samskiptum. l-n það eru einmilt ályktanir og athafnir iu frá þcim grundvelli, sem mjög skorlir i |ijóðmálum okkar unt þcssar mundir. I stað þess veður uppi olriki kald- ril'jaðrar sérhyggju og lillilslausrar eigingirni nteðal einslaklinga og hópa i okkar svokallaða samlélagi, sem lciðir til ómennskrar harátlu allra gegn öllum i efnahagskapphlaupinu. Þessa hluti þurfa sljórnvöld að líta i réltu Ijósi, ef þau ælla sér að ná einhverjum jákvæðunr árangri í barállu sinni við verðbólgu og el'na- hagsvanda. Og umfram allt að forðast þá óraunsæi, að hægt sé að konia á þjóðarsætt milli vesællar af- konui og óhóflegra allsnægla. Jakob G. Pétursson, kennari, Stykkishólmi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.