Dagblaðið - 04.01.1980, Page 18

Dagblaðið - 04.01.1980, Page 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980. /S V Land Rover eigendur. Til sölu grind og boddí á Land Rover. Uppl. i sima 92-7074 eftir kl. 18 og um helgar. Vörubílar Til sölu Volvo F.B. 88 árg. ’72, í góðu standi. Á sama stað óskast keyptur pallur og sturtur. Uppl. i síma 92-8253, Grindavík. Húsnæði í boði Lítil 3ja herb. ibúð til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 fyrir sunnudagskvöldið þannö. jan. H—057 Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2. Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Húsnæði óskast D Óskum eftir 2—3ja herb. íbúð, helzt í Breiðholti. Uppl. i síma 71509 eftirkl. 19. Stúlka óskar eftir húsnæði. helzt i Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—999. Herbergi óskast á leigu. Uppl. í sima 19263. Fimm manna fjölskylda óskar eftir 3—4ra herb. ibúð i vesturbæ eða nágrenni til 2ja eða 3ja ára. Mætti þarfnast lagfæringar. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 16108. Viðgerðir, réttingar. önnumst allar almennar viðgerðir, réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sími 50122. Bilaþjónustan Dugguvogi 23, sfmi 81719. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bílinn þinn, svo og til almennra við- gerða. Sparið og gerið við bílinn sjálf . — Verkfæri, ryksuga, rafsuða og gas- tæki á staðnum. Opið alla daga frá kl. 9—10 (sunnudaga kl. 9—7). Er rafkerfið í ólagi? Gcrum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum fólks bifreiða. Höfum einnig fyrirltgg slt Noack rafgeyma. Rafgát. rafvélav rk stæði. Skemmuvcgi 16. sími 77170, 1 Bílaleiga i Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36.1<óp. simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku manns Toyota 30. Toyota Starlet og VW Golf. Allir bilarnir árg. '78 og ‘79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokuð i hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgcrð á Saabbif reiðuni. .- ... Bilaleigan Áfángi. Leigjum út Citroen GS bila árg. '79. Uppl. i sima 37226. ----------------------------------J.-- Bllaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavík: Skeifan 9, simi 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, sími 21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis. 1« Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi hílakaup fást ókevpis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. i V Til sölu Cortina árg. ’71. Verð tilboð. Uppl. í sima 52833. Til sölu Land Rover árg. ’70 til niðurrifs, heill eða i pörtum. 2 toppgrindur, mótor. Tek einnig að mér að smiða bílskúrshurðir. Uppl. í sima 99—5942. Varahlutir í 4ra cyl. Willys til sölu: 4ra cyl. vél. starlari. dinamór. kúplingshús, grill, álhurðir og fleira. Á sama stað óskast gluggastykki. Uppl. i sima 15699 kl. 16—19 í dag og næstu daga. Til sölu Datsun 1200 árg. '73. Uppl. i sima 34568 á kvöldin. Til sölu gullfallcgur Chevrolet árg. ’54. Mikiðendurnýjaður, mjög sérstæður. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 16108. Til sölu V—8 cyl. Willys. Bíllinn er með nýlegum blæjum, nýleg dekk, allar breytingar unnar af fag- mönnum, verð 2,5 . Margs konar skipti og góð kjör. Uppl. i sima 52598 eftir kl. 17. Til sölu Chevrolet Malibu station árg. ’70, innfluttur '74, 8 cyl. sjálfskiptur, i góðu lagi. Nýlega skoðaður. Verð ca. 2 millj. Margs konar skipti og mjög góð kjör. Uppl. i síma 52598 eftirkl. 17. Óska eftir aó kaupa hil, verð allt að 2 millj. Má þarfnast viðgerðar. Greiðist með öruggum mánaðarafborgunum. Uppl. i sima 43364 eftir kl. 6. Peugeot 504 Ti automatic árg. '74 til sölu. Bifreiðin er i toppstandi. aðeins ekin 55 þús. km. Sóllúga og ný nagladekk. Uppl. í síma 66110. Plymouth Valiant árg. ’68 til sölu. Skipti á litlum bil konia til greina. Uppl. í síma 97—7647 eftir kl. 7 á kvöldin. Sportfelgur. Breið dekk á krómfelgum og 4ra gata felgur til sölu. Passa undir flesta bíla. Uppl. i síma 36393 eftir kl. 19. Til sölu 70 ha Zetor dráttarvél árg. ’75, ekin 1200 tima. Citroen DS árg. ’72. Góður bíll á góðum kjörum. Willys árg. '74. 6 cyl., ekinn 70 þús. km. Uppl. i síma 99—5662 milli kl. 12 og 1 á daginn og eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir bíl með lágri útborgun og stöðugum mánaðargreiðslum. Verður að vera skoðaður. Uppl. í síma 37225. Citroén DS árg. ’71 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Verð 5— 600 þús. Uppl. i síma 99—3897. Volvo árg. ’72 til sölu. Er í mjög góðu standi. Uppl. í síma 94—3653 eftir kl. 7 á kvöldin. Subaru ’78 4« 4 útvarp. ný endurryðvarinn. einnig Hillman Hunter árg. ’69 ódýr. Uppl. i sima 35238 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Nova ’73 til sölu. Skemmd eftir árekstur. Uppl. i sima 35110 og 84667. Til sölu er Mazda 616 árg. ’72, sumar- og vetrardekk, á góðurn kjörum. Uppl. i síma 54118. Til sölu Volvo árg. ’72. Góður bill, góð kjör. Til sýnis í Skeifunni 11, sími 84848. Opel Rckord árg. ’71 til sölu, er ökufær en þarfnast smá- viðgerðar. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 43579 á kvöldin. Til sölu Plymouth Valiant árg. ’66. Lágt verð. Uppl. í sima 19647. Datsun státion árg. ’72. Til sölu Datsun station árg. ’72, sjálf- skiptur, skoðaður '80. i góðu lagi, greiðslukjör. Til sýnis og sölu á Borgar- bilasölunni. Simi 83085. Nova. Til sölu Chevrolet Nova árg. ’69, ntjög góður bíll með 4ra stafa númeri. Til greina koma skipti á vélsleða. Uppl. i síma 36528. Skodi og stereogræjur. Til sölu Skoda 110 LS árg. '75. til greina kemur að skipta á stereogræjum. Til sölu á sama stað hljómflutningstæki í bil, magnari og segulband og. tveir há- talarar. Uppl. í sima 51474. Óska eftir að kaupa amerískan fólksbíl á mánaðargreiðslum eða með lítilli útborgun. Má þarfnast viðgerðar. Eldri árgerðir koma til greina. Uppl. í síma 76130 eftir kl. 5. Til sölu Moskvitch árg. ’71, í góðu lagi, gott verð. Uppl. i síma 93- 2403. Bilabjörgun-varahlutir: Til sölu notaðir varahlutir í Rússajeppa. Sunbeam, VW, Volvo, Taunus, Citroen GS, Vauxhall 70 til ' '71, Cortinu árg. ’70, Chevrolet. Ford, Pontiac, Tempest, Moskvitch, Skoda, Gipsy og fl. bíla. Kaupum bila til niður- rifs, tökum að okkur að flytja bila. Opið frá kl. 11 —19. Lokað á sunnudögum. Uppl. í sima 81442. Vil kaupa Willys eða Jeepster árg. ’62—'70, má þarfnast viðgerðar. einnig óskast Cortina árg. '70 til niðurrifs. þarf að vera með góða vél. Uppl. i sima 41642. VW ’71 varahlutir til sölu. Einnig eldri VW varahlutir. s.s. vélar, girkassar, boddíhlutir, dekk og m. fl. Uppl. í síma 30322 milli kl. 9 og 5. Toyota Corolla árg. ’77, ekin 29 þús., verð 2,7 (góður bíll). Toyota Corolla station ’73, Toyota Carina station, sjálfskipt, '78. Toyota Cressida árg. '78, 4ra dyra. Toyota Corona Mark II árg. '77. Toyota Crown '71. Toyota Cressida station árg. '78. sjálfskipt. Toyota salurinn, Nýbýlavegi 8. simi 44144. Til sölu hægri hurð á Saab 96, afturbrelti á Saab 95, afturstuðari á VW Golf '78, frambretti á Saab 96, aftur- stuðaramiðja á Toyota Corolla 78. ný og notuð sumardekk með og án nagla. VW felgur og dekk, bæði innri bretti á VW '73 framan, Wagoneer bretti 74 hægra megin, grill á Bronco og mikið af varahlutum i ýmsar gerðir af bifreiðum. bæði nýir og notaðir, á hagstæðu verði. Uppl. í sínia 75400. Til sölu Opel Rekord 1900 árg. 70, góður bill, skipti möguleg. Uppl. i sima 93-2327 eftir kl. 7. Til sölu Cortina 1600 árg. ’72, ekinn ca 20 þús. á vél. vel útlitandi. Uppl. í síma 83804. Til sölu nýupptekin 283 Chevroletvél. Uppl. i sima 73997. Saab 96 árg. ’74 til sölu, góður bill. Uppl. i síma 54272. Vantar Hillman, Sunbeam eða Singer Vogue árg. ’69 til 74, með ágætis boddi, en slæma vél. Uppl. í sima 76062 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung kona i námi með barn á framfæri óskar eftir ibúð á leigu. Uppl. í síma 32890 eftir kl. 5. Reglusamur eldri maður óskar eftir einstaklingsibúð eða góðu herbergi (helzt með aðgangi að geymslu) sem næst gamla bænum, sem fyrst, eða I. feb. Uppl. i sima 84023. Þrir fullorðnir og eitt barn óska að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð. Verðum algjörlega á götunni innan fárra daga. Fyrirframgreiðsla. Simar 14636 og 27630. 21 árs reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—869 Hjón með 8 ára barn óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt i Breiðholti eða miðbæ Hafnarfjarðar. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. isima 10923. Herbergi óskast. Ungan námsmann utan af landi vantar herbergi strax, helzt með eldunarað- stöðu. Uppl. í síma 26953. Ungt par bráðvantar íbúð á Stór-Reykjavikursvæðinu. Er reglu- fólk. Uppl. í síma 41828. Húsasmiður óskar eftir einstaklingsibúð eða stofu með aðgangi að eldhúsi, helzt i Hafnar- firði eða Reykjavík. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 53906. Einstaklingsibúð eða herbergi með aðgangi að baði óskast strax. Uppl. í síma 76142. Ungur reglusamur endurskoðandi óskar eftir 2ja herb. ibúð sem allra fyrst. fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 32026 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Nánari uppl. gefnar i síma 35410. Herbergi eða einstaklingsibúð á Reykjavikursvæðinu óskast til leigu frá miðjum janúar og fram í júni. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 75309 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.