Dagblaðið - 07.01.1980, Side 4

Dagblaðið - 07.01.1980, Side 4
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1980. DB á ne ytendamarkaði Vínarbrauðsafgangar notaðir í seydd brauð ,vMcr kom mjög á óvarl svar hakarans þegar cg spurði hvernig slæði á þessum aðkomuhlulum i rúg- hrauðinu en hann sagði að i seyddu rúgbrauðin væru notuð „gömul” vínarbrauð,” sagði Sigurður P. ( Kristjánsson sem kom með rúg- brauðið sitt á rilsljórn DB. Greinilegt var að heilmikið var af „einhverju” í brauðinu, sent ekki átti þar heima. Mátli sjá smá bila i rúg- brauðinu, sent ekki er vanalegl að sjá í slíku brauði. Þegar nánar var að gáð mátti sjá jarðhnetur og ýmislegt fleira, sem gal greinilega verið úr vínarbrauði. Sigurður sagðist ekki áður hafa orðið fyrir þvi, að l'á svona „endur- bælt” rúgbrauð og heldur ekki niuna eflir því að hafa fengið svona sæll brauð, eins og þella margumrædda brauð. Sigurður sagðisl ekki hafa farið frant á að fá brauðinu skipt, en hefði heldur ekki verið boðið upp á það. -A.Bj. 1» Greinilega málti sjá að rúgbrauðið var „endurbælt” með einhverju öðru en rúgmjöli. Kom á daginn að þella hrauð hafði ekki verið nægilega vel hnoðað að dómi bakarameislarans, sem segir að allir bakarar noli af- ganga af vínarbrauðunum lil þess að sæla scyddu rúgbrauðin með. DB-ntynd Bjarnleifur. „AFGANGAR DAGSINS NOTAÐIR TIL ÞESS AÐ SÆTA SEYDDU BRAUÐIN” — rétt eins og þegar húsmæður búa til brauðsúpu, sagði bakarameistarinn „Þelta er ákaflega einfált mál, þvi þetla er gerl i öllum bakarium á landinu. Hn ég skal fúslega viðurkenna að þella umrædda brauð var ekki nægilega vel unnið,” sagði F.inarDagur Einarsson bakarameisl- ari i Hlíðarbakaríi í Skaftahlið er við bárum undir hann „vinarbrauðs”- rúgbrauðið, en þar var umræll brauð keypt. „Þetta er svipað og þið húsmæðurnar gerið er þið búið lil brauðsúpu heima hjá ykkur. Að kvöldi tökum við brauðenda og ýnisa afganga eins og t.d. vínarbrauð og leggjum í bleyti. Svo er deigið unnið og brauðin siðan bökuð á venjulegan hátt. Ef notaður væri sykur i brauðin yrðu þau annaðhvort óæi cða þá að þau brynnu. Seyddu i úgbrauðin eiu bökuð við 80° hita og eru i ofnimtm frá kl. 9 að morgni til kl. 5 næsta ntorgun. Það er aðeins eitt bakarí hér scm bakar algerlega „flekklaus” brauð, en það hefur mjög fullkomnar vélar, sem eru á heimsmælikvarða,” sagði Einar Dagur. — Hefur ofl verið kvarlað yfir brauðunum hjá þér? „Nei, það hefur ekki verið kvartað yfir þeim áður, en ég þykist vita að fyrir geti komið að fólk geli verið óánægt án þess að það konti og kvarti,” sagði Einar Dagur. Við höfunt ekki vitað áður að seydd rúgbrauð þyrftu að vera svona sæl, eins og bakarameistarinn segir, en við erunt náltúrlega ekki sér- fræðingar i seyddu rúgbrauði. Hann gat einnig unt, að ef aðeins væri notaður sykur í brauðin, yrðu þau einnig of Ijós og fólk vildi ekki slik „seydd” brauð. -A.Bj. Hátíðalifrarkæfa — Má bera fram bæði kalda og heita Upplýsingaseöill til samanburðar á heimiliskostnaói Nafn áskrifanda Heimili Sími Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttakandi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von i að fá fría mánaðarúttekt fyrir fjölskyldu yðar. Kostnaður í desembermánuði 1979. Matur og hreinlætisvörur kr. Annaö kr. Alls kr. m i/ktv Fjöldi heimilisfólks Næringarfræðinpar og aðrir sér- fræðingar í heilsusamlegu mataræði halda því gjarnan fram að fólk eigi að hafa lifur til nialar a.m.k. einu sinni í viku, vegna þess hve lifur er hollur matur. — Lifrarkæfa er einnig mjög hollur og góður matur. Slík kæfa er á boðstólum i mat: vöruverzlunum bæði fersk og einnig niðursoðin. — En auðvitað er heirna- tilbúin lifrarkæfa langsamlega bezt. Hana má frysta og elda síðan eftir því sem þörf gerist. Lifrarkæfa hefur ekki mikið geymsluþol, þannig að belra er að hafa ekki of mikið undir höndum í einu. Hérna er uppáhalds uppskriftin okkar, sem er ákaflega einföld i tilbúningi og þykir hreinasla afbragð. 1 kgsvínalifur 1/2 kgsvínafita (spekk) 4 rifnir laukar (meðalstórir) 4 msk. hveiti 3stk. egg 3 1/2 dl rjómi sall og hvilur pipar eftir smekk Slundum þarf að panta lifrina hjá kjötverz.lunum og bezl er að biðja kaupmanninn um að hakka bæði lifrina og fituna. Hvort tveggja er siðan lálið í stóra skál, rifnir laukarnir, hveitið, eggin, rjóminn og kryddið látið út í. Kæfan er látin i álfornt, þeim lokað og síðan má frysta kæfuna þar til hún á að nolast. Hún er bökuð í vatnsbaði i 200° heitum ofni í ca. 45 min. ófryst eða i allt að I klst. 15 mín. ef hún er frosin. Ef kæfan er frosin þegar hún hún á að matreiðasl á að láta formið inn i kaldan oln.Goll er að fjarlægja ekki lokið á forminu fyrr en um það bil 1/2 tími er eflir af bökunarlimanum. Stingið í kæfuna nteð prjóni til þess að athuga hvort hún sé orðin bökuð. Hráefnið i þessa uppskrift koslar 1 kringum 3.500 kr. Það er lalsvert magn sem úr þessu fæst, eða vel yfir 2 kg. — Lifrarkæfa úr formum kosl- ar i kjörverzlunum í dag 2.770 kr. kg og ef kæfan er pökkuð i loftþéttar( umbúðir kostar kg 3.287 kr. Þessi kæfa getur verið veizlumatur, borin fram heit með risluðu beikoni og steiktum sveppum. Einnig er mjög gott að borða sýrðar rauðrófur nteð henni, hvort sem hún er notuð heit eða köld. -A.Bj. Ýsubuff Hr M' 7 Vw Ýsan er hreinsuð vel og siðan Hcr k.i. \||pi grófsöxuð. Einni matskeið af hveiti lirært samanvið og nteðalstór laukur ■ tfí fcéj? m saxaður úl i. Stráð salti og pipar eftir þörfunt. Einu eggi hrært saman við. ésÆrr®1'* yL \3 Hveiti er stráð á brelti og lítil bul'f 'ÆFÍ- ■ iM \ ntóluð úr deiginu. Sleikl i sntjöri á W f i vel heitri pönnu. r * J3 750 gr ýsa iL 1 matsk. hveiti w ffe' pR "w 1 meðalslór laiikur fg jf « Salt, pipar, hveiti og smjörklipa eflir þörfum. k 2 f wm IffiHL Hráefnið koslar i kringunt 800 kr.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.