Dagblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 16
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1980. I DAGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSIISIGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Grillofn til sölu. Uppl. í síma 31942. Baðsett til sölu, Eldhúsvaskur, með blöndunartækjum, ónotað, í lit. Einnig ísskápur og eldavél. rautt, og frystikista. Uppl. i sima 92- 2654. Til sölu eins árs gamalt hjónarúm og nýleg sjálfvirk kaffikanna. Uppl. í síma 51812 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu litið gallaður, splunkunýr, tvöfaldur Zanussi ísskápur,, kælir I45 I, frystir 120 I. Verð 350 þús.. Sími 54574. Vegna brottflutnings er til sölu sófasett, borðstofusett, plötu spilari, hjónarúm með náttborðum ogi snyrtiborði og ísskápur, mjög nýlegt. Uppl. i síma 73713 eftir kl. 18. Til sölu hillusamstæða og sófasett, einnig fiskabúr með öllu og fiskum. Uppl. í síma 41325. Opið tilkl.21 öll kvöld. Úrval af pottablómum, afskornum blómum, gjafavörum og blómahengjum. kertum og keramikpottum. Einnig arin- viður á 3.900 kr. búntið. Garðshorn v/Reykjanesbraut, Fossvogi, sími 40500. Vélsleöi til sölu, Yamaha 300 SL í góðu lagi, einnig til sölu á sama stað fallegt hjónarúm án| dýna, verð 100 þús. Uppl. i síma 18587. I I Óskast keypt 8 Forhitarar. í)ska að kaupa torhitara fyrir miðstöð ag kranavatn, einnig miðstöðvardælu. Uppl. í síma 41109. Nxturhitun. Óska eftir að kaupa næturhitageymi. 79 tonna, og það sem honum fylgir eða, hitatúpu. Uppl. í síma 97-5628. i Verzlun Skinnasalan. Pelsar. loðjakkar, keipar, treflar og húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. SKIPAUTGCRB KIKISINS M/s Hekla fer frá Reykjavik fimmtudaginn 31. þ.m. austur um land til Seyðis- fjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiðdalsvík, Stöðvarfjörð, Reyðarfjörð, Eski- Ijörð, Neskaupstað og Seyðisfjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 30. þ.m. M/s Esja fer frá Reykjavik föstudaginn 1. fehrúar vestur um land í hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Bíldudal um Patreksfjörð), Þing- e.vri, ísafjörð, (Flateyri, Súganda- fjörð og Bolungarvik um ísafjörð), Norðurfjörð, Siglufjörð, Ólafs- fjörð, Akureyri, Húavik, Raufar- höfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð og Borgarfjörð eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 31. þ.m. Viltu smakka á heimabökuðum smákökum, Venni vinur? - Mér finnst alltaf gaman að baka smákökur og þá þarf maður ekki að þvo sér um hendurnar á hverjum degi . . . — þær eru nefnilega alltaf hreinar þegar maður er búinn að hnoða deigið . . . Nýkomið: Úlpur, anorakkar, peysur, Duffys galla-. buxur, ódýrar flauelsbuxur, st. 104— 164, á 6.825, flauelssmekkbuxur, síðar nærbuxur herra og drengja, þykkar sokkabuxur 15% dömu og barna, herra- sokkar, 50%, 55%, 80% og 100% ull. kvensokkar dömu, 100% ull, ódýr bað handklæði á 2.200, smávara til sauma og margt fleira. Póstsendum. SÓ-búðin Laugalæk, sími 32388. Gott úrval lampa og skerma, einnig stakir skermar, fallegir litir. mæðraplatti 1980, nýjar postulínsvörur, koparblómapottar, kristalsvasar og -skál- ar. Heimaey. Höfum fengið I sölu efni, Ijóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir. tízkuefni og tízkulitir i samkvæmiskjóla og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir endast. Verzlunin Heimaey, Austur stræti 8 Reykjavík, simi 14220. Auglýsing til þeirra sem af einhverjum ástæðum eiga erfitt með að komast sjálfir í búðir: Er með kjóla, nærfatnað o.fl., allar stærðir á góðu verði, kem heim til þeirra sem þess óska með sýnishorn. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. Geymið auglýsinguna. H—454. I Húsgögn 8 Raðsófasctt til sölu, sæti fyrir allt að 10 manns. alklætt, allt stungið, brúnt velúráklæði. Getur einnig verið svefnstæði fyrir 6—8 manns. Uppl. I sima 73079 eftir kl. 13. TUDOR rafgeymar —já þessir með 9 líf SK0RRIHF Skipholti 35 - S. 37033 Fé/agsmálastofnun Reykjavíkurborgar Óskað er eftir konu til að sjá um heimili fyrir ekkjumann með 2 börn á skólaaldri. Aðhlynning barna er mikilvægasti þáttur starfsins. Uppl. gefnar i síma 74544 fyrir hádegi. Skrifborð óskast (fyrir skrifstofu). Uppl. I síma 83754 á daginn. Verksmiðjuverð. Til sölu kommóður, sófaborð og horn- borð, með 1/3 út. Tökum að okkur inn réttingasmiði I eldhús, böð, fataskápa o.fl. Tréiðjan, Funahöfða 14, simi 33490, heimas. 17508. Nokkrar notaðar hansahillur, glerskápur og skúffuborð fyrir eitt bil. einnig borð undir sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 72394. Bólstrun. KÍæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, slmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig I póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Fomverzlunin Ránargötu 10, hefur á boðstólum mikið úrval af húsgögnum. Fornantik, Ránargötu 10, simi 11740 og 17198. Eldavél tilsölu, Rafha „kubbur”. Uppl. I síma 37015 eftir kl. 5 í dag. Vantar þig hljómflutningstæki? Þau færðu hér, bæði góð og ódýr og á frábærum kjörum. Uppl. i síma 83645 til kl. 9 á kvöldin eða á staðnum, Kambs- vegi 18. Til sölu sambyggt Crown SHC—3350 með útvarpi, plötuspilara með Shure pickup, kassettutæki og tveim 65 v. hátölurum. Verð 450 þús. Einnig stereó- bekkur, verð 50 þús. Uppl. I síma 18663. Til sölu glæsilegur Kenwood 2070 plötuspilari ásamt Sansui magnara. Selst ódýrt. Uppl. í sima 41361 eftir kl. 3. Vil kaupa eldri hljómtæki, Pioneer frá ’75 eða ’76. Uppl. I síma 15806 eftir kl. 19. Til sölu Marants HD-66 og AR-16 hátalarar, Marants 1070 magnari og JVC (JLA-20) plötuspilari ásamt Koss heyrnartækjum. Allt nýleg tæki og vel með farin. Uppl. i sima 20973. Til sölu Pioneer útvarpsmagnari SX-939, 2x70 sinus- vött. Litið notaður og góður magnari, fæst á mjög góðum kjörum, svo sem enga útborgun og afganginn innan hálfs árs. Uppl. i síma 92-2339. Marants. Til sölu eru Marants hljómflutnings- tæki, 1 1/2 árs gömul, útvarpsmagnari módel 22/26, kassettutæki, módel 50/10, plötuspilari módel 61/10. Uppl. I síma 94-3414 á kvöldin. Til sölu Grants Belcanto sambyggt útvarp, grammófónn og plötu- geymsla og Saba segulbanadstæki TK I254rása. Uppl. í síma 21671. Til sölu KX 520 Kenwood kassettudeck, u.þ.b. eins árs, mjög vel með farið, verð 170 þús. Uppl. i sima 81329 milli kl. 19 og 22 (Magnús). Hljómtæki i úrvali Sértu ákveðinn að selja eða kaupa þá hringir þú í okkur eða bara kemur. Við kaupum og tökum i umboðssölu allar gerðir hljómtækja. Ath.mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, Siini 31290. Hljómbær sf.: leiöandi fyrirtæki á sviöi hljóðfæra og hljómtækja I endursölu. Bjóðum landsins lægstu söluprósentu sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin i sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10— 12 og 2—6. Hljómbær, simi 24610. Hverfisgat 108, Rvík. Umboðssala — smásala. Píanó óskast. Aðeins vel með farið kemur til greina. Simar 18611 og 74499. Wagner pianó til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—975. Til sölu Yamaha tenor saxafónn, verð 380 þús., einnig Fender rafmagnsgítar, verð 370 þús. Uppl. í síma 86040 eftirkl. 7. Hljóðfæri. Vantar allar tegundir hljóðfæra og magnara í umboðssölu. Sækjum og sendum. örugg þjónusta. Hljóðfæra- verzlunin Rín, Frakkastíg 16, sími 17692. Píanó. Óska eftir vel með förnu píanói. Uppl. i síma 41293. Rafmagnsorgel. Höfum kaupendur að notuðum raf magnsorgelum. öll orgel stillt og yfir- farin ef óskað er. Hljóðvirkinn sf„ Höfðatúni 2, simi 13003. Scandali harmónika, , 120 bassa, til sölu. Uppl. gefnar i Hljóð- færaverzluninni Rín. Vil taka á leigu eða kaupa notað orgel, þarf að hafa tvö borð og fót- bassa. Uppl. I sima 10409 milli kl. 3 og 8. Óska eftir notuðum skiðum, 1,50—60 á lengd. Uppl. I sima 53310. T:! sölu Stinper K—2 skíði, Iengdl50cm, með Look bindingum, og skíðaskór nr. 38—40. Einnig Gloria skíði. Uppl. i sima 43807. I Antik 8 Útskorin borðstofnhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, skápar, stólar, borð, þykk furuborð og stólar, gjafavörur, kaupum og tökum í umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6,sími 20290. Ljósmyndun Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og þöglar. Teiknimyndir I miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvitar, einnig í lit. Pétur Pan, Óskubuska, Júnbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið I barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, etnnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A, simi 21170.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.