Dagblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1980. Gert er róð fyrlr austan- og norðaustanátt á öllu landinu. Gert er ráð fyrlr að lóttskýjað verði á Suður- og Vesturlandi, einnig vlða fyrir norðan. Gert er ráð fyrir éljum á Austurlandi, norðantil á Austfjöröum og ó annesjum fyrir norðan. Ýmist verður vaagt frost eða hiti I kringum frostmarkið. Klukkan nki í morgun var mestur hiti á Stórhöfða I Vest- mannaeyjum, 3 stig, en fjögurra stiga frost var á Akureyri. Veður klukkan nki i morgun:' Reykjavik austsuðaustan 3, heiðskírt, og -1 stig, Gufuskálar austsuðaustan i 4, léttskýjað og -1 stig, Galtarvitij norðaustan 3, snjóál á síðustu klukkustund og 1 stig, Akureyri hœg- viðri, lóttskýjaö og -4 stig, Raufarhöfn norðaustan 3, lóttskýjað og -1 stig, Dalatangi noröan 3, snjóól og 1 stig, Höfn í Hornafirði norðnorðaustan 3, lóttskýjað og 1 stig og stórhöföi í Vestmannaeyjum austan 8, lótt- skýjaö og 3 stig. Veður klukkan sex í morgun: Þórs-| höfn í Færoyjum skýjað og 3 stig,l Kaupmannahöfn skýjað og -3 stigj Osló snjókoma og -13 stigj Stokkhólmur veðurskeyti vantar, London þokumóða, heiðskírt og -1! stig, Hamborg þoka og 1 stig, París, þoka og 3 stig, Madrid þoka og 8 stig,: Lissabon skýjað og 12 stig, veður-! skeyti vantar frá New York klukkan Dr. Jón Gislason, fyrrverandi skóla- sljóri Verzlunarskóla íslands, sem lézl I6. janúar sl., var fæddur 23. febrúar I909 i Gaulverjabæ í Flóa. Foreldrar hnns voru Maigrét Jónsdóllir og Gísli llann. sson hóndi Að loknu slúdents- pró! i ' igði dr. Jón stund á háskólanám í Þý/kalandi og lauk doktorsprófi árið I934. Var liann kennari við Verzlunar- skóla Islands frá árinu 1935, yfirkenn- ari frá 1941 og skólastjóri frá árinu 1952. Eftirlifandi kona dr. Jóns er Lea Cggertsdóttir og eignuðust þau hjón tvo syni sem báðir eru uppkomnir. Útför dr. Jóns Gíslasonar fer fram frá Dómkirkjunni í dag. Guðbjörg F.inarsdóttir frá Akurprýði sem lézt 21. janúar sl. var fædd 26. marz 1892 og voru foreldrar hennar Guðlaug Sigurðard., og Einar Gísla- son útvegsbóndi. Guðbjörg giftist Jóni Jónssyni skósmið og kaupmanni á Akranesi, en þar bjuggu þau hjón allan sinn aldur. Mann sinn missti Guðbjörg árið 1940 og eftir það bjó hún hjá dóttur sinni Guðlaugu. Guðbjörg og Jón eignuðust sex börn og eru fimnr þeirra á lífi. Júlíus Emil Sigvaldason, fyrrverandi,' verkstjóra hjá Rikisskip, em lézt 19. janúar sl., var fæddur 31. júli 1911. Hann er jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag kl. I 3.30. Sigurður Júlíusson, Dalbraut 29 Akra- nesi, lézt í sjúkrahúsi Akraness 23. janúar sl. Anna Ester Sigurðardóttir, Faxastíg 351 Vestmannaeyjum, lézt 19. janúr sl. Hún verður jarðsungin frá Landa- kirkju á morgun, laugardaginn 26. janúar kl. 2. Margrét Gunnarsdóttir, Bjarmastíg 15 { Akureyri, verður jarðsungin á morgun,1 laugardaginn 26. ian., kl. 13.30. Guðrún F.rlendsdóttir, frá Norðurgarði i Mýrdal verður jarðsungin frá Skeiðflatarkirkju á morgun, laugar- daginn 26, jan., kl. 2. Ferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9.30 i fyrra- málið. Iþróttlr Reykjavíkurmeistaramót í Sundknattleik Reykjavíkurmeistaramót i sundknattleik á að hefj- ast samkvaemt mótaskrá þann 30. janúar nk. Þau félög sem hafa hug á að taka þátt i þesssu móti eru beðin aðskila þátttökutilkynningum til SRR fyrir 24. janúar. Þátttökugjald sem er 7.000 kr. fyrir hvert þátt tökulið. skal greiða um leið. Æfingatafla Handknattleiks- deildar Vals veturinn 1979— 1980 M.fl. karla: Mánudaga kl. 19.20—20.35. l.augardalshöll. Miðvikudaga kl. 20.30—22.10. Valshcimili. Fimmtudaga kl. 18.50—19.40. Valsheimili. Laugardaga kl. 12.10—13.00. Valsheimili. Þjálfari Hilmar Björnsson. M.fl. kvenna: Mánudaga kl. 18.50—20.30. Valsheimili. Miðvikudaga kl. 21.50—23.05. Laugardalshöll. ’ Fimmtudaga kl. 19.40—20.30. Valsheimili. Þjáll'ari Jón Hcrmannsson. 2. fl. karla: _ Mánudagakl. 21.20—22.10. Valsheimili. Þriðjudaga kl. 21.20—22.10. Valsheimili. Fimmtudaga kl. 21.20—22.10. Valsheimili. Þjálfarar: Ágúst ögmundsson. Jón Ágústsson. 2. fl. kvcnna: Mánudaga kl. 20.30 -21.30. Valsheimili. Eimmludaga kl. 20.30—21.20. Valsheimili. Latigardaga kl. 13.50—14.40. Valsheimili. Þjálfarar: Pétur Guðmundsson. Brynjar Kvaran. Gisli Arnar Gunnarsson. 3. fl. karla: Miðvikudaga kl. 19.40—20.30. Valsheimili. Laugarúaga kl. 13.00— 13.50. Valshcimili. Þjálfp-ar: Jón H. Karlsson, Þorbjörn Jensson. Gisli , Blöndal. 3. fl. kvenna: Máiiudaga kl. 18.00— 18.50. VaIsheinii 1 iw Fimmtudaga kl. 17.10—18.00. Valsheimili. Þjálfarar: Þórarinn Eyþórsson. Björn Björnsson, Karl Jónsson. 4. fl. karla: Þriðjudaga kl. 20.30—21.20. Valsheimili. Fimmtudaga kl. 18.00—18.50. Valsheimili. Þjálfarar Gunnsteinn Skúlason. Bjarni Guðmunds son. Stcfán Halldórsson. 5. fl. karla: Laugardaga kl. 14.40—16.20. Valsheimili. Þjálf^trar Stefán Gurinarsson. Ólafur H. Jónsson. Markmannsþjálfun Ólafur Benediktsson. Brynjar Kvaran, Jón Breiðfjörð. Æfingar hcfjast 17. sept. 120 ár frá fæðingu Antons Tsékhovs Hinn 29. þ.m. eru 120 ár liðin frá fæðingu rússneska rithöfundarins og leikskáldsins Antons P. Tsékhovs. í tilefni afmælisins verða sýndar kvikmyndir, Ijós myndir og bækur í MÍR-salnum, Laugavegi 178, um ogeftir næstu helgi. Kvikmyndasýningar verða: Laugardaginn 26. janúar kl. 15 verða sýndar 2 myndir gerðar eftir smá . sögum Tsékhovs: Óskilabarn og Sænska eldspýtan. Fyrri sagan er ein af hinum stuttu, hnitmiðuðu kimni ; sögum Tsékhovs, en hin er sakamálasaga I gamansöm ! um tón. Seinni myndin er með skýringartextum á I ensku, sú fyrri textalaus. Sunnudaginn 27. jan. kl. 16 verður sýnd kvik- • myndin Harmleikur á veiðum, gerð eftir einni af hinum lengri sögum Tsékhovs. Myndin er sýnd án þýddra skýringatexta. Þriðjudaginn 29. jan. kl. 20.30 verður sýnd i heimildarkvikmynd um Tsékhov (með norsku tali) og Vanja frændi, kvikmynd A. Mikhalov Kontsalovski gerð Teftir hinu fræga, samnefnda leikriti. Myndin er sýnd án þýddra skýringatexta. í tilefni kvikmyndasýninganna í MÍR-salnum hefur verið sett upp sýning á Ijósmyndum og bókum um og eftir Anton P. Tsékhov. Aðgangur að MÍR-salnum cr ókeypis og öllum heimill. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík efnir til handavinnunámskeiðs og eru félagskonur beðnar að hafa samband við formanninn sem fyrst. Ljóðalestur í Norræna húsinu Finnsk-sænska leikkonan May Pihlgren les upp finnsk Ijóð á sænsku í Norræna húsinu laugardaginn 26. janúarkl. 16. Allireru velkomnir. Frá Ananda Marga Þeir sem vilja kynna sér hreyfinguna Ananda Marga' eru velkomnir i AÖalstræti 16, 2. hæð á fímmtudags- kvöldum. x Félagsmenn Dagsbrúnar sem breytt hafa um aðsetur á árinu 1979 eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og tilkynna núverandi heimilisfang. Verkamannafélagið Dagsbrún Lindar- götu 9sími 25633. Skákmót í öllum grunnskólum landsins Skólaskák, samræmd skákmót i öllum grunnskólum landsins, er nú að fara af stað öðru sinni en keppnin fór í fyrsta sinn fram á síðasta skólaári. Þá tóku alls 3770 nemendur frá 166 skólum þátt I henni en alls voru haldin 293 mót í yngri og eldri flokki áður en að úrslit réðust á landsmóti sem haldið var að Kirkju- bæjarklaustri dagana 17.—21. april. Skólaskák- meistarar íslands 1979 urðu Jóhann Hjartarson i eldri flokki og Halldór G. Einarsson frá Bolungarvík í yngri flokki. Skákmótum skólanna þarf að vera lokiö fyrir 1. marz nk. en sýslu og kaupstaðamótin (í þeim keppa sigurvegarar skólamótanna) eiga að fara fram í marz- mánuði. Að þeim loknum munu sigurvegarar í sýslu- og kaupastaðamótum eigast við á kjördæmismótum. Síðasti hluti skólaskákkeppninnar, landsmótið, verður haldið í aprilmánuði og þá keppa sigurvegararnir á kjördæmismótunum í báðum flokkum um titilinn Skólaskákmeistari Islands 1980. Skáksamband íslands og aðildarfélög þess vænta þess að í ár muni fleiri nemendur frá fleiri skólum taka þátt i keppninni en á síðasta ári. Skólar munu njóta aðstoðar fulltrúa Skáksam- bandsins og aðildarfélaga þess í einstökum sýslum og kaupstöðum og munu þeir veita aila þá aðstoð sem óskað kann að verða eftir. Stefánsmótið í Skálafelli Stefánsmót KR á skíðum fer fram um helgina í Skála- felli. Á laugardag verður keppt í yngri flokkum og hefst keppnin kl. 11 en nafnakall verður kl. 10. Á sunnudag fer svo fram keppni i kvenna- og karla- flokki og hefst keppnin þar á sama tíma. Alls eru skráðir 198 keppendur i mótið. Mótsstjóri verður Marteinn Guðjónsson. Unglingameistaramót í sundi Unglingameistaramót Reykjavíkur verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur þann 27. janúar nk. Þátttöku- tilkynningar skulu hafa borist SRR fyrir 23. jan. Skráningargjald er 400 kr. fyrir hverja grein. Keppt er í eftirtöldum greinum: 1. gr. 100 m flugsund stúlkna. 2. gr. 100 m flugsund drengja 3. gr. 100 m bringus. telpna 4. gr. 100 m skriðs. sveina 5. gr. 200 m fjórs. stúlkna 6. gr. 200 m fjórs. drengja 7. gr. 100 m baksund telpna 8. gr. 100 m baksund sveina 9. gr. 100 m skriðs. stúlkna. 10. gr. 100 m bringus. drengja 11. gr. 4 x 100 m fjórs. stúlkna 12. gr. 4 x 100 m fjórs. drengja Söfnun Mæðra- styrksnefndar lokið Hinni árlegu jólasöfnun Mæðrastyrksnefndarinnar í Reykjavik er nú að Ijúka. Samtals söfnuðust kr. 5.411.639.00 en ráðstafað var kr. 5.897.665,00 til 243 bágstaddra aðila í Reykjavík. Þessa stuðnings nutu um 80 fjölskyldur en að öðru leyti rann gjafafé þetta til einstæðinga I borginni, einkanlega til einstæðra mæðra, öryrkja og aldraðra, jafnt karla sem kvenna. Auk þess var ráðstafað til þessara aðila miklu magni fatnaðar sem nefndinni barst einnig að gjöf fyrir jólin. Ofangreint söfnunarfé nemur hærri fjárhæð en nokkru sinni áður og kom allt I góðar og brýnar þarfír hjá þeim, sem þágu það að gjöf. Hið sama gildir að sjálfsögðu um fatnaðinn. Eru því Reykvíkingum enn einu sinni færðar þakkir fyrir örlæti og drengskap i garð þeirra mörgu, sem minnst mega sln. Mæðrastyrksnefnd barst svo mikið magn fatnaðar fyrir jt^jin að enn er talsvert eftir. Er hér um hrein og góð föt að ræða, sem þeir geta fengið að gjöf, sem búa við þröngan hag og þurfa á þeim að halda. Verður hann afhentur á skrifstofu nefndarinnar að Njálsgötu 3 í dag, föstudaginn 25. janúar kl. 2—5 síðdegis. Kvenréttindafélag íslands efnir til afmælisvöku að Kjarvalsstöðum á laugar- daginn 26. janúar. Vakan, sem er öllum opin hefst kl. 14 og fer þá fram kynning á konum I listum og visindum. Sundmót KR í Sundhöll Reykjavíkur Sundmót KR fer fram í Sundhöll Reykjavikur 6. febrúar kl. 20.00 Keppt verður í eftirtöldum greinum: 1.400 m skriðsund karla. 2. 100 m baksund kvenna. 3. 50 m bringusund sveina 12 ára og yngri. 4. 100 m bringusund karla. 5. 100 m bringusund kvenna. 6. 100 m baksund karla. 7. 100 m skriðsund kvenna. 8. 50 m bringusund meyja 12 ára og yngri. 9. 200 m fjórsund karla. 10.4 x 100 m skriðsund kvenna. 11.4 x 100 m skriðsund karla. Þáttökutilkynnningar þurfa að hafa borizt i siðasta lagi 30. janúar til Erlings Þ. Jóhannssonar c/o Sund- laug Vesturbæjar. Þátttökugjald er kr. 300 per. skráning og skal það fylgja með skráningu. Erik Stinus í Norræna húsinu Danski rithöfundurinn Erik Stinus gistir Norræna húsið í næstu viku og heldur þar tvo fyrirlestra. Erik Stinus sendi fyrstu bók sina frá sér 1958 og eftir það ferðaðist hann vítt og breitt um Asíu og Afríku og var reyndar búsettur árum saman í þeim heimshlutum. Viðfangsefni sin sækir hann oftlega til þróunarland- anna og með þeim er samstaða hans alger. í skáldskap hans kemur fram, hve mjög ástandið í heiminum fær á hann og eðlilegt er að hann tjái þar sín stjórnmálalegu viðhorf, en fyrir honum eru stjórnmál og skáldskapur óaðskiljanleg hugtök. Var þetta þegar Ijóst í fyrstu bók hans, Ijóðabókinni, „ .Grænseland” (1958). Hann hefur sent frá sér fjölda bóka, bæði Ijóð og laust mál, og nýjasta bók hans, sem er mjög nöpur, ljóðasafnið „Jorden under himlen” (1979) var önnur sú bóka, sem Danir lögðu fram til keppninnar um bókmennta verðlaun Norðurlandaráðs að þessu sinni. Fyrra erindi sitt, sem hann heldur þriðjudaginn 29. janúar kl. 20:30, nefnir hann „Rejser pá jorden” og er það kynning á eigin skáldskap, en síðara erindið „De mægtiges dörtrin", þar sem hann sýnir einnig lit- skyggnur, heldur hann laugardaginn 2. febrúar kl. 16:00 og ræðir þá vandamál þróunarlandanna. árangurslausar tilraunir hinna minni máttar til að komast yfir þröskuld hinna voldugu. Konur 1 listum og vísindum kynntar Konur í listum og visindum verða kynntar á af mælisvöku Kvenréttindafélags Islands, sem verður haldin á Kjarvalsstöðum laugardag 26. janúar. Rithöfundurinn Ása Sólveig og Auður Haralds munu flytja eigið efni: Laugardagur i íshúsi er heiti smásögu Steinunnar Eyjólfsdóttur sem kynnt verður á vökunni. Flutt verða Ijóð eftir Þuriði Guðmunds dóttur. Sigriður Erlendsdóttir B.A. greinir frá rannsóknum sinum á þátttöku kvenna í atvinnulífinu. María Jóna Gunnarsdóttir byggingartæknifræðingur ræðir um starfsvettvang sinn. Elisabet Eiriksdóttir syngur við undirleik Jórunnar Viðar, m.a. lög eftir Jórunni. Elisabet Waage leikur á hörpu. 3 stúlkur úr skólakór Garðabæjar, Hildigunnur Rúnarsdóttir, Marta og Hildigunnur Halldórsdætur, syngja nokkur lög. Gestum gefst kostur á að skoða ljósmyndir eftir Emiliu Björgu Björnsdóttur blaðaljósmyndara og keramikmuni eftir Borghildi Óskarsdóttur. Myndlistarmennirnir: Hjördis Bergs. Gerður Pálmadóttir, Ásdís Sigurþórsdóttir, Andrína Jóns- dóttir og Kristjana Samper sýna verk sin. Afmælisvakan hefst klukkan 14 og stendur i 2 tíma. öllum er heimill aðgangur. Þorrablót Framsóknar- félaganna í Kópavogi verður haldið laugardaginn 26. janúar í Félagsheimili Kópavogs og hefst kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19. Hið íslenzka prentarafélag — opið hús Opið hús verður í félagsheimili HÍP að Hverfísgötu 21 laugardaginn 26. janúar kl. 14. Rætt verður um sameiningarmálin. Kaffi og kökur á boðstólum. Prent- arar eru hvattir til að fjölmenna. Byggingaþjónustan opnuð að Hallveigarstíg 1 Meginstarfsemi Byggingaþjónustunnar er m.a. fólgin i því að hafa daglega sýningu á fjölbreyttu úrvali byggingarefna, véla, verkfæra, heimilistækja, innréttinga og tilheyrandi fylgihluta. Veittar eru hlutlausar upplýsingar um verð, gæði. meðhöndlun og notagildi þessara efna og tækja. Það er augljóst að þessi þjónusta, að hafa á einum stað margvísleg sýnishorn byggingarefna, þar sem allir geta komið og gert samanburð og fengið um leið hlut lausar upplýsingar og leiðbeiningar, sparar ótrúlega mikinn tíma og fyrirhöfn i leit að byggingarefnum, hvort heldur menn eru að byggja, endurnýja ibúðir sínar eða til viðhalds þeim. Byggingaþjónustan kappkostar jafnframt að hafa á- vallt nýjungar til sýnis og kynna þær jafnóðum og þær koma á markaðinn. Þessi þjónusta er ókeypis fyrir almenning, en er borin uppi m.a. af tekjum, sem fyrirtækin greiða, sem þora að sýna sína vöru í heiðarlegri samkeppni og veita þannig um leið mikla þjónustu viðalmenning. Ráðstefnur, námskeið og fyrirlestrarhald víðs vegar um landið um hvers konar málefni er snerta húsnæðis- og by^gingarmál verða áfram á dagskrá hjá Bygginga þjóriústunni. Byggingaþjónustan opnar um næstu mánaðamót í nýjum og rúmgóðum húsakynnum að Hallveigarstig l. Arshátíöir Árshátíð ABK Árshátíð Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður haldin I Þinghóli laugardaginn 2. febrúar nk. Þorra- matur. Skemmtiatriði og dans. Nánar auglýst síðar. Tónle.kar Fyrstu básúnutón- leikar á íslandi William Gregory básúnuleikari og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanóleikari halda tónleika á Kjar- valsstöðum fimmtudaginn 3I. janúar kl. 20.30. Á efnisskránni eru verk eftir Saint-Sáéns, Bozza Pryor og fleiri. William leikur á fyrstu básúnu í Sinfóniuhljómsveit Islands. Hann er fæddur I Texas 1955. William stundaði nám í Boston Conservatory og Julliars Scholl og Music í New York. Árið 1974 vann hann fyrstu verðlaun i ShenanUöah sólóistakeppni. Sveinbjörg stundaði nám við Tónlistarskólann i Reykjavík og Guidhall Scholl og Music í London. Hefur hún oft komið fram sem undirleikari á Tón- leikum i Reykjavik og úti á landi og í kammermúsik. Sveinbjörg starfar nú sem kennari við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. r . ^ Aöalfundi r Jöklarannsóknarfélag íslands Aðalfundur félagisns verður haldinn i Domus Medica þriðjudaginn 12. febrúar 1980 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffidrykkja. 3. Sigfús Johnsen eðlisfræðingur talar um rannsóknir á iskjörnum úr Grænlandsjökli. Aðalfundur Manneldisfélags íslands verður haldinn í stofu I0l Lögbergi þriðjudaginn 29. janúar kl. 20. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundar- störf en að þeim loknum flytur dr. Laufey Steingríms- dóttir næringarfræðingur erindi, sem hún nefnir Offita og otsakir hennar. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík heldur fund i Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitis- braut l, mánudaginn 28. janúar kl. 20.30. Fundarefni: Staða Sjálfstæðisflokksins og horfur í stjórnmálum. Framsögumaður. Ragnhildur Helga- dóttir, fyrrverandi alþingismaður. Að lokinni fram- söguræðu verða almennar umræður. Félag ungra framsóknar- manna mótmælir innrásinni í Afganistan Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna í Reykja- vík, haldinn 12. janúar 1980, fordæmir harðlega inn- rás Sovétríkjanna í Afganistan og varar við yfirgangs- stefnu stórveldanna. Krefst fundurinn þess að herir Sovétmanna verði samstundis dregnir til baka. Oregið í happdrætti Krabbameinsfélagsins Dregið hefur verið i hausthappdrætti Krabbameins- félagsins 1979. Fjórar bifreiðir, sem voru i boði. komu áeftirtalin númer: 115091 Dodge Omni 68800 Saab 99 GL 119300 Citroen Cisa Club 46395 Toyota Starlet 1000. Sambyggð útvarps- og segulbandstæki, Crown. komu áeftirtalin númer: 25019,49032,60727, 71258, 103927 og 147200. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum góðan stuðning fyrr og siðar og óskar þeim farsældar á nýju ári. Frá landssamtökunum Þroskahjálp Dregið hefur verið i almanakshappdrætti Þroska- hjálpar. Vinningur fyrir janúarmánuð er 8232. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðmanna- NR. 14-22. JANÚAR 1980 fljaldeyrir Eining KU1Z00 • Kaup Sala Sala i 1 BandarfkjadoNar 398,40 399,40 439,34 1 Steriingspund 908,55 910,85* 1001,94* 1 Kanadadollar 343,15 344,05* 378,46 100 Danskar krónur 7381,05 7379,55— 8117,51* 100 Norskar krónur 8097,60 8117,90* 8929,89* 100 Sœnskar krónur 9584,25 9608,35* 10569,19* 100 Hnnsk möric 10779,20 10808,30* 11886,93* 100 Franskir frankar 9817,80 9842,30* 10826,53* 100 Belg. frankar * 1415,75 1419,35* 1561,29* 100 Svissn. frankar 24865,05 24927,45* 27420,20* 100 GyHini 20847,75 20900,05* 22990,06* 100 V-þýzk mörk 23002,35 23060,05* 25368,07* 100 Llrur 49,39 49,51* 54,46* 100 Austurr. Sch. 3203,90 3211,90* 3533,09* 100 Escudos 797,80 799,60* 879,58* 100 Pesetar 602,90 604,40* 664,84* 190 Yen 185,78 166,20* 182,82* I 1 Sérstök dráttarróttindi 525,79 527,11* - ->--■--->—- ------------•-----=--'•-■■ i . * Brayting frá sföustu skráningu. Sfanavari vegna genglsskráningar 22190

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.