Dagblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1980. Til sölu hægri hurð á Saab 96, ( afturbretti á Saab 95, afturstuðari á VWl Golf 78, frambretti á Saab 96, aSrur-l stuðaramiðja á Toyota Corolla 78,1 ný4 og notuð sumardékk með og án nagla.j VW felgur og dekk, bæði innri bretti áj VW 73 framan, Wagoneer bretti 74| hægra megin, grill á Bronco og mikið aff varahlutum í ýmsar gerðir af bifreiðum.! bæði nýir og notaðir, á hagstæðu verði. Uppl. í sima 75400. Bilar til sölu og sýnis. 1970 Mazda 626, ekinn 3000 km. 1979 Subaru 4x4. 1979 Subaru pickup 4x4. 1979 Datsun Cherry GL. 1978 Toyota Corollaekinn 8 þús. km. 1978 Datsun 180 B station. 1978 Fiat 127. 1978 Honda Accord. 1977 Mercedes Benz 300 dísil. Bílasala Alla Rúts, sími 81666. Til sölu Skoda Pardus ’73 I toppstandi, verð 1 milljón. Uppl. í sima 76613. Til sölu Renault R-4 árg. ’69, nýupptekin vél og i góðu lagi.j Einnig Chevrolet Bel Air ’63 í góðu lagi.i Uppl. isíma 94-3129. Til sölu Cortina 1300 ’72, þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í síma 35690. Austin Mini til sölu, sjálfskiptur, greiðslukjör. Uppl. í símum 15605 og 36160. Til sölu lítið notuð Benz 220 dísilvél ásamt 4ra gíra kassa, einnig stólar í 17 manna Benz, afturhásing, fjaðrir o.fl. Allt í góðu standi. Uppl. í síma 12643 eftirkl.6ádaginn. 250 þús. VW fastback á góðum dekkjum, gott kram. Góður bill fyrir litinn pening. Uppl. í sima 74554. Grjótpaliur af lOhjölabil. ; til sölu. Einnig Landrover mótor og gir-j. kassi, drif og fl. Sanngjarnt verð. Uppl. i| sima 24906 í kvöld og næstu kvöld. j Mazda 818 ’78 til sölu. Ekinn 14 þús. km. Verð 3,7. Greiðslu-, skilmálar. Uppl. í síma 43563. Volvo 144. í Óska eftir varahlutum í Volvo 144 árgJ '61. Uppl. í síma 72839. Trabant vél óskast. Uppl. í sima 29807 eða 40690. Til sölu Chevrolet Nova ’71, 6 cyl, sjálfskiptur, aflstýri. Góður bíll. Uppl. í síma 92-3951 eftir kl. 5. Fiat 132 GLS 1800 árg. 74, til sölu, einnig Saab 96 árg. 73. Uppl. í sima 18900 eftir kl. 3, Addi. Til sölu Ford Pinto ’75, ekinn 32 þús. mílur. Skipti á ódýrari bíl' koma til greina. Uppl. í síma 92-8047, Grindavik. Til sölu Benz 190 disilvél með gírkassa, einnig gírkassi og milli- kassi 1 Rússajeppa og 2 stk. 20" teina- felgur. Uppl. gefur Kristján í síma 92- 7236 kl. 7—8 á kvöldin og á sama tíma í| sima 28884 á föstudag, laugardag og sunnudag. Húsnæði í boði Góö2ja herb. ibúð i Breiðholti til leigu. í 8 mán. Laus 1. feb.' Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Góð umgengni 919” sendist afgreiðslu DBj fyrir hádegi 26. nk. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð til leigu J miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma 20290. Húsnæði óskast w. J Hjón með eitt barn óska eftir að taka 2ja—3ja herb. íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 86932 eftir kl. 7 á kvöldin. Einhieypur rikisstarfsmaður óskar eftir að taka á leigu litla ibúð eða herbergi og eldhús nú eða seinna. Uppl. i síma 44613 fimmtudag til laugardags kl. 18-22. Höfum verið beðnir að útvega traustum aðila 3—4ra herb. íbúð, helzt i Hafnarfirði, þó ekki skilyrði. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Geymsluherbergi óskast sem næst Hlemmi. Uppl. 1 síma 23479. Sjúkraliðanemi óskar að taka á leigu herbergi, er svo að segja á götunni. Reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 32478 eftir kl. 6. Ungt par óskar eftir ibúð á leigu. Uppl. i sima 51439. Bflskúr óskast til leigu. Má vera tvöfaldur. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022. H—936. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 13203. Óskum eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Leigutími minnst 1 ár. Tvær stúlkur og 6 mán. gamalt barn í heimili. Reglusemi og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—1. Óska eftir 2ja herb. ibúð í Reykjavík. Hcimilisaðstoð ef óskað er. Uppl. í síma 19772. Hjálp. Ung stúlka með 3 ára strák óskar eftir einstaklingsibúð. Skilvisum greiðslum og reglusemi heitið. Erum á götunni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—842. Húsráðendur ath. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráðgjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigusamninga. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, simi 27609. Ij Atvinna í boði D Stúlka óskast til afgreiðslu- og eldhússtarfa frá kl. 9— 6 fimm daga vikunnar, frí allar helgar., Jafnframt óskum við eftir að ráða konu til að smyrja brauð. Áhugasamur nemi kemur til greina. Uppl. í síma 84303 í dag, föstudag, milli kl. 17 og 19. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58, simi 15930. Lögfræðingur aðstoðar einstaklinga og smærri fyrir- tæki við skattframtöl. Uppl. og tíma- pantanir í síma 12983 milli kl. 2 og 5. Gcrum skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigur- jónsson hdl., Garðastræti 16, sími 29411. Viðgerðarmenn óskast strax á verkstæði okkar. Uppl. hjá verkstjóra. Hlaðbær hf., sími 40677. Veitingahúsið Lauga-Ás. Starfskraftur óskast strax. Uppl. ekki í síma. Veitingahúsið Lauga-Ás, Laugar- ásvegi 1. Maður óskast til að smiða reiðtygi úr leðri og fl. Má vera fullorðinn eða öryrki. Góð vinnu- aðstaða fyrir hendi. Uppl. í sima 19080 eða 19022. Óska eftir að ráða , sendil hálfan eða allan daginn. Uppl. i síma 21078. Bifhjólaþjónustan Höfða- túni 2. Atvinna óskast 21 ársstúlka með stúdentspróf úr máladeild óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 27117. Röskan pilt á sautjánda ári vantar vinnu strax. Uppl. í síma 40094. 22ja ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Er ýmsu vön. Getur byrjað kl. 4 alla virka daga. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—977. Akstur og sölustarf. 35 ára traustur maður með góða sölu- hæfileika óskar eftir starfi, hefur góðan dísil sendibil til umráða. Tilboð merjct „Samstarf 959” sendist augld. DB fyrir 1. feb. ’80. Tvítugur námsmaður óskar eftir hálfsdagsvinnu, fyrir hádegi. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 24015 allan daginn. Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Ingimundur Magnússon, sími 41021, Birkihvammi 3, Kóp. Skattframtöl, launauppgjör, byggingaskýrslur og þ.h. Fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Vinsamlega hafið samband tímanlega. Helgi Hákon Jónsson viðskipta- fræðingur, Bjargarstíg 2, R„ sími 29454, heimasími 20318. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt- framtöl einstaklinga. Tímapantanir í síma 74326. Skattframtöl-bókhaldsþjónusta. Önnumst skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Veitum einnig alhliða bókhaldsþjónustu og útfyllum tollaskjöl. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Bókhaldsþjónusta Reynis og Halldórs sf„ Garðastræti 42, 101 Rvík. Pósthólf 857, sími 19800. Heimasímar 20671 og 31447. Skattframtöl — bókhald. önnumst skattframtöl, skattkærur og aðra skattaþjónustu fyrir bæði einstakl- inga og fyrirtæki. Tökum að okkur bók- hald fyrirtækja. Tímapantanir frá kl. 15—19 virka daga. Bókhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, sími 29166, Halldór Magnússon. Viðskiptafræðingur tekur að sér skattaframtöl einstaklinga. Timápantanir í síma 85615 milli 9 og 17' og 29818 ákvöldin. Framtalsáðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Timapantanir í sima 73977. Skattaðstoðin, simi 11070. Laugavegi 22, inng. frá Klapparstíg. Annast skattframtöl, skattkærur og aðra skattaþjónustu. Tímapantanir kl. 15— 18 virka daga. Atli Gíslason lögfræðing- ur. Ég er 6 mánaða voða góður strákur og mig langar að biðja einhverja góða unglingstelpu, helzt úr Árbæjarhverfi, að gæta mín á sunnudögum. Uppl. í síma 39525. Barngóð stúlka óskast til að gæta 1 1/2 árs stúlku í Álftamýri 2—3 tíma á dag og 2—3 kvöld í viku. Sími 38059. Einkamál Grönn kona, rúmlega þritug, vill kynnast góðviljuðum sönnum karlmanni til tilbreytingar i skamm- deginu, má gjarnan vera giftur. Einhver fjárhagsaðstoð æskileg. Tilboð sendist til DB merkt „Hagnaður beggja — 6”. Kona á aldrinum 40—50 ára, .sem hefur áhuga á garðyrkju (trjárækt) og að eiga rólegt og reglusamt heimili, óskast til viðtals við mann sem er sama sinnis. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Vinur 63”. 27 ára gamall bissnissmaður, sem er orðinn leiður á hversdagsleikan- um, óskar að kynnast konu á aldrinum 20—30 ára með náin kynni í huga. Til- boð óskast send til DB ásamt símanúm- eri eða heimilisfangi merkt „551 ”. Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma 1 sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.