Dagblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 22
26 Fanginn j í Zenda (The Prisoner of! Zenda) Spennandi, bandarisk kvik-. mynd, með Siewart Granger ! James Mason íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Björgunarsveitin Ný bráöskemmtileg og frábær teiknimynd frá l)isney-fél. ogi af mörgum talin sú bezta. íslenzkur texti. Sýndkl.5. 1 rnm* 8IIIÐJUVEQI 1, KÓP. SÍMI 43500 I Jólamyndin (ár Stjörnugnýr (Star Crash) Fyrst var það Star Wars, síðan Close Encounters, en nú sú allra nýjasta, Star Crash eða Stjörnugnýr — ameriska stórmyndin um ógnarátök í geimnum. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Caroline Munro (stúlkan sem lék í nýjustu James Bond myndinni). Leikstjóri: LewisCoales Tónlist: John Barry. íslenzkur texti. Bönnuff innan 12 ár&. Sýnd kl. 5. Rúnturinn verður sýndur vegna fjölda áskorana í örfáa daga. Sýnd kl. 7,9og 11. TÓNABÍÓ Slmi 3118Z Ofurmenni á tímakaupi (L’ Animal) Ný, ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur verið sýnd við fádæma aðsókn víðast hvar í Evrópu. , 'Leikstjóri: Claude Zidi. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Raquel Welch. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíól Slmi 16444 Stúlkur í ævintýraleit Bráðskemmtileg og djörf lit- mynd um stúlkur sem eru ,,til í tuskið”. Islenzkur texti. Kndursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuff innan lóára. tjóturleikur Spenn^rtdi og sérlega . skcmmlileglitmynd. Leikstjóri; Colln Higgins. Tónlistin í myndinni er fluit af Barry Manilow og The Bee Sýnd kl. 5 og 9. Kjarnleiðsla til Kína (The C!hina Syndrome) Heimsfræg ný, amerisk stór- mynd i litum, um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beizlun kjarnorkunnar. • Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaff verff. Sfcnl11544 * Jólamyndin 1979: Lofthræðsla MEL BROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks (..Silent Movie” og ,,Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlum myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman Sýnd kl. 5,7 og9. LAUGARÁ8 B I O Sími32075 Jólamynd 1979 j Flugstöðin '80 Concord Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aðaíhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 9. Allra síffasta sinn. Buck Rogers á 25. öldinni ! Ný bráðfjörug og skemmtilegl ,jspace” mynd frá Universal. | Aðalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley og I Henry Silva Sýnd kl. 5,7 og 11,10 Sfmi 50184| Stjarna er f ædd Stórkostleg músík- og söngva-| mynd með hinum vinsæluj söngstjörnum: Barböru Strei- sand og Kris Kristofersson. Kvikmyndavinnustofa Ósvalds Knudsen, Hellusundi 6 A, Reykjavík ; (neffan viff Hótel Holt). Símar 13230 og 22539. íslenzkar heimildar-! kvikmyndir: ALÞINGI AÐ TJALDABAKI eftir Vilhjálm Knudsen og REYKJAVÍK 1955 & VORIÐ ER KOMIÐ eftir Ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 9. ELDUR I HEIMAEY, SURTURFER SUNNAN o.n. myndir eru sýndar með ensku tali á hverjum laugar- degi kl. 7. AIISTURBÆJAPRifl' Frumsýning: LAND OG SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islenzk örlög á árunum fyrir stríð. Leikstjóri: Ágúst Guffmunds- son. Aðalhlutverk: Sigurflur Sigurjónsson, Guflný Ragnarsdóttír, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alia fjöl- skylduna. Sýnd kl. 9. Hækkaff verð. UPPSELT. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1980. íánaufl hjá indfánum Sérlega spennandi og vel gerð Panavision litmynd, með Richard Harris og Manu Tupou. íslenzkur texti Bönnuff innan lóára Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 ------rsalur B — ■ Úifaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og það er sko ekkert plat, —f að þessu geta allir hlegið. Frábær fjölskyldumynd fyrir alla aldursflokka, gerð af i JoeCamp, er gerði myndirnar um hundinn Benji. James Hampton, Christopher Connelly Mimi Maynard íslenzkur texti Sýnd kl. 3.05,6.05 og9.05. -salur \ Verókunmyndh Hjartarbaninn I íslenzkur texti. Bönnufl innan 16 ára. 7. sýningarmánuffur , Sýnd kl. 5,10 og 9,10 -salur D. Leyniskyttan Leyniskyttan Frábær dönsk sakamálamynd í litum meöal leikara er Kristín Bjarnadóttir. íslenzkur texti. Bönnuff innan 16 ára. Sýndkl. 3,15,5,15, 7,15 9,15 og 11,15 TIL HAMINGJU... . . . með afmælið, Sirra míh. Helga og Jóij . . . með afmælið 18. janúar, Ollí mín. Þill krútl Ólöf. .. . . með þessi fjörutiu ár, amma mín. Þú berð þau með sóma. Þinn Hilmar. . . . með afmælið Sigurjón. Nú er bara eilt áreftirí ríkið. 1753—91401 . . . með afmælisdaginn 22. janúar, elsku Hafdis Jóna á Tálknafirði. Mamma og Jóna amma j . . með 9 ára afmæliði 20. janúar, Friðrik minn. Mamma og pabbi. j . . með afmælið, elsku ,Gauti frændi í Keflavik.' Sjáumst fljótt. Venni á Akureyri. . . . með bílprófið og af- ■ mælið þann 26. Inga og Palli.! með árið þann 3. janúar, elsku Guðný og Batli. Addí, Solla og Fjóla . . . með 27. og 30. desember, Kristins og Stein- þóra. Allir í Hafnarfirði. . . með II ára afmælið 26. janúar, Elísabet mín. Halli og Fríður. i. . . með 10 ára afmælis- ‘daginn 26. janúar, elsku Gerður. Kær kveðja til allra sem við þekkjum. Afi, amma og frændi. Athugið, að kveðjur þurfa að berast til DB i það minnsta þrem dög- um fyrir þann dag sem þær eiga að birtast i blaðinu. Einnig þarf að fyigja nafn og heimilis- fang sendanda og fuiit nafn þess sem kveðjuna á að fá. AÐALSTEINN INGÓLFSSON DUNDAÐ VIÐ DUDDUR Mín úlvarpshlustun hófst þar sem Ursula Ingólfsson Fassbind lék 'pianókonsert Mozarts nr. 26 af glæsi- legum þokka, en um þann leik verður væntanlega rætt síðar hér í blaðinu af þar lil gerðum sérfræðingum. Hins vegar var talsvert rætt um-Mozart og fleiri tónskáld i einþáttungum Þor- varðar Hclgasonar, Þrimenningtir og Rotlupabbi sem voru á dagskrá þar á eltir, en þar fór minna fyrir þokk- anunt. Sá fyrri, eins konar þrírödduð einræða i höndum Karls Guðmunds- sonar (eða munni), var byggður á þeirri uppgötvu'n, ekki spánnýrri, að maðurinn kynni að innihalda fleiri en einn mann. Skrifstofumaður á lerlugsaldri inniheldur þrjá, sjálfan sig, rólyndan nautnamann og svo athafnamann. í 25 minútur eða svo' rifast þeir um það hvernig mann- skepnan er samsett uns skrifstofu- niaðurinn svæfir þremenningana með piilum, dauðleiður á þessu þvargi. Ég skildi hann vel. Gallinn var sá að enginn þessara innri manna hafði markverða hluti að segja, alltént ekkert það sent ekki hefur áður heyrzt af vörum annarra. Úr einræðunni varð þvi ekki maður heldur draugur. Svolitill húmor hefði verið lil mikilla bóta, tii að stinga á upphafinni mælsku i lokin og i leikn- um voru margir möguleikar til notk- unar hljóðeffekta — þetta er jú hljóð-varp — sem ekki nýttust. Rottupabbi virtist eins konar afkvæmi Becketts, en það fjallaði um gamlan mann sem situr í kjallaraher- bergi, leikur sér við rottur og drekkur kogga. í heimsókn kemur óskilgetinn sonur hans, nú ungur kaupsýsiu- maður á uppleið, til að kynnast pápa. Pápi vill ekki afskipti hans, en þiggur samt af honum konjakspela. Sonur hverfur á braut. en pápi tekur aftur til við „duddurnar” sinar, þ.e. rottufansinn. Kynslóðabilið? Aðbún- aður aldraðra? Krcppukynslóðin hittir kaupsýslukynslóðina?Verið góð við dýrin? Mér tókst ekki að geta upp á þvi um hvað leikurinn fjallaði og orðræðan virtist aldrei risa upp fyrir ákveðið stig almennra og freniur einfaldra athugasemda.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.