Dagblaðið - 08.02.1980, Qupperneq 9

Dagblaðið - 08.02.1980, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980. verður haldin að HÓTEL SÖGU SÚLNASAL fimmtudaginn 14. febrúar næstkomandi v. t Stjörnuhljóm- sveit DB og Vik- unnar *80: Krístinn Svavarsson hlf ómsveltarstfóri saxófónn Friðrik Karlsson gítar Eyþór Gunnarsson hlf ómborð Bförn Thorarensen hlfómb ord Jóhann Ásmundsson bassi Gunnlaugur Briem trommur Daði Þór Einarsson hásúna Andrés Helgason trompet Karl Mölier sir umn dinner- músik í Súinasal EUsabet Waage l«Ihur á hörpu gestum til yndis- auka vlð komuna Veitt verða verðlaun í vinsældavali Dag- blaðsins og Vikunnar fyrir árið 1979. ☆ Hljómsveit ársins ☆ Söngvari ársins ☆ Hljómplata ársins ☆ Tónlistarmaður ársins ☆ Söngkona ársins ☆ Lag ársins ☆ Lagahöfundur ársins ☆ Textahöfundur ársins Aukaverðlaun: ☆ Mest selda hljómpiata ársins Hífómsveit Ragnars Bjarnasonar teikur fyrir dansi að verðtauna- afhendingu tokinni til kI. 01:00. Miðasala verður að Hótel Sögu nk. laugardag kl. 16 til 18, sunnudag kl. 16 til 18, þriðjudag kl. 17 til 19 og miðviku- dag kl. 17 til 19 (ósóttar pantanir). Miðasölu annast Halla Jónsdóttir (Dag- blaðinu) og Hörður Haraldsson yfir- þjónn. Verð kr. 18.000.- Er gesti ber aö garði milli klukkan 19.00 og 19.30 verður veittur drykkur á Mímisbar. MENV ________íSúlnasal_________ La Longe De Porc Aux Pommes Á L'Aigre kennt við veitingahúsið ,,La Pomme de Pin" á RuedeLaJui- verie í París, sem var með þennan vinsæla rétt á matseðli sínum á blómaskeiði þess á 17. og 18. öld. 'Þekktast varð veitingahúsið fyrir þá auglýsingabrellu að halda frægu listafólki uppi á ókeypis fylleríi til þess að laða aðra gesti að. La Buche au Ruhm Konunglegur franskur eftirréttur. BORÐHALD HEFST STUNDVÍSLEGA KLUKKAN 20.00 YFIRMA TREIDSL VMEISTARI: Sigurvin Gunnarsson MATREIDSLUMEISTARI: Francois Fons VEITINGASTJÓRI: Halldór Malmberg YFIRÞJÓNN: Hörður Haraldsson HLJÓMSVEITARSTJÓRI DANSHLJÓMSVEITAR: Ragnar Bjarnason ☆ LJÓSAMEISTARI: Gísli Sveinn Loftsson HLJÓDSTJÓRI: Bjarni Harðarson, Tónkvísl hf. SKREYTINGAR t SAL OGÁSENU: Blóm & Ávextir hf., Hendrik (Binni) Berndsen. VEIZLUSTJÓRN OG KYNNINGAR: Helgi Pétursson og Ómar Valdimarsson.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.