Dagblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980.
21
(
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
S>
Þarna hringir bjallan,
j kannske að að sé Titus
Eg er eitthvað utan við mig, ég
gleymdi að fá minnisbókina þína
lánaða!
\
Váh! Hvílík sjón!
Öfugir hringir og
glæstar dýfur!
/ Nákvæmnin 100 I prósent! Vængur við
V, væng! ^ ú}
1 Hvílíkt lið! )
'—
rfi
'mJSé' 6
© BVLLS ^ ^
FRABÆRU
FLUGURNAR
FIMM!
2-l"2.
Vil kaupa góð skíði,
160—170 cm, og skíðaskó nr. 41—42.
Vinsamlegast hringið í síma 72609 eftir
kl. 18.
Ljósmyndun
Nikon SM myndavél,
lítið notuð, til sölu með eða án linsu.
Uppl. eftirkl. 18 í síma 37239.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón- og svarthvítar, einnig í lit:
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Úrvaí af
Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmæli og
samkomur. Uppl. í síma 77520.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafi Imur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,-
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn,
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Deep, Dracula, Breakout o.fl. Filmur til
sölu og skipta. Sýningarvélar og filmur
óskast. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Simi 36521.
Kvikmyndafiimur
til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm
og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nú
fyrirliggjandi mikið af úrvalsmyndum
fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri
aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar
Super 8 tónfilmur í styttri og lengri út-
gáfum, m.a. Jaws, Airport, Frenzy, Car,
Birds, Family Plot, Duel og Eiger
Sanction o.fl. Sýnignarvélar til leigu.
Sími 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479.
Hestaeigendur:
Get tekið að mér morgungjöf á efra
Fákssvæði og í Víðidal. Uppl. í síma,
72062 á kvöldin.
Hestur á 5. vetri
•til sölu. Uppl. í síma 74155.
Hestamenn — Hestamenn.
Ef þið hafið áhuga á að tryggja ykkur
hey á komandi sumri þá leggið nafn og
símanúmer og hugsanlegt magn inn á
DB merkt „Samningur”.
Hesthús til leigu.
Til leigu nú þegar er 4ra bása hesthús i
Víðidal, Reykjavík. Uppl. í sima 36532.
9
Safnarinn
D
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustig 21A, sími 21170.
Til bygginga
Vinnuskúr.
Hef verið beðinn að útveg vinnuskúr, ca
20 ferm. Uppl. í sima 77653 á kvöldin.
9
Hjól
i
Óska eftir að kaupa
þrekhjól. Uppl. ísima 71718.
Ný hjól — Montesa.
Höfum okkur Cappra 414 VE Moto-
cross hjól til sölu og I Enduro 360 H6 á
mjög góðu verði. Leitið uppl. Montesa
umboðið Þingholtsstræti 6, sími 16900.
Til sölu lOgira
ameriskt kvenreiðhjól, 24” Uppl. i síma
44103.
Suzuki GT 550
árg. ’77 til sölu, það fallegasta af sinni
tegund, lítur út eins og nýtt, silfurgrátt
að lit, allt í toppstandi. Uppl. í sima 92-
1632 milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu
kvöld.
Tii sölu Honda XL 350
hjól í toppstandi, ekið 8.500 km, góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 97-7329
(Tryggvi).
Mjög mikil bifhjólasala.
Okkur vantar allar gerðir af stórum
götuhjólum á söluskrá. Mikil eftirspurn
eftir Hondu SL350, XL350 og XL250
torfæruhjólum. Komið með hjólið og
það selst fljótt. Stór sýningarsalur. Góð
og trygg þjónusta. Karl H. Cooper
verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220.
Mótorhjól sf. auglýsir
allar viðgerðir á 500 cc mótorhjólum.
Þið sem búið úti á landsbyggðinni,
sendið hjólin eða mótorana. Við
sendum til baka í póstkröfu. Tökum hjól
í umboðssölu. Leitið uppl. í síma 22457,-
Lindargötu 44.
Hjólið auglýsir:
Ný reiðhjól og þrihjól, ýmsar gerðir og
stærðir, ennfremur nokkur notuð
reiðhjól fyrir börn og fullorðna. Á sama
stað til sölu notað sófasett, símabekkur,
rúm Og fl. húsmunir. Reiðhjólav. Hjólið,
Hamraborg 9, sími 44090, opið 1—6,
laugard. 10—12.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. ’74. Uppl. í síma 92-8175.
-Litið einbýlishús
til sölu í Ólafsvík. Uppl. í síma 93-6213.
Verðbréf
B
Verðbréfamarkaðurinn.
Lokað næstu daga vegna breytinga.
Verðbréfamarkaðurinn, v/Stjörnubíó,
Laugavegi.
23ja feta hraðbátsskrokkur
til sölu, hagstæðir greiðsluskilmálar ef
samiðer strax. Uppl. í síma 32779.
Bukh — Mercruiser.
Vinsælu Bukh bátavélarnar til af-
greiðslu með stuttum fyrirvara. örugg-
ar, þýðgengar, hljóðlátar. Allir fylgi
hlutir fyrirliggjandi. Mercuriser, heims-
ins mest seldu hraðbátavélarnar, til af-
greiðslu með stuttum fyrirvara.145 hest-
afla dísilvélin með power trim og power
•stýri — hagstætt verð — góðir greiðslu-
skilmálar. Veljið aðeins það bezta og
kannið varahlutaþjónustuna áður en
vélagerðin er valin. — Gangið timanlega
frá pöntunum fyrir vorið. Magnús Ó.
Ólafsson heildverzlun, símar 10773 —
16083.
Óska eftir tveimur rafmagnsrúllum
og litlum gúmmíbjörgunarbát. Uppl. i
síma 98-2414 milli kl. 5 og 8 á kvöldin.
Til sölu 3 rafmagnsrúllur,
24 volta. Uppl. í síma 93-1438 eftir kl. 7
á kvöldin.
Flugfiskbátur, 22 feta,
samþykktur af Siglingamálastofnun til
sölu, verð kr. 3 milljónir með söluskatti ,
18 feta óinnréttaður, verð kr. 1950 þús.
með söluskatti. Athugið að Flugfisk-
bátar hafa unnið bæði sjóröll DB. Verð-
tilboð I fullkláraða báta, utanborðsdrif á
allar teg. véla (t.d. notaðar bílvélar).
Uppl. í sima 53523 eftir kl. 19 og um
helgar. Flugfiskur, Vogum Vatnsleysu-
strönd.
Mótun, Dalshrauni 4, símar 53644 —
53664.
Getum afgreitt með stuttum fyrirvara
ýmsar gerðir glassfiber báta á ýmsum
byggingarstigum, samþykktar af Sigl-
ingamálastofnun. Ný gerð, 20' hrað-
bátur, 10 fyrstu bátarnir seljast á kynn-
'ingarverði, 2,5 millj., óinnréttaður
skrokkur. Vinsælasti bátur landsins, 24'
fiskibátur, hálfsmíðaður á 2.880 þús.
Glæsileg 23' snekkja, óinnréttuð, kr.
3.900 þús., ganghraði 28 hnútar, m/dísil-
vél. Fullinnréttaður bátur á staðnum.
Til sölu er 55 ha.
Lister bátavél. Uppl. í sima 96-41264.
9
Vörubílar
i
lc
Til sölu Volvo 86 árg ’72
í góðu standi, á grind. Uppl. í síma
52089.
9
Bílaleiga
B
Á.G. Bilaleiga.
Tangarhöfða 8—12, simi 85504: Höfum
Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla.
"tíílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,1<óp. '
sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku-
■manns Toyota 30, Toyota Starlet og
VW Golf. Alljr bílarnir árg. ’78 og ’79.
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19,
Lokað i hádeginu. Heimasími 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif-
reiðum. .r-............
9
Bílaþjónusta
V
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkúr annast allar almennar við-
gerðir ásamt vélastillingum, réttingum,
sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði,
Skemmuvegi 12 Kóp„ sími 72730.
Bilabón — stereotæki.
Tek að mér að hreinsa ökutækið innan
sem utan. Set einnig útvörp og segul-
bandstæki í bíla ásamt hátölurum.
Sækjum og sendum. Nýbón, Kambsvegi
18, sími 83645.
Önnumst allar almennar
bilaviðgerðir, gerum föst verðtilboð í
véla- og girkassaviðgerðir. Einnig sér-
hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón-
usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, Kópa-
vogi, sími 76080.
Bílasprautun og réttingar.
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu I stærra og
rúmbetra húsnæði. Biöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin,
Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn-
höfða 6, sími 85353.
Önnumst allar almennar
boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta,
gerum föst verðtilboð. Bilaréttingar
Harðar, Smiðjuvegi 22, sími 74269.
Garðar Sigmundsson,
Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar,
símar 19099 og 20988. Greiðsluskil-
málar.
9
Bílaviðskipti
i
Til söluVW 1300
árg. ’72, góður bíll, verð 1 millj. Uppl. í
síma 92-1381 á kvöldin.
Bronco árg. ’74,
til Sölu, mjög góður, 6 cyl. beinskiptur,
nýsprautaður og á góðum dekkjum.
Skipti möguleg. Uppl. í sima 76493.
Austin Mini 1275 GT
árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 38759.
Volvol44árg.’74,
til sölu, skoðaður ’80, tveir notendur.
Mjög gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl.
í síma 45613 eftir kl. 17.
VW 1303 árg. ’75,
til sölu, vel með farinn og útlit gott.
ekinn aðeins 43 þús. km. Verð 2 milljón-
tr, 1800 þús. við staðgreiðslu. Uppl. i
síma 53716 næstu daga.
Vantar head
á Mözdu 1300. Uppl. i síma 92-2961.
Cortina árg. ’71,
til sölu, í því ástandi sem hún er. Uppl. i
síma 41177.
Nova árg. ’71,
til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., Uppl. i síma
76539.
Opel Rekord 1700
árg. ’72 til sölu, skipti koma til greina.
Uppl. í síma 92-6532.
Fíat 127.
Vil kaupa góðan Fíat 127 árg. ’73 eða
’74. Uppl. í síma 41338.
Til sölu Chevrolet
Impala árg. ’65, innfluttur 1973, 8 cyl.
sjálfskiptur, þarfnast smálagfæringar.
Ýmisleg skipti og góð kjör. Uppl. í síma
92-1712 eftir kl. 5 á daginn.
Fíat 127 árg. ’74
til sölu ekinn 69 þús. km, I góðu ásig-
komulagi og mikið endurnýjaður. Hag-
stætt verð og góðir greiðsluskilmálar.
Sími 21587 eftir kl. 7 og um helgar.
Datsun L20 Y.
Til sölu Datsun 120 Y árg. ’77, ekinn 37
þús. km. Uppl. í síma 52014 eftir kl. 18.
Dodge Dart árg. ’72,
til sölu, og einnig á sama stað. Ford
Mustang árg. ’66. Simi 40171.
í
SKIPAUTtiCBB BIKISlrsy
Coaster Emmy
fer frá Reykjavtk þriðjudaginn 12.
þ.m. vestur um land til Akureyrar
og tekur vörur á eftirtaldar hafnir:
Þingeyri, ísafjörð (Flateyri, Súg-
andafjörð og Bolungarvik um tsa-
fjörð), Akureyri, Siglufjörð og
Sauðárkrók.
Vörumóttaka alla virka daga til
U.þ.m.
Ms. Baldur
fer frá Reykjavfk þriðjudaginn 12.
þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: Patreksfjörð (Tálknafjörð
og Bildudal um Patreksfjörð) og
Breiðafjarðarhafnir.
Vörumóttaka alla virka daga til
11. þ.m.
Ms. Esja
fer frá Reykjavfk fimmtudaginn
14. þ.m. austur um land til Seyðis-
fjarðar og tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: Vestmannaeyjar, Horna-
fjörð, Djúpavog, Breiðdalsvfk,
Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð,
Reyðarfjörð, Eskifiörð, Neskaup-
stað og Seyðisfiörð.
Vörumóttaka alla virka daga til
13. þ.m.
Ms. Hekla
fer frá Reykjavfk föstudaginn 15.
þ.m. vestur um land f hringferð og
tekur vörur á eftirtaldar hafnir:
Patreksfiörð (Tálknaförð og Blldu-
dal um Patreksfiörð), Þingeyri,
tsafiörð (Flateyri, Súgandafiörð og
Bolungarvfk um tsafiörð), Norður-
fiörð, Siglufiörð, Ólafsfiörð, Akur-
eyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórs-
höfn, Bakkafjörð, Vopnafiörð og
Borgarfiörð eystri.
Vörumóttaka alla virka daga til
14. þ.m.