Dagblaðið - 08.02.1980, Page 19

Dagblaðið - 08.02.1980, Page 19
DAGPLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980. 23 I AGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11 Þíi átlir að rcikna dæmin fyrir inig. Hvers veí’na i '"■köpumiin varstn ekki heima? F.g var hrinjgjatuli i |rie i alll gærkvöld. X Tvær kunur óskast til starfa i eldhús vistheimilisins Víðinesi Kjalarnesi frá og með I marz nk. Þurfa að vera vanar matreiðslu og hafa þekk- ingu á því sviði. ibúð fyrir hendi á staðn . um. Algjör reglusemi skilyrði. Annað starfið er staða aðstoðarmatráðskonu. Uppl. í sima 66331 og á staðnum hjá ráðskonu og forstöðumanni. Vantar góðan vélritara í 3—4 mánuði. Uppl. i síma 33042. Vanir rafsuðumenn óskast, reglusemi og stundvísi áskilin. Uppl. hjá J. Hinriksson vélaverkstæði, Súðarvogi 4. í sima 84677 og 84380. li Atvinna óskast i Tveir ungir menn óska eftir að taka að sér akstur leigu- bifreiðar. Margra ára reynsla við akstur stórra vörubifreiða og flutningabíla fyrir hendi, einnig akstur leigubifreiðar. Uppl. ísíma 66664 og 75122. - Sumarvinna. Ung kona óskar eftir sumarvinnu frá maibyrjun. Bókhalds- og enskukunn- átta. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 39382. Ég er 38 ára gamall i leit að starfi, margt kemur til greina, hef áhuga á sölumennsku. Get byrjað strax. Tilboð merkt „Starf 214” leggist inn á augld. DB fyrir 14. feb. 23 ára maður, vanur til sjós og lands, óskar eftir vinnu í landi. Uppl. i síma 40395. Ungur maður óskar eftir heilsdagsstarfi. Uppl. í sima 30657. Vel launað starf I Reykjavik. Er 27 ára. Einkaritarapróf í fyrra. hef verið í Englandi síðan, fljót að læra. Þarf að byrja strax. Óska eftir sjónvarpi á sama stað. Uppl. í síma 31868. Atvinna óskast fyrir 25 ára reglusaman mann. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 43014. 1 Barnagæzla Tek börn í gæzlu, er i Sundunum. Uppl. i síma 39432. I Óska eftir stúlku til að gæta barna nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 45584. Vantar góða, trausta og reglusama stúlku sem hefur gaman af börnum og getur komið heim og passað 15 mán. stúlku hvaða kvöld vikunnar sem er, þarf helzt að vera í vesturbænum. Uppl. í síma 21271 eftir kl. 19. Tvær ungar stúlkur óska eftir barnapössun á kvöldin eftir kl. 6. Uppl. í síma 73932 og 73899. Óska eftir að passa nokkur kvöld í viku og um helgar. Uppl. í síma 82029 eftir skóla. Geymið auglýs- inguna. I Innrömmun li Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58,sími 15930. í Framtalsaðstoð i) Aðstoðum einstaklinga við gerð skattframtals. Lögfræðingur og viðskiptafræðingur, viðtæk þekking á sviði skattamála. Uppl. i síma 86576 föstudaginn kl. 17—19, laugardaginn kl.. 14—16. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér skattfr- amtöl einstaklinga. Tímapantanir i síma 74326. Skattframtalsþjónustan sf. auglýsir: Framtalsaðstoð og skattaleg ráðgjöf fyrir einstaklinga. Pantanir teknar i sima 40614 frákl. 16—21. Viðskiptafræðingur tekur að sér skattframtöl fyrir einstakl- inga. Tímapantanir í síma 85615 milli kl. 9og 17 og 29818 eftir kl. 17. Framtaisaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Tímapantanir í síma 73977. Gerum skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigur- jónsson hdl., Garðastræti 16. simi 29411. Skattaframtöl og bókhald. önnumst skattaframtöl, skattkærur og skattaðstoð fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Tökum einnig að okkur bókhald fyrirtækja. Timapantanir frá kl. 15 til 19 virka daga. Bókhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, sími 29166, Halldór Mfignússon. Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Vinsamlegast pantið tima sem fyrst. lngimundur Magnússon, simi 41021, Birkihvamnti 3, Kóp. I Skemmtanir Hljómsveitin Meyland leikur gömlu og nýju dansana. 5 ára reynsla við þorrablót og árshátiðir. Vel- komin að reyna viðskiptin. Umboðs- símar á daginn 82944, Ómar, og 42974, Birgir, en á kvöldin 44989, Siggi. Diskótekið Donna. Ferðadiskótek fyrir árshátíðir, þorra- blót. skóladansleiki og einkasamkvæmi og aðrar skemmtanir. Erum með öll nýj- ustu diskó-. popp- og rokklögin (frá Karnabæl, gömlu dansana og margt fleira. Fullkomið Ijósashow. Kynnum tónlistina frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Diskótekið Dísa, viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshá- tíðir, þorrablót og unglingadansleiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjölbreytt úrval danstónlistar, það nýj- asta i diskó, poppi, rokki og breitt urval eldri danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynn- inggr og dansstjórn. Litrík „Ijósashow” fylgja. Skrifstofusími 22188 (kl. 12.30— 15). Heimasími 50513 (51560). Diskó- tekið Disa, — Diskóland. 9 Einkamál s Óska eftir að komast í kynni við lækni eða Kinverja sem framkvæmir akupunktur. Tilboð sendist augld. DB merkt „Algjör trúnaður 234”. Ráð i \anda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringiðog pantið tima i sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður 9 Kennsla i Hnýtingarnámskeið. Ný námskeið hefjast 18. febrúar. Ath. 10% afsláttur af efni meðaná námskeiði stendur. Landsins mesta úrval af hnýtingarvörum. Verzlunin Virka, Ár- bæjarhverfi, sími 75707. 9 Tilkynningar Takið eftir!!! Kvöld- og helgarþjónusta. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla og þrífa vel að innan, einnig í heimaskúrum. Aðeins vönduð og góð þjónusta. Uppl. í síma 33186 eða 74874 eftir kl. 6. 9 Ýmislegt i Trjáklippingar. Nú er rétti timinn til trjáklippinga. Pantið timanlega. Garðverk, sími 73033. 9 Þjónusta I Beztu mannbroddarnir eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sínu i hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skóvinnustofa Gísla, Lækjargötu 6a. 2. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík 3. Skóstofan Dunhaga 18. 4. Skóvinnustofa Ccsars, Hamrabor;' 7. 5. Skóvinnustofa Sigurðar, Hafnar firði. 6. Skóvinnustofa Helga, Fella- görðum, Völvufelli 19. 7. Skóvinnustofa Harðar, Bergstaða stræti 10. 8. Skóvinnustofa Halldórs, Hrisateigi 19. 9. Skö\ iu'iustofa Sigurbjörns, Austut veri, Háaleitisbraut 68. 10. Skóvinnústof t Bjarna, Selfossi. Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhaid á húseignum, utan sem inn an. Uppl. í síma 34183 í hádeginu og eftirkl. 19. Getum bætt við okkur verkefnum úti sem inni. Uppsetningar á þakkönt- um, milliveggjum, glerisetningar, hurða- ísetningar, þök, utan- og innanhúss- klæðning o.fl. o.fl. Tilboð eða tima- vinna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 71796. Sögum spónaplötur. Sögum niður spónaplötur og kantlimum ef óskað er. Tréverk Hafnarbraut 12 Kóp.,sími 44377. Tökum að okkur að lita alls kyns húsgögn. einnig nýsmiði, vönduð vinna. Uppl. í síma 529 lOog 54341. Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og önnur trúnaðarstörf í félaginu fyrir árið 1980 og er hér með auglýst eftir tillögum um félagsmenn í þau störf. Frestur til að skila listum er ti! kl. 12 á hádegi mánudaginn 11. febrúar 1980. Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100 full- gildra félagsmanna. Listunum ber að skila í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Stjórnin Víkkum kuldaskó um leggi. • Lækkum háa skó. • Antiklitun • Nýir hælar Snjósóiar og mannbroddar af ölium gerðum Póstsendum

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.