Dagblaðið - 18.02.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 18.02.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1980. 3 Skammarleg laun prjónakvenna: HAFA AÐEINS 275 KRÓNUR Á TÍMANN Prjónakona hringdi og kvaðst vilja mótmæla þvi sem gefið hefði verið í skyn í fjölmiðlum nýlega að prjónakonur hefðu há laun. Sagði hún hað alrangt. Þær konur I eina lopapeysu fer nálægt I kg af lopa. Raddir lesenda sem prjónuðu lopapeysur hefðu þvert á móti svo léleg laun, að það væri til hreinustu skammar. ,,Álafoss borgar 10 þúsund l'yrir |stóra karlmannslopapeysu. i slíka peysu fer I kg af lopa. Prjónakonan getur fengið hann á 4000 kr. Annar kostnaður fyrir þvottaefni, mýking- arefni, rafmagn og ferðir er a.m.k. 500 kr. Þá hefur konan eftir 5500 kr. Það tekur hana a.m.k. 20 klst. að fullvinna peysuna og það þýðir að tímakaup hennar er 275 kr. Það er mjög mikið af gömlum konum, sem vinna við þennan prjónaskap og það er til hreinustu skammar, hve þær eru illa launaðar.” Sjálfstæðisf lokkur hinn nýi: Gunnar ætti að stof na nýjan f lokk Ánna skrifar: ,,Mikið fjaðrafok hefur verið undanfarið innan Sjálfstæðis- flokksins vegna þess að Gunnari Thoroddsen tókst að bjarga þjóðinni og mynda rikisstjórn. Mér, og áreiðanlega fleiri sjálf- stæðismönnum, finnst mikið til um framtak Gunnars. Mér finnst að hann eigi að stíga skrefið til fulls, segja sig úr Sjálfstæðisflokknum og stofna nýjan Sjálfstæðisflokk. Geir virðist vera fyrir löngu búinn að tapa vinsældum sinum, enda kannski ekki undarlegt. Hann hefði aldrei átt að hætla i sinni tryggu borgarstjórastöðu. Þar var hann alveg ágætur, enda lék líka allt í lyndi í þá daga.verðbólgan ekki komin upp úr öllu valdi, — flokkur hans átti meirihluta í borgar- stjórninni. En síðan hann fór í lands- málapólitíkina hefur frekar sigið á ^ ógæfuhliðina, bæði fyrir honum og þjóðinni allri. Vonandi sjáum við frarn á bjartari daga, minni verðbólgu. Við skulum vona að Gunnari Thor. takist að láta ekki samráðherra sina „skandalisera” alllof mikið”. Jafnan fyrirliggjandi í miklu úrvaii RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI Albert Guðmundsson og Gunnar Thoroddsen heilsast á nýafstöðnum flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokks- ins. DB-mynd Bjarnlcifur. FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670 KEFLAVÍK: AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVlK: SlS Bygglngavörudelld, Suöurlandsbraut 32. Verslunin Brynja, Laugavegi 29. HAFNARFJÖRÐUR: Rafbúðin. Álfaskeiöi 31. Stapafell h/f. ÞINGEYRI: Kaupfélag Dýrfiröinga ÍSAFJÖRÐÚR: Straumur h/f. HÓLMAVÍK: Kaupfélag Steingrimsfjaröar. BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga SIGLUFJÖRÐUR: Rafbær h/f. AKUREYRI: Verslunin Raforka HÚSAVÍK: Kaupfélag Þingeyinga VOPNAFJÖRÐUR: Kaupfélag Vopnfirðinga EGILSTAÐIR: Verslunin Skógar Eigum einnig fyrirliggjandi margar fleiri gerðir og stæröir af Skil rafmagns- handverkfærum, en hér eru sýndar, ásamt miklu úrvali hagnýttra fylgihluta. Komið og skoðiö, hringið eða skrifiö eftir nánari upplýsingum. SEYDISFJÖRÐUR: Stálbúöin NESKAUPSSTAÐUR: Eiríkur Asmundsson HÖFN: Kaupfélag Austur-Skaftfellinga VÍK: Kaupfélag Skaftfellinga Hringið ísíma 27022 milli kl. 13 og 15, eða skrifið ÞEIR, SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI, VELJA SKIL Einkaumboö á Islandi fyrir Skil rafmagnshandverkfæri. öflug beltaslípivél með 4" beltisbreidd. Hraði: 410 sn/mín. Mótor: 940 wött. Borvél og fleygur, sérlega hentug fyrir rafvirkja, pipulagningamenn og byggingameistara. Tekur bora upp í 32 mm og hulsubora upp i 50 mm. Slær 2400 högg/mín. og snýst 250 sn/min. Mótor 680 wött. Fulllyomin iðnaðarborvél með tveimur föstum hraðastillingum, stiglausum hraðabreyti í rofa, og afturábak’ og áfram stillingu. .„ Patróna: 13 mm. Hraðastillingar: 0-750 og 0-1500 sn/min. Mótor: 420 wött Létt og lipur stingsög með stiglausri hraðabreytingu i rofa. Hraði: 0-3500 sn/min. Mrttnr: 350 wött. Stórviðarsögin meö bensinmótor. Biaðlengd 410 mm og sjálfvirk keðju- smurning. Vinkilslípivél til iönaöarnota. Þvermál skifu 7". Hraði: 8000 sn/mín. Mótor: 2000 wött. Mjög kraftmikill og nákvæmur fræsari. Hraði: 23000 sn/mín. Mótor: 750 wött. Öviöjafnanlegur hefill með nákvæmri dýptarstillingu. Breidd tannar:3". Dýptarstilling: 0-3.1 mm. Hraði: 13.500 sn/mín. Mótor: 940 wött. Þetta er hin heimsfræga Skil-sög, hjólsög sem viðbrugðið hefur verið fyrir gæði, um allan heim í áratugi. Þvermál sagarblaðs: 7 Skurðardýpt: beint 59 mm, við 45° 48 mm. Hraöi: 4,400 sn/mín. Mótor: 1.380 wött. Raddir lesenda Hvernig finnst þér að seldur skuli vera bjór í Fríhöf ninni? Sigrún Björnsdóttir húsmóóir: Mér l'innst það allt í lagi. Spurning dagsins Örlygur Sigurðsson vélstjóri: Mér l'innst að það ætli að selja hann alls slaðar. Það er af og frá að hann auki drykkjuskap. Klin Grímsdóttir verkakona: Fíni. Mér finnsl að það ætli að selja hann i ríkinu lika. Fjóla Bender Kdwards kennari: Alveg skinandi. Ég vildi að hann yrði seldur i öllum búðunt um allt land. Guðrún Árnadóttir húsmóðir: Ég cr ofsalega glöð yl ir því. Ég vildi fá hann i rikinu lika. Árni Örnólfsson skrifstofumaður: Það finnsi ntér ekki rétt. Ekki frekar en að selja hann bara i búðum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.