Dagblaðið - 18.02.1980, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 18.02.1980, Blaðsíða 28
28 I DACiBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1980. DAGBLAÐIÐ er smáauglýsiimgablaðið SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Vauxhall Viva árjj. ’74, til sölu, ekinn 15 þús. km. á vél. Skipti á ódýrari hugsanleg. Snyrtilegur bill. Sími 82881. Willys árg. ’74. Fallegur jeppi með 258 vélinni. Nýleg blæja. Verð 3,4 til 3,8 millj. eftir út- borgun. Uppl. i síma 42999. VW 1300 árg. ’72 til sölu, verð 550 þús. Uppl. i síma 74909. Óska cftir að kaupa kamb og pinjon í Scout, drifhlutfall 41/11. Uppl. I sima 99-4001. Moskvitch árg. ’71 til sölu, gott boddý, góð dekk, upptekin vél og bremsur. Verð 130 þús. Uppl. i síma 52083 eftir kl. 5 á daginn. Rangc Rover ’76 tilsölu. Uppl. ísíma 86949 eftirkl. 19. Bronco Sport ’67 Tilboð óskast I Bronco '61, 6 cyl. Þarfn ast lagfæringar á vél, en þokkalegur að öðru leyti. Uppl. í sima 42749 eftir k'l. 18. Til sölu Bcn/. 190 D árg. ’64 með 200 vél, I heilu lagi eða brotum. Vantar Ford vél, 6 eða 8 cyl, helzt með sjálfskiptingu. Uppl. á vinnu- tima i 97-8490 og 97-8590 á kvöldin. Til sölu flcstir varahlutir i Rambler American. Uppl. i síma 44635 eftir kl. 4. Geymið auglýs- inguna. Austin 1300árg.’ 68 til sölu óskoðaður en vel gangfær, 6 nýleg dekk. Verð 100 þús. Uppl. I síma 85783 eftir kl. 7. Willys árg. ’65, með húsi til sölu. Skoðaður '80. allur ný- yfirfarinn. Verð 1400 þús. Uppl. I síma 53433. Simca Chrysler 1307 GLS árg. 1978 til sölu, rauður, ekinn 26 þús. km 4 nagladekk og útvarp fylgja. Uppl. i síma 85136. Fiat 127 árg. ’73 og Citroen DS árg. '12 til sölu. þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 53583. Til sölu 307 cubictommu Chevroletmótor árg. 73. Uppl. í síma 44230. Til sölu Lada Sport árg. 79, ekinn 12000 km. Uppl. I sima 38749. Volvo 144 árg. '12, til sölu, ekinn 109 þús. krn. Transistor- kveikja óg útvarp. Uppl. í síma 31702 eftir kl. 18. Frambyggður Willys árg. ’64 í góðu ástandi er til sölu. Uppl. í sínia 45361 eftirkl. 18. Bilasalan flytur, aukin þjónusta, reynið viðskiptin. Vantar bíla á sölu- skrá. Söluumboð nýrra Fordbíla, land- búnaðartækja frá Þór hf., einnig notuð landbúnaðartæki. Opið kl. 13 til 22. Bílaala Vesturlands Borgarvík 24 Borgarnesi, Sími 93-7577. Til sölu Fiat 128 árg. 74, nýupptekin vél, nýsprautaður, skoðaður ’80. Gott verð og góð kjör. Til sýnis á Bíla- og Bátasölunni Dalshrauni 20, sími 53233 og eftir kl. 7 í síma 51559. Mustang-skipti-mánaðargreiðslur. Til sölu Ford Mustang árg. ’66, aðeins ekinn 43 þús. km á vél. Ytra útlit gott. Má greiðast með mánaðargreiðslum, skipti jafnt á dýrari sem ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 72226 á kvöldin og 16650 ádaginn. Til sölu Dodge Coronet árg. 71, 2ja dyra, 8 cyl., beinskiptur, Buick Skylait árg. '69, 2ja dyra, 8 cyl.. með öllu, Chevrolet station árg. '69, 6 cyl., sjálfskiptur, Pontiac LeMans, árg. ’66, 2ja dyra, 8 cyl. með öllu, Dodge Weapon með góðri Trader dísilvél, spili og ökumæli. Til sýnis og sölu hjá Bíla- sölu Alla Rúts, sími 81666. VW árg. ’71 1302 varahlutir til sölu. boddihlutir, vél og gírkassi, dekk og flestallt fleira. Einnig varahlutir i eldri gerð af VW. Uppl. i síma 86548. Höfum varahluti I t.d. Opel Rekord ’69, Sunbeam 1500 72, Vauxhall Victor, 70, Audi 100 ’69, Cortina 70, Fíat 125 P 72, Ford Falcon og fl. og fl„ einnig úrval af kerruefni. Opið virka daga frá 9 til 7, laugardaga 10 til 3. Sendum um land allt. Bílaparta- salan Höfðatúni 10, sími 1 1397. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara varahluti i allar tegundir bifreiða og vinnuvéla, frá Bandaríkjunum, t.d. GM. Ford, Chrysler. Caterpillar, Clark, Grove, International Harvester, Chase, Michigan og fleiri. Uppl. í sima 85583 og 76662 eftir kl. 7 öll kvöld. Til sölu Singer Vogue árg.’71, skoðaður '80. sjálfskiptur. Uppl. i síma 92-3327 og 2081. Drifsköft. í Bronco, Willys, Rússa, Land Rover, Scout, Cortina, Marinu, Escort, Taunus, Ford Granada og fl. Geri einnig við og breyti drifsköftum. Einnig varahlutir í Chevrolet Impala. Scout, Renault L4, Fiat 127 og fl. Uppl. í síma 86630, Kristján. Bllabjörgun, varahlutir. Til sölu varahlutir I Fiat 127, Rússa- jeppa, Toyota Crown, Vauxhall, Cor- tinu árg. 70, VW, Sunbeam, Citroen GS, Ford ’66, Moskvitch, Gipsy, Skoda, Chevrolet ’65 og fl. bila. Kaupum bila til niöurrifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 —19, lokað á sunnu- dögum. Uppl. i síma 81442. GMC Vantura sendibfll til sölu, styttri gerð, 75, góður bill, allur upp- hækkaður, á 9 tommu breiðum felgum, nýjum trakker dekkjum, 8 cyl, sjálfskipt- ur, ekinn 87 þús. km, skipti. Uppl. í síma 99-1814. Vörubílar S) Mercedes Benz 1513 árg. ’73. sýnum í dag og næstu daga Mercedes Benz 1513 árg. 73, góöan bil. Bilasala Matthíasar, sími 24540. Vil kaupa notaða dráttarvél og loftpressu í góðu ástandi. Sími 23608 eftirkl. 17. Húsnæði í boði Einstaklingsíbúð til leigu í gamla vesturbænum. Einnig til leigu kjallaraherbergi í gamla austur- bænum með sérinngangi og snyrtingu. Á sama stað til sölu grásleppubátur 1,8 tonn. ásamt veiðarfærum. Auk þess varahlutir í tvígengis-Saab. Uppl. í sima 28301 á kvöldin. 2ja herb. íbúð til leigu, fyrirframgr. Tilboð merkt ..Reglusemi ’72”sendist DB. 4ra til 5 herb. íbúð í Breiðholti til leigu nú þegar. Tilboð merkt „Ibúð 129” sendist DB fyrir 23ja feb. 2 hcrbergi og aðgangur að eldhúsi í boði fyrir þann sem getur aðstoðað aldraða konu kvölds og morgna. Uppl. I síma 75827. Húsnæði óskast i Keflavik—Njarðvík. Óskum eftir að taka íbúð á leigu í Kefla- vík eða Ytri-Njarðvík. Nánari uppl. i síma 45156. Tværungarkonur óska eftir íbúð á leigu frá og með 1. júní nk. Vinsamlegast hafið samband I síma 15352 eftir kl. 7. Ungur maður óskar eftir herbergi eða litilli íbúð. Reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DB í sírha 27022. H—918 Ungur reglusatnur maður óskar eftir herb. með hreinlætis- aðstöðu. Uppl. í síma 76251. Okkur bráðvantar 3—4ra herb. íbúð. Góð umgengni, meðmæli og fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 53642. Bllskúr óskast á leigu sem geymsluhúsnæði. Uppl. í sima 71105. Herbergi á rólegum stað óskast fyrir miðaldra karlmann. Uppl. gefur Egill Halldórsson, Reykja- lundi, I síma 66200. Ungt reglusamt par úr Njarðvík óskar eftir 2—3ja herb. íbúð í Rvík sem fyrst. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 73872. Bilskúr óskast til leigu, ekki fyrir bílaviðgerðir. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—164 Ung kona sem er í skóla óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu í eitt ár. Uppl. í síma 43787. Við erum nýgift og vantar 1—3ja herb. íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Að sjálfsögðu fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið sambandeftirkl. 17ísíma 74145. Óska eftir 3ja herb. ibúð til leigu, má þarfnast viðgerðar á múr og tré. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 22550 eftir kl. 6. íbúð óskast strax, 3—5 herb. Góð umgengni, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—34. Ung hjón, ríkisstarfsmann og sjúkraliða, með 1 1/2 árs barn, vantar íbúð. Má vera 3ja—5 herb. Uppl. í sima 39755 eftir kl. 7 á kvöldin. Atvinna í boði i Fyrirtæki óskar eftir starfskrafti til að annast bréfaskrift ir á ensku, dönsku, þýzku og frönsku. Vinnutími eftir hentugleika, góð kunn- átta i verzlunarbréfum og vélritun skil- yrði. Uppl. i síma 74625 eftir kl. 7. Iláseta vantar á mb Hrafn Sveinbjarnarson III. Uppl. í símum 92-8090 og 92-8005. Vanan háseta vantar á 100 tonna bát sem er að hefja netaveiðar frá Hornafirði. Uppl. í síma 97-8571,97-8581 og 97-8564. Stýrimann og háseta vantar á 70 lesta netabát frá Þorláks- höfn. Uppl. í sima 99-3771 eftir kl. 19. Viljum ráða góða menn til logskurðar og i aðra vinnu. J. Hinriksson, Súðarvogi 4, simar 84677 og 84380. Starfskraftur óskast við pressun í fataverksmiðju, góð vinnu- skilyrði, vinnutimi 8—4. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022. H—33 Maður óskast. Fínpússningsf, Dugguvogi 6. Hárgreiðsludama óskast á litla hárgreiðslustofu í 3—4 mán. Leiga kemur einnig til greina. Uppl. i síma 54421 eða 50854. Karlmaður, 25—30 ára, vanur útkeyrslu og lager- störfum, óskast. Heildverzlun Péturs Péturssonar. simi 11219 og 25101. Starfskraftur óskast til afgreiðslu og fleira, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Hlíðagrill, Suðurveri, Stigahlíð 45. Bílasala-bilaumboð. Bílasala-bílaumboð óskar að ráða góðan sölumann. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DB merkt „Sölumaður" fyrir 20 þ.m. Atvinna óskast Söluturn. 22 ára stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi i söluturni á kvöldin og um helgar. Er vön afgreiðslu. Getur byrjað strax. Uppl. i síma 32129 til kl. 17. 24 ára karlntaður óskar eftir vinnu. Er vanur pípulögnum, logsuðu og rafsuðu. Hefur bíl til umráða. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 11089.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.