Dagblaðið - 18.02.1980, Side 34

Dagblaðið - 18.02.1980, Side 34
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1980. Rlmi 11475 Komdu meö til Ibiza it/htít/Stop The ffcin Simi 32075 Sjónvarp Mánudagur 18. febrúar 20.00 Fréttir og vedur. 20.25 Auglýsingar og dagskri. 20.30 Tommi og Jenni (Tom and Jcrry) Næstu mánuði verða sýndar á mánudögum og þriðju dögum stuttar tciknimyndir um cndaiausa bar- úttu kattar við pöróttar húsamýs. 20.40 iþróttir. Vetrarólympíulcikarnir í Lake Placid i Bandaríkjunum skipa veglegan sess í dagskrá Sjónvarpsins næstu tvær vikurnar. Reynt verður að tilkynna hvaða kcppnisgrein verður á dagskrá hverju sinni. í þcssum þætti cr fyrirhugað að sýna mynd af bruni karia. Kynnir Bjarni Felixson. (Evróvision — upp- taka Norska sjónvarpsins) 21.40 Bærinn okkar. Valkyrjurnar. Annað lcik rit af sex, sem byggð cru á smásögum cftir C'harles Lec. Ungur, nýkvæntur sjómaður, Orlando. sér cinn ókost í fari konunnar sinnar: hún talar of mikið. Hann leitar ráða ekJri og reyndari manna og ekki stendur á úrræðunum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22 05 Keisarinn talar. Sjónvarpsspyrillinn frægi, David Frost, spyr fyrrvcrandi jrans keisara spjörunum úr. mcðal annars um auðæfi þau. sem keisarinn kom úr landi fyrir byltinguna. harðýðgi leynilögreglunnar I íran og spillingu i fjármálum Emnig ber á góma fyrstu kynni keisarans af Komeini og núver- andi stjórnarfar i landinu. Þáttur þcssi hefur vakiðgifurlcga athygli viöa um lönd. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dapskrárlok. Útvarp Mánudagur 18. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Lcikin tóttklassisk lög, svo og dans ogdægurlpg. 14.30 Miödcgis.sagan: „Ciatan” eftir Ivar Lo- Johansson. Gunnar Bcnediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson lcs (31). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. I5.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Tónleikar. I6.15 Veðurfregnir. 16.20 Síödcgistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Islands lcikur „Lilju", hljómsveitarverk eftir Jón Ásgeirsson: Gcorge Clevc stj./Filadelfíu hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. I í d moll op. 13 eftir Scrgcj Rakhmaninoff; Eugene Ormandistj. 17.20 Útvarpslcikrit barna og unglinga. „Andréc-leióangurinn” eftir Lars Broling; — þrióji þáttur. Þýðandi: Steinunn Bjarman Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikcndur: Jón Júlíusson, Þorsteinn Gunnarsson. Hákon Waage, Jón Gunnarsson 17.45 Barnalög, sungin og leikin. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. )9.35 Dagiegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn. Lára Sigurbjörns- dóttir talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórn- endur: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guömundsson. 20.40 l.ög unga fólksins. Ásta R. Jóhanncsdóttir kynnir. 21.45 Úharpssagan: „Sólon íslandus” eftír Davió Stefánsson frá Fagraskógi. Þorstcinn ö. Stephensen lcs(l3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma. Lesari: Árni Kristjánsson(l3). 22.40 „Varnargarðurinn”, smásaga eftir Ástu Siguróardóttur. Kristin Bjarnadóttir leikkona les. 23.00 Verkin sýna merkin. Þáttur um klassíska tónlist i umsjá dr. Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. febrúar 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. 7.10 I.eikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunp6sturinn.(8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 905 Morgunstund barnanna: Hallvcig Thorlacius byrjar að lcsa ..Sögur af Hrokkinskcggja" í endursögn K.A Múllers og þýðingu Sigurðar Thorlaciusar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. B<oAið KMIOJUVEOI 1. KÓP. SIMI USOO (Utv*g*b«nlL*hú«lnu MMtMl I Kópavogl) Skólavændis- stúlkan Ný djorf amcrísk mynd. Sýndkl. 5,7,9 og II. Bonnuö innan 16 ára. Islen/kur lexli. Bráöskemmtileg og djörf ný' gamanmynd. íslenzkur texli Olivia Pascal Stephane Hlllel Sýnd kl. 5, 7 og9. Bönnuö innan 14 ára. tjMI 2214« Mánudagsmýndin Síðasta sumarið (Last Summer) Amerisk litmynd sem fjall. um unglinga og þegar leikur þeirra verður að alvöru. Leikstjóri: Frank Perry. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. hafnarhíD Skni 16444 Þrjár dauöasyndir Hin spennandi og mjög sér- stæöa japanska litmynd. Stranglega bönnuö innan I6ára. íslenzkur texti ^ Kndursýnd kl. 5,7,9 og 11. TIL HAMINGJU... . . . með 13 ára afmælifl 18. febrúar, Þórflur Krislinn. Solla og Addi. með 15 árin, Sigrún. Þínar vinkonur Bergiind og Sigga. . . . með I árið, Ragna Krislin. Farðu nú art labba. Guðrún, Jóna og Maddý. . . . með 19 ára afmælið. Bjarla framlíð. Maddý og Ragna Slína Öskrið Ný, brezk úrvalsmynd um geðveikan, gáfaöan sjúkling. Aðalhlutverk: Alan Bates, Susannah York og John Hurt (Caligula i Ég Klúdius) Leikstjóri: Jerzy Skolimowski. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Tvimælaíaust ein af beztu ^amanmyndum siöari ára. Hér fer Dragúla greifi á kost- um, skreppur í diskó og hittir draumadísina sina. Myndin hefur verið sýnd við metað- sókn í flestum löndum þar sem hún hefur verið tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutverk: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýndkl. 5,7og9. Hækkaö verfl. Langbezta nýja mynd ársins 1978, — Washington Post. Stórkostleg spennumynd — Wins Radio/NY ,,Dog soldiers” er sláandi og snilldarlcg, það sama er að segja um Nolte. — Richard Grenier, Cosmopolilan. I.cikstjóri: Karel Reissz. Aðalhlutverk. Nick Nolte Tuesday Weld Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. AIISnjRBÆJARRifl' feSkn LAND OG SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islenzk örlög á árunum fyrir slrið. Leikstjóri: Ágúst Guömunds- son. Aðalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þeiia er mynd fyrir alla fjöi- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. aBÆMRBÍlí® " Simi 50184 Bræöur glímukappans Ný, hörkuspennandi mynd um þrjá ólika bræður. Finn hafði viiið, annar kraflana cn sá þriðji ckkert ncma kjaft- inn. Til sanians áitu þcir milljón dollara draum. Aðalhluiverk: Sylvesler Slal- lone, l.ee Canalilo og Armand Assanle. Sýnd kl. 9. Kjarnleiðsla Hcimsfræg ný, amerisk siór- mynd í liium, um þær geigvænlegu hæiiur sem fylgja beizlun kjarnorkunnar. Lciksijóri: James Bridges. Aðalhluiverk: Jane Konda, Jack l.emmon, Michael Douglas. Jaek l.cmmon lékk fyrstu vcrðlaun á C'anncs 1979 l'yrir lcik sinn i þcssari kvikmynd. Sýndkl. 7,30 og 10. Hækkaö verö. í iðrum jarðar Spennandi amerisk ævintýra- mynd I litum með Dough McClure og Peter Cushing. Kndursýnd kl. 5. íslenzkur (exti ÍGNBOGH O 19 000 _ Flóttinn til Aþenu Leyniskyttan Afar spennandi og vel gerð ný' dönsk litmynd, með islenzku lcikkonunni Kristínu Bjarna- dótiur í einu aðalhlutverkinu. Islenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 3,15, 5,15, 7,15 9,15og 11,15 TÓNABÍÓ Simi 3118Z Dog Soldiers (Wholl Stop The Rain) . . . mert 5 ára afmælió, elsku Sveinborg mín. Mamma, pabbi, Baldur, Róberl, Valdis, Freyja og Þröslur. . . . með 6 ára afmælið 8. febrúar, Ragnar Friðrik minn. Þín frænka K.rla Björg. . . með 1 árs afmæliö, Óðinn. Þin frænka Heiðar og allir heima. Hörkuspennandi Panavision- litmynd eftir sögu Colin For- bes. Lee Marvin og Roberl Shaw. I.eikstjóri: Mark Robson íslenzkur texti Bönnuö innan 12ára Sýndkl. 3,05,5,05, 7,05 og 9,05 og 11,05. . . . með 14 ára afmælið 15. febrúar, elsku Moira. Bjarta framtið. Þin vinkona Jóna. . . . með 29. janúar. Þið verðið nú endilega að halda uppá þetta. R.S.T. ogÞ. Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Roger Moore — Telly Savalas, David Niven, Claudia Cardinale, Stefanie Powers og Klliott Gould. o.m.fl. I.eikstjóri: George P. Cosmatos íslenzkur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og9. -------rului B-------- Tortímiö hraölestinni - aakir . . . með 16 ára afmælið 15. febrúar, Biggi minn. Loksins ertu orðin stór og getur farið að þræða böllin! Kveðja. Stefna og Svana. . . . með 13 ára afmælið 14. febrúar. Vinir. . . . með afmælið 14. febrúar, F.mil Þór. Kærar kveðjur. Doddi, Krislján og Kristin Jóhanna. Hjartarbaninn (The Deer Hunter) Verðlaunamyndin fræga, sem er að slá öll met hérlendis. 8. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5 og 9. . . . með daginn, gamla mín. Tveir bollar. . . . með daginn 5. febrúar, elsku Óli Rúnar. Þín syslir Sirrý. . . . með 4 ára afmælið 5. febrúar, Súsanna Reinholt. Mamma, pabbi ogsystkini. Dagblað án ríkisstyrks

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.