Dagblaðið - 18.02.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 18.02.1980, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ OVU 27022 ÞVERHOLT111 m Rýmingarsala vegna eigendaskipta: flosbotnar og garn á góðu verði, mikið af garni í smyrna, rýa og demantsaum, selt með miklum afslætti, einnig niðurklippt púðaborð fyrir smyrna og rýa, pakkningar á hag kvæmu verði. Seljum mikið af gömlum módelum. Hannyrðaverzlunin Lauga vegi 63. Útsala—Útsala. Herraterelynebuxur margir litir 9.900 kr. kventerelyne-buxur kr. 7.500. tré smiðasvuntur kr. 2.500. velúr' kvenpeysur kr. 2.500, barnabuxur. mörg efni á góðu verði, flauelsbutar. galla- efnisbútar og mörg önnur efni i úrvali og áklæði. Teygjunælonefni nýkomin. ódýr. Buxna- og bútamarkaðurinn. Skúlagötu 26. Útsala á leikföngum . Útsalan heldur áfram á fullum krafti. alltaf eitthvað nýtt að bætast við. t.d. til að hengja á rúm fyrir smábörn. allt að helmingsafsláttur. Vorum aðfá nýtt úr- val af böngsum og ýmsu öðru fyrir allan aldur. Það borgar sig að líta við. Leikfangaver, Klapparstig 40. rétt fyrir ofan Laugaveg, simi 12631. Verksmiðjusala. Mjög gott úrval af nýjum, ódýrum barnapeysum í stærðum l —14. Fahegir litir og vandaðar peysur. Verð aðeins frá kr. 200u. Einnig þykkar skiðapeysur á kr. 5000. Það borgar sig að lita inn. Prjónastofan, Skólavörðustíg 43. Gott úrval iampa og skerma, einnig stakir skermar, fallegir litir. mæðraplatti I980, nýjar postulinsvörur. koparblómapottar, kristalsvasar og skál ar. Heimaey. Höfum fengið i sölu efni. Ijóst prjónasilki, 3 litir. siffonefni. 7 litir. tízkuefni og tizkulitir i samkvæmiskjóla og -blússur, 40% afsláltur meðan birgðir endast. Verzlunin Heimaey. Austur- stræti 8 Reykjavik, simi 14220. r^r Áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin og tilheyrandi hillur. Munstur, gai n og efni i stóru veggteppin Gunnhildi kóngamóður (Sofðu rótt), Krýninguna, Landslagið og Vetrarferó- ina. Pattons prjónagarn, mikið litaúrval. Efni, garn og munsturbækur i miklu úr- vali. Kappkostum að hafa fjölbreytt vöruval og góða þjónustu. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut 44, simi 14290. Fermingarvörurnar, allar á einum stað. Bjóðum fallegar fermingarservíettur, hvita hanzka. hvítar slæður, vasaklúta, blómahár kamba, sálmabækur. fermingarkerti. kertastjaka, kökustyttur, Sjáum um prentun á servíettur og nafngyllingu á sálmabækur. Einnig mikið úrval af gjafavörum, fermingarkortum og gjafa- pappir. Póstsendum um land allt. Simi 21090, Kirkjufell, Klapparstíg 27. Til sölu hjónarúm úr Ijósum viði meðáföstum náttborðum., Uppl. í síma 27248 eftir kl. 4. Til sölu borðstofuborð, skenkur og 6 stólar. Uppl. i síma 82534 eftir kl. 17. Til sölu sófasett, 3, 2, I sæta. Uppl. í síma 77801 eftir kl. 5. 4ra sæta sófi og 2 stólar til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. i síma 19148. Tveir stólar og einn ruggustóll með rauðu áklæði til sölu, verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 76792. Einnig til sölu hringlaga borð. stækkanlegt og tveir stólar. Sími 73485. Sófasett til sölu. Uppl. i síma 40614. Til sölu sófasett, lítið og létt, einnig sófaborð og gólfteppi. 240 x I60 cm, allt vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 26648 eftir kl. 19 í kvöld. venbekkir og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð. Sendum út á land.Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407. Þar sem venjuleg járn- braul gengur lyrir 12 voluim, é.lyktaði ég . . . Bólstrum og klæðum húsgögnin svo þau verða sem ný. eigum falleg áklæði og einnig sesselona i antik stil. Allt, á góðum greiðslukjörum. Áshúsgögn, Helluhrauni I0, Hafnarfirði sími 50564. Verksmiðjuverð. Til sölu kommóður, sófaborð og horn borð, með I/3 út. Tökum að okkur inn réttingasmíði i eldhús, böð, fataskápa o.fl. Tréiðjan, Funahöfða I4, sími 33490, heimas. 17508. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Philco þvottavél til sölu, 6 ára, sjálfvirk. Uppl. í síma 85573. Til sölu Candy 140, 5 kg. Vélin er nýleg. lítið notuð Uppl. i síma 39098. Þvottavél. Sjálfvirk Philco de luxe í toppstandi til sölu. Uppl. í síma 16018. Til sölu eldri gerð af Rafha eldavél. Uppl. í sima 81826 eftir hádegi. Til sölu gömul en góð Rafha-eldavél með bakaraofni. Lítur út sem ný. Verð 40—50 þús. Uppl. í síma 43246. 1 Sjónvörp D Svart/hvítt 12—16 tommu sjónvarp, 12 volta, óskast til kaups. Uppl. i síma 19190 og 41437. Superscope hátalarar til sölu. Uppl. í síma 81488 eftir kl. 8. Til sölu mjög góð og vel með farin hljómflutningstæki. seljast á hagstæðu verði, greiðsluskil- málaref óskaðer. Uppl. ísíma 42268. Til sölu lítið notuð hljómtæki. Hagstætt verð og greiðslu-1 skilmálar. Uppl. í síma 83645 til kl. 21. Hljómtæki I úrvali Sértu ákveðinn að selja eða kaupa þá hringir þú í okkur eða bara kemur. Við kaupum og tökum i umboðssölu allar gerðir hljómtækja. Ath.mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, Sími 31290. I Hljóðfæri D Yamaha Fender. Yamaha rafmagnsorgel B—10 til sölu, einnig gítarmagnari, Fender Super six, 100 vöft. Uppl. í síma 20137. Hljómbær sf.: leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra og hljómtækja í endursölu. Bjóðum landsins lægstu söluprósentu sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin í sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10— 12 og 2—6. Hljómbær. sími 24610. Hverfisgata 108. Rvík. Umboðssala — smásala. (J Ljósmyndun D Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali. þöglar, tón- og svarthvítar, einnig í lit: Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbott og Costello. Urval af Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafi Imur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Deep, Dracula, Breakout o.fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningarvélar og filmur óskast. Ókeypis kvikmyndaskrár fvrir liggjandi. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nú fyrirliggjandi mikið af úrvalsmyndum fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar Super 8 tónfilmur í styttri og lengri út- gáfum, m.a. Jaws, Airport, Frenzy, Car, Birds, Family Plot, Duel og Eiger Sanction o.fl. Sýnignarvélar til leigu. Sími 36521. Teppi D Gólfteppi til sölu. Til sölu eru vel með farin notuð ullar- teppi, ca 300 fm tilvalið i sumarbústaði. Uppl. eftir kl. 6 í síma 32447 og 33838. Teppalagnir — Teppaviðgerðir. Tek að mér teppalagnir og viðgerðir á nýjum og gömlum teppum. Færi til teppi á stigagöngum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 81513 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. I Vetrarvörur D Til sölu vélsleði, 21 hestafl. Uppl. i síma 51093. Rossignol skiði, 1,90 m með Lock bindingum til sölu. Á sama stað óskast fólksbilakerra er má þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 82291. I Dýrahald D í gær, þann 17.2., tapaðist hvítur og svart/gulur kettlingur við heita lækinn i Nauthólsvik. Vinsam- legast hringið í síma 42214 eftir kl. 19. Tveir páfagaukar og búr til sölu. Einnig barnarúm með dýnu (koja). Uppl. i síma 72038. Hvolpar fást gefins, blandaðir, minkakyn og skozkir. Uppl. í sínia 99—3331. Óska eftir poddle-hvolpi, helzt tík. Uppl. í síma 86779. Hesthúsaeigendur, höfum fengið flúr-lampa t.d. í hesthús, tak markaðar birgðir. Rafbúð Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 18022. Púðlueigendur. Haldinn verður fundur í Púðlaklúbbn- um að Hótel Loftleiðum kl. 2 sunnu- daginn 24.febr. Skorað er á alla púðul- eigendur að mæta og ganga í klúbbinn. Hestaqienn — Hestamenn. Ef þífi hafið áhuga á að tryggja ykkur hey á komandi sumri þá leggið nafn og símanúmer og hugsanlegt magn inn á DB merkt „Samningur". 1 Safnarinn D Kaupum Islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, simi 21170. 1 Til bygginga D Til sölu eru rennihurðir fyrir fataskápa úr Ijósum viði, stærðir 1,98x2,50 og 2.24x2.50. Uppl. i sima 72688 eftir kl„ 7. Hjói D Til sölu Suzuki TS 125 árg. ’77. Uppl. í síma 92—3977 milli kl. 7 og 8. Frá Montesa umboðinu. Til sölu er 1 Enduro 360 H6 og nokkur Cappra 414 VE moto-cross hjól. Ný hjól á góðu verði fyrir sumarið. Uppl. og pantanir í sima 85287 milli kl. 19 og 21 á mánud., miðvikud., og föstud. Til sölu af sérstökum ástæðum mjög litið notað Montesa Cappra 360 moto-cross hjól. Til greina kemur að taka ódýran bil upp í sem greiðslu. Uppl. i síma 83339 og 74658 eftirkl. 19. Suzuki 250 GT árg. ’78 til sölu, lítur vel út. Uppl. í sima 76267 eftirkl. 7. Yamaha MR 50 árg. ’77 til ’79 óskast keypt, aðeins hjól i góðu lagi kemur til greina, aðrar teg- undir kæmu einnig til greina. Sími 41055 kl. 6—8 (Diddi). Vanir menn óska eftir góðum 15—25 tonna bát til leigu yfir sumarmánuðina á handfæraveiðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—942 Bukh — Mercruiser. Vinsælu Bukh bátavélarnar til af- greiðslu með stuttum fyrirvara. Örugg- ar, þýðgengar, hljóðlátar. Allir fylgi hlutir fyrirliggjandi. Mercuriser, heims- ins mest seldu hraðbátavélarnar, til af- greiðslu með stuttum fyrirvara.145 hest- afla dísilvélin með power trim og power stýri — hagstætt verð — góðir greiðslu- skilmálar. Veljið aðeins það bezta og kannið varahlutaþjónustuna áður en vélagerðin er valin. — Gangið tímanlega frá pöntunum fyrir vorið. Magnús Ó. Ólafsson heildverzlun, símar 10773 — 16083. I Fasteignir 8 íbúð óskast kcypt, má þarfnast einhverrar lagfæringar. Út- borgun 14 millj., eftirstöðvar á 3 árum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—999,.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.