Dagblaðið - 18.02.1980, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 18.02.1980, Blaðsíða 30
30 ÐAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1980. Veðrið Hœg norðun átt á landinu og veröur fljótt hœgviðri á Vesturiandi er fer að líða á daginn, en áfram veröur norðan strekkingur á Noröaustur- og Austur- lani. Bjart veður um allt sunnan og vostanvert landið en minnkandi rign- ing á Austur- og Noröausturlandi. Gert er ráð fyrir að f fyrramálið fari aö þykkna upp á Suðvesturiandi. Veður klukkan sex í morgun:, Roykjavtk hœgviðri, lóttskýjað og 2 stig, Gufuskálar norðnoröaustan 3, skýjað og 2 stig, Galtarviti hœgviðri, alskýjað og ? stig, Akureyri norðan 3, alskýjað og 3 stig, Raufarhöfn norð- noröaustan 4, ligning og 2 stig, Dala- tangi norðan 3, rigning á sfðustu klukkustund og 5 stig, Höfn f Horna- firöi norðnorðvestan 5, alskýjað og 4 stig, Stórhöfði f Vestmannaeyjum norðnorðvestan 8, lóttskýjað og 3 stig. Þórshöfn f Færeyjum skýjað og 8 stig, Kaupmannahöfn hrimþoka og — 3 stig, Osló þoka og —9 stig, Stokk- hólmur lóttskýjað og —7 stig, London þokumóöa og 5 stig, Hamborg alskýjað og 1 stig, Parfs lágþoka og 0 stig, Madrid heiðrfkt og —1 stig. Lissabon alskýjað og 13 stig og New York heiörfkt og 6 stig. Kvikmyndir Alexander Kalanin í hlutverki sinu f kvikmyndinni „Munaðarleysingjar”. Þrjár sovézkar kvikmyndir fráárinu 1977 sýndar í MÍR-salnum Prinsessan á bauninni, kvikmynd byggðá samncfndu ævintýri H.C. Andersens, er ein af þremur sovézkum kvikmyndum frá árinu I977, sejTÍ sýndar verða í. MÍR-salnum, Laugavegi I 78. næstu laugardaga. ' Kvikmyndin um priftáessuna ‘á baiíninni eV breiðtjaldsmynd í litum mcð skýringatextum á norsku. Leikstjðri er Boris Ritsarév, en hðfundur tökurits Felix Mironer. Tvciraf kunnustu kvikmynda leikurum Sovétríkjanna fara með stór hlutverk i myndinni: Innókenntí Smoktúnovski leikur kónginn og Alísa Freindlich leikur drottninguna. Kvikmyndin vcrður sýnd laugardaginn 23. febrúar kl. 3 síðdegis. Ástarævintýri á skrifstofunni, gamanmynd frá Mosfilni. gerð undir stjórn Eldars Rjasanovs. eins af vinsælustu kvikmyndaleikstjóruni Sovétrikjanna í dag. vcrða sýnd laugardaginn I. niarz kl. 3. Með aðalhlutverkin í kvikmyndinni fara Alísa Freindlikh og Andrci Mjatskov. Enskt tal er í myndinni. Laugardaginn 8. marz kí. 15 verður litmyndin Munaðarleysingjar frá Mosfilm sýnd i MlR salnum. Höfundur handrits og leikstjóri: Nikkolai Gúbcnko. myndataka: Alexander Knjashinskí. Meðal leikenda: Juosas Budraitis. Georgí Búrkov. Alexander Kalagin. Aljosa Tsertvov. Nikolai Gúbenko. I kvikmyndinni segir frá munaðarlausum börnum. seni svipt voru bernsku sinni á heimsstyrjaldarárunum. Enskt tal. Aðgangur að kvikmyndasýningunum i MÍR salnum. Laugavegi 178. er ókeypis og öllum heimill. V Ökukinnsla — endurnýjun á ökuskírteinum. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur það að aðalstarfi, engar bækur. aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin er Toyota Cressida '78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim sem hafa misst ökuskirteini sitt að öðlast það að nýju. Geir P. hormar ökukennari. símar 19896 og 40555. Ökukennsla—ÆFingatimar. Kenni á Volvo árg. '80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslu- kjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna tima. Sími 40694. Gunnar Jónasson. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H, Eiðsson.sími 71501. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. '79. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hálliríður Stefánsdóttir, sími 81349. Aðalfundir ^ Knattspyrnuþjálfarafélag íslands — Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags íslands verður haldinn mánudaginn 18. febrúar að Hótel Esju og hefst hann kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Æskilegt er að tillögur um lagabreytingar berist stjórn félagsins í siðasta lagi sjö dögum fyrir aðalfundinn. Samtök dagmæðra í Reykjavík boða til aðalfundar mánudaginn 18. febrúar aö Norðurbrún 1 og hefst hann kl. 19.30. Allar dag mæður sem ganga vilja í samtökin velkomnar. Kvenfélag Bæjarleiða Félagsfundur vcrður þriðjudaginn 19. fcbrúar kl. 10.30aðSiðumúla 11. Stofnfundur samtaka bænda sem stunda þjónustu við ferðamenn verður haldinn aé Hótel Sögu (fundarsal á 2. hæð) laugardaginn 23. febr. kl. 13. Dagskrá: 1. Lögðfram drög að samþykkt um. 2. Skráning stofnfélaga. 3. Kosning stjórnar. 4. Önnur mál. Bændur sem áhuga hafa á þcssu málefni eru hvattir til að mæta á fundinum. SpiSakvold Óháði söfnuðurinn Félagsvist verður næstkomandi þriðjudag. 19. febrúar. kl. 20.30 í Kirkjubæ. Góð verðlaun. kaffi vcitingar. Arshátíðir Félag farstöðvaeigenda Tiu ára afmælisárshátið félagsins verður haldin 23. febr. i Festi Grindavik og hefst kl. 19 með borðhaldi. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu félagsins Síðu ’ múla 2. Verðkr. 11.000. Sætaferðir verða á árshátíðina oger þaðekki innifalið í miðaverði. Árshátíð F.Í.A. verður haldin að Hótel Esju föstudaginn 22. febrúai 1980 og hefst kl. 19.00. Tilkynnið þátttöku á skrif stofu FlA sími 35485. Fríkirkjunnar í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Frikirkjunni. sími 14579. hjá Margréti Þorsteinsdóttur. Laugavegi 52. simi 19373, Magneu Magnúsdóttur. Langholtsvegi 75. sími 34692. Minningarspjöld Esperanto- hreyf ingarinnar á íslandi fást hjá stjórnarmönnum Islen/ka esperanto sam, bandsinsd og Bókabúð Máls og mlenningar Laugaveg ]8. Minningarkort kven- félags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guðjónsdóttur Háalcitisbr. 47, slmi 31339, Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangarholti 32, sími 22501, Bókabúðinni Bókin Miklubraut 38, sími 22700, Ingibjörgu Sigurðardóttur Drápuhlíð 38, slmi 17883 og Úra - og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3, slmi 17884. Minnirigakort * Sjátfsbjargar félags fatlaðra I Reykjavlk, fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavlk: Reykjavlkur Apótek, Austurstræti 16, Xjarðs Apótek Sogavegi 108, Vesturbæjar Apótek,! Melhaga 20—22, Ðókhbúðin Alfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grltttsbæ v. Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, tBókabúö Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60, Kjötborg, Búðagerði 10. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, hjá Valtý! Guðmundssyni, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið Kópavogi. Mosfellssveit: Bókabúðin Snerra, Þver- hojti. Afmælí GuAmundur Jónsson, fyrrverandi leigubílstjóri lijá Bæjarleiðum, til heimilis að Stórholti 25 Reykjavík, er 75 ára i dag, mánudag, 18. febrúar. Guðmundur tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur að Stórholti, eftir kl. 20. íslenzk- austurríska félagið endurreist í Vínarborg Hér á árum áður var slarfandi í Vínarborg austurriskt- islenzkt félag. Starfsemi þessa félags lagðist siðan hióur’ 1967. Á seinni árum hefur svo komið fram mikill áhugi meðal Austurríkismanna um endur stofnun sliks félagsskapar. Þann 1. feb. sl. var haldinn fundur i Palais Palffy. þar sem félag þetta var endurreist. Félagið var endur stofnað i samráði við sendiráð íslands : Bonn og ræðismenn íslands í Austurríki. I félagslögumer m.a. kveðiðá um tilgang félagsins. Félagið, sem ekki er stofnað með gróðahyggju fyrir augum. skal beita sér fyrir auknum samskiptum Austurrikismanna og íslendinga og rækta menningar tengsl milli þessara þjóða. Þetta skal gert með fyrir lestrum tónleikum, sýningum og kynnisferðum. eftir þvi sem við verður komið. Einnig hyggst félagið gangast fyrir útgáfu upplýsingablaðs. Félagið hyggst ennfremur reyna að safna <ísL munum og bókum um Istand svo og islenzkum bókmenntum á þýzkri tungu. I ráði er að gera skrá yfir rit. varðandi ísland og islenzka menningu, sem eru að finna á bókasöfnum hérlendis. Á stofnfundi voru eftirfarandi kjörnir í stjórn: Formaður: Helmut Neumann, 3400 Kierling, Roseggerg. 3. varaformaður: Dr. Werncr Schulze. 2700 Wr. Ncustadt. Mozartg. 9. ritari: Fr. Irmgard Hanreich. 1020 Wien. Karmeliterpl. 2/9 vararitari: Magda List, 1100 Wien, Knöllg. 64/31. gjaldkcri: Prof. Mag. Ingeborg Holler. 1190 Wien. Ed. Pötzlg. 6/4/7. varagjaldkeri Mag. Gertrude Zeilinger. 1190 Wien. Görgeng. 26/8/2. meðstjórnandi Kjartan Öskarsson, 1210 Wien. Schenkendorfg. 86. Endurskoðendur eru fr. dr. Matha Sammer og hr. dr. Christoph Mondeo. Læða og högni í óskilum Hjá Kattavinafélaginu eru tveir kettir í óskilum. Stálpuð læða, hvit með gráum bletti á kolli. Hún kom frá Hafnarfirði. Högninn er 4—5 mánaða gamall, bröndóttur, hvítur á bringu, fótum og lítilsháttar i kringum nefnið. Sími Kattavinafélagsinser 14594. Skíðafólk — símsvarar Upplýsingar um skiðafæri eru gefnar í simsvörum. 1 Skálafelli er simsvarinn 22195. I Bláfjöllum er símsvarinn 25582. Framtalsfrestur enn framlengdur Rikisskattstjóri hefur ákveðið að framlengja áður ákveðna skilafresti skattframtala einstaklinga 1980 sem hér segir: Hjá einstaklingum. sem ekki hafa með höndum at- vinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi framlengist skilafrestur frá 25. febrúar til og með 10. marz 1980. Hjá einstaklingum semhafa með höndum at- vinnurekstur eða sem hafa starfsemi framlengist skilafrcstur frá 31. marz til og með 15. april 1980. Unnið er að gerð leiðbeininga í þeim tilgangi að auðvelda einstaklinguifrfrarr?raisgerð sína. Ættarmót i Hróarsdal í Skagaf irði í sumar Niðjar Jónasar Jónssonar bónda og smáskammta læknis, sem bjó i Hróarsdal í Hegranesi, Skagafirði. efna til ættarmóts laugardaginn 9. ágúst i sumar. 1 ár eru liðin 140 ár frá fæðingu Jónasar. Hann átti mörg börn og afkomendur hans eru fjölmargir. Ættarmótið veröur haldið i Hróarsdal. Nánari upplýsingar eru gefnar hjá Þórarni Jónassyni í Hróars- dal. Páli Jónassyni, Rauðagerði 26 Reykjavík, simi 82505. og Sigurði Jónassyni, Möðruvallastræti 1 Akureyri, simi 82505 og Sigurði Jónasyni. Möðruvallastræti 1, Akureyri, sími 96—22529. Þeir sem ætla að taka þátt í ættarmótinu eru beðnir að tilkynna þátttöku fyrir 1. júni. GENGIÐ GENGISSKRÁNING FerAamanna Nr. 30 - 13. febrúar 1980. aiaWayrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 401.70 402.70* 442.97* 1 Sterlingspund 926.55 928.85* 1021.74* 1 Kanadadollar 345.95 346.85* 381.54* 100 Danskar krónur 7402.90 7421.30* 8163.43* 100 Norskar krónur 8260.30 8280.90* 9108.99* 100 Sœnskar krónur 9683.00 9707.10* 10677.81* 100 Finnsk mörk 10862.65 10889.65* 11978.62* 100 Franskir frankar 9875.50 9900.10* 10890.11* 100 Belg. frankar 1424.75 1428.25* 1571.08* 100 Svissn. frankar 24896.20 24958.20* 27454.02* 100 Gyllini 20982.55 21034.75* 23138.23* 100 V-þýzk mörk 23118.80 23176.30* 25493.93* 100 Lirur 49.87 49.99* 54.99* 100 Austurr. Sch. 3223.95 3231.95* 3555.15* 100 Escudos 850.20 852.30* 937.53* 100 Pesetar 605.90 607.40* 668.14* 100 Yen 166.14 166.55* 183.21* 1 Sárstök dráttarráttindi 528.94 530.35* * Breyting frá síöustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190. ------------"N Gripið simann Seriðgóð kaup Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholtill sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.