Dagblaðið - 18.02.1980, Page 6

Dagblaðið - 18.02.1980, Page 6
DAGBLAÐID. MANUDAGUR 18. FEBRUAR 1980. 47. skoðanakönnun Dagblaðsins: Hvom stjórnmálamanninn styður þú frekar, Geir Hallgrímsson eða Gunnar Thoroddsen? Miklu fleiri sjálfstæðismenn styðja Gunnar en Geir Hvorn styðja menn frekar, Geir eða Gunnar? Þessi spurning er tvimæla- laust efst á baugi meðal landsmanna hessa dagana, þegar athyglin beinist að sundrunginni í Sjálfstæðisflokknum og stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsen. Sérsaklega á spurningin auðvitað erindi til sjálfstæðismanna, sem munu taka málið til meðferðar á fundum sínum víðs vegar um landið. Dagblaðið vildi svala forvitni landsmanna um, hvernig skiptingin væri á fylgi milli Geirs og Gunnars. Þess vegna var spurt í skoðana- könnun, sem blaðið gerði nú um helgina: Hvom stjórnmálamanninn styður hú frekar, Geir Hallgrímsson eða Gunnar Thoroddsen? Úrlakið i könnuninni voru 600 manns. DB hefur áður gert kannanir með jafnstóru úrtaki en fú yfirleitt haft úrtakið minna. Úrtakið var nú haft svo stórt, til hess, að greinileg úr- slit fengjust um skiptingu fylgis hessara tveggja kempna meðal sjálfstæðis- manna i landinu. Af heim 600, sem spurðir voru, var helmingur á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Helmingur spurðra var konur. Gunnar hefur miklu meira fylgi sjálf- stæðismanna Úrslitin sýndu mikla yfirburði VERIÐ VELKOMIN' Höfum opnað hárgrefðs/ustofuna TURKIS að Langhottsvegi 17. Sími 34979. Permanent, tízkuklippingar, iokkaiitanir, glan: vask, blástur, lagningar, litanir o.fl. HÁRGREiDSL USTOFAN TURKIS Opið laugardag.. Tímapantanir: Sími 34979. Margrét Sigurðardóttir, Guðrún Sigurðardóttir. Verzlunarhúsnæði Óska eftir ca 40—80 ferm verzlunarhús- næði til leigu eða kaups, helzt í austur- borginni. Tilboð merkt „582” sendist auglýsingadeild blaðsins fyrir 22/2. VÉLAVERKSTÆÐI SMIDJUVEGI9 A - KÓP. - SÍMI44445 • Endurbyggjum vélar • Borum blokkir • Plönum blokkir og head SÍMI • Málmfyllum sveifarása, tjakköxla og aðra slitfleti m/ryðfríu harðstáli AAAAK • Rennum ventla og ventilsæti. • Slípum sveifarása. FULLKOMIÐ MÓTOR- OG REIMNIVERKSTÆÐI Gunnars Thoroddsen yfir Geir Hallgrímsson í hessari fylgiskönnun. Gunnar hefur miklu meira fylgi en Geir, einnig meðal heirra, sem segjast mundu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, ef kosið yrði nú. Forskot Gunnars er enn meira meðal óháðra og stuðningsmanna annarra flokka. Af heim sem segjast styðja Sjálf- stæðisflokkinn, fékk Geir sluðning 38, Gunnar I22 og 23 voru óákveðnir eða vildu ekki svara. Þetta hýðir, að Gunn- ar hefur fylgi 66,7 af hundraði sjálf- stæðismanna, Geir fylgi 20,8 af hundr- aði og 12,5 af hundraði eru óákveðnir. Ef aðeins eru teknir heir sjálf- stæðismenn sem í hessari könnun tóku afstöðu til heirra kappanna, hefur Gunnar stuðning 76,25%. og Geir stuðning 23,75% fylgismanna flokksins. Fylgi Geirs var tiltölulega mest meðal karlmanna úti á landsbygginni, hótt einnig har væri hann talsvert langt á eftir Gunnari. Gunnar 88,7 prósent — Geir 11,3 prósent Næst skulum við athuga hvernig fylgi Geirs og Gunnars stendur meðal heirra sem segjast ekki vita hvaða stjórnmálaflokk heirstyðji. Af hví fólki fékk Geir stuðning fjögurra manna, Gunnar 118 og 56 sögðust óákveðnir í afstöðu til hessara stjórnmálamanna. Þetta hýðir að Geir hefur 2,2%, Gunnar 66,3% og 31,5% eru óákveðnir. Þegar litið er á hvaða fylgi Geir og Gunnar hafa meðal heirra, sem segjast fylgja öðrum flokkum en Sjálfstæðis- flokknum, fékk Gunnar í könnuninni stuðning 192 manna. Geir fékk stuðning 13 og 34 kváðust óákveðnir í afstöðu til hessara tveggja manna. Þetta hýðir, að Gunnar fékk 80,3%, Geir 5,4% og 14,3% voru óákveðnir. Þessi úrslit koma kannski ekki mjög á óvart, har sem Gunnar Thoroddsen hefur einmitt nýlega myndað rikis- stjórn með Framsóknarflokki og Alhýðubandalagi en Geir er í stjómar- andstöðu. Merkilegustu niðurstöður könnunarinnar eru tvímælalaust sú skipting á fylgi hessara stjórnmála- manna í röðum kjósendá Sjálfstæðis- flokksins, sem könnunin leiðir í Ijós. Þegar litið er á heildina, alla há 600, sem spurðir voru, hefur Gunnar fylgi 72ja af hundraði, Geir rúmlega 9 af hundraði og tæplega 19 af hundraði eru óákveðnir. Ef heir óákveðnu eru teknir út úr, stendur eftir að Gunnar fær 88,7 prósent og Geir 11,3 prósent. -HH. Geir Hallgrimsson formaður Sjálfstæðisflokksins og dr. Gunnar Thoroddsen, varaformaður flokksins og forsætisráðherra: Samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar DB um helgina nýtur Gunnar yfirgnæfandi fylgis óbreyttra flokksmanna. DB-mynd: Hörður. 1SHFM JAmi Utvarpssegulbandstæki í bíla meö stereo móttakara TC- 850/860 ML Bylgjur: LW/MW/FM/MPX Magnari: 6 wött Hraöspólun: Áfram og til baka Auto Reverse Suöeyðír (Noise killer) Styrkstillir fyrir móttöku Kr.: 123.000.- TC-25 ML Bylgjur: LW/MW/FM —MPX Magnari: 2x6 wött Hraöspólun: Áfram Kr.: 76.500.-

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.