Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 26.04.1980, Qupperneq 11

Dagblaðið - 26.04.1980, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980. President of the Czechoslovak Socialist Republic Praha-Hrad, CSSR. Sion Assidon frá Marokko er 32 ára kennari, sem afplánar 15 ára fangelsisdóm fyrir að standa að útgáfu marxísk-leninísks blaðs. Hann er einn af mörgum pólitiskum föngum i aðalfangelsinu í Kenitra sem taldir eru hætt komnir vegna þess, að þeir fá ekki viðunandi læknismeðferð vegna alvarlegra veikinda. Sion Assidon var handtekinn árið 1972 oe sakaður um aðild að samsæri um að steypa stjórn landsins. Hann var dæmdur árið 1973 i réttarhöldum í Casablanca yfir 80 sakborningum, sem margir staðhæfðu að þeir hefðu verið pyntaðir við yfirheyrslur. Í október 1979 flúði Sion Assidon úr fangelsinu ásamt tveimur öðrum föngum. Einn þeirra, Rahal Jbiha, sem verið hafði samvizkufangi Frá Prag 1 Tékkóslóvakíu. Petr Cibulka verkamaður skipulagði samkomu þar sem flutt var tónlist og Ijóð. Samkoman þótti hættuleg rikinu og Cibulka lenti I fangelsi. Hverfi rfkra manna f borginni Agadir i Marokkó. Sion Assidon kennari situr i fangelsi I borginni Kenitra. Hann fékk 15 ára fangelsisdóm fyrir að standa að útgáfu á marx lenínisku blaði. DB-mynd: Ragnar Th. Sigurðsson. Amnesty International, lézt af slys- förum á flóttanum, en hinir tveir náðust aftur eftir þrjá daga og hlutu þriggja ára viðbótarfangavistardóm fyrir vikið. Staðhæfðu þeir, að þeir hefðu sætt barsmiðum og er Assidon sagður hafa hlotið af eyrnaskaða og fingurbrot. Amnesty International er þeirrar skoðunar að þessi maður sæti fang- elsi vegna skoðana sinna, sem hann hafi reynt að tjá án valdbeitingar — er því óskað eftir, að farið verði fram á, að hann verði látinn laus — og skrifa ber til: His Mahesty King Hassan II Rabat Morocco. Þriðja tilfellið, sem alþjóðasamtökin hafa valið fyrir apríl er hópur 16 S-Kóreumanna, sem afplána 15, 20 ára og lífstíðarfang- elsi. Þeir voru meðal 54 manna, sem dæmdur voru af skyndiherrétti árið 1974 fyrir meint samsæri um að steypa þáverandi stjórn S-Kóreu af stóli og koma á stjórn kommúnista. Fangarnir höfðu sætt pyntingunt við yfirheyrslur og framkvæmd réttar- haldanna var að mati Amnesty International vafasönt. Niu voru dæmdir til dauða og hengdir 9. apríl 1975, án þess að þeir fengju leyfi til að áfrýja dómunum. Af hinum 45 sem hlutu fangelsisdónta hefur öllunt verið sleppt, nema þessunt 16 mönnunt: Cho Man-ho. Chon Chang-il, Chong Man-gin, Hwan Hyong-sung, Kang Changdok, Kint Chong-dae, L.ee Chae-hyong, Lee Chang-bok, Lee Kang-chul, L.ee Tae-hawn, Na Kyong-il, I.ee Song- chae, Kim Han-dok, Int Koo-ho, Chun Chae-won og Yu Jin-gon. Vinsamlegast skrifið og biðjið þess- unt mönnum freliis, til: His Exellency President Choi Kyu-hah, Thc Bluc Housc, Chongnu-gu, Seoul, Republic of Korea. Krekari upplýsingar i síma 43135. flutningabilsins pressa mölina ofan i veginn. Þar af leiðir, að vegir eru að jafnaði bestir, þegar aðeins fara um þá reglubundnir vöruflutningar, án þess ég sé þó með þessu að mælast til að þeim sé lokað fyrir smábilum, sem fara verst með þá. Allir búum við við það, að mikið fé er tekið af umferð i landinu án þess að það komi vegunum til góða nema að takmörk- uðu leyti. Nú eru mikið i tísku allskonar . verðkannanir og samanburður, og hel'ur meðal annars kontið upp sú skoðun, að skipin séu ódýrari flutningsleið en bilar og eru nefndar tölur i því sambandi. Allir vitum við það að það er hægt að leika sér nteð tölurnar nokkuð oft án þess að f'á sömu útkomu, og nota ýmsir sól'fa- spekingar sér það óspart til að rétt- læta aukna sókn í vasa alntennings. Nýlegt dæmi um slíka speki er að l'inna i Dagblaðinu 16. apríl i þættinum á neytendamarkaði. Þar er revnt að teygja sig nokkuð langt til að sverta viðkomandi flutningabílstjóra. Þar er sagt, að flulningsgjald til Ísa- fjarðar með Rikisskip sé kr. 22.000 'i tonn, án allra skýringa, en flutnings-; gjald með bíl 54.000 á tonn og af- greiðslugjald með söluskatti (takið eftir) 8940 kr. Þarna er hvergi minnst á aukagjöldin eða söluskattinn hjá Ríkisskip, en hann er til staðar í út- reikningum á gjaldi bílsins. Þetta kallar maður ekki hlutlausan saman- ^burð. Hið rétta er, að afgreiðslugjald er kr. 7.33 pr. kg., sem heimilt er að leggjaá. Viða má finna dænti um kostnað, og hef ég hér eitt glænýtt, sem sýnir hið ..hagstæða fiutningsgjald Ríkis- skips”. Verzlun á Hornafirði fékk send 140 kg af brauðum frá Reyðarfirði nteð m/s Heklu. Reikningurinn sem fylgdi hljóðaði svo: Flutningsgjald 2920,- Eftirkrafa 1880.- Uppskipun og vörugiald Höln. 1680.- Eða samtals kr. 6480.- sem þýðir kr. 46.29 pr. kg, og siðan bætist á álagning og söluskattur. Til samanburðar er flutningsgjald með bil þessa leið kr. 25 - pr. kg. og er þá allt talið (nema álagning og söluskattur). Hér hefði forstjóri Ríkisskips sagt, að flutningsgjaldið væri kr. 2920,- eða kr. 20.86 pr. kg, en síðan sleppt að minnast á uppskipunar- og vörugjöldin á báðum stöðum, og þar með sýnt frani á hve hagkvæmt væri að flytja með skipunum. Svona er hægt að slá ryki i augu alntennings með þvi að slá frarn aðeins hluta af raunverulegum álögum. F.f haldið væri áfrant santanburði, sent er svo vinsælt, þá gleymir for- stjóri Rikisskips þvi gjarnan, að lyrirtækið er baggj á þjóðarbúinu. nokkurs konar órnagi sem borgað cr með. Það er þvi útgjaldamegin hjá rikinu. Aftur á ntóti eru vöru- flutningabilar stórkostleg lekjulind l'yrir rikiskassann og eru því tekjumegin. Það hlýtur þvi að vera erfitt að gera raunhæfan samanburð á tveim- ur rekstrareiningum, þar sent önnur sækir ómælt í hinn santeiginlega sjóð en hin greiðir stöðugt nteira í hann. Það mun láta nærri að ef ríkið felldi niður álögur sínar á vöruflutninga- bila, þá gætu þeir flutt vöruna fyrir nokkru lægra gjald cn það sem gildir með skipum í dag. Hér langar mig til að skjóta inn smá athugasemd við áðurnefnda grein í Dagblaðinu 16/4, þar sem A.Bj., blaðamaður, segir í greinar- lok, að flutningsgjöld með Eimskip, sem sé hlutafélag, sé sama og hjá Rikisskip. Auðvitað eru flutnings- gjöldin hin sömu, þvi að verðlags- stjóri ákveður taxta og Eimskip verður að hlíta þvi, en það er ekki þar með sagt að þeir séu ánægðir með hann og þessar siglingar beri sig, fjár- hagslega. Hlutverk Skipa- útgerðarinnar Eins og ég sagði áður þá eru flutningaleiðir hverskonar, lífæðar þjóðarinnar, og eiga því strand- siglingar rétt á sér ekki siður en land- flutningar. En þaðer engin glóra i þvi að veita stórfé úr ríkissjóði til að reyna að drepa niður gott ogvelvirkt flutningakerfi sem hefur sýnt að það ••gétur annað flestu þvi sem af því er krafist. Skipaútgerð ríkisins ætti ab eiga og reka eitt gott vöruflutninga- skip sem sigldi reglubundið kringum landið, og væri aðalflutningur þess ýmsar þungavörur, svo sem áburður, l'óðurbætir, járn og timbur í stærri förmunt. Síðan væri þessu skipi beint lil þeirra staða sem einangraðir væru hverju sinni. Hugsanlegt væri einnig að Skipa- útgerðin ætti minna skip, einskonar flóabát, sem hægt væri að færa milli landshluta eftir þörfum. Með þessu nióti væri hægt að full- nægja upprunalegu ntarkmiði Skipa- útgerðarinnar, að sjá um þarfir einangraðra byggðarlaga, sem ekki liala aðrar santgöngur. Þá rnundi enginn segja neitl þó einhverjar krónur þyrfti árlega til að greiða rekstrarhalla. Þetta væri eins og hver önnur þjónusta, sem rikið léli af hendi til alntennings, likt og lög- gæsla, sern enginn hefur krafisl, að skilaði efnahagslegum arði í reiðufé. F.n melnaðargirni núverandi lor- stjóra Skipaútgerðarinnar er alveg stjórnlaus, og ég hélt að ég ætti ekki eftir að vera samntála Guðjoni Teits- syni, en þrátt fyrir ýmsa þráhyggju virðist hann þó vita til hvers Skipaút- gerðin var stofnuð. Gleymska spekinganna Viðvíkjandi þeim áhrifunt, sem flutningsgjöld hafa á almennt verðlag i landinu, vil ég segja þelta. Auðvitað hefur allur kostnaður hverju nafni sem hann nefnist áhrif á verðlag, og þvi hlýtur hált flutnings- gjald að skapa hátt verðlag, sér- staklega eins og álagningarreglur og söluskattsákvæði eru í dag. En orsökin fyrir háum flutnings- kostnaði er heimatilbúin og stafar af því, að sérfræðingar rikisins i fjár- málum eru alltaf að taka tekjur rikisins inn á milli i neyslulínunni, i stað þess að taka þær á endanum. Mjög líklegt er að þær tekjur, sem rikið hefur i dag af vöruflutninga- bilum, séu valdar að þó nokkrum stigum i verðbólgunni í dag, vegna þess livar þær eru teknar. Eitt dæmi langar mig að taka: Við gerum allt til að létta undir með sjávarútveginum, vegna þess, að hann gefur gjaldcyri i þjóðarhúið. Við látum honum i té tollfrjálsa báta og skip, tolllrjáls vciðarlari i>g tæki. Siðan eru byggð liskvinnsluhús með miklunt lánunt og styrkjum og flest öll tæki tollfrjáls og undan- þcgin söluskalti. Þetta lilur mjög vel úl, og fjármálaspekingar rikisins segja: Þið eigið að geta rekið þetta með glans, þið búið við sama og erlendir keppinautar. En gera vinnslustöðvarnar það? Nei, þvi að spekingarnir glcymdu aðalatriðinu, flutningstækjunum. Fiskurinn hoppar ekki sjálfur inn í vinnslu- stöðina, flökin fara ekki sjálf i frystiklefana, og þvi siður unt borð i útflutningsfar. Til þessa alls þarl' flutningatæki og þar nær rikið sér í mjög þokkalegar tekjur, sent síðan hækkar allt verðlag út úr viðkontandi stöð, þannig að það þarf að fella gengið til að hún geti starfað, og skrúfan snýst. . . Hin ntikla árátta embættismanna, þegar þeir eru að leita að tekjumöguleikum fyrir rikið, er sú að leggja álögur á framleiðslu- tækin, í stað þess að taka sömu upp- hæðir á endastöð, þar sem þær valda ckki kcðjuverkandi álögum. Þelta gildir unt öll ntöguleg tæki, t.d.: grafan, sem grefur fyrir frystihúsinu, 25% tollur, 24% vörugjald 23.5% söluskattur, (hliðstætt gjald erlendis 10% i heild). Vörubillinn, sem ekur efninu, 30% tollur, 23,5% söluskattur (erlendis samtals 10%): I.yftarar og kranar 18%, 23.5% söluskattur (erlendi-. 10 ). Þannig mætti lengi lelja. Þessar álögur gera það jafnframt að verkum, að ekki er hægt að losna við altur úr landi notaðar vinnuvélar, heldur verða þær bara að grotna niður og fara í brota- járn, löngu eftir að það var orðið þjóðhagslega óhagkvæmt að reka þær. Ríkið veldur verðbólgunni Að öllu þessu samandrengu sést að mesti verðbólguvaldurinn er rikið og frekar einsýnir fjármálaráðgjafar þess. Það mundi gefa ríkinu sömti tekjur og það þarf í dag að innheimta ^ „Þessu er haldið að almenningi bæði af forráðamönnum Félags ísl. bifreiðaeig- enda, forustusauðum Skipaútgerðar ríkisins og jafnvel ábyrgum opinberum aðilum.” álögur sinar á endastöð, i stað þess að vera að fálma inní neyslulínuna og margfalda siðan allt á kostnað almennings í landinu. Þetta er nú orðinn nokkur útúrdúr frá aðal- cfninu, þó það sé ein grein á sama meiði. Nú er óskað eftir þvi við al- menning i landinu, að hann láti meira i hina boinlausu hit Skipaútgerðar rikisins til að byggja glæsileg skip. sent helst geta ekki komið nema á stærstu hal'nir landsins, vegna jsess að þau þurfa meiri flutning en til er i landinú til að geta borið sig. Og þelta cr ckki gert með það í huga að lækka vöruverð í landinu. Nei, það á að ná öllunt vöruflutningum af bilunum, til þess, að það geti orðið arðsamt að reka Skipaútgerð ríkisins. Þo ckki wcii notaðui nema hluti af fyrirlutgu 'u lc til.ið' tta lögum af landflutningum, þá d.vgði það til að konta vöruverði niðui á lands- byggðinni, niður fyrir skipaflutning, jafnvel þó bara væri reiknað með þvi sem kostar að flytja með skipum, fyrir utan öll aukagjöld. Það er því von inin, að al- menningur vakni og ntótn'æli þvi að 'vera látinn greiða niður úr öðrunt vasanunt bara til að það liti út l'yrir að það þurfi minna að láta úr hinunt. Einnig vil ég beina þvi til fjölmiðla og ábyrgra blaðatnanna að þeir leitist við að afla sér haldbelri upplýsinga unt þessi ntál áðttr cn þeir kveða upp slika dónta, sem ntátti lesa i Dag- blaðintt 16/4 og langar i þvi santbandi aftur að konta að ástæð- unni fyrir þvi að fjöldi fólks treystir enguni betur en vörunutningabíhim lyrir flutningi sinum, þó að taxtar virðist ha-rri en nteð skipunt við fyrstu sýn Hvert haldið þið, að flutningsgjaldið verði hjá kaupfélagi úti a landi, sctn pantar 40 poka ai hveiti l'ra Reykjavik, cn fær xvo aðeins I heilan upp úr skipi, og fær þau svör þegar kvartað er, ,,já, en var þetta ekki tryggt”? Eða kartöflufarmarnir, sent skipað er upp á bryggjur i 10 til 15 stiga frosti og látnir standa þar nteðan losun l'er fram. Seni betur fer fækkar þessum dæmum en það fylgir því alltaf visst öryggi að vita, að það er sami maður sent gengur frá vörunni við lestun sem afltir sér frantan i viðtakanda á cndastöð. Þeir þættir eru oft virði ntargra króna, og verða jal nvel.þvgar um viðkvænta vöru er að ræða. varl nietnir til fjár. Höfn i Hornafirði, Björn Olafsson, bifreiðarstjóri.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.