Dagblaðið - 26.04.1980, Page 13

Dagblaðið - 26.04.1980, Page 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980. 13 FÓLK Þuriður PéMóttk óporusöngkona, Ásrún Davíðsdóttír, Jón Stefánsson stjórnandikórs Langhoitskirkju, Ólöf Kolbrún Harðardóttír óporusöngkona og BHsabat F. Eiriksdóttír. Þóra Friöriksdóttk Mkari og Jónas Árnason rithöfundur og fv. alþingismaður. svaltunga skin i MosfaMssvaltínni Hakdór Laxnass. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 30 ÁRA Það var mikið um dýrðir í Þjóðleikhúsinu sl. sunnudag og ekki að ástæðulausu. Haldið var upp á 30 ára afmœli leikhússins og voru þar mættir starfsmenn með mökum sínum, auk annarra gesta. Þarna mátti sjá það fólk sem landsmenn þekkja hvað bezt af margra ára viðkynningu í leikhúsinu. Svo sem vera ber voru flutt ávörp og rœður i hófinu og skálað fyrir fortíð og framtíð. Veittir voru styrkir úr Menningarsjóði og hlutu þá Bjarni Stefánsson leik- munahönnuður, Kristinn Daníelsson Ijósameistari, Þorlákur Þórðarson sviðs- stjóri, Stefán Baldursson leikstjóri og Sigurður Skúlason leikari. Þá fengu Guðrún Helgadóttir og Viktor Trutt viðurkenningu úrsjóði Torbjörns Egner. Bjarnleifur Bjarnleifsson ijósmyndari Dagblaðsins var í hófinu og myndaði gesti. -JH. Ásdh Magnúadóttk baUattdansari, Viktor Trutt baöattdansari, sam m.a. fékk nú viöurkannlngu úr sjóði Torbföms Bgnar, og tvíburasystumar og ballattdansaramk Ingibförg og Guðrún PHsdætur. Það er greinttega eftthvað skemmtilegt sem fer þeim Jóni Sigur- bjömssyni leikara og IHgdisi Finnbogadóttur leikhússt/óra á mitti. EHnborg Megnúsdóttk hefur unnlð I Þjóðieikhúsinu frá upphafí og Guðmundur Stefánsson á mörg sporin i húsinu við miðasölu, skrrfstofu- störf og dyravörziu. Ingvar Gislason menntamála- ráðherra, Þorsteinn Hannes- son, tónlistarstjóri ríkisút- varpsins, og Þorsteinn ö. Stephensen, fv. leiklistarstjóri.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.