Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 26.04.1980, Qupperneq 19

Dagblaðið - 26.04.1980, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980. r'19 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Næstkomandi haust. Þriggja manna fjölskylda búsett fyrir norðan óskar eftir að taka á leigu næst- komandi haust íbúðá Reykjavíkursvæð- inu í minnst 1 ár. Leiguskipti koma vel til greina. Uppl. í síma 96-62418. 4 skólastúlkur óska eftir 4—5 herb. íbúð til leigu á Reykja- víkursvæðinu frá 1. sept. nk. til 1. júni. Góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá Kristínu í síma 30351. Óska eftir að taka á leigu * 1—2ja herb. íbúð með eldunaraðstöðu, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 74675 eftirkl. 5 á daginn. 3—5 herb. fbúð óskast til leigu í Reykjavík eða á Akra- nesi, fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 93- 2695. 8 Atvinna í boði i Fjölprent ht. óskar að ráða 1 —2 verklagnar og reglu- samar stúlkur strax, helzt meðeinhverja reynslu i teiknun eða Ijósmyndun (repro-. master). Uppl. í símum 18641 um helg- ina og 19909 á mánudag. Matstofa I miðbænum óskar að ráða starfskraft við ræstingar- störf hálfan daginn. Vinnutími 9 til 1 mánudag til föstudags. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—886. Góður aukapeningur. Kona eða stúlka óskast hálfan daginn, 4—5 daga í viku fyrir hádegi, til hrein- gerninga á tveim heimilum. Þarf að vera mjög snyrtileg. Uppl. i sima 81369 eða 15932. Garðyrkjufólk. Vanur garðyrkjumaður eða kona óskast sem fyrst hálfan daginn, þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. i síma 40500, Gróðrarstöðin Garðshorn við Reykja- nesbraut. tþróttaþjálfari. Ungmennafélagið Ólafur Pá , Búðardal, óskar að ráða íþróttaþjálfara í sumar. Uppl. í síma 95—2160 eftir kl. 10 á kvöldin. Hálfs dags vinna. Óskum að ráða konu til starfa við fata-' pressu. Uppl. á staðnum. Efnalaugin Snögg s/f, Suðurveri. Afgreiðslustúlka óskast. Dugleg stúlka óskast til af- greiðslustarfa. Uppi. á staðnum. Efna- laugin Snögg s/f, Suðurveri. 8 Atvinna óskast i Stúlka með verzlunarpróf óskar eftir atvinnu i sumar. Uppl. í síma 39255. Kona óskar eftir ræstingastarfi, helzt í Hafnarfirði eða Garðabæ, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 54562. Rúmlega þritugur karlmaður með meirapróf óskar eftir. starfi við akstur. Til greina kemur leigubilaakstur, vörubílaakstur og rútuakstur. Uppl. i síma 75026 eftir kl. 19. Ungstúlka óskar eftir vinnu frá 16. maí. Er á öðru, ári á viðskiptabraut. Uppl. í síma 51576. 8 Ódýr gisting Verið velkomin á Gistiheimilið Stórholt 1 Akureyri. Höfum 1—4 manna herbergi ásamt eldunaraðstöðu. Verð kr. 1500 fyrir manninn á dag. Sími 96—23657. 8 Barnagæzla Get tekið börn á aldrinum 6—10 ára I sveit. Uppl. í sima 95-6154. Barnagæzla I Hólahverfi: Mig vantar konu eða stúlku til barna- gæzlu á heimili 1 tjma að morgni og 4 1/2 tima eftir hádegi 4 daga i senn með 4ra daga millibili, og annan hvern mánuð að hluta til helgargæzla allan daginn. Sambland gæzlu á mínu heimili og þínu möguleg. Ung stúlka gæti fengið fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 74870 eftir kl. 20.30 næstu daga. Óska eftir að taka börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 71437. V Húsaviðgerðir j Tveir húsasmiðir óska eftir verkefnum. Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Einnig nýsmíði. Uppl. í síma 34183.' Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- pölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 110—6. RenateHeiðar, Listmunirog inn- 'römmun, Laufásvegi58,sími 15930. Framtalsaðstoðj Framtalsaðstoð. Einstaklingsframtöl, kærur, rekstur og félög. Símapantanir kl. 10—12, 18—20 og um helgar. Ráðgjöf, framtalsaðstoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði, sími 52763. Einkamál Evrópufarar: Islenzk fjölskylda, búsett í Svíþjóð, kemur heim i sumarleyfi 26. júní og verður i mánuð. Okkur vantar þá góðan bíl til afnota þann tíma. Eigum góðan bil hér sem við vildum lána í staðinn á sömu kjörum. Vinsamlegast skrifið til Vasi Import, Box 2056, 43200 Varberg, Sverige. Reglusamur og laglegur maður, búsettur á fallegum stað i sveit óskar eftir ráðskonu með gott samstarf í huga. Aðeins reglusöm og laghent kona kemur til greina. Má hafa börn. Æskilegur aldur 35—45 ára. Verkefni venjuleg heimilisstörf en gott kaup og nýtt hús- næði er i boði. Tilboð leggist inn á aug- lýsingadeild DB fyrir 5. maí merkt „Samhent 106”. Hefur þú virkjað alla hæfileika þína? Margir sem árangri hafa náð í lífinu finna til þess að lífið getur gefið meira. Aðrir hafa ekki náð þvi sem hugur þeirra stendur til. Standi hugur þinn til meira en þú gerir nú, skaltu hringja í sima 25995 og fá uppl. um námskeið. Barngóður 35 ára maður í vel launaðri vinnu og stórri íbúð vill fá góða 20 til 35 ára konu að vini og (ævi?j- félaga. Má gjarnan eiga ung börn. Hætt- |um að vera einmana og skrifaðu til DB í algjörum trúnaði merkt „Svaraðu fljótt”. Ráðl vanda. ' hið sem hafið engan til að ræða við um jvandamál ykkar, hringið og pantið tíma lí síma 28124 mánudaga og fimmtudaga jkl. 12—2. Algjör trúnaður. 8 Tapað-fundið t Nýleg drengjahjól, blátt og orange, hurfu frá Hörðalandi 24 föstudagskvöldið 18. apríl. Þeir sem geta gefið uppl. um hjólin eru beðnir að hringja i síma 83936. Tapazt hefur blátt Cripter reiðhjól, fundið á sama stað nýlegt DBS-reiðhjól. Uppl. ísíma 53510. Kennsla Enskunám 1 Englandi. Sumarnámskeiðin vinsælu í Bourne- mouth hefjast 14. júni. Umsóknir þyrftu að berast sem allra fyrst. Allar upplýsingar hjá Sölva Eysteinssyni, Kvisthaga 3, simi 14029. Sumardvöl I Hraustur 11 ára strákur óskar eftir að komast í sveit, er vanur léttri sveitavinnu, meðgjöf ef með þarf. Uppl.ísíma 37181. Sumarfrí 1 Álaborg. Býð afnot af raðhúsi í Álaborg í skiptum fyrir afnot af sæmilega traustum bíl (helzt jeppa) til að aka hringveginn tíma- bilið 30. júní til 20. júli. Tilboð sendist augld. DB merkt „Sumarfrí 879”. 8 Þjónusta i Dyrasimaþjónusta. jönnumst uppsetningar á dyrasímum og! Ikallkerfum. Gerum föst tilboð í ný- lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á, 'dyrasímum. Uppl. í sima 39118. Garðeigendur ath.: Húsdýraáburður til sölu.ekið heim og dreift ef óskað er. PantariÍM sima 30348. .Húshjálp. Gluggaþvottur og gluggahreinsun. Rennuhreinsun. rennuppsetning og smá viðgerðarþjónusta. Uppl. í síma 86475. Tökum aðokkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef 'óskað er, aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. ísima 84924. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningarvinnu. .Jón og Leiknir, málarameistarar, simi 74803 og 51978. Til leigu traktorsgrafa. Tökum að okkur stærri og smærri verk með nýl egri International 3500 traktorsgröfu. Uppl. í sima 74800. Garðeigendur athugið: Húsdýraáburður til sölu með eða án dreifingar, góð og fljót þjónusta. Uppl. í síma 38872. Húsdýraáburður (mykja) — dreifum á, sé þess óskað. Uppl. í sima 53046. Húsdýraáburður. Bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, simi 71386. Suðurnesjabúar: Glugga- og hurðaþéttingar, góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum slotslisten i öll opnanleg fög og hurðir. Ath.: varanleg þétting. Gerum einnig jtilboð í stærri verk ef óskað er. Uppl. i 'sima 3925 og 7560. Glerisetningar sf. Tökum að okkur glerísetningar. Fræsum í gamla glugga fyrir verk- smiðjugler og skiptum um opnanlega glugga og pósta. Gerum tilboð í vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðar- lausu. Notum aðeins bezta ísetningar- efni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. ■Pantið tímanlega fyrir sumarið. Símar i53106 á daginn og 54227 á kvöldin. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasímum og innanhússsimkerfum, sér- hæfðir menn. Uppl. í síma 10560. Rafþjónustan. Tek að mér nýlagnir og viðgerðir í hús, skip og báta. Teikna raflagnir í hús. Neytendaþjónustan, Lárus Jónsson raf- ’verktaki, sími 73722. f--------—----- Skemmtanir Diskótekið Disa Diskóland. Disa fyrir blandaða hópa með mesta úr ^valið af gömlu dönsunum, rokkinu og 'eldri tónlist ásamt vinsælustu plötunum. Ljósashow og samkvæmisleikir. Hress- leiki og fagmennska í fyrirrúmi. Diskó- land fyrir unglingadansleiki, með margar gerðir Ijósashowa, nýjustu plöt- 'urnar og allt að 800 vatta hljómkerfi. Diskótekið Dísa — Diskóland, símar 22188 og 50513 (51560). Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið frábæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, popp, Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný jfullkomin híjómtæki. Nýr fullkominn 'ljósabúnaður. Frábærar plötukynning- ,ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- 'anasímar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 |á kvöldin. r Hreingerníngar ^ ______________> Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Erum eirmig ínSeð þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. |Það er fátt, sem stenzt tækin okkar. Nú, ieins og alltaf áður, tryggjum við fljóta jog vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur |á fermetra á tómu húsnæði. Erna og ÍÞorsteinn, sími 20888.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.