Dagblaðið - 09.06.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 09.06.1980, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1980 m # g 2. fbl. 1. örB. - Jún( 1í*0 - V*fó kr. 1JOO- 2. TOLUBLAÐ MOTORSPORT ER KOMIÐ Á BLAÐSÖLUSTAÐI MÁLGAGN MÓTORSPORT ÁHUGAMANNA GERIST ÁSKRIFENDUR OG STUÐLIÐ ÞANNIG AÐ ÁFRAMHALDANDI ÚTGÁFU MÓTORSPORTS ÁSKRIFTAR— OG AUGLÝSINGASÍMI34351 Kl. 3 — 6 VIRKA DAGA -Œ&C, - - . . . ~ - Allar tslensku mótorspottflreinamar ð elnum staó Póstafgreiðsla: Hafnarstræti 17 Suðurlandsbraut 20 Gírómyndir (gegnt Pennanum) (við hlið Sigtúns) PósthólflO, Sími 22580 Sími 82733 Reykjavík. mm\ Imhoð^mrnn um allt lanc^BHJ Stækkuna ler ero Þú þarft ekki oftar að bregða stækkunargleri yfir litmyndirnar þínar til að finna Fríðu frænku eða Sigga syndasel. Glögg mynd er þriðjungi stærri en myndir voru áður fyrr. Hvert atriði myndarinnar er því einnig þriðjungi stærra og skýrara, gleggra en fyrrum. Ný framköllunar- og kóperingaraðferð fyrir litmyndir. Nauðsynlegt er að setja bjöllu um háls dýranna svo fuglarnir geti varað sig á óhræsunum. Kattaplága drepur smáfuglana Garðeigandi í Smáíbúðahverfi hringdi: Hvorki meira né minna en þrjú fuglshreiður voru í garðinum hjá mér í fyrra en svo vill til núna að þá er ekki neitt. Engum blöðum er um að fletta að allt saman er þetta bannsett- um köttunum að kenna sem hafa ekki látið garðinn i friði éinungis til að sækjast eftir því að borða litlu fuglana. Hafa garðeigendur rætt unr að grípa til óyndisúrræða ef katteigend- ur sjá ekki sóma sinn í þvi að hafa bjöllu um hálsinn á dýrunum. Er rætt um heita olíu og heitt vatn til að hella yfir kettina þegar þeir birtast í görð- unum. Kattanna og eigenda þeirra vegna væri hins vegar betra að setja á þá bjöllu svo að til svo harkalegra að- gerða þurfi ekki að gripa. Flugleiðir: EKKILÁTIÐ VITA AF FLUGFALLI (sbr. messufall) 2515—0538 hringdi: Vegna yfirlýsingar Flugleiða um niðurfellingu á flugi þvi sem Pavar- otti hugðist koma með til íslands, langar mig til að geta um samskipti min við Flugleiðir vegna niðurfelling- ar annars flugs. Sl. haust dvöldum við, konan min og ég í Bandarikjunum. Auðvitað var seinkun þegar við fórum út 22. sept- ember og eins þegar ég fór heim 22. október. Konan min dvaldi hins veg- ar lengur og fór ég út á Keflavíkur- fiugvöll að taka á móti henni þann 4. Hirðið grásieppuna Jóhann Guðmundsson hringdi: Ég var að hugsa um hversu mikil sóun það er þegar hent er grá- sleppu í miklu magni í stað þess að nýta hana betur. Rétt í þessu var ég; að borða léttsaltaða grásleppu og er hún hreinasti herramannsmatur. Því er leitt til þess að vita að henni skuli vera hent þúsundum saman. nóvember. Nú konan var ekki með fluginu og leita ég þá til starfsfólks Flugleiða á Keflavíkurflugvelli og sögðu þeir mér að samkvæmt þeirra upplýsingum, þ.á m. beina tölvukerf- inu, hafi konan mín verið með vél- inni, þeir sjái ekki betur. Konan min kom siðan heim 5. nóvember, daginn eftir, og fékkst þá skýringin. Þegar hún er lögð af stað þaðan, þar sem við héldum til i Bandaríkjunum, áleiðis til New York ákveður hún að hringja svona rétt til öryggis til að forvitnast um flugið sitt þann 4. nóvember. Fær hún þá þær upplýs- ingar að flugið hafi verið fellt niður og hún verði að fljúga til íslands 5. nóvember. Að visu féll flugiö ekki niður, eins og hún komst seinna að raun um, en þetta var henni sagt er hún hringdi til New York. Ekki höfðu Flugleiðir haft fyrir þvi að hafa samband við hana úti, þrátt fyrir að simanúmer hennar þar væri skráð inná tölvuna. Einnig fékk starfsfólk Flugleiða hér heima ekki að vita að hún kæmi ekki með flug- inu 4. nóvember. Hefði ég aðgang að öðru flugfélagi en Flugleiðum myndi ég örugglega aldrei nokkurn tíma fijúga með þeim.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.