Dagblaðið - 09.06.1980, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 09.06.1980, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR9. JÚNÍ 1980 33 Eftirfarandi spil kom fyrir í iandskeppni milli Englands og tr- lands fyrir um - ðratug, þegar Terence Reese og Jerome Flint voru að leika sér með Litla major- inn. Vestur gefur. Norður-suður & hættu. Norduh * AD5 v A73 OAD104 I * D85 VliSTUR AU.-TUR * 1074 4 G982 K42 V DG96 0 G8752 0 K9 + 103 * A96 SUOUH * K63 1085 0 63 + KG742 Reese var með spil vesturs og opnaði á 1 spaða'l! Norður sagði eitt grand, sem Flint f austur -doblaði. Suður sagði pass og Reese tók auðvitað út í -tvo tigla. Norður passaði en Flint var ekki búinn að átta sig á blekkisögn félaga sins. Stökk i 3 spaða. Suður doblaði og það varð lokasögnin. Norður spilaði út hjartaás og meira hjarta. Reese gaf aðeins sex slagi í spilinu, þar sem vörnin spilaði ekki spaða, þegár hann spilaði laufi frá blindum i þriðja slag. Hjarta áfram og Reese tókst þvi að trompa lauf. Irarnir fengu þvi ekki nema 300 fyrir spilið og það var litið upp i game á hættu. A hinu .borðinu runnu þeir Pri- day og Cansino i þrjú grönd á spil norðurs-suðurs. Austur spilaði út ’ hjartadrottningu, sem Priday gaf, en hann drap síðan hjartakóng vesturs i öðrum slag. Fékk siðan 4 slagi á lauf, þrjá á spaða og rauðu ásana. 600 til Englands. I ■f Skák Eftirfarandi staða kom upp i skák Krecmer og Soltys, sem hafði svart og átti leik, I Tékkó- slóvakiu { ár. 22. — — Rxg3! 23. Bf3 — Rd4! og hvitur gafst upþ. Ef 24. exd4 —' Re2+ og ef 24. Bxb7 — Rde2 mát. © Bulls 11-2*7 ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.: Hér er þáttur sem þú hefðir gaman af aðsofa undir. Reykjavtk: Lögreglan sími ! 1166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö sími 11100. Sehjariurnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar. Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyrh Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna 6.-12. júní er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast citt vör/luna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennuni fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja húðabjónustu eru gefnar í simsvara 18888. HafnarQöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlú, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiöfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ^ Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjókrablfreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlxknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég er bara að undirbúa mig fyrir krítískan tíma í hjóna- bandi mínu á morgun. . . morgunverðinn. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. f Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i hémilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi- stöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá ki. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nxtur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplý$ingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fxóingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. FxóingarheimiU Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. * Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandió: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. * Kópavogshxlió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjókrahúsió Akurey.i: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóóir: Alla daga frákl. 14—17og 19—20. Vifllsstaóaspitati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. 6») Borgarbókasafn Reykjavíkur Aóalsafn, útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21. I.okað •á laugard. til I. sept. Aóalsafn, lestrarsalur. þingholtsstræti 27. Opið mánu daga — föstudaga kl. 9—21. I.okað á laugard. og sunnud. l.okað júlimánuð vegna sumarlevfa. Sérútlán. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. bókakassar ’lánaðir skipum. hcilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn-Sólhcimum 27. simi 36814. Opið niánu daga — föstudaga kl. 14—21. I.okaðá laugard. til I scpt. Bókin heim, Sólheimum 27. simi 83780. Hcim :scndingarþjónusta á prcntuðum hókum við latlaða og' aldraða. |llljóóbókasafn-Hómgarði 34. simi 86922. Hljóðbóka Iþjönusta við sjónskerta. Opið niánudaga—föstudaga !kl. 10- 16. Hofsvallasafn-Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið mánudag — föstudaga kl. 16—19. I okað júlimánuð vcgna sumarlcyfa. Bústaóasafn-Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánu daga - föstudaga kl. 9- 21. Bókahílar-Bækistöð í Bústaðasafni. simi 36270, •Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. l.okað vcgna sumarlcyfa 30/6- 5/8 aðbáðum dögum mcðtöldum. Bókasafn Grindavíkur ^élagsheimilinu Festi. er opið mánudaga og þriðju daga frá kl. 18—21. föstudaga og laugardaga frá kl. 14—16. simi 8549. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 10. júní. Vatnsberinn (21. jan.-!9. febr.): Gættu þess að missa ekki stjórn á skapi þinu þegar einhver af gagnstæða kyninu stríðir þér örlitið. Bjóddu heim til þin gömlum hressum kunningjum. Fiskarnir (20. febr.-20. marz): Forðastu að lenda i illdeilum í dag. Allt lítur út fyrir að stormasamt verði í kringum þig og- fjölskylduerjur hefjist auðveldlega. Reyndu bara að gera grín að‘ öllu saman. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Það verður þér mikil freisting að eyða peningunum í óþarfa i dag. Astamálin standa i blóma og þú verður kynnt(ur) fyrir einhverjum af gagnstæða kyninu sem mun hafa mikil áhrif á þig. Nautiö (21. apríl-21. maí): Einhver aðili af gagnstæða kyninu lofar þér einhverju sem svo verður ekki staðið við. Taktu þessu með jafnaðargcði og láttu það ekki angra þig neitt. Tvíburarir (22. maí-21. júní): Gættu þín á nýrri manneskju i kunningjahópi þínum. Hún spyr alitof margra persónulegra spurninga. Það verður einhver breyting á þínum daglegu störfum. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Gift fólk kemur til með að njóta nýrrar og dýpri tilfinningar hvort til annars. Eini agnúinn sem i virðist vera á þessu er að liklega kemur einhver óvænt í heimsókn þegar þið viljið vera ein. Ljóniö (24. júli-23. ógúst): Einhver færir þér fréttir af gömlum vini þínum og þær munu koma þér mjög á óvart. Þú verður mjög feginn, þegar þú kemst að raun um að þetta voru tómar ýkjur. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Ljúktu við eitt verk áður en þú ibyrjar á öðru og áður en þú ferð eitthvað út. Dýravinir munu jeignast nýtt gæludýr. Erfitt verður að temja það. Með ! þolinmæði mun það takast. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú ættir að ráðgera sumarfriið i dag, sérstaklega þó ef þú ætlar í langferð. Þú hefur ekki undan að mæta i mannfagnaði. Láttu þaðsamt ekki bitna á fjölskyldunni. Sporödrekinn (24. okt.-23. nóv.): Ef þú færð heimboð í kvöld, þiggðu það. Reyndu að draga meö þér óframfærna manneskju. Hún mun meta það við þig seinna meir. Vertu ekki of harkaleg(ur) við þér yngri manneskju. Bogmaöurínn (23. nóv.-20. des.): Þú viröist bera nokkuð niður- !dregin(n) og þreytt(ur). Reyndu að vera meira undir beru lofti og fara fyrr að sofa. Finndu þér rólegt og uppbyggjandi tómstunda- gaman. ! jSteingeitin (21. des.-20. jan.): Ef þú átt i óviturlegu ástar- Isambandi, þá er þetta rétti dagurinn til að binda enda á það. Þú | skemmtir þér vel í kvöld og söknuðurinn verður minni. Vinsældir Jþínar aukast. Afmælisbarn dagsins: Þér mun ganga vel aðafla peninga þetta árið. Tómstundagaman mun verða þess valdandi að þú aflar þér auka penings. Þú lendir i stormasömu ástarævintýri, sem mun ekki endast lengi. ÁSGRlMSSAFN Bergstaóastrxti 74*er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9— 10 virka daga. LISTASAFN ISLANDS viö Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. I NÁTTtJRUGRIPASAFNlÐ við Hlemmtorg: Opið I sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. , 14.30-16. j NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opið daglega j frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími 11414, Keflavík.slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjamames, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Kefiavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja -sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minnlngarspidld Fólags einstæðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers I Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið I Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá i*. pfélagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu I Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.