Dagblaðið - 09.06.1980, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 09.06.1980, Blaðsíða 34
38 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JUNI 1980 Hörkuspennandi og vcl gerð; bandarísk kvikmynd. Sophiu,' Loren, John Cassuvetes,, George Kennedy og Max Von Sydow. BönnuA innun I4áru. Sýnd kl. 9. Lóttlyndir útlagar GODDTIME aimmi Fjörug og skemmtileg ný, bandarísk „country music” kvikmynd meö Jesse Turner og Dennis Fimple Sýnd kl. 5 og 7. Hrói höttur og Martan j SEAN HEraURN ROBERT ' CONNEKY - SIAW íslenzkur texti Amcrisk stórmynd í litum, byggftá sögu um Hróa hött. Kndursýnd kl. 5 og 9. Bönnuft innun I2ára. Taxi Driver Heimsfræg verftlaunak vik- mynd meft Roberl De Nireo, Jodie Fosler Fndursýnd kl. 7 og 11. Bönnuft börnum. |UGARA9 Simi32075 Charlie á fullu A UNIVERSAl PtCTURE Dawid Brcnda Canadinc Vik iio ™The Moonbeam Riáer Ný. bráftskemmtileg og spennandi bandarísk mynd um ofurhuga i leit aft frægð, frama og peningúm Nær hann seltu marki meft alls konar klækjum og »n*lli- brögftum. Aftalhlutverk: David Carradine og Brendu Vgccaro. I.eikstjóri: Sleveí'arver. Sýnd kl. 5* 7 og9. Dracula Ný bandarisk úrvalsmynd um Dracula greifa og ævintýri hans. í timans rás hcfur Dracula fyllt hug karlmanna hræðslu cn hug kvcnna girnd. Aðalhlutverk: Frank l.ungellu og sir l.uurence Olivier. Leik- stjóri: John Badham. (Salur- day Night Fever.) Bönnuft innan 16 ára. Hækkaft verft. *** Filmsand Filming. * * * Helgarpóslurínn. Sýndkl. II. mm Sími50249 Hinir útvöldu Afar spennandi og ógn- vekjandi amerísk kvikmynd. Sýndkl.9. Ihemju spennandi og eldfjör- ug ný „karate”mynd með hinum óviftjafnanlega Bruce Lee, sem einnig er leikstjóri, og var þetta eina myndin sem hann leikstýrði. Með Bruce Lee eru Nora Miao og Chuck Norris, marg- , faldur hcimsmeistari í karate. íslenzkur lexli. Bönnuft innan lóára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. TÓNABfÓ Simi31182 öllum brögðum beitt IT DOESNT MATTEK M/HETHER YOU WIN OR LOSE JUST AS LONG---, AS YOU SCORE. VJ) SEMITOUCH Leikstjóri: David Kichie. Aftalhlutverk: Burt Reynolds, Krís Kríslofferson, Jill Clayburgh. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. áBÆJARSft* ri Simi 50184 Charleston Sprcnghlægileg og spennandi ný litmynd. Aftalhlutverk: Bud Spencer. Sýnd kl. 9. Kona á lausu $ tWfharried J ( vv man |ILL CLAYBURGH ALAN BATES MICHAIL MURPHY CLIFf GORMAN ; Stórvel leikin ný amerisk kvikmynd, sem hlotift hefur mikift lof gagnrýnenda og verift sýnd vift mjög gófta aftsókn. ' Leikstjóri: Paul Mazursky. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og ’ Alan Bates. •Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. ■BORGARw DfOið MMOJUVIOi 1. Kór SIMI 41900 GENGIÐ Ný þrumuspennandi amerisk mynd um ungan mann er flyiur til stórborgar og verður fyrir barðinu á óaldarflokki i (genginu), er veður uppi meft offorsi og yfirgangi. Leikarar: Jan Michael Vincenl Theresa Saldana Arl Carney íslenzkur lexli. Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10og 11.15. DB lifi í Daoblað án ríkisstyrks íGNBOGil 3 19 OOO -MlurA Papillon Hin viftfræga stórmynd i litum og Panavision, eftir samnefndri metstölubók. Sleve McQueen Duslin Hoffman íslenzkur texti Bönnuft innan 16 ára Kndursýnd kl. 3, 6 og 9. salur B- Gervibœrinn v Spennandi og sérstæð Pana- vision litmynd, meft Jack Palance, Keir Dullea íslenzkur lexli Bönnuft innan 14 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Ef ég væri ríkur.. Bráftskemmtileg gamanmynd, full af slagsmálum og gríni, í Panavision og litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 9\I0, 11.10. Sýning Kvikmyndafjeiagsins Aparog súperapar Dýralífsmynd gerö af Desmond Morris Síftasta sinn. Sýndkl. 7.10. -------lahir D -------- Fórnin Dulmögnuft og spennandi lit- mynd meft Richard Widmark og Chrislopher Lee. íslenzkur texti Bönnuft innan 16 ára. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.l5og 11.15. Hörkutólin Hörkuspennandi og hrotta- fengin, ný, bandarísk saka- málamynd i litum. Aftalhlutverk: Richard Yniguez, Marta Dubois. Stranglega bönnuft hörnum <nnan!6ára. islenzkur textí. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SlMI 22140 Mánudagsmyndin: Skemmtilegt sumarfrí — LATTER-ORKANEN feStlÍCj£/ íertödaoe vacances ae . MHulot í þessari mynd, sem gerist i sumarleyfi tekst Monsieur Hulot aö klúöra öUu á stórskemmtilegan hátt. Þeir sem eru í sumarleyfishug- leiftingum, ættu að skreppa í Háskólabíó og hugleiða hvaft gera má isumarleyfínu. Aðalhlutverk: Jaques Tait Sýnd kl. 5, 7 og 9. TIL HAMINGJU... . . . mefl 19 ftra afmælið 4. júní, Hjölli minn. 6131—1041. . . . með 14 ára afmælifl 14. mai, Inga min. Þín vinkona í 7—E, H.H. . . . með 14 ftrin, 28. april, elsku Óskar bróðir. Þin syslir Hjördis. . . . með 13 ftra afmælifl 24. april, elsku Magga mín! Þín vinkona Hjördis. . . . með afmælið 12. mai, elsku Leifi minn. Þú verður duglegur að vinna uppi í sveit hjft ömmu! Rúnar, mamma ogpabbi. ... með 8 ftra afmælið 7. júni, Björk. Þín frænka Þórhildur. . . . með afmælið 23. maí, Sigurbjörg og Jóhann Ingi fær sfðbúnar afmæliskveðjur. Mamma og pabbi biðja afl heilsa. Þin frænka Anna, Larvik Noregi. .TV . . . mefl afmælið 4. og 6. juní, elsku mamma og bróflir. Leifi og pabbi. . . . með ftttræðisafmælið 30. mai, amma mín og afi, til hamingju með ömmu. Barnabörnin Höfn í Hornafirði. . . . með 18 ftra afmælið 5. mai, elsku Sigrún mín. Þín systir Hjördís. . . . með 3 ftra afmælið 23. mai og 7. júni, elsku Ás- dis og Ásgeir Jón. Guð og gæfan fylgi ykkur um alla ævi. Mamma, pabbi og Bóbó. I . . . með 4 ftra afmælið 1. júní, elsku litli sólargeisli. Guð geymi þig. Mamma og pabbi. Athugið, að kveðjur þurfa að berast til DB i það minnsta þrem uög um fyrir þann dag sem þær eiga að birtast i blaðinu. Einnig þarf að fylgja nafn og heimiiis■ fang sendanda og fuiit nafn þess sem kveðjuna á að fá. Mánudagur 9. júní 12.00 Dagskráin. Tönleíkar. Tilkynningar. 12.20 Fréltlr. 12 45 Veðurfregnir. Tilkynnmpur. Tónleikasyrpa. Lóltklavsisk tónlist og lög ur vmsumáttuni. 14.30 Miftdrgkvapan: „Krktur nam staftar í Fboli” eftlr Carlo Levi. Jón Oskar les þýöingu sína 124) 15.00 Popp, Þorgcir Ásivaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregmr 16.20 SlðdcKÍstónleikar. Suisse Romande hljóin svgltm Jeikur ,.La Valse"eftir Maurice Ravel; Frnest Ansermct stj. I Filharmoníusveitin i Vín letkur Sinfóniu nr. 2 í D dúr op. 43 efiir Jcan Síbcliuv. Lorin Mau/el stj. 17.20 Saitan „Brauft og hunang” eftir Ivan Soulhall. Ingibjftrg Jónsdóttir þýddi. Hjalli Rögnvaidsson lcikari byrjar lcstunnn. 17 50 Tónicikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfrcgnír. Dagskrákvöldsíns. J9.00 Frtflir. Tífkynningar 19.35 Mælt mál. Bjarní Fínarsson flytur þdttinn. J9.40 Um daginn og veginn. ^lóftver Stguröss son fyrrum skólastjóri á Siglufirði talar. 20.00 Vift, — þáttur fyrir ungl fóik. Umsjónar menn: Jórunn Sígurðardóttir og Arni (iuð ntundvson. 20.40 Lög unga fólksins, Hildur Liriksdóttir kynnír, 21.45 Útvarpssagan: „Fuglafít” cftir Kurt Vonnegut. Hiynur Arnason þýddi AnnaCÍuð mund.sdóttirbyrjar lesturinn. 23.15 Veðurfrcgnír. Fréttir Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Á ferft um Kína með Karlakór Revkja víkur. Hinrik Hinrikvson flytur crindi;— fyrrí hluta. 23 00 Verkin sýna merkin. Dr. Kctill Ingólfsson kynmr sigilda lónjisi. 23.45 Fréuir. Dag.skrárfok. Þriðjudagur lO.júní 7.00 Veðurfregnir. Ftéuír. 7.10 I.eikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur vclur og kynnir. 8.00 Fréttír. 8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mæll mál. Endurtckning frá dcginum áður. 9.00 Fréttír. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdótiir hcklur áfram að lcsa soguna um „Tuma og tritlana ósýnilegu" cftir Hildc Hcisingcr i þýðingu Juniusar Kristínssonar (15). 9.20 Leikfimi. 9.301 ilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréuir. 10.10 Vcfturfregnir. 10.25 „Man ég þaft sem löngu lelft’*. Rugn heíður Viggósdóuir sér um þáttitm. samantekt um Eggert Olafsson. H 00 Sjávarúlvegur og siglingar. Umsjónar maður: Guðmundur Hallvarðsson. 11.15 MorRuntónleikar. Fnska kammcrsvcitin leíkur Sinóntu í D-dúr cftír Michael Haydn: Charlcs Mackerras sij. I Vladimlr Ashkena/y. Danicl Barcnboim. Fou Tsbng og Enska kammcrsveitin leíka Konscrt i F*dúr IK242) fyrír þrjú pianó og hljómsvcít eftír Mtwart; Daniel Barenbtvim stj. " Mánudagur 9. juni 20.00 Fréllir og veftur. 20.25 Auglýsingar or dagskrá. 20.35 Tom.niog Jenni. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fclixson. 21.15 Bærinn okkar. Sjöui og síðasti þáttur Keppt i orgelleik. Sóknarnefndin er á höttunum cftir nýjum organista. Tvö koma hclst til greina i staríið. hlédrægur fiskimaður og rik bóndadóttir. Þýftandí Kristmann Eiðsson. 21.40 Félag „tilraunadýra”. Nálega 40 milljónir manna létu Hfið í heimsstyrjöldinni síðari. og geysimargir hlutu örkuml. Þcssi heimilda mynd greinir frá sanitökum breskra fiug- manna. scnfurðu aö gangast undir margar skurðaðgerftir lil að öðlast mannsmynd á nýjan ieik. en glötuðu aidrci trúnni á lífíð og tilvcruna. Þýðandiogþulur JónÖ. Edwald. 22.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.