Dagblaðið - 09.06.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 09.06.1980, Blaðsíða 24
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1980 < DAGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Óska éftir að kaupa gömul eða ný rafmagnstæki og snyrtistól á snyrtistofu. Uppl. ísima 15737. Óska eftir 5—6 manna hústjaldi, einnig til sölu ódýr eldavél, og eldhúsborð. Úppl. í síma 82296. Lopapeysur óskast. Óskum eftir að kaupa vel prjónaðar lopapeysur. Heilar og hnepptar. Uppl. í síma 75253 (helzt eftir kl. 19). Akrar SF. Byggingarkrani óskast til kaups. Þarf að vera með ca 30 fm bómu. Uppl. isima 86224 og 29819. Óska eftir að kaupa hjólhýsi, I2—16 fet. Uppl. I síma 52533. Óska eftir að kaupa drengjareiðhjól, ekki girahjól. Á sama stað er til sölu Mercedens Benz 220 D, árg. ’70. Uppl. í síma 71435. Tjaldvagn óskast Uppl. i sima 13072. til kaups. Búðarinnrétting óskast til kaups, hillur og afgreiðsluborð. harðviðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—334. 1 Fyrir ungbörn B Vel með farin skermkcrra með svuntu til sölu. Uppl. i sima 16461 eftirkl. 17. 1 Fatnaður i Ljósdragt, stærð 18, til sölu. Uppl. í sima 10043. I Verzlun i Verzlunin llöfn auglýsir, straufríu sænsku sængurfataefnin. nýkomið sængurveraléreft, handklæöi. handklæðasett. ungbarnafatnaður. dralonsængur, dralonkoddar. gæsa dúnn, fiður. dún og fiðurhelt léreft. Höfn. Laugavegi 69. Sími 15859. Smáfólk. Við eigum nú eitt mesta úrval landsins af sængurfatnaði, léreft^ straufrítt. damask, tilbúin sængurverasett fyrir börn og fullorðna, tilbúin lök. sængurvera- og lakaefni í metratali. Einnig handklæði, sokkar, sængur. koddar og svefnpokar. Leikföng, s.s Playmobile. Fisher Price, Matchbox. dúkkukerrur, dúkkuvagnar. Póst- sendum. Verzlunin Smáfólk, Austur stræti 17, kjallari (Víðir). Sími 21780. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og eyrnahlífar. ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki. TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum F. Björnsson, radíóverzlun. Bergþórugötu 2,sími 23889. 1 Húsgögn B Tilsölu er: Sófasett (3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll) á kr. 350.000, palesander sófaborð á kr. 90.000, borðstofuborð og 6 stólar 180.000 (tekk) og hilluskápur fyrir fón og sjónvarp á 50.000. Uppl. í síma 72190. Sófasett til sölu vegna flutnings. Þarf Uppl. í síma 11978. að yfirdekkja. Til sölu hjónarúm meðnáttborðum og hillum. tilboð. Uppl. að Holtsgötu 18 Hafnarfirði, miðhæð. fil kl. 8.___________________________ Sérlega gott notað sófasett til sölu vegna plássleysis. Úppl. I sima 16405. Höfum til raðsófasett með háum og lágum bökum, gott verð, greiðsluskilmálar, Bólstrun Jóns Haraldssonar, Vesturgötu 4 Hafnarfirði. Sími 50020. Mér þykir fyrir þvi aðvið'Á skulum hafa kallað fæturna á þér tálguspýtur. kæra Sólveig. . . t útskorin borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, bókahillur sesselon. svefnherbergishúsgögn, speglar, mál verk, stakir skápar. stólar og borð, gjafa vörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir. Laufásvegi 6, sími 20290. I Heimilistækí i Candy og VW. Til sölu Candy þvottavél og 3 VW bílar ásamt vél og dekkjum. Bílunum fylgja varahlutir. aukadekk og aukavél. Bil arnir allir í ökuhæfu ástandi og seljast allir á 800 þúsund ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 83645. Rafmagnshakkavél óskast, einnig svarthvítt sjónvarpstæki, þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 40996. I Hljóðfæri i Rafmagnsorgcl. Til sölu er Yamahd rafmagnsorgel með trommuheila. Einnig er til sölu gamall frystiskápur. Uppl. í sima 84921 eftir kl. 5 á daginn. Rafmagnsorgel— Rafmagnsorgel Sala — viðgeröir — umboðssala. Líttu inn hjá okkur ef þú vilt selja kaupa eða fá viðgert. Þú getur treyst því að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fag- mönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Til sölu skemmtari, 3ja ára gamall. Uppl. 7222 eftirkl. 17. símum 92— Til sölu Sonor-trommusett. Uppl. í sima 99—3750. Heppinn hljómtækjakaupandi. Til sölu ný tæki. Magnari A-X5 (2x70 sinuswött, JVC), plötuspilari LA—55 (JVC), Tuner T-V5L (JVC) og 2 hátalarar EPI M 100. Góður afsláttur. Uppl. í síma 15813 einkum milli kl. 3 og 4. Pioneer magnari, 2x25 vött. árs gamall til sölu. Selst á ódýru verði. Uppl. i sima 38569. Ljósmyndun l Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há- degi, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Birkigrund 40 Kópavogi. Tækifæri. Hasselblad 500 C, 6x6 cm, Reflex myndavél til sölu á hálfvirði. Uppl. i síma 45062 ákvöldin. Videóbankinn leigir myndsegulbandstæki. selur óáteknar kassettur og á von á áteknu efni til sölu. Myndalisti fyrirliggjandi. getum tekið á móti pöntunum. Sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali. þöglar, tón, svarthvítar, lika í lit: Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke, Abbott og Costello, úrval af Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn. StarWars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep, Grease. Godfather. China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sérstakt kynningarverð á super 8 tónfilmum í júní. Opið alla daga kl. 1—8. Simi 36521. Nýleg super 8x8 mm sýningarvél til sölu, Elmo M I000S. Er ennþá i ábyrgð. Verð kr. 100.000. Uppl. i síma 45135 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu vel með farnar Canon linsur, 35 mm 2.5 og 135 2.5. Uppl. I sima 31393 laugardagfyrir kl. 16 og mánudageftir kl. 16. Kvikmyndafílmur til leigu í mjög miklu úrvali. bæði 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mikið úrval afbragðs teikni- og gaman- mynda i 16 mm. Á súper 8 tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2. The Sting. Earthquake. Airport 77. Silver Streak. Frenzy. Birds, Duel. C'ar og fl. og l'l. Sýningarvélar til leigu. Sérstakt kynningarverð á Super 8 tónfilmum i júnr. Opið alla daga Jtl. 1—8. Sími<r 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur. slidesvélar, polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10— 12 og 18.30-19.30. Simi 23479. 1 Dýrahald 4 hross til sölu. Uppl. I síma 53219 eftir kl. 20. I ! Fyrir veiðimenn Stórir og litlir úrvals ánamaðkar fyrir lax og silungs- veiði til sölu. Uppl. í síma 15924. Geymið auglýsinguna. Höfum til sölu fyrsta flokks ánamaðka fyrir lax og silung. Maðkabúið Langholtsvegi 77. simi 83242. 1 Til bygginga i Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 31116. Byggingaskúr og timbur óskast. Vil kaupa byggingaskúr og timbur, 1 x6, og 2x4. Uppl. í síma 74524 eftir kl. 18. Til sölu mótatimbur. Sími 21735, eftir lokun í 36361. Mótatimbur óskast Óska eftir að kaupa notað mótatimbur, I x4 eða I x6, ca. 400 m. Uppl. í síma 38229 eftirkl. 16. 1 Hjól i Óska eftir að kaupa notað kvenmannsreiðhjól. Uppl. í sima 32947. Til sölu nýtt DBS karlmannsreiðhjól, 5 gira. Verð 150.000. Uppl. í síma 75010 eftir kl. 6. Raleigh drengjahjól til sölu. Uppl. i sima 23415. Til sölu Yamaha MR 50 árg. '76. Uppl. í síma 53293. 10 gíra karlmannsreiðhjól óskast. Aðeins vel með farið hjól kemur til greina. Uppl. í síma 81522 eftir kl. 19 á kvöldin. ( Bátar 8 Hraðbátur. Til sölu er vel með farinn 16 'feta hraðbátur með 50 hestafla Mercury utanborðsmótor eða rafstarti. Kerra fylgir. Uppl. í síma 99—1879. Til sölu 3ja tonna trilla með 20 hestafla SAAB disilvél. Simrad dýptarmæli og 3 rafmagnsrúllum. talstöð og linuspili. Uppl. í síma 92-3533 og 92-1587 milli kl. 7 og 10. I Hjólhýsi Til sölu Casita fellihýsi. Uppl. í síma 82586 i hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. Hjólhýsi. Til sölu vel með farið Monsa hjólhýsi árg. 75. Uppl. i síma 53541 eftir kl. 7 á kvöldin. Öska eftir 2ja herb. ibúð til kaups. Má vera í gömlu húsi og þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H —150. Einbýlishús til sölu á Stöðvarfirði. Nánari uppl. veitir Þor steínn Kristjánsson i síma 97-5875 á daginn og 97-5827 á kvöldin og um helg ar. Jörðin Hrafnhóll i Hjaltadal, Skagafirði, er til sölu. Vélar og skepnur geta fylgt i kaupunum. Laxeldistöð er i byggingu við landar- eignina og hitaveituréttindi. Semja ber við eiganda. Guðmund Stefánsson. Hrafnhóli. 1 Bílaþjónusta 8 Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara, alternatora. dínamóa og rafkerfi i öllum gerðum bif- reiða. Rafgát, Skemmuvegi 16. sími 77130. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25, bílasprautun og réttingar, símar 19099 og 20988. Greiðsluskil- málar. 1 Varahlutir Útvegum með stuttum fyrirvara varahluti í allar tegundir bandarískra bifreiða og vinnuvéla. Góð viðskiptasambönd tryggja örugga þjónustu. Klukkufell sf.. umboðs og heildverzlun. Simi 26950 á skrifstofu tíma. Kvöldsimar 85583 og 76662. Varahlutir. Notaðir varahlutir til sölu þar á meðal, hurðir, bretti, húdd, kistulok, luktir, vatnskassar og fleira. Vél í Toyota + gír- kassi, sjálfskipting í Peugeot 504 + drif. VW vélár og girkassar. Simi 81757. Dodgc ’68’71. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um hvar mögulegt er að fá bremsudisk og ná úr Dodge '68-71 hringi i síma 37660 eftirkl. 20. Til sölu mikið af nýjum og notuðum varahlutum i Saab bíla. Uppl. i síma 75400.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.