Dagblaðið - 06.08.1980, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 06.08.1980, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1980. 5 Dularfullt hvarf manns og bfls fyrir 10 dögum: ÓK TÝNDIMAÐURINN UM GRAFNNG FYRRA SUNNUDAG? —Lítil og dskipulcfeö leit höfð í f rammi en auglýsingar að mestu látnar nægja Leit, auglýsingar og fyrirspurnir um Elias Kristjánsson, 46 ára gamlan Reykviking, hafa enn engan árangur borið, en til Eliasar hefur ekkert spurzt síðan fyrra sunnudag. Þá fór hann frá heimili dóttur sinnar við Barmahlíð i bíl sínum, rauðum af Zastava gerð en billinn ber einkennisstafina R-25258. Þegar Elías fór frá dóttur sinni um kl. 5 fyrra sunnudag var hann klæddur gráköflóttum jakka, gráum buxum, blárri skyrtu og brúnum skóm. Billinn er rauður að lit af sérstæðri tegund, Zastava, en þeir eru mjög svipaðir Fiat 600 bílum. Elias er meðalmaður á hæð, hárið jiykkt og tekið að grána, einkuni i vöngum. Elias var ekki heill á fæti eftir fótbrot i fyrra og þykir j>ví heldur ólik- legt að hann hafi gengið langt frá bil sinum. Sporlaust hvarf Eliasar jiykir nú orðið hið dularfyllsta en engin víðlæk leit hefur verið gerð, og ber lögreglan Nýjasta myndin sem til er af Klfasi Kristjánssyni, en þó ársgömul. Núna er hann grennri á \angann en myndin sýnir »K hárið grárra, einkum i töngunum. þvi við að leitarsvæðið sé nánast allt Is- land. Eftir að auglýst var eftir Elíasi gaf sig fram kona sem átti leið um Grafning sunnudagskvöldið sem Elias siðast sást. Konan var á leið til Reykjavíkur og mætti bill hennar rauðum bíl sem líkist þeim sem lýst er eftir. Bilarnir mættust þar sem brattast er og mjóstur er vegur i Grafningi um kl. 9 þetta sunnudags- kvöld. Var rauða bilnum þá ekið hratl og hafði billinn, sem konan var í, nán- ast numið staðar fyrir mætingu. Sá hún ökumann, sem var einn í bílnum, og kveður lýsinguna koma vel heini við mynd af Elíasi, nema hár ökumanns haft verið grárra en á myndum og mað- urinn þynnri á vangann en myndir sýna. Kemur þetta vel heim við stað- reyndir, enda myndin sem birzt hefur af Eliasi tekin í fyrra. Bjarki Elíasson yfirlögregluþjónn, sem nú sér um stjórn leitarinnar, sagði í gær að lögreglan byggði ekki sérstakar vonir á upplýsingunum úr Grafningi, né heldur fleiri ábendingum sem borizt hefðu, ,,þvi þær væri ekki hægt að staðfesta né ganga úl frá neinu visn” Þá sagði Bjarki að tveimur döguni eftir hvarlið hefði bori/i ábéudiny um að billinn hefði sézl i Ö\arfirði. Væri verið að kanna hvorl hillinn hcfði hues anlega verið lluitur með Smyrli til Fær- eyja, en niðurstaða væri ekki fengin. Bjarki sagði að fyrir beiðni lögregl- unnar hefði verið flogið á þyrlu Gæzl- unnar á mánudag um Mosfellsheiði, Hér er Zastatabill af sömu gerð og Klías Kristjánsson ök þá er hann siðast sást. Bíll Kliasar er rauður að lil. Hengilssvæðið og úl á Reykjanes en án árangurs. DB ræddi við Óskar Þór Karlsson, starfandi framkvæmdastjóra SVFÍ. Kvað hann SVFÍ-menn hafa farið á bát með fjörum frá Seltjarnarnesi í Kolla- fjörð og SVFÍ-menn á Kjalarnesi hefðu einnig svipazt um eftir bilnum. Beiðni um frekari leit hefði hins vegar engin borizt frá lögreglu. Guðmundur Kjærnested, skipherra i stjórnstöð Gæzlunnar, kvað beiðni hafa borizt um leitarflug með þyrlunni og það flug hefði verið farið í gær. Frekari beiðni um leit hefði ekki borizt, en henni yrði sinnt ef lögreglan bæði um og þyrlan væri til staðar, eins og hún var i gær t.d. I flugturninum fékk DB þær upplýs- ingar að engin formleg ósk hcfði borizt um að einkaflugmenn, sem mikið væru á flugi i nágrenni Reykjavíkur, væru beðnir að svipast um eftir rauða Zast- avabilnum. Hvarf Eliasar Kristjánssonar og bils hans er þvi orðið hið dularfyllsla og menn litlu nær nú um verustað manns og þils þó nú sé liðið á liunda dng l'rá hvarfi þeirra. -A.St. Allur akstur krefst - varkárni Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar 'N____iiarr______ Heimsmeistaramót sveina í skák: ELVAR FYRIR OFAN MIDJU Að loknum þremur umferðum á heimsmeistaramóti sveina i skák, 16 ára og yngri, sem haldið er i Frakk- landi, hefur Elvar Guðmundsson hlotið 3,5 vinninga og er í efri helm- ingi keppendahópsins. Efstir eru Saloff, Sovétríkjunum og Hansen, Danmörku með 4,5 vinn- inga og biðskák hvor. Brasiliumaður- inn Milos er i 3. sæti með 4 vinninga og 2 biðskákir. Staðan er annars óljós vegna fjölda biðskáka. I 1. umferð tefldi Elvar við Saee frá Dubai og lauk skák þeirra með jafntefli. Í 2. umferð sigraði Elvar Christiansen frá Noregi. Síðan seig á ógæfuhliðina og tvö töp i röð varð afrakstur Elvars úr 3. og 4. umferð, gegn Hansen frá Danmörku og Bar- bulescu frá Rúmeníu. Elvar vann siðan skákir sínar i 5. og 6. umferð gegn Ochoa, Kolumbiu og Chapman, Ástralíu og hefur þvi 3,5 vinninga. Alls verða tefldar I I umferðir á mótinu. -GAJ. Pétur ræddi Glasgow-f lugið Pétur Thorsteinsson sendiherra ferðasamningsins milli Íslands og ræddi í sl. viku við fulltrúa brezka Bretlands. Viðræðurnar snerust eink- utanríkisráðuneytisins og brezk flug- um um Glasgowflugið. málayfirvöld um framkvæmd loft- TónabUt s^iur. SKOTI MYRKRI (ASHOTINTHEDARK) Hinn ógleymanlegi PETER SELLERS í sínu frægasta hlutverki, sem in- spector Clusseau. Aöalhlutverk: Peter Sellers. Leikstjóri: Blake Edwards. Endursýnd kl. 5,7.10 og 9.15. gendur Eigum von á ýmsum stærðum af MONSTER dekkjum Sérpöntum einnig „HVAÐ SEM ER ÁBÍLINN" Blæjur á WILLYS og TOYOTA LANDCRUISER Einnig ýmsiraðrir aukahlutirá4 W. D. MARTHF. (ÁRNIÓLAFSSON HF.) SÍMAR 40088 -40098

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.