Dagblaðið - 06.08.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 06.08.1980, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1980. 16 1 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHGLTI 11 Óska eftir kerru eða kerruvagni með stórum hjólum. Uppl. í síma 19854 eftir kl. 5 i kvöld og annað kvöld. Til sölu ársgamall Silver Cross barnavagn. Uppl. i síma 92- 2672. Vel meöfarin Cindico kerra með hallanlegu baki ósk ast. Uppl. i sima 42434 eftir kl. 19. Swithun barnavagn til sölu á kr. 75 þús. Uppl. i sima 21956. Til sölu luvsað barnarúm „ með nýrri ullardýnu fyrir 5—6 ára. Einnig nýlegur dúkkuvagn. Uppl. í sínia 31760 cftirkl. 20. Mjög vel meó farinn barnavagn til sölu. Uppl. i sima 93 2005.. Skermkcrra, hár barnastóll og bilstóll til sölu. Uppl. í síma 84447. Fatnaður Til sölu fatnaóur af lager, Iteysur og fl. Selst ódýrt. Uppl. í sínia 28030. Nærri ónotuó svört leðurkápa til sölu. Stærð ca. 34. Sanngjarnt verð Uppl. í sima 17950. I Verzlun Stjörnu-Málning. Stjörnu-Hraun. Úrvalsmálning. inni og úti, í öllum ti/.kulitum. á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá bært vcörunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort. einnig sérlagaðir litir. án auka kostnaðar. góð þjónusla. Opið alla virka daga. etnnig laugardaga. Næg bílastæði. Senduni í póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góði og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sl. málningarverksmiðja, Höl(5atúni 4. simi 23480. Reykjavík. Kaupi og sel notaöar hljómplölur. Ivrstadagsumslög og ln merki. Safnárahöllin. Gárðiistræti opið frá kl 11 - 6 mán.fim. kl 11 löstudaga. I innig eru uppl veittai i sima 36749 milli kl. 7 og 8 a kvöldin 8 Húsgögn Til sölu eru llappv húsgögn, 4 stólar og 2 borð. Óskum eftir tilboði. IJppl. i sima 53719 eftir kl. 7. Til sölu vel með farió sófasctt, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. rautt plussáklæði. Uppl. i sima 53808. Sófasett til sölu og palesander sófaborð, hringlaga. Á sama stað svart hvitt sjónvarp til sölu og gamall isskápur. Uppl. i sima 21220 frá kl. 9—5 ogeftir kl. 7 í síma 83864. Hjónarúm tii sölu, selst meðdýnum og náttborðum. Uppl. i sinia 43712. Til sölu nýuppgerður svefnsófi. Vcrð 45.000 kr. Uppl. i sinia 85728 milli kl. 18 og 20 í kvöld. Til sölu reyrsófasett, 5 sæta, og glerborð ásamt mjög stóru heimasmiðuðu tvibreiðu rúmi. Uppl. i síma 35904 milli kl. 5 og 7. Af sérstökum ástæóum er til sölu Philco þvottavélasamstæða. sófasett. tveir húsbóndastólar. sófaborð og 11 gardinulengjur úr flaueli. Hagstætt verð. Uppl. i síma 23399 milli kl. 5 og 7. Til sölu sporöskjulagað eldhúsborð á stálfæti, 2 bakstólar og 2 kollar. Einnig til sölu hjónarúm, heima- smíðuð borð fylgja og dýnur gjarnan, einnig heimasmíðað símaborð. Gott verð. Uppl. i síma 36283. Til sölu hnrðstofuskápur, 2 m á lcngd. Uppl. í síma 72671 eftir kl. 19. Diikkt, bæsað borðstofubnrð úr eik til sölu ásamt 4—6 pinnastólum og skáp (Bonanzal. Sanngjarnt verð. kr. 400.000. Uppl. i sima 45275. Einnig óskar 10 ára telpa eftir að komast i vist i mánuð. Ný og falleg sófasett til sölu. 3ja sæta, 2ja sæta og stóll. kögur. Uppl. i sima 71647. Húsgagnaverziun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sinti 14099. Ódýr sófaseti og stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregnum skúffum, kommóður. margar stærðir, skatthol, skrifborð, sófa- borð, bókahillur og stereoskápar. renni brautir og taflborð og stólar og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerunt við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Búslóð til sölu. Norskt sófasett, 3ja sæta. 2ja sæta. og I stóll, 2 hornborð, hverfispegill, mjög fallegur, skápasamstæða, húsbóndastóll, innskotsborð, hjónarúm, Superscope stereógræjur. Uppl. ísíma 10751 eftir kl. 18. Til sölu horðstofuhúsgögn, skenkur og 6 stólar. Verð 250.000 Hansahillusamstæöa. 75.000, nýtt eins mannsrúm nteð dýnu og náttborði. 100.000, standlampi, 30.000, svefnbekk ur, 50.000, simabekkur og veggspegill. 50.000. reykborð. 25.000. Símar 81746 og 53808. Til sölu hornsófasett og skápasamstæða. Einnig Ignis ísskápur. Uppl. í síma 77474. Gamalt hjónarúm til sölu. Ódýrt. Dýnur geta fylgt. Engin náttborð. Uppl. i sima 24249. Sófaborð og hornborð með flísum til sölu. Verð kr. 118 þús. og 105 þús. Ur eik með renndum fótum. verð kr. 98 þús. Smíðum innréttingar i eldhús, böð og fataskápa eftir máli eða teikningum. Sýnishorn á staðnum. Opið frá kl. 9—6 virka daga. Tréiðjan, Tangarhöfða 2, simi 33490. Heimilisfæki Hoover þurrkari, ca 2ja ára gamall, til sölu á 200 þús. Uppl. i síma 92-1470. AEG eldavél til sölu, I árs gömul, kr. 250.000. Uppl. i sima 35737. Kæliborð. Óskum eftir að taka kæliborð á leigu i stuttan tíma. Uppl. í sima 51455 milli kl. 9 og 5. Islenzk matvæli hf., Hafnarfirði. Notuð þvottavél til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 34359. Notuð eldavél óskast. Hringiðisima74612. Óskum eftir isskáp til kaups. Simi 32477 kl. 6—9. 8 Sjónvörp i Til sölu svarthvítt sjónvarpstæki. 24 tomrnu skermur. Uppl. i síma 14650. I Hljómtæki Til sölu segulbandstæki, Soni TC3 66, litið notað tæki. Uppl. i síma 92-1981 milli kl. 19 og 21. Teac kassettusegulband til sölu á kr. 150—200 þús. Uppl. i sima 50793. Kaupum og tökum í umboðssölu hljómtæki. Ath.: Höfum ávallt úrval af hljómtækjum til sölu. Opið til hádegis á laugardögum. Sportmarkaðurinn. .Greasásvegi 50. simi 31290. Nýjung í Hljómbæ. Nú tökum við í umboðssölu allar gerðir af kvikmyndatökuvélum. sýningavélum. Ijósmyndavélum. Tökum allar gerðir hljóðfæra og hljómtækja i umboðssölu. Mikil eftirspurn eftir rafmagns og; kassagíturum. Hljómbær. markaður sportsins. Hverfisgötu 108. Hringið eða komið. við veitum upplýsingar. Sendum í póstkröfu um land allt. Sími 24610. Opiðkl. 10—12og2—öalladaga. Hljóðfæri Til sölu er Roland SH—3 1/2 A synthesizer, mjög fjölhæfur og lipur. Innbyggt leslie. Uppl. i síma 86060 eftir kl. 7. Til sölu Roland TL 77 rafmagnstrommari, með ótal takt- möguleikum og tónstillingum, sérlega skemmtilegur og þægilegur til að vinna með. Uppl. í síma 86060 eftir kl. 7 á kvöldin. Pianó til sölu IBentley). Uppl. i simá 75593. Yamaha handsmiðaður klassiskur gitar til sölu. Mjög vandaður og vel með farinn gripur. Uppl. i síma 18157 eftirkl. 7. Til sölu 3ja mánaða bassagræjur i hæsta gæðaflokki. Bassi: Musicmat Sabry, Thunderbassman 135 magnara- samstæða. Gott verðog góðgreiðslukjör ef samiðer strax. Sími 41235 eftir kl. 5. Hljómbær auglýsir. Urvalið er í Hljómbæ af hljóðfærum og hljómtækjum: Kassagítarar — raf- magnsgítarar — rafmagnsbassar — banjó, m.a. Guilt-Kramer — Hondo — Hagström — Eko — o. fl. Hljóðfæra magnarar: HH-Randall — Yamaha — Fender — Marshall — Box o. fl. Blásturshljóðfæri: Yamaha saxófónar. alt — tenor — trompetar — kornel — heimihsmagnarar: Pioneer spec-1 og spec-2. Yamaha-Marantz i úrvali o. fl. o. fl. Kassettutæki: JVC medal model- KTA-8 og Sanyo. Sony o. fl. Segulbands spólutæki: Tandberg — Sony — Akai. Hátalarar: Marantz HD—660, Nitedale — Sveta — o. fl. Sýningarvélar og tökuvélar. Hljómbær Hverfisgötu 108. Sími 24610. Sendum i póstkröfu um land allt. Gerðu kaupin i Hljómbæ. þar sern viðskiptin gerast bezt. Tvær Latin Percusseon Conga trommur til sölu. Uppl. i sima 21597 eftirkl. 18. Jassbassi. Til sölu mjög góður jassbassi. hálfs árs gamall. á góðu verði. Til sýnis og sölu i Hljóðfæraverzluninni Tónkvísl. Sem nýr Fender jass-bassi til sölu. Uppl. i sima 13596 eftir kl. 18. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuð rafntagnsorgel i úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum rafmagnsorgclum. Frá okkur fara aðcins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2. simi 13003. « Safnarinn D Átt þú gömul prógrömm. Óska eftir að kaupa gömul bióprógrömm. Uppl. ísima 92-2112. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsla verði. einnig kórónumynt. gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21A. sími 21170. Kvikmyndir I Kvikmyndamarkaöurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 mni og 16 mml og tökuvéla. m.a. Gög og Gokke. C'haplin. Walt Disney. Bleiki Pardusin. Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep. Grease, Godfather. C'hina Town o. fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opiðalla daga kl. 1—7. Simi 36521. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið niikið úrval af afbragðs teikni og gamanmyndum i 16 mrn. Á súpcr 8 tón filmum meðal annars: Omen I og 2. Thc Sling. Earthciuake. Airport '77. Silver Streak. Frenzy. Birds. Duel. Car o.fl. o.fl. Sýningavélar til leigu. Opið alla daga kl. 1 — 7. simi 36521. Kvikmyndaieigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón rnyndir og þöglar. einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali. þöglar, tón, svarthvítar. einnig í lit: Pétur Pan, Öskubuska. Jumbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að fá nýjar tónmyndir. Uppl. í síma 77520. Véla- ug kvikntyndaleigan jng Vidcohankinn lcigir 8 og Ir> m'm vclar og kvikmvndir. cinnig Slidcsvclar og Polaroidvclar Skiptum á og kaupum \d mcð farnar mvndir. I.eigjum myndscgulbandstæki 'og scljum óátcktiar spólur. Opið \irka daga kl 10- 19.00 c.lt. I augardaga kl 10- 12.30. Simi 23479. Fyrir veiðimenn Urvals ánamaókar til sölu, laxamaðkar á kr. 150 og silungs maðkarákr. 100. Uppl. í síma 15924. Til sölu lax- og silungsmaökar. Uppl. i sima 16463. Geymið auglýsing una.. Ánamaðkar til sölu. Uppl. i sima 34672. Ánamaðkar til sölu á Hofteigi 28. Simi 33902. Nokkur veiðileyfi laus i Kláfá. Gnúpverjahreppi. Veiðihús á staðnum. Uppl. hjá Ivari, Skipholti 21. kl. 9— 12 og 13— 17. Simi 27799. Til sölu stórir og góðir. lax- og silungsánamaðk ar. Sími 40376. Laxveiðileyfi I Staðarhóisá og Hvolsá i Dölum, dagana 6.-8. ágúst til sölu. Uppl. i sima 34910. Urvals ánamaðkar til sölu. Uppl. i sima 31943. Sportmarkaðurínn auglýsir. Kynningarverð á veiðivörum og viðlegu- búnaði. Allt í veiðiferðina fæst hjá okkur, einnig viðlegubúnaður, útigrill og fleira. Ath. Opið á laugardögum. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.