Dagblaðið - 06.08.1980, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1980.
Veðrið
i
Jóni Jónssyni stýrimanni, siðar skip-
stjóra hjá Eimskipafélagi islands. Þau
hjónin bjuggu alla tið í Reykjavik og
eignuðust tvo syni, Jón Otta raftækni
og Helga stórkaupmann.
Illllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllll
Margrét Ólafsdóttir frá Kolbeinsá
fæddist 25. des. 1895. Hún lézl 27. júli
1980. Foreldrar Margrétar voru hjónin
Ólafur Björnsson bóndi á Kolbeinsá og
F.lisabel Slefánsdóttir. Margrct giftist
Guðlaugi Jónssyni i Kirkjubólshreppi.
Stóð sambúð beirra í 55 ár, cða bar til
Guðlaugur lézl 2. ágúst 1976. Þau
Margrét og Guðlaugur eignuðust þrjú
börn, Böðvar kennara og skáld í Kópa-
vogi, Sigurbjörgu Elísabetu uppeldis-
fulltrúa og Elínu Júlíönu húsfreyju að
Hrútsstöðum i Dalasýslu. Margrét bjó i
sveit l'yrri hluta ævi sinnar eða þar til
fjölskyldan IJutti til Reykjavikur 1942
og síðan í Kópavog.
Séra Sigurður Kristjánsson, fyrrver-
andi prestur og prófastur á ísafirði,
scm lézt áð heimili sinu Drápuhlið 8
Reykjavik, 26. júli, var fæddur 8.
janúar 1907 á Skerðingsstöðum i
A.Barð. Foreldrar hans voru Agnes
Jónsdóttir og Kristján Jónsson.
Sigurður lauk prófi frá bændaskólan-
um að Hólum árið 1927 en settist eftir
það i Menntaskólann á Akureyri og fór
siðan i guðfræðinám í Háskóla íslands.
Ragnar Ólafur Jóhannesson skattstjóri
lézt 28. júlí 1980. Hann fæddist 2. júní
1911 að Glæsibæ í Skagafirði. Kona
hans er Guðrún Rögnvaldsdóttir og
varð jæim hjónum tveggja dætra
auðið. Ragnar gegndi margvísleg-
um trúnaðarstörfum auk síns aðal-
starfs i skattakerfinu, en þar starfaði
hann samfleytt sl. 26 ár. Fyrst sem
skattstjóri Siglufjarðar og síðan sem
skattstjóri Norðurlandsumdæmis
vestra. Ragnar verður jarðsettur á
Siglufirði í dag.
Margrét Ottadóttir lézt 28. júli 1980.
Hún fæddist í Reykjavik 3. sept. 1901.
Foreldrar liennar voru hjónin Otti
Guðmundsson skipasmiður frá Engey
og Helga Jónsdóttir. Hún gekk i
Kvennaskólann og að námi loknu hóf
hún störf hjá Ijósmyndastofu Sigríðar
Zoega og vann þar samfleytt þar til
skömmu eftir að hún giftist Sigurði
Guðný Jóna Gísladóttir lézt 26. júli
1980. Hún fæddist 8. ágúst 1901 i
Eystra-iragerði á Stokkseyri, dóttir
hjónanna Gísla Gíslasonar skósmiðs
frá Skúmsstöðum á Eyrarbakka og
Valgerðar Grímsdóttur. Guðný ólst
upp á Eyrarbakka en fluttist á tvítugs-
aldri til Reykjavíkur. Þar vann hún á
fiskreitum, á saumastofu og sem her-
bergisþerna á Hótel ísland. Hún giftist
Sigurði Bjarnasyni múrara í Reykjavík.
Einkabarn þeirra er Haraldur kaup-
maður i Reykjavík. Hún verður jarð-
sungin frá Fríkirkjunni i dag kl. 15.00.
Minningarathöfn um Helgu
Hróhjartsdóttur, fyrrverandi hús-
freyju á Brekkum í Mýrdal, fer fram
frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6.
ágúst kl. 10.30.
Hjalti Guðnason, Hallveigarstig 1, lézt
26. júlí. Útförin fer fram frá Dóm-
kirkjunni föstudaginn 8. ágúst kl. 14.
Hörður Jónsson bifreiðaeftirlitsmaður,
Álfheimum 58, verður jarðsunginn frá
Laugarneskirkju föstudaginn 8. ágúsl
kl. 13.30.
Gísli Sigurðsson, Óðinsgötu 16, verður
jarðsunginn frá Frikirkjunni fimmtu-
daginn 7. ágúst kl. 3 e.h.
Georg Kristinn Arnórsson bókavörður,
Byggðarenda 6, verður jarðsunginn frá
Bústaðakirkju fimnttudaginn 7. ágúst
kl. 3 e.h.
Halldór Bjarnason Hraunbraut 40
Kópavogi andaðist fimmtudaginn 31.
iúlí. larðarförin verðtir ákveðin síðar.
Gert er ráfl fyrir afl vindátt verfli
milli suflurs og austurs viflast hvar á
landinu. Rigning efla skúrir á Suflur-
og Vesturlandi en skýjafl og úrkomu-
Iftifl fyrir norflan og austan.
í Reykjavlc var kl. 6 í morgun suð-
austanátt 3 vindstig og súld, hiti 11
stig , Gufuskálar suðaustan 3, rigning
og 10 stig, Galtarviti suflaustan 3,
rigning og 12 stig, Akureyri hœgviflri,
skýjafl og 11 stig, Raufarhöfn austan
4, abkýjafl, 9 stig, Dalatangi hseg-
viflri, skúrir, 8 stig, Stórhöffli ( Vest-
mannaeyjum, austsuflaustan 4, al-
skýjafl, 11 stig.
Þórshöfn í Færeyjum háHskýjefl, 9
stig, Kaupmannahöfn skýjafl, 16 stig,
Osló láttskýjafl, 17 stig, Stokkhólmur
láttskýjafl, 16 stig, London skýjafl, 15
stig, Harnborg alskýjafl, 17 stig, Parfs
hátfskýjafl, 13 stig, Madrid heiflskirt,
20 stig, Lissabon heiflskirt, 18 stig,
New York láttskýjafl, 26 stig.
Varð hann þá fyrst prestur að Hálsi i
Fnjóskadal. Sr. Sigurður fluttist til ísa-
fjarðar þar sem hann varð prestur og
síðar prófastur þar til hann lét af'
störfum fyrir aldurssakir. Auk prests-
starfanna gegndi sr. Sigurður fjölmörg-
um trúnaðarmálum á sviði menningar
og félagsmála fyrir samfélagið. Eftirlif-
andi kona hans er Margrét Hagalíns-
dóttir ljósmóðir úr Grunnavík. Eign-
uðust þau hjón þrjár dætur og ólu auk
þess upp son Margrétar. Sr. Sigurður
var jarðsunginn i gær.
Hreingerningar
Þrif. hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein
igerningar á íbúðum. stigagöngum og
stofnunum. einnig teppahreinsun með
nýrri diúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri. Vanir og vandvirkii
menn. Uppl. i sima 33049 og 85086
Haukur og Ciuðmundur:
Félag hreingerningarmanna.
Húsráöendur alhugið. Vanasia. vaml
virkasta og billegasta fólkið til hrein
gerninga og hvers konar tiltekta fáið þið
hjá okkur. Revnið viðskiptin. Simi
35797.
Ilreingerningar.
Onnumsi hreiiigemmuar a ibuðuin.
stolÍHinum ou siigagiingum Vani og
.atislsirkt lolk. t ppl i sinitim 71484 ou
84017. (iunnar
(iólfteppahreinsun.
Hreinsum leppi og húsgögn með h.i
þrýsiiucki og sogkralii lirum eiiimg
með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarl
Þaðer fátt sem sienzt tækin okkar. Nri
eins og alltaf áður. tryggjum við lijóia
og vandaða vinnii. Ath. 50 kr. afsláiiur
a fermeira i lónni Inisnæði. Erna og Þor
sieinn. Simi 20888.
ökukennsla
(jkukennsla-ælingartíniar.
I ærið að aka hifreiö á skjótan og orugg
an hátt. glæsileg kennslubifreið. Io\ou
( rown 1980. með\okva og \elust\ri
Alli nemendur greiða einungis l\ru
tekna lima. Sigurður Þormar. Okukenn
ari. simi 45122
Takió eftir — Takið eftir.
Nú er tækifærið að læra fljótt og vcl.
Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg.
'80. Nýir nemendur geta byrjað strax.
Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson.simi 24158.
Ökukennarafélag Islands auglvsir.
Ökukennsla, æfingatimar. ökuskóli og
öll prófgögn.
Ökukcnnarar Sími
(iunnarSigurðsson 77686
Toyota C'ressida 1978
Hallfriður Stefánsdóttir 81349
Mazda 626 1979
Þorlákur Guðgeirsson 83344
Toyota Crcssida 35180
Ágúst Guðmundsson 33729
Golf 1979
gi Sessiliusson fizda 323 1978 81349
Magnús Helgason Audi I00 1979 Bifhjólakennsla. hef bifhjól 66660
Ragnar Þorgrinisson Mazda 929 1980 33165
Guðjón Andrésson 18387
Finnbogi Sigurðsson Galanl 1980 51868
Friðbert Páll Njálsspn BMW 320 1978 15606 85341
Geir Jón Ásgeirsson Mazda 626 1980 53783
(iuðbrandur Bogason Cortina 76722
GuðmundurG. Pétursson Mazda l980Hardtopp 73760
Guðmundur Haraldsson Mazda 636 1980 53651
Gunnar Jónasson Volvo 244 DL 1980 40694
Sturla Briem, Hverfisgötu 91, sem var
fæddur 26.júli 1964 lézt 27. júlí sl.
Hann verður jarðsettur fimmtudaginn
7. ágúst frá kirkju Filadelfiusafnaðar-
ins Hátúni 2, kl. 13.30. Þeim sem vildu
minnast hans er bent á barnaheimilið
að Kotmúla í Fljótshlið Minningar-
kort fást á skrifstofu 1 iludelfíusafnað-
arins, Hátúni 2, eða Minningarsjóð
Félags einstæðra foreldra. Minnirrgar-
kort fást á skrifstofu FEF, Traðarkots-
sundi 6.
Norræna húsið
Sigurður Þórarinsson
taiar um jarðelda
á íslandi í Opnu húsi
Fimmtudaginn 7. ágúst verður Opið hús að vanda i
Norræna húsinu. Hefst dagskráin kl. 20.30 með þvi að
Sigurður Þórarinsson prófessor flytur erindi á sænsku.
um eldvirkni á Islandi. Erindið nefnist „Vulkamsmen
pá Island" Með erindinu verða sýndar litskyggnur.
Siðar um kvöldið verður sýnd kvikpiynd Ósvaldar
Knudsens „Surtur fer sunnan". sem tekin var 1963. á
timabilinu þegar Surtsey var að myndast.
Kaffistofa hússins og bókasafn vcrða opin og má
vekja athygli á litilli sýningu á nytjalist i bókasafninu
þar sem Norömaður að nafni Johan Hopstad sýnir
ýmis ilát og hluti gerða úr næfri og birkitágum.
Nú fer senn aö liða að lokum Sumarsýningarinnar
1980. en henni lýkur 10. ágúst. Á þcirri sýningu ciga
scm kunnugt er 4 myndlistarmenn vcrk, þeir Benedikt
Gunnarsson. Jóhannes Geir og Sigurður Þórir
Sigurðsson. allir málarar. ásamt Guðmundi Ellassyni
myndhöggvara.
Veski
tapaðist
Svart seðlaveski týndist i fyrrakvöld. e.t.v. við Hafnar
bió. eða á Hallærisplani eða miöbæ Rcykjavikur. I
veskinu voru 240 þúsund krónur og skilriki. Veskið er
merkt. Upplýsingar gefur Vilhjálmur Hallgrimsson i
sima 30657.
Gítartónleikar
i Norræna húsinu
Wim Hoogewerf leikur nútimagitartónlist i Norræna
húsinu miðvikudaginn 6. ágúst kl. 20.30. Leikin verða
verk eftir Villa Lobos, Ponce. Martin. Einnig verður
frumflutt verk eftir Jónas Tómasson.
Wim Hoogewerf fæddist 1956 i Ymuiden, Hollandi.
Sýning á Korpúlfsstöðum
I sambandi við sýninguna Experimental Environment
sem nú stendur á Korpúlfsstöðum verða i dag og á
morgun sýndar kvikmyndir af gerningum. I dag veröa
á kvikmyndadagskránni listamennirnir Rúri llsland).
Margrét Jacobsen (Danmörk) og Mctte Aarrc
iSvíþjóð) og Guðjón Ketilsson.
Á morgun. fimmtudag. verða á kvikmyndadag
skránni Rúri (Island). Henrik Pryds Beeck (Danm.)
Ulafur Lárusson og sýnd verður mynd frá finnska
sjónvarpinu um finnskan myndlistarmann og einnig
verður Mette Aarre aftur á dagskrá.
Klukkan 6 alla cfaga til hclgar verða á dagskrá
sýningarinnar gerningar cftir Hannes Lárusson.
Norræna húsið
Sýning á norskum munum
úr næfri og tágum í
bókasafni Noræna hússins
Nú stendur yfir i bókasafni Norræna hússins sýning á
munum úr viði. næfri og tágum. sem norski lista
maðurinn Johan Hopstad hefur unnið og notað alda
gamla-tækni við þessa iðju sina. Þessa tækni má rekja
alll aftur til 9. aldar. til vikingatimanna. cn i Oseberg
skipinu fundust hlutar úr tinuni. sem voru saumaðar
saman með tágum á sama hátt og Johan Hopstad
gerir.
Hann hefur viða farið og kennt þcssa tækm við að
festa saman hvers konar ilát úr tré og næfrum og haft
sýningar viða i Noregi og Sviþjóð og er nú að undir
búa sýningu. sem fara á til Finnlands. Eins og
mönnum mun kunnugt cr næfur heiti á birkiberki og
var áður nijög mikið notað. ekki eingöngu til að gera
úr smáilat heldur voru skór iðulega gerðir úr næfri og
cntust þeir 16 km langa göngu. og ennfremur var
næfur notað til þakklæðningar og gat enzt allt að 50—
60árum.
Johan Hoþstad vill nú endurvekja þevsa gömlu
aðferð við að skapa nytjalist og er ckki að cfa. að
margt augað getur glaðzt við að virða fyrir sér listrænt
unna nytjahluti á þessari sýningu. sem verður opin 6.
10. ágúst.
+
Innileg þökk fyrir auðsýnda samúð við fráfall
ogjarðarför
Maríusar Jósafatssonar
frá Þórshöfn.
Ölöf Friðný Maríusdóttir, Helgi Jónatansson,
Aðalsteinn Jóhann Mariusson, Fngilráð M. Sigurðardóttir,
Sigmar Ólafur Maríusson, Þórdis Jóhannsdóttir,
Jenný Sólveig Ólafsdóttir, Sigurður V. Friðþjófsson
og barnabörn.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING
Nr. 145. — 5. ágúst 1980.
Eining kl. 12.00
1 Bandaríkjadolar
1 Storlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskarkrónur
100 Norskar krónur
100 Sœnskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg.frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V.-þýzk mörk
100 Lirur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
1 Irsktpund
1 Sérstök dráttarréttindi
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Kaup Sala Sala
493.50 494.60* 544.06*
1162.35 1164.95* 1281.45*
426.65 427.65* 470.42*
8976.40 8996.40* 9896.04*
10137.20 10159.80* 11175.78*
11854.45 11880.85* 13068.94*
13557.70 13587.90* 14948.69*
11986.15 12012.85* 13214.14*
1741.65 1745.55* 1920.11*
30105.25 30172.35* 33189.59*
25499.30 25556.10* 28111.71*
27779.65 27861.65* 30647.82*
58.91 59.05* 64.96*
3927.55 3936.35* 4329.99*
998.00 1000.20* 1100.22*
687.80 689.30* 758.23*
218.39 218.87* 240.26*
1049.55 1051.55* 1157.04*
646.14 647.59*
* Breyting frá slðustu skráningu.
Slmsvari vegna gengisskráningar 22190.